Morgunblaðið - 17.06.1952, Síða 9
Þriðjudagrar 17. jjání 1352
MORGUNBLAÐiÐ
verða
UNDANFARNA víku hafa
rúmlega 60 íslendingar unnið
að skógrækt i Haiðaiigri og á
Suður-Mæri. Þeir eru i fjór-
um hópum og hefSr Skúli
Skúlason heimsótt ei.rm hóp-
inn og sent Morgunblaðinu
eftirfarandi fréttahréí:
, Ulvik í Harðaagri 11. júni.
Morgunblaðið bað œig um að
skreppa hingað vestnr yfir fjall
og hitta einhverrr af hópunum
sem undanfarna daga íesfa unnið
ao skógrækt hér í Noregi. Ég
skrapp því vcstur yfir Harðang-
ursöræfi í gær og valdj þann
staðinn, sem næstirr var, nfl.
Ulvik, sem er þvínær ínnj í botni
Harðangursfjarðar að norðan-
verðu. Ulvik hefir stimdum ver-
ið kölluð aldingai-ður norsku
fjarðanna ogmá það veí tíl sar.ns
vegar læra.
Ég fór vestur vfír með Berg-
ensbrautinni, því aö ef ég heíði
farið með bifreíð hefði ég orðið
að nátta mig á Jeiðinni. En úr
Hallingdalnum, þar sem ég á
heirna, er um 6 stunda ferð til
. Ulvik.
•9
Enn er Finsevatn ;dlt undir ís
þó komið sé fram í júní, enda
er staðurinn nær 130Ö1 metra yfir
sjó, uppi á miðju háfjalli. En
eftir tvo tíma er korrsið til Voss
og þar er vítanlega allt í blóma.
Þaðan er hægt að komast hvort
heldur vill með bifreið eða raf-
magnsjárnbraut trlí Gránvin í
Harðangri, en frá Gx-anvin er 25
km leið inn með frrðirium til
Ulvik.
Ég nátta mig á gistihúsi sem
heitir Braksnes Hotel og er ný-
fcyggt, í stað gistihúss, sem
brann í byrjun. stiíðsins. Þjóð-
verjar skutu ikveykjusprengjum
á þorpið, svo að flest hús brunnu,
rúmlega fimmtíu aBk. En nú
hefir þorpið verið byggt upp að’
nýju. , !
Ég fæ að vita að Ian«fernir sem
ég ætla að hitta eigji heima í
Ifjeltnesgarðyrkjuskótenum, sem
er fyrir handan. víkÚKg, rúmlega
5 km frá þorpinra. Mér er boð-1
inn bátur til að róa yfir víkina,
en um leið frétti ég að. bifreiðin,
sem flytur fólkið tril! vmnunnar,
f'ari úr þorpinu kíukkare hálfátta
á hverjum morgní,, svn að ég af-.
réð að bíða eftir bilnum ogl
„sækja“ fólkið og fyjgjast með
því á vinnustaðimr.
Og klukkan Víá 2 iwesrgun fer
ég á bílstöðina. Eftír dálitla
stund kemur imgnr roaður og
segir bílstjóranuro að: aka að
kælihúsinu. Þessr maáTur heitir
Sjur Skeie. Hefír hanrtverið leið-
beinandi Ulvik-hópsias íslenzka
frá því að hann korrt. í kælihús-
inu tökum víð 3000- Ijómandi
fallegar greniplöntur, 3—4 ára.
Þær eru verkefnið fyrir dag-
inn.
Ég nota tækifærið: á leiðinni
út að skólanum til að spyrja Sjur
Skeie hvernig honu.n gangi að
kenna ísiendingunúm. Hann læt-
Ur vel yfir því. „Þetta er allt ein-
St'aklega duglegt og áhugasamt
fólk,“ seg?r hann, „og það er
i
. Skúli Skúlason heimsarkir ísismka
skógrækfarfslkið í Sforsgi
dumbungur og smáskúrir í dag,
og svo hefir verið undaníarna
daga. ,,Og þegar við vorum að
skoða gróðrarstöðina á Flöjen
við Bergen var hífandi rok og hefir staðið fyrir „skógarmanna-
slagveður," segir Hallgrímur. skiftunum" hér austan hafsins,
í fjarska sést til jökla, sem aU
vísu eru ákaflega smáir í sarrt-
anburði við það sem . gerict
heima.
GALDRAMAÐURINN í
í ÆVINIÝRIXU
Sá maður, sem frekar öðrum
„Annars hefði verið meira gam-
an að komúnni þangað, því að
þar var margt fróðlegt að sjá.“
„Og ykkur hefir verið vel tek-
ið allstaðar?" spyr ég.
