Morgunblaðið - 20.06.1952, Side 2
2
MORGZJNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. jún 1952 i
Pi'Estastefiíi Ískí'ds Hht í pr
í Um 76 presíar sækja presíaslefnuna
„SöínuSirníf bíöa eíiir erugyri ieið-
sögu og þfótlmelra siaríi”
HÁSNINGASTOFA BÆJABINS GEB
IB TILLÖGUB UM HVEBNIG AUKA
MEGI ATVINNU í BÆNUM
PRESTASTEFNA ÍSLANDS
frófst í gær með guðsþjónustu,
'fiar sem prófessor Sigurbjörn
JCinarsson prédikaði.
Prófessorinn lagði ut af. orð-
•%im Opinberunarbókarinnar:
, Þetta segir .sá hinn heilagi . . .
7lg þekki verkin þín . . .“ og iagði
aherzlu á, hversu ábyrgðarríkt
fitarf prestsins væri, starf, sem
eigi væri aðeins unnið fyrir aug-
um aiþjóðar,' heldur fyrst og
~#remst fyrir augliti Guðs. var
ræða prófessorsins hin áhrifarik-
í.sta.
Guðsþjónustunni lauk með alt-
arisgöngu, bar sem dómprófast-
i,:rinn ásamt séra Garðari Þor-
nteinssyni þjónaði íyrir altari.
Kl. 2 e .h. hófst svo setningar-
nthöfn prestastefnunnar með
"lænagerð í Háskólakapellunni,
i em herra biskupinn yfir '.ísiandi,
<]r. Sigurgeir Sigurðsson, stjórn-
aði.
Minntist biskupinn við það
tækifæri hins láína forseta
ÍSveins Björnssonar og 'isu ’und-
armenn úr sætum sínum í heið-
-ursskyni.
Þórarinn Guðmundsson ^ék^ á
rf.ðlu með undirleik dr. Páls ís-
•Mfssonar, Maríubæn.
Þá flutti herra biskupinn yfir
íslandi skýrslu um störf kirkj-
unnar á s.l. ári.
Bauð hann alla presta vel-
lomna til prestastefnunnar og
inæiti til þeirra hvatningarorð
\im að þeir inntu af hendi sem
saest störf, þrungin lífi og bless-
un til handa þjóðinni.
..Söfnuðarnir bíða“, sagði Disk-
’up, „eftir öruggri leiðsögn og
• rteira starfi“.
: Biskup minntist látinna nresta
á síðasta ári, en þeir eru: Séra
Kermann Guðmundsson, Skútu-
ncöðum; séra Runólfur Magnús
Jónsson, frá Stað í Aðalvík og
t éra Stefán Kristinsson.
Þá minntist og biskup guð-
f æðíngsír.s Sigfúsar Sigurhjart-
.orsor.ar og ;:éra Hauks Gíslason-
?,prests við Holmenskirke i
lúaupmannahöfn, er létust á ár-
mu.
Þakkaði biskup störf bessara
o ýiátnu manna og risu fundar-
■*M.enn úr sætum i virðingarskyni
yið hina látnu.
Þá minntist biskup látinna
♦•iginkvenna presta og orests-
íikkna, en 3 þeirra létust á árinu,
j;--ser frú Lydia Knudsen, ekk.ia
;,r. Ólafs í Arnarbæli; 'frú Guð-
3 un -Jónsdóttir, kona sr. Jónmund
hr,.á Stað í Grunnavík og frú Sig-
iiriína Guðjónsdóttir, kona séra
lloberts Jacks, Grímsey.
Vottuðu fundarmenn þeim virð
?ngu sína með því að rísa úr sæt-
nm.
Þessir orestar létu if rtörfum
á s.l. ári: sr. Guðbrandur Björns-
;..oa, prófastur, Viðvík; sr. Eirík-
iir Brynjólfsson, (jtskálum, on
harm flytzt til Vesturheims, og
í •. Ólafur Ólafsson, Kvenna-
Lrekku.
Þakkaði biskup mæt störf bess-
ara manna í þágu kirkjunnar.
