Morgunblaðið - 20.06.1952, Qupperneq 1
16 sáður
19. árgangujt
136. tbl. — Föstudagur 20. júní 1952.
PrentsmiBj* Mergunblaðsins.
9 dagar
O
í DAG eru 9 dagar þar til ís
lenzka þjóðin gengur að kjör- ]
borði og veiur sér þjóðhöíð- j
ingja. Það er í fyrsta skipti,
sem hún gerir það í almennum
kosningum. Áður hafa átjórn- (
málaflokkarnir gert samkomu-
lag um kjör þjóðhöfðingja og
hefur það þótt gefast vel. Þess
vegna skapaðist órofa eining'
um fyrsta forseta hins islenzka
lýðveldis. Þjóðin mat og vivti
hæfileika hans til þess að laða
til samstarfs og sátta.
Nú standa liarðar deilur um
kjör forsetans. Hver hefur
vakið þær? Eru það einstak-
lingar eða stjórnmálaflokkar?
Það er nauðsvnlegt að svara
þessum spurningum. Tveir
stærstu stjórnmálaflokkar
þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokk-
urinn og Framsóknarfiokkur-
inn, reyndu í márga mánuði
að koma á samkomulagi og
sáttum um frambjóðanda til
forsetakjörs. Það strandaði
fyrst og fremst á einum flokki
og einum íríanni, Alþýðu-
flokknum og einum leiðtoga
hans, Ásgeiri Ásgéirssyni. —
Þessi flokkur vildi aðeins
ganga að .því að hafa einn
þingmann sinn í kjöri og þessi
þingmaður stóð fast bak við
þá kröfu. I
FRAM HJÁ þeirri staðreynd
vérður því ekki gengið, að
það er Alþýðuflokkurinn og
Ásgeir Ásgeirsson, sem hafa
vakið þær deilur, sem nú
standa yfir um forsetakjörið.
Ef þcssi flokkur og þessi þing-
maður hans hefðu haft svip-
uð sjónarmið og aðrir lýðræð-
isflokkar hefði ekki þurft til
neinna átaka að koma um val
þjóðhöfðingjans.
Við fslendingar höfum um
nóg arnað að deila en sjálft
hið æðsta embætti lýðveldis
okkar. Ætlan okkar var að
það skyldi vera sameiningar-
tákn okkar en ekki pólitískt
bitbein.
Á þeirri skoðun hefur við-
horf Sjálfstæðisflokksins til
þess byggzt.
EN FRAMBJÓDANDI Alþýðu-
flokksins hefur haft á þessu
aðra skoðun. Kann hefur þess
vegna ekki hikað við að efna
til harðsnúinnar baráttu um
forsetaembættið. Með illu eða
góðu skyldi gatan greidd til
Bessastaða.
íslenzka þjóðin hefur ennþá j
9 daga til þess að hugleiða,
hvort viðhorfið hún telur eðli-
legra til æðsta embættis lýð-
veldis síns.
Ilún verður að svara þeirri
spurningu, hvort hún telji
æskilegra að víðtæk samtök
myndist um kjör þjóðhöfð-
ingjans eða það verði notað
til þess að fullnægja metnaði
einstakra manna.
TT ÍSL
ANNA
Clbýður laliýSni
NEW YORK, 18. júní — Franski
vi'ctridamaðurinu Frederick Joliot
Curie hefur ekki alls fvrir löneu
lvst því yfir. að hann trúi stað-
hæfmgum k’nverskra kommún-
ista um svklahernað Bandaríkja-
manna. V.'s.indamaður bessi hef-
ur c^m ku’v-'uet er eet;ð aér all-
mikla frægð fyrir að hlýða hvers
krmar vísbendin£f?tm er út frá
Moskva “anga.
Nú hafa fimm mik’lsvirtir
þvzkir visindamenn Ivst því vfir.
að þeim ofbjóði talhlýðni .Toliots
Cin’ie. Hafa þeir sent bonum
bréf. þnr sem þeir skora á hann
að ljá ekki lið sitt slíkum ósann-
indaáróðri. Benda þeir honum á,
að kommúnistum hafi ekki tekizt
að færa minnstu vísindalegar
sönnur á áburð sinn. Þeir sem
bréf þetta sendu eru allir Nobels-
verðlaunahafar. Þeir eru: Kurt
Adler, Otto Hahn og Adolf
Wihdaus, sem hlotið hafa Nobels-
verðlaun í efnafræði, Werner
Hesenberg og Max von Laue, sem
hlotið hafa verðlaunin í eðlis-
fræði. — Reuter.