„Já, meira en það. Við höf-
um verið borin á höndunum hvar
sem við höfum komið. Það er
bókstaflega eins og fólk eigi í
okkur hvert bein. Okkur hefði
er Bathen fylkisskógameistari.
Hann hefir verið heima á íslandi
tvívegis, en aldrei hafði ég sé'ð
hann en hinsvegar heyrt margt
gott um hann sagt. JÉg hafði ekki
gert ráð fyrir að geta farið til
Bergen til að hitta hann, en beð-
io blaðamann þar um að tala vi'3
hann fyrir Ivlorgunblaðið.
En svo gerist það þegar við
Noregsferðiti hafi verið æfin-
týr, viðkynningin bæði við þjóð-
ina og landið verði ógíeyman-
leg. .
Mér hefir stundum gengið illa
að skilja „Haring-málið' og þyk-
ist vita, að stundum haí'i sam-
talið milli lanöanna og fólksins
hérna kannske ekki gengið greið-
lega.
Jú, það reynist svo að stund-
um hefir orðið að hvá og endur-
taka, og stundum hefir það mis-
skilist á báða bóga, sem sagt hef-
ir verið. En oftast nær hefir
það orðið til að vekja hláiur og
gaman þegar allt skýrist eftir á.
I Klukkan átta er venjan að
hakte. ^ stað á vinnustaðinn og
er íyrst farið með bíl um 10
km upp veginn til Granvin og
Isíðan gengið upp í hlíðar í um
ánægjulegt að vinna með því. Ég anna, en væntanlegur á næst- C0® ™ hæð, þar sem venð er uð
gæti hugsað mér að sumt af því unni. '”klæ,ða lanaf10..'. Pa" er ^erS-
væri þreytt í bakinu stundum að Ég fer að spyrja fólkið hvað- ur skogur fyr“ ’ aðalle^a bnkl’
kvöldi, en það lætur að minnsta an það sé, og spyr sérstaklega ™ nu a ao veua þarna barrskog
kosti ekki á því bera.“
aldrei getað dreymt um að fá erum að aka upp brekkurnar
aðrar eins viðtökur í framandi fyrir ofan Ulvik, að maður kem-
landi. Það er beinlinis ótrúlegt ur í veginn fyrir okkur og segir
hve fólkið getur verið hugkvæmt ‘ Sjur Skeie, að hann verði f 'ð
í því að gera okkur allt til á- : stenza við Anrdal, bæ þarna upp-
nægju.“ frá, því að þar sé Bathen off
Og hitt fóikið tekur í sama ætl’ t ei'ða með hópnum v
strenginn þegar maður spvr það. j uafe-
Þeir eru sinn úr hverri áttinni,!. begar þangað kom se eg ros.;.-
sufnir úr Reykjavik, aðrir úr ilnn 11131:11 1 grænum khakjfotum
Mosfellssvoit, sumir úr Dölum, jstanða b°Sinn \íir þvottáskaj og
Vestur-IIúnavatnssvslu og Þing- jer að hræra í einhverju með
eyjarsýslu eða af Siglufirði. En j hön'dunum. Þetta er Bathen og
þeir eru allir sammála um að eF að Srarrlsa 1 íræi. °® kí.æi a
einhverju sem. mer virtist hkast
Frá Ulvik, séð til suðurs. Ulvíkurpo'lur heitir það, sem sést af
firðinuin. Neðst á myndinni er kirsibcrjatré (moreiler) í blóma.
Fjallið í baksýn heitir Skoddetlalsíjall og er sunnan Harðangurs-
fjarðar. Það er rúmlega 1300 m hátt.
ÁNÆGT UNGT FÓLK
Nú erum við komnir út að
gaiðyrkjuskólanum. Þar er eng-
inn manneskja úti, en Sj'ui fer
með mig niður í kjalla’ann. Þar
er skólaborðstofan o? þar sitja
allir lanaarnir í hóp og eru að
borða morgunmatinn og smyrja
sér nestið til dagsins. Og allir
reka «pp stór augu þegar ég kem
þarna aðvífandi og heilsa á ís-
lenzku.
eftir hvort nokkur sé þarna úr UI
Rangárvallasýslu, því að þá '
kynni ég kannske að þekkja föð-
ur viðkomandi eða móður, eða
þá afa og ömmu. En þarna er
enginn Rangæingur. Sá sem
kemst næst því er Mýrdæling-
ur, frá Sólheimum, svo að það
munar ekki nema rúmri Jökulsá
að hann gæti talizt Rangæingur. i
Það kom upp úr dúrnum að við '
höfðum verið í sama bílnum í
hittiíyrra, frá Þingvöllum austur
I að Múlakoti, eftir ársfund Skóg-
menju saman við það. Hann
aeílar að sýna fólkinu okkar sán-
ingu þarna uppfrá.