Þá minntist biskup þeirra, er
ytgslu höfðu tekið á s.l. ári, en
j eir eru: sr. Björn Heigi Jónsson,
iÁrnesi; sr. Þorbergur Kristjáns-
Skútustöðum og sr. Ingi
Jónsson, er vígðist sem oðstoðar-
j;irestur að Hvanneyri.
Þá gat biskup .þess að fyrir dyr
vim stæði að vigja Ragnar Fjalar
T árusson, en hann hefur nú íeng-
ið veitingu fyrir Iiofsós.
Er því tala þjónandi presta hin
";•„fna og á s.l. ári eða 101, ’en 4
guðfræoinemar starfa nú sem nð-
ásíqðErprestar úti á landi.
Fimm prestar voru skipaðir
prófastar á árinu: sr. Jón Ajuð-
npg spm d.ómprófastur; : r, Þqr-
..ieinn Gíslas’on, í Hunavatns-
j'CÓfastsdæmi; sr. Andrés ólafs-
son í Strandaprófasisdæmi; sr.
Pétur T. Oddsson í Dalaprófasts-
dæmi og sr. Helgi Konráðsson i
Skagafjarðarprófastsdærai.
Biskup gat helztu kirkjulegu
atburða er geroust á árinu. Ný
lög voru rett um . kiptingu
prestakalla. 'ie**' orestaköllum
t Frh. á bls. 12.
Magnús Gíslasön
jóri '
læíHr ai siöfiujn
HINN 18. þ. rri. féllust handhafar
forsetavalds á að veita Magnúsi
Gíslasyni, .skrifstofu.stjóra í fjár-
málaráðuneytinu, lausn frá ern-
bætti frá og með 1. .iúlí 1952,
sá.mkvæmt ósk hans.
Jafnframt var Sigtryggur
■ Klemenzson, lögfræðingur, skip-
I aður skrifstofustjóri í fjármála-
I ráðuneytinu frá 1. júlí.
Á FUNDI stjórnar Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, þann’
10. júní lagði formaður stjórnarinnar fram bréf frá borgarstjór-
anum i Reykjavik til stjórnar Ráðningarstofu Reykjavikurbæjar, ^
(c;ags. 7. júní s.l., þar sem sagt er frá, að á fundi bæjarráðs hinn !
6. júní hafi atvinnuástandið í bænum verið rætt óg samþykkt að (
óska tillagna stjórnar Ráðningarstofunnar um það, hvernig auka
megi atvinnu fyrir bæjarmenn. Að tilhlutan formanns stjórnar
Ráðningarstofunnar var þegar hafizt handa um athugun á atvinnu-
ástandinu. Var það gert með þeim hætti, að hringt var í alla helztu
vinnuveitendur hér í bænum, einnig á Keflavíkurflugvelli og við
Neðra-Sog.
Stjórn Ráðningarstofunnar sam- j
þykkti einróma á þessum fundi
að beina eftirfarandi til háttvirts
bæjarráðs:
Það er nauðsynlegt, að allar
ráðningar starfsfólks bæjarins og
fyrirtækja hans, þar sem ekki
eru fastir starfsmenn, séu ein-
1 göngu á vegum Ráðningarstof-
unnar.
j Ef verk eru boðin út i ákvæð-
isvinnu, sé það ófrávíkjanlegt
skilyrði, að verktaki hafi sam- j
vipnu við Ráðningarstofuna um [
val verkamanna og bifreiðastjóra. í
Nauðsynlegt er, að bæjarráð
leiti samvinnu við stjórnir verka-
lýðsfélaga og vinnuveitendur um
það, að utanbæjarmenn séu ekki
teknir í vinnu á umráðasvæði
Reykjavíkur, meðan nokkurt at-
vinnuleysi er meðal verkamanna.
Þess sé einnig gætt, að hlutur
reykvískra verkamanna, bif-
reiðastjóra og iðnaðarmanna sé
ekki fyrir borð borinn við Sogs-
virkjunina og Áburðarverksmiðj-
una og við aðrar þær atvinnu-
framkvæmdir, sem eðlilegt er, að
reykvískur verkalýður vinni við.
