Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17 júní 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 6 mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. iC'vad er bezt drekka? ’Tk 9 öapr eininpr oy minninga í DAG er 17. júní. Enginn dagur á slíkt rúm og hann í hjörtum íslenzku þjóðarinnar. Fyrir átta árum sameinuðust , íslendingar sem einn maður hinn 17. júní um stærsta skref, sem stigið hefur verið í íslenzkri sjálfstæðisbar- áttu. Þá var lýðveldi stofnað á Islandi að Lögbergi v'ð Öxará. í hugum þessarar þjóðar mun stofndagur lýðveldisins fyrst og fremst lifa sem dagur frelsistök- unnar og hinnar miklu einingar, sem mótaði allan svip hans og ■ athafnir. Þessa fámennu og sund- urlyndu þjóð hafði greint á um margt. Fámenni hennar og fá- breytni þjóðlífsins höfðu gert hana nærsýna og deilugjarna. En hún hafði engu að síður þroska og víðsýni til þess að sameinast í baráttunni að lokatakmarkinu! í sjálfstæðisbaráttunni, skilnað- inn við yfirþjóðina og stofnun aifrjáls lýðríkis í landi sínu. | Frelsistakan sjálf var að sjálf- sögðu aðalatriði þeirra atburða, sem gerðust hinn 17. júní árið 1944. Til þeirrar stundar hafði öll tilvera íslenzku þjóðarinnar hnigið eins og straumþung elfa allt frá því að hún hóf sjálfstæð- isbaráttu sína á öndverðri 19. öld. ^ En íslendingum var það ein- lægt fagnaðarefni, að þeir skyldu bera gæfu til þess, að standa saman sem einn maður komið að sundurlyndi hennar hefur náð að skapa harðskeytta baráttu um einmitt það einingar- tákn, sem lýðveldið færði henni að gjöf á morgni sínum. Forseta- embættið er orðið að* bitbeini, sem heiftarlega er deilt um. Á þessum degi skal ekki lögð áherzla á, að draga ijeinn ein- stakan til ábyrgðar fyrir þá stað- reynd. En um það varður varla villzt, að þetta er mjög miður farið. Við þurftum á því að halda, að geta haldið friði um þetta æðsta embætti lýðveldisins. Það átti að vera þessari deilugjörnu þjóð einingartákn, ekki aðeins á þjóðhátíðardaginn heldur einnig alla aðra daga. I bili hefur orðið á þessu misbrestur. En það hlýtur að vera von og ósk allra góðra íslendinga að af því hljótist ekki varanlegt tjón. í dag er þjóðhátíð. Lítil þjóð sem ann frelsi sínu horfir von- góð gegn framtíðinni. Marg- víslegir erfiðleikar eru á vegi hennar. En með samhuga starfi og einlægri trú á landið og möguleika þess munu þeir verða sigraðir. Úrslifin á ísafirði í SÍÐUSTU viku var haldin kokteilasamkeppni í Kaup- ! mannahöfn, nýstárleg að því leyti, að einungis Norðurlöndin tóku þátt í henni. Þetta kemur manni til þess að brjóta heiiann um tvennt: Hvaðan er orðið „kokteill“ komið og á maður að cirekka kokteil eða ekki? Það er athyglisvért, að þetta nvort Iveggja gefur manni til- efni til svo fjölmargra rangra hugmynda að furðu gegr.ir. I rauninni finnast fjölmargar mismunandi skýringar á orðinu „koktcill“. Allur fjöldi manna sétur það í samband við Axolotl 8., konung í Mexikó, sem átti forkunnarfríða dóttir, sem hét Coctel. | Hún mýkti lund erlends hers- höfðingja, sem þjóð hennar stóð ógn af, með því að bjóða hon- um upp á einkennilega samsett- an drykk. i * I Svo kemur sagan um skenkj- arann, sem blandaði