Ég þóttist hafa himin höndum
tekið að hitta einmitt þennan
mann, sem mig hafði langað svo
mikið til að sjá. Og þó að sam-
tal okkur yrði ekki -langt, þá
skil ég nú betur en áður hvert
orð fer af honum meðal forustu-
tnanna skógræktarirínar heima.
Þegar hann talar um framtíð
skógræktarinnar, hvort heldu.r
er heima eða í Noregi kem:;t
hann allur á loft, svo brennandi
er áhuginn.
Nú hefir hann verið á ferð-
inni milli íslenzku hópanna, bæð'i
á Mæri og í IJarðangri og hér
er hann að heimsækja síðasta
hópinn. Og hann er ánægður
með gestina.
'„Þetta gengur svo vel, aS nú.
verður að verða áframhald á
því," segir hann. „Þetta fó'k sem
er hérna núna, á allt að verða
trúboðar fyrir skógræktina þeg-
Hallgrímur lítur á klukkuna og ar það kenvar heim, og ég e.r
segir að hún sé orðin tíu mínút- viss um að það verður það. Það
ur vfir tímann og að nú verð- sannfærist um að skógræktin er
um við að fara. Það er vitanlega ntál sem varðar framtíðina meii a
ég sem á sökina og hef tafíð. En j en flesta grunar nú,“ segir
Sjur Skeie segir að það geri Bathen.
ekkert. til. Það sé ekki svo oft j Ég hef orð á því, að nú séu
sem iandarnir fái íslending í horfur á að fjárhagur skógrækl-
heimsókn. _ arstarfseminnar batni, svo CÖ
Svo höidum við af stað, för- það muni greiða fyrir.
um fvrst sömu leiðina og ég kom ,)Já> svarar hann. ..Það er afar
frá Ulvikurþorpi og Siðan. upp (rnikiis virði, að hægt verði að fá
brekkur, sama vegínn sem ég(sem ódýrastar piöntur og sein
'5
| ræktarfélagsins. Og nú hittumst kom gær'íve!di.- Ég reyni ekki • mest af girðingum til þess
Þetta er glaðui hópra, sem, vjg *aftur inni í Haiðangurs- ao 11 sa ianasiagmu herna, en geta plantað í sem síærstum sti).
þarna er saman kominn. Þau eru vona að mvnöin. sem ég læt Það er ekki hægt að komast af
IU n b-V °n.U!. ^1"' | . . íylgja þessum línum geri það an peningarma í þessu máii
er flokksstjormn þeirra, Hall-' Það missir marks að segja, að sæmilega. Niður við sjó v. xa ) fremur en öðrum En bað er ire-
grimur Bjornsson, sem aðallega fólkið sé ánægt með ferðina. Það kirsiber og epli og plómur, svr- I in á mösultika tkó^ræktarinn-i
verður l'yrir svórunum. Haukur er himinlifandi og finnst það enur og „gullregn" ljta stóra sem mest veltur á"
Jörundsson, sem er áðaliarar- hafa upplifað æfintýri. Og þó fláka fjólubíáa og gulá og fylla I Mér heíir þótt ákafle^a g“m-
stjó i leiðanguisins er einhyers- hefir nú veðrið yerið taisyert loftið ilmi, en ofar tekur við an”að koma til islands”? heldvr
staóar a terðinm milli mnna hop- duttlungafullt í Ulvik er þoku- skógunnn, mest laufskógur. Og hann áfram. ..Þar evu verkefn-
1 in svo Síórkostlega mikil og svo
er landið avo fallegt, að ég hefði
gaman af að geta orðið ykkur
að einhverju liði. Eiginlega
finnst mér ég eiga þrjú foður-
'önd ...
„Þrjú?“ hváí íg.
„Já, Noreg. ísland —
Troms!” segir hann og hlær.
„Hvað er maðuT lengi að læra
að planta skóg?" spyr ég.
„Tvo daga. Maður þarf ekki
lengri tíma til þess, ef viljinn er
með.“
Svo varð ég að skílja við hóp-
inn ,til þess að geta komizt á-
fram suður yfír fjörðinn, pð
Brimnesi og þaðan áleiðis upp
á Harðangursöræfi með bilnum
austur í Hallingsdal. En það
hefði verið gaman að fá að vera
með hópmim allan dnginn.
Á laugardaginn kemur cr
skógræktarstarfinu lokið að
þessu sinni. Þá stendur til áð
i félstir þátttakendurnir hitlist í
ísIeBzka skógrasktarfólkið á hafnarbakkanum í Björgvin er þaðvar nýkomið þangað 5. júní s.?.
l
Frh. á bls. 12