Stjórn Ráðningarstofunnar
mælist eindregið til þess, að bæj-
arráð fari þess á leit við ríkis-
stjórnina, að vinna við fyrirhug-
aða stækkun Reykjavíkurflug-
vallar verði þegar hafin.
Stjórnin telur nauðsynlegt, að
bæjarráð beiti sér fyrir því við
Andmæli Bigto
hjagnús Gíslason.
Magnús Gíslason skrifstofu-
stjóri varð lögfræðingur 1912. —
Hann er þjóðkunnur maður fyrir
afskipti sín af opinberum erind-
rekstri. — Skrifstofustjóri fjár-
málaráðuneytisins hefur hann
verið frá því á árinu 1939, en
áður hafði hann verið sýslumað-
ur Suður-Múlasýslu. Magnús sat
á Alþingi sem landkjörinn þing-
maður á árunum 1938—1942. —
Hann hefur átt sæti í ýmsum
jfélagsstjórnum; hann var t. d.
jformaður í Sambandi austfirzkra
j Sjálistæðisfélaga frá stofnun
j þess til ársins 1939, að hann varð
jskriíslofustjóri fjármálaráðuneyt
j isins. — Magnús er fæddur 1.
nóv. 1884 í Eydölum i Breiðdal.
Magnús er óefað einn traust~-
j asti og vinsælasti maður er verið
| hefur í þjónustu ríkisins um langt
iskeið. —■ Hvers manns hugljúfi
I í dagfari öllu, sanngjarn maður
jog ráðhollur við alla, sem til hans
lleita.
Sigtryggur Klemenzson.
Framh. af bh. 2
þjóðadómstólsins í hinum nýaf-
stöðnu málaferlum milli Bret-
lanus og Noregs, að enda þótt
tiu mílna reglunni hafi verið
fylgt af ýms.um ríkjum í samn-
ingum þeirra hafi regla þéssi
„ekki öðlast gildi almennrar þjóð
réttarreglu".
Hins vegar hafa meginreglur
þriggja mílna víðáttu landhelg-
innar verið þáttur almenns þjóð-
aréttar síðan á nítjándu öld og
það er alveg ljóst, að engu ríki
er skylt að samþykkja kröfur,
aðrar en þær sem byggjast á
lögmætri hefð, sem önnur ríki
kunna að gera um ytri, takmörk.
í orðsendingum, sem ríkis-
stjórnir Hollands og Belgíu hafa
nýlega sent íslenzku ríkisstjórn-
inni hefir það sjónarmið verið
staðfest,. að efni alþjóðalaga á
þessu sviði sé svo sem hér segir.
Brezka ríkisstjórnin sér, að is-
lenzka ríkisstjórnin hefir ekki
getað vitnað í neina heimild í
hinum nýja dómi alþjóðadóms-
ins né neina aðra heimild til
stuðnings þeirri skoðun sinni, að
henni sé heimilt að ’færa út land-
helgi sína einhliða. Svo sem bent
var á í orðsendingu minni dags.
2. maí, er það einnig skoðun ríkis
"Stjórnar Svíþjóðar og Danmerk-
ur, að slík einhliða útvíkkun
landhelginnar sé ólögleg afskipti
aí úthafi, þar sem þegnum allra
landa er heimilt að veiða og sigla
án hindrunar af hálfu annarra
ríkja.
ÖLLUM ÞJÓÐUM
GEIÍ'f JAFNT UNDIR HÖFÐI
5. Brezlca ríkisstjórnin verður
því að lýsa yíir því, að henni
þykir það mjög miður að íslenzka
ríkisstjórnin skuli ekki vilja gera
ráðstafanir til þess að breyta
hinnl nýju erglugerð, þannig að
hún verði í samræmi við reglur
þjóðaréttarins. Enda þótt brezka
ríkisstjórnin lýsi ánægju sinni
yfir því. að íslenzka ríkiástjórn-
in ætli einungis að nota hin nýju
^ takmörk í sambandi við fiskveið-
; ar og sjái, að þær takmarkanir,
sem nú eru í giidi, gera ekki upp
á milli fiskiskipa hinna ýmsu
þjóða, telur hún nauðsynlegt eft-
Í ir atvikum að gera