drykk og hrærði í honum með hanafjöð» ur (cocktail á ensku), og ef við hverfum aftur til ársins 1793, er til saga af frönskum kreóla í I New Orleaiís borg í Bandaríkj- I unum, sem blandaði drykk, er Kokfellsgíiíkeppni í Kaupmcnnahlfn ENDA ÞÓTT Sjálfstæðismenn á þegar þetta örlagarikasta- Isafirði fengju ekki frambjóð- augnablik baráttusögu þeirra anda sinn kjörinn í aukakosning- unni á sunnudaginn geta þeir þó að ýmsu leyti vel við unað. Kosn- ingaúrslitin sýna greinilega að flokkur þeirra er orðinn stærsti j stjórnmálaflokkurinn i bænum.! Hann er orðinn stærri en Aiþýðu- flokkurinn, sem þó hefur í aldar- * var runnið upp. Einnig af þeirri ástæðu leikur hugþekk- ur blær um þennan dag. Þá fann þessi litla þjóð sjálfa sig. Hún var öll komin heim. Þá hrundu allir múrar mílli stétta. Þann dag varð íslenzka þjóðin ein fjölskylda, sem lifði í friði og eindrægni á heimili sínu. Slíkur dagur er ekki aðeins samtíð sinni mikiis virði. Af hon- um leggur bjarma langt fram á veg óborinna kynslóða. í hvert skipti, sem íslendingar halda 17. júní bátíðlegan hljóta þeir þess vegna að færast saman. Deilurnar réna og útsýnið víkkar. Allt hið lítilmótlega og fánýta, sem oft setur svip sinn á dægur- baráttuna, Hverfur eins og dögg fyrir sólu. Hinir hörðu dómar mildast íslenzkir menn finna til skyldu sinnar gagnvart því landi, sem hefur alið þá og veitt þeim tæki- færi til þess að lifa sem frjálsir fjórðung talið ísafjörð höfuðvígi sitt. Nú er svo komið að kratarnir j halda þingsætinu í þessu kjör- I dæmi með aðeins 9 atkvæða meirihluta fram yfir frambjóð- anda Sjálfstæðisflokksins. En engum dylst að ,,sigur“ krata- ; frambjóðandans byggist á því einu, að hann fær lánuð allmörg atkvæði frá hinum vinstri flokk- unum. Það sést mjög greinilega á atkvæðatapi bæði kommúnista Jog Framsóknar. I Sj áifstæðismenn" hafa stöðugt verið að vinna fyigi á Ísafirði undanfarin ár. í Alþingiskosning- framreiddur var í kínverskum eggjabikurum (coquetier), sem Ameríkanar nefndu „cocktay). Hitt er fróðlegt að vita, að orðið var fyrst notað á því herr- ans ári 1806, nánar tiltekið 13. maí, en þá sagði amerískt blað frá því, að „kokteill væri örv- andi drykkur, sem samsettur væri af vinanda, sykri, vatni og l-itter“. Á Norðurlöndum hélt kokteill- inn innreið sína í byrjun aldar- innar. Það er athyglisvert að all- ur fjöldi manna áleit blátt áfram, að það væri um að gera að hella saman jafn mörgum víntegund- um og hægt væri að ná í — bæta síðan ís út í og hrista allt sam- an. Það var ekki fyrr en eftir á, að menn komust að raun um, að hugmyndin var langt frá því áð vera sniðug. ★ Næsta spurningin verður þá þessi: Er kokteillinn að deyja út? Þessi spurning rís hér um bil annað hvert ár og er alveg hlið- stæð þeirri eihfðarspurningu, hvort jazzinn sé að deyja út, hvort Borgin eigi ein að hafa fast vínveitingaleyfi, eða þá hvort ríkið afnemi ekki bráðum áfengis einkasölu sína? Að sjálfsögðu er alitaf haldið áfram að blanda kokteil, — jafn- Þanr.ig er kokteiilinn „Blái Ioginn“ búinn til. Velvckandi skrifar: úm DAGLEGA LÍFINU Þ Dagur með einstakan brag. EGAR þjóðhátíðadagurinn rennur upp, bjóðum við hvert iðru gleðilega