aip loi I múli nð Ékvæðin
veiiiskip nllra þjóða jn
Fsrmaðiir Evrépiíráðsins
Askiíja sér rétt ti! skaðabóta íyrir
EÍskipti af skípum á svæium
r Bretði’ telja í úthafinu
\h\
HINN 18. júní afhenti sendifulltrúi Breta utanríkisráðherra orð-
sendingu varðandi reglugerðina ujn verndun fiskimiða umhverfis
Island. Utanríkisráðherra skýrði sendifulltrúanum enn á ný frá
sjónarmiðum íslenzku ríkisstjórnarinnar í þessum málum, en rikis-
stjórnin hefur orðsendinguna nú til athugunar. Orðsendingin hljóð-
ar svo:
•S.ioqssu.i'js i suisee.indoj
-Ag .ingEuuoj uuuqfii jea fiuaA
-ýu ui9s ‘Aioqjuaqx 8P sioaucja
Þéttiskipti @iiin í
strílinn í IrJé
Oiurelli komniúnista biolið á bak
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
WASHINGTON 19. júní. — Jean Letourneau, sambandsríkjaráð-
herra Frakka, kom við í Washington á leið sinni frá Indó-Kína til
Frakklands. Átti hann samtöl við ýmsa forystumenn Bandaríkj-
anna. í tilefni komu hans hafði Acheson utanlíkisráðherra blaða-
r'iannafund, þar sem hann skýrði frá gangi mála i Indó-Kína.
Eftirmaður McGaw
kominn fi! landsins
í GÆR var tilkynnt að eftirmað-
ur McGaw hershöfðingja, sem fer
frá Keflavík í dag, verður Ralph
O. Brownsielct, hershöfðingi úr
ameríska flughernum.
Hershöfðinginn, kemur flug-
leiðis til Keflavíkurflugvallar í
dag og mun taka við yfirher-
stjórn um leið og McGaw yfir-
gefur flugvöllinn.
ÞÁTTASKIPTI í INDÓ-KINA
Acheson sagði m. a. að nú í
vor hefðu orðið gfeinileg þátta-
skipti í stríðinu við kommúnista
í Indó-Kína. Lægju til þess tvær
orsakir, að stofnaðar hefðu verið
öflugar varnarsveitir ínnfæddra
manna, sem væru einhuga í bar-
áttunni gegn kommúnistum og
hitt væri að frönsku hersveitirnar
hefðu nú fengið betri vopn.
BE/TA YÖRNIN
ER STYRKLEIIÍI
Utanríkisráðherrann benti á,
að hér væri að koma í ljós enn
eitt dæmið um að bezta vörnin
gegn ofbeldi kommúnismans
væri að láta engan bilbug á sér
finna, en mæta hernaðarárásum
þeirra með styrkum landvörnum.
Ef kommúnisminn yrði sigraður
endanlega í Indó-Kína væri
þungu hlassi velt af öllum al-
menningi þarlendis. Fólk hefði
búið þar við stöðugan ótta við
hermdarverk ofbeldisflokkanna.
Þegar komið yrði á ró og reglu,
gæti þjóðin einhuga snúið sér að
uppbyggingu atvinnulífsins í
Jþessu unga þjóðríki.
Danir vígglaðir
DANSKA ílugrnálaráðuneyt
ið hefur nú gefið öllum dönsk
um flugvélum leyfi til þess:
að svara 1 sömu mynt þegar |
í stað ef á þær er ráðist með
skothríð og sprengjuvarpi. —
Tilefni þessa leyfis er árás
rússnesku orrustuflugvclanna
á sænsku björgunarílugvélina
16. þ. m. Sænska vélin var
stödd 30 míiur fyrir utan
Dagö-eyna í Eystrasalti og er
það langan veg fyrir utan rúss
neska lofthelgi.
Það er venja að á friðar-
tímum megi flugvélar ekki
svara skothríð, nema fá til
þess fyrst leyfi yfirboðara
sinna, en Dönum þykir allur
varinn góður. —Reuter.
Lama ferðast
KALMINPONG — Það þykir í,
frásögur færandi, að Lama, þjóð-
höfðingi Tíbets, ferðast í fylgd
1000 kínverskra hermanna, þeg-
ar hann skreppur af bæ. Lífvörð-
ur hans er ekki nema 500 manns.
„Herra utanríkisráðherra:
Brezka ríkisstjórnin hefir vand
lega athugað orðsendingu yðar,
dags. 12. maí 1952, varðandi reglu
gerðina um fiskveiðitakmörk um
hverfis Island, sem íslenzka rík-
isstjórnin birti hinn 19. marz og
kom til framkvæmda hinn 15;
maí. Utanríkisráðherra Bret-
lands hefir nú falið mér að flytja
yður eftirfarandi greinargerð um
skoðanir brezku ríkisstjórnarinn-
ar. »
VIÐRÆÐURNAR
VIÐ ÓLAF TIIORS
2. Brezka ríkisstjórnin telur,
að ekki verði um það efast að
viðræður þær, sem fram fóru í
London í janúar 1952 mil-li ólafs
Thors ráðherra og fulltrua
brezku ríkisstjórnarinnar, geti
ekki tajizt samráð um efni hinn-
ar nýju íslenzku reglugerðar.
