Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIB Þriðj udagur 17. júní 1952 1 R AKE L Skáldsaga eftir Daphne de Mauriei Framhaldssagan 42 að ganga eftir nýju steinlögðu götunni. Þannig verður fólk, þeg- ar það er komið á fullorðinsár“. „Þ>ú hefur slæm áhrif á mig, Ráinaldi", sagði hún. „Ég hef van rækt öll mín skyldustörf síðan þú komst .... Philip hittir þú guð- föður þinn við réttirnar? M;g langar til að fara með Rainaldi og heimsækja hann til Pelyn“. „Já, hann var þar“, sagði ég, „og sendi þér kveðju sina.“ „Herra Kendall á unga og að- laðandi dóttur“, sagði frænka mín Rakel við Rainaldi. „litlu yngri en Philip". „Dóttir? Einmitt það“, sagði Kainaldi. „Þá fer hinn ungi frændi þinn ekki allskostar var- hluta af æsku og kvenlegum yndisþokka". „Langt frá“, sagði frænka mín Rakel. „Allar mæður í nágrenn- inu líta til hans vonaraugum". Ég man að ég starði fast á hana, en hún gekk hlæjandi fram hjá mér og út til að hafa fata- skipti fyrir kvöldverðinn. Það var þá sem Rainaldi sagði við mig, þegar hún var farin: „Það var fallega gert að láta frænku yðar Rakel fá fastan lif- eyri. Hún sagði mér frá því í bréfi. Hún var mjög hrærð“. „Það var það minnsta sem hægt Var að gera fvrir hana“, sagði ég. Eg ætlaði ékki að segja honum frá því sem mundi ske eftir þrjár vikur. „Þér vitið það ef til vill“, sagð; Rainaldi „að hún hefur engar tekjur að undariskildum þessum lífeyri og af því sem mér tekst að selja fyrir hana við og við. Loftlagsbreytingin hefur líka ver ið henni holl, en ég býst við að hún fái hug á að snúa aítur íil sinna réttu heimkynr.a áðui en langt um líður. Þess vegna hef ég he’dur ekki selt fyrir nana húsið.“ , „Þér sögðu.ð mér það begar við hittumst fyrst", sagði ég ,:'að frænka mín Rskel væri áhrifa- gjörn og fl>ót til að taka ákvarð anir. Vafalaust mun hún haida því áfram og dveljast þar sem hún kýs í það og þsð sinnið". „Vafalaust“, sagði hann. „En ákvarðanir hennar hsfa ekki alltaf orðið her.ni iil hamingju- auka“. Ég áleit að hann með þessu ætti við að gifting hennar og Ambrose hefði verið skjótráðin og ekki fært henr.i r.eíina ham- ingju og þetta ferðalag hennar til Englands hefði. líka verið skjót- ráðið og hann teldi tvísýnt um hver endalokin yrðu. Hann hafði vald ■'’fir henr.i af því að harm fór með pen.ingamál hennar og fyrir hans tilstilli mundi hún kannske fara aftur til Florence; Ég var viss um að til þess var hann hingað kominn. En ég hafði t'-omoið á hendi þótt hann vissi það ekki. Eftir þrjár vikur mundi húr. ekki burfa að láta Rainaldi hafa áhrif á sig frekar. „Það hlýtur að v»ra undarlegt fvrir yður, með slíkt unpeldi að fá skyndilega konu á heimilið, sem dve’st hér mánuðum sam- an“, sagði Rainaldý „Eruð þér ekki að verða alveg uopgefinn?“ „Þvert á móti“, sagði ég. „Mér finnst þsð mjöe ánægiulegt". „Það Hlvtur þó að vera brátt nóg komið“, sagði hann. „fyrir yður sem eruð svo ungur 05 ó- revndur. Skammturinn getur líka o’-ðið svo stór að har.n geri meira illt en gott“. „Eru betta orð fil viðvörunnar eða ráðleggingar?“ „Hvorn tvegvín. ef bé- mig á réttan hátt“, sagði hann. „Og nú verð ég a^ bið’a vður af- sökunar, en ég verð að fara upp log hafa fataskipti fyrir kvöld- | verðinn“. | Ég býst við að þetta hafi verið tilraun af hans hálfu til að koma upp illum anda á miili okkar Rakel. Hann sagði ekkert bein- um orðum, en lét þó á sér skilja að eitthvað færi miður. Úr þvi , hann varaði mig við henn, hvað sagði hann þá við hana um mig þegar þau sátu ein að tali? Ef til j vill fannst honum það ekki ómaks I ins vert að minnast á mig. Eti I hann hafði að minnsta kosti alltaf | á reiðum höndum einhvers konar persónlegar athugasemdir. „Gailinn á hávöxnum mönn- um“, sagði hann einu sinni, ,.er tilhneiging þeirra til að verða bovpir í baki“. (Ég stóð einmitt . urdir dyraksrminum o“ bevgði höfuðið til að segja eitthvað við Seecembe). „Þeir sem eru sterk- bvggðir' og vöðvamiklir verða líka feitir með a!drinnm“. „Ambrose var ekki feitur“ —o— „Hann var heldur ekki aú.trf á sífebdri hrevfingu eins og bessi strákur. Það er sundið og göngu-j ferðirnar sem gera h''ssi öfugu hlutföll í líkamann. í Ítalíu hins j vegar erum við smávaxnari og : lifum rólegra lífi. Þess vegna er holdarfar okkar svo til óbreytt.: j Mataræði okkar er Hka hollara. Ekki þetta eilífa kiötát að ég ekki | tali um al’ar kökurnar ....“.' Hann pataði með höndunum og leit á mig .. .,. .pilturinn barna j er til dæmis síborðendi kökur frá ‘ morgni til kvölds. Ég sá að hanii borðaði kökur úr fullri ská! í gærkvöldi". „Heyrir þú þetta, Philip". sagði ( Rakel. „Rainaldi finnst þú borða j of mikið. Seecombe, við verðum að fara að halda í matinn við , . hann“. | „Vissulega ekki, frú“, sagði j Seecombe skelfdur. „Hann mund: i bíða tión á hei!su sinni, ef hann | borðaði minna“. | „Þér eruð sennilega við góða heilsú. eða hvað?“ sagði Rainaídi. 1 „Hafið ekki fengið neinn slæman I siúkdóm sem barn, sem gat “afið fyrir vextinum?“ „Ég minnist-þess ekki að haía verið nokkurn timann veikur“, sagði ég. „Það er slæmt“, sagði hann. „Þeir sem aldrei hafa fengið sjúkdóma, eru verst leiknir.'þeg- ar þar að kemur að þeir veikj- ast. Er það ekki rétt, Seecombe?" „Getur verið', en ég veit það varla“, sagði Seecombe. En um leið og hann fór út gaut hann ti’ mín augunum eins og hann sæi þegar merki þess að ég væri bú- inn að fá hlaupabóluna. „Þetta koníak hefði át+ >ð geyma að minnsta kosti í þrjátíu ár ennþá“, sagði Reinaldi. .. n-.ð verður drekkandi begar börr Philips eru uppkomin Marstu eftir bvj, RrVe1, bege’- við Co'-ímo höfðum boð’ð til "H-’r öihu-r ibúum F!oT’ence. að h-rí er vi”t- ist og h?nn hr’:m+aði að alhr kæmu vr?nnTV1ac>ddi’’ Op vpw>- ins's mó'ðir þíri hagaði sér miöp ósæmilega með p’'nVve’-ium n-insi .. vnr þag gkVi Lorenzo Amanati..?“ „Það hefði nntað verið hw sem var“, sagði Rakeh „En það var ekki Lorenzo. því hann var á hæ’unum á mér“. „Já. það var líf og fi::r í bé daga“, sagði Rainaidi. „V'ð vo”- um uns o« áhvggiulaus É» heM að það hafi aldrei v«rið he>dnar slíVar veizlur hér i Eng)andi“. Ég fór út. oa skildi bau tvö ein eftir. og um leið hevrði ég að b-n byrjuðu að ta!a ítölsku. Rödd hans var spyrjandi og hún h’æi- andi. Hve marga daga og nætur átti ég eftir að þola návist hans? Síðasta kvöldið áður en Rain- aldi fór, komu guðfaðir minn og Louise til að borða með okkur miðdegisverð. Al!t fé” vel fram eða svo virtist mér, Ég tók eftir því að Rainaldi gerði sér mikið far um að sýna guðföður mínum kurteisi og þau þriú, hann, Rajn- aldi og Rakel, sökktu sér niður í einhveriar samræður, svo að við Louise sátum hjá. Ég sá að Rainaldi !eit við og við til okkar og brosti ibvgginn og einu sinni bevi-ði ég að hann sanði í bálfum hljóðum við guð- föður minn: „Þau nru mvndnr- leg bæði tvö og virðast eiga vel ARNALESBOIfl jXlavmmtíaÍsins li HeiðarEegi Jón Eítir GRIMMSBIIÆÐUR 7. hún eftir því, að þau voru komin út á rúmsjó og sigldu með fullum seglum. Hún varð yfir sig hrædd og hrópaði: „Ég hefi verið b’ekkt. Heldur vildi ég deyja en lenda í klóm ckunns kaupmanns. i Kóngurinn greip nú í hönd hennar og sagði: „Ég er ekki kaupmaður, he’dur er ég kóngur og ég er ekki at ótignari ætt en þú. En ég hefi rænt þér vegna þess, að ég elska þig af öllu hjarta. Mér varð t. d. svo mikið um að sjá mynd af þér, að ég íéll í yfirlið.“ Kóngsdótturinni létti mjög þegar hún heyrði þetta. Henni fór líka brátt að finnast vænt um kónginn, og hún kvaðst fús til þess að giítast honum. Þau sigldu nú yfir hafið. Einn dag þegar heiðarlegi Jón var frammi í skut skipsins, sá hann þrjá hrafna koma f'ljúg- andi og setjast á bugspjótið á skipinu. Jón hafði verið að syngja, en hætti því strax þegar hrafnarnir settust, svo að hann gæti heyrt það, sem þeir voru að tala um, því að hann skildi fuglamál. „Nú er kóngurinn að ílytja dóttur konungsins í Gullríkinu heim með sér,“ sagði einn hrafninn. „Það veit ég ósköp vel,“ svaraði annar. „En hann er þó ekki giftur henni enn.“ „Hún er þó hér hjá honym á skipinusagði sá þriðji. „Það verður ekki heillavænlegt fyrir hann,“ sagði sá, sem hafði fyrstur tekið til máls, „því að þegar hann kemur að landi, mun rauður hestur koma hlaupandi niður í fjöru. Þá mun kóng- urinn vilja fara á bak á honum, en þá stekkur hesturinn af stað með hann, og hann mun aldrei sjá kóngsdótturina aftur,“ Síldorstúlknr Kokkrar duglegar, vanar síldar- stúllcur geta fengíð atvinnu a Raufarhöín í sumar. Upp!. geftir C)óhar oróóon Hás sölu I HVERAGERÐI Rafmagn, heitt og kalt vatn. — Góð lóð. — Til- valinn sumarbústaður eða ársíbúðir fyrir tvær fjöl- skyldur. — Tilboð merkt: Hveraböð 381, sendist blaðinu. i il U Ð 3—5 herbergja íbúð óskast til lcigu nú þegar eða 1. október næstkomandi. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i síma 80711. XFOKB | ER BÍEXIÐ, sem bcGr ratt sér til rúms Fæst i ihverri búð. HeildsóÍubirgSir; sdcfnar YjoJfjöJ S? Oo. Lj\ Lækjargötu 4. „t det »ct dami.i hi, Símar: 3183 7 929. III UM M.I uANlKE H9FI OXFORD lUUUIimUIMJUUJUUUlUIULMUUUJUUIIIIUIt' jl MBÉ—HUMMMHaUBBBIþllMUIUIUIUIIIIIUUUUli JlllMIIIIIIIUUIUIIIIIIIUIUmiUllUIIIUUi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.