hátíð. Að undan- förnu hefir margt verið ger'. að v’iðbúnaði, svo að dagarnir hafa dregið sinn brag þar af. Og svo þegar sjálf hátíðin er gengin í garð, þá er allt undir oví komið, að hver og einrl sé með af lífi og sál. Það er framlag ein- staklingsins til dagsins. Undanfarin ár hefir 17. júní ?engið sinn svip og sitt einstaka /firbragð. í hugum margra er rann fríður dagur og heiðskír, íkur af heilbrigðri gleði. Það er gleðilegt vitni um ó- rrjálaðan hugsunarhátt manna, ið þenna dag skuli fnenn yfir- eitt hafa skemmt sér án föru- ■eytis Bakkusar. Framvegis ætti ið. stefna að viðskilnaði við hann 7. júní. Barnadagur. ÞJÓÐHÁTÍÐADAGURINN á ekki síður að vera hátíð barn- anna en fullorðinna, hann á öllu framt því sem fjölmargir kjósa. heldur að vera nokkurs konar unum haustið 1942 fær fram- .sífeht heldur glas af sherry eða ein- hvern þess konar lystaukandi drykk á undan máltíðum. En að sjálfsögðu 'breytist smekkur manna, o'g erlendis sér maður, að kokteilarnir breytast barnadagur, því að það er fyrir miklu, að þeim sé snemma inn- rætt ást og virðing á þessum helgidegi þjóðarinnar. bjóðandi þeirra 432 atkvæði. Árið 1946 hækkar atkvæðatala hans upp í 564 atkvæði. Haustið 1949 fær Kjartan Jóhannsson svo 616 og þroskaðir einstaklingar. Þann- jatkvæði. Þá kemst frambjóðandi ig hefur þjóðhátíðardagurinn margvislegt gildi fyrir íslenzku þjóðina, hversu oft sem hann er hátíðlegur haidinn. Boðskapur hans verður alltaf nýr. Á hann getur enginn fölvi fallið. En um leið og íslendingar minnast lýðveldisstofnunar sinn- ar hinn 17. júní lifir í hugum þeirra minningin um starf þess manns, sem mestan og beztan skerfinn lagði til baráttunnar fyrir frelsi hennar, Jóns Sigurðs kratanna aðeins að á 12 atkvæða meirihluta. Sá einstæði atburður j gerðist einnig í þeirri kosningu að Kjartan Jóhannsson hlaut fleiri persónuleg atkvæði en krataframbjóðandinn, sem komst á þing á landlistaatkvæðum. Nú hlýtur frambjóðandi Sjálf- stæðismanna 635 atkvæði og munar þá aðeins 9 atkvæðum að hann nái kosningu. | Þannig er þá komið á ísafirði, sem Alþýðuflokkurinn hefur tal- 1 sonar forseta. — Fæðihgardagur ið höfuðvígi sitt, að Sjálfstæðis- •w-, • , Imnc ti-.A ctcvft-i/lo rfl Uino ío f lnlr 1/1 ir ínn Or irnvinr. Vinmivn . * * Þó að nýir kokteilar komi fram á hverjum degi, sést þó, áð það eru aðeins fáir þeirra, sem halda sífelldum og stöcfugum vinsæld- um og þeir margbrotnustu hverfa fljótt aftur. ★ í Ameríku ber mcst á tvenns konar kokteilum — „Dry Mar- tini“, sem búinn er til úr mikiu Gini, örlitlu af frönsku Vermouth og örfáum dropum af góðum bitt- er. Hinn drýkkurinn er „Old Fashioneö“, sem bezt er að búa til úr sykurmola, sem dýft hefur verið i bitter (angosturu) og lát- inn síðan í hristarann ásamt muldum ís og Bourbon eða Rye hans varð stofndagur hins is- lenzka lýðveldis. Nafn Jóns Sig- urðssonar og lýðveldisstofnunin verða því um allar aldir nátengd. Milli þessa tvenns verða ævin,- lega órjúfandi tengsl. íslenzka þjóðin þarfnast ein- ingarandans frá lýðveldissumr- inu e. t. v. frekar í dag en nokkru sinni síðan. Hún er nú ekki að- eins sundruð og skipt urn hin venjulegu dægurmál. Svo er nú flokkurinn er vaxinn honum þar yfir höfuð. Kratarnir eru orðnir í stórum minnihluta í bænum. Af 1418 gildum atkvæðum, sem greidd voru, fá þeir aðeins 644. Allt bendir þetta í sömu átt. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur vaxandi fylgís í höfuðstað Vestfjarða. Alþýð'uflokkurinn er í hrörnun og afíurför þar eins og annars staðar á Iand- inu. Hefir mikið borið á því undan- farin ár, að menn, sem eiga ekk- ert skylt við félagið eða garð- yrkju yfirleitt, hafi gefið sig við skrúðgarðavinnu með misjöfnum árangri. Svo þegar menn verða fyrlr tjóni fyrir handvömm þessara aðskotagemlinga, þá er oftlega kært fyrir Félagi garðyrkju- manna, en vitaskuld árangurs- laust. Berast kæru'r svo að skiplir tugum á hverju ári. Ef það hins vegar kemur fyrir, að kæ: urnar seu vegna vinnu félagsbundinna garðyrkjumanna, er verkið þig- ar metið og hlutur garðeiganda réttur, ef um mistök er að ræða. Takið þau með ykkur fánana sína. mcð | „Dömu-kokteilar“ eru aðallega i búnir til úr Gini eða Koniakki, ásamt líkjör og appelsínusafa eða sítrónusafa. Þeir eru svalandi, en ekki ýkja sterkir. I Og að lokum má telja ti! kok- teilanna Whisky eða Gin ásamt sódayátni, ávaxtasafa eða Gihger Ale, — að maður ekki minnist á sérstöku afbrigðin, svo sem þann i Framh. á bls. 12 Það er mikils um vert, rð börn- in fái að vera þátttakendur i há- tíðahöldunum með fullorðnum. Þau verða að fá að fylgjast með að því leyti, sem unnt er. Takið þau með ykkur með íán- ana sína og gerið þeim daginn eins ánægjulegan og eftirminni- legan og þið megið, því að hugar • þel þeirra á eftir að marka há- tíðahöldin að nokkrum árum liðnum. Brögð í tafli. STJÓRN Félags garðyrkju- manna sendir almenníngi við vörun vegna skrúðgarðavinnunn- ar. Úilendingar nota sér auðtryggni fólks. Á eru mikil brögð að því, að útlendingar, sem dveljast hér undir takmörkuðu eftirliti í -'okkurra mánaða landvistarleyfi, tclji sig sérfræðiríga í skrúð- garðaræktun, þó að þeir hinir sömu hafi aldrei r.álægt ncinni ræktun komið fyrr en þeir kcmu hingað til lands. Ættu menn að gjalda varhug við þessum gerv- ingum. Menn geta al’s ekki ver;ð ör- uggir um, að svik séu ekki í tafli nema með því að hafa sarmáð víð skrifstofu Féla^s gai-ð'”''khi- manna, þegar ráða þarf í skrúð- garðavinnu. Fvalkiöt á matseðh'Tium. SUMIR fjargviðrast út af kíöt- léysinu í bæ^um. þó eru allir bakkar- fullir rf kiöti i bverri kjötbúð. •— Það er nefnilpga lambakiöt, scm mannskapinn munar í. Ljúffengasta og hollasta k;öt:ð er þó hvalkíöt. qf>m nóg er til af, e^da afbrp"ðcmí'tur, ef rétt er að farið. Náttúriega fussar ein- hver við svona sneki. Og til að ip°"ip ^ótið op öldu- ganginn í **eði heírra, leyfi ég mér að heha nlíu j sióinn. Msður, sem knm vestan f 'á Bandpríyi,mnm f-rir helgina, borðaði b°r í -i'mrum góðum v’:t- íncrgV*M9VTVT> oe* Qo* hvað haldið bið? Ekla nema það. að þeir í bví rnfkla og fina 'andi levfðp s°r hvo* ní+;r. ann tð pð svna hormm mntseðil, þar sem hvalkjct var efst á blaði Ekki e'ænýtt eí”s w þór í biifinniim, heldur no’-skt l->'i-ri''lviöt, að lik- indum frvs't Hvalkiöt þvkir 5.c.m sagt boð- le ~t víðar en á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.