Við það tækifæri gaf Ólafur
Thors ráðherra einungis r skyn
að íslenzka ríkisstjórnin myndi
gefa út nýjar reglur. Hann gaf
engar upplýsingar um einstök
atriði varðandi efni hinnar fyrir-
huguðu reglugerðar og lét ekki
uppi, að reglugerð þessi yrði eins
víðíæk eða að hún myndi hafa í
för rheð sér jafnmikið tjón fyrir
langvarandi fiskveiðihagsmuni
Breta og raun ber vitni.
Ráðherrann neitaði um r.amn-
inga, enda þótt brezka ríkisstjórn
in gerði tillögu um það, í því
skyni að samkomulag yrði náð
um ad hoc takmörk, þar sem tek-
ið yrði, eftir því sem unnt væri,
tillit til löglegra hagsmuna
beggja aðilja.
Brezka ríkisstjórnin verður
því að endurtaka, að henni þykir
leitt að íslenzka ríkisstjórnin
skuli á eindæmi hafa gert svo
mjög auknar kröfur varðandi
fiskveiðitakmörk sín, en hafnað
tillögu brezku ríkisstiórnarinnar
um að takmörk þessi bæri að á-
kveða með samningi milli land-
anna.
GRUNNLÍNAN OG FAXAFLÓI
3. Brezka ríkisstiórnin getur
ekki fallizt á það sjónarmið sem
fram kemur i orðsendingu :,*ðar,
að grunnlinan milli grunnlínu-
staðanna 39 og 40 í hinni nýju
reglugerð sé í samræmi við al-
þjóðalög. Svo virðist af orðsend-
ingu yðar, að lagt hafi.verið fast
. að íslcnzku ríkisstjórninni að
draga línuna jafnvel enn utar,
þ.e. frá Gáluvíkurtanga (grunn-
línustað 40) eða e.t.v. jafnvel frá
Hraunvör (grunnlínustað 41) til
Geirfugiadrangs (grunnlínustað
51) og þaðan beint i Geirfugla-
sker (grunnlínustað 35).
Brezka ríkisstjórnin sér. að ís-
lenzka ríkisstjórnin taldi ekki
öruggt að slík lína væri í sam-
ræmi við alþjóðalög, og fyrir sitt
ieyti álítur brezka ríkisstjórnin
öruggt að þær hefðu ekki verið
það.
• Brezku ríkisstjórninni þykir
miður, að íslenzka ríkisstjórninni
skuli hafa talið nauðsynlegt að
láta það mikið undan í þessu
efni að hún hefir dregið línu frá
Eldeyjardrangi (grunnlínustað
39) til Gáluvíkurtanga (grunn-
línustað 40) með þeim afleiðing-
um, að enda þótt sú lína, sem
dregin var, sé að. vísu ekki eins
vítaverð að alþjóðalögum og hin
lícan hefði verið, þá brýtur hún
þó að áliti brezku ríkisstjórnar-
innar í bág við meginreglur þær,
sem alþióðadómstóliinn hefir
lýst fylgi sinu við og lýst er efnis
lecra í orðsendingu minni dags. 2.
maí.
Brezka ríkisstjórnin neitar því
ekki, að Eldeyjardrangur og
Gáluvíkurtangi eru lögmætir
grunnlinustaðir, en hún álítur að
ekki verði talið, að sú lína, sem
dregin er yfir Faxaflóa, sem ekki
fer um skaga, sem eru eins greini
lega afmarkaðir og Garðskagi og
Malarrif, „fylgi meginstefnu
strandarinnar". Það er skoðun
brezku ríkisstjórnarinnar, að skag
ar þessir hefðu átt að vera grunn
línustaðir auk grunnlínustaða
þeirra, sem íslenzka ríkisstjórn-
in valdi.
VILL BINDA LANDHELGINA
VID 3 MÍLUR
4. Brezka ríkisstjórnin getur
heldur ekki fallizt á þá fSkoðun,
sem fram er sett í orðsendingu
yðar, herra utanríkisrþðherra, að
sú regla, sem lengi hefir veriS
viðurkennd, að engu ríki er
heimilt' að framfylgja kröfu um
stærri landhelgi en þriggja mílhá
nema það eigi rétt á rýmra svæði
vegna hefðar, eigi ekki frekari
stoð í þjóðarétti en tíu mílna
reglan varðandi flóa.
Að vísu var það skoðun al-
Frh. á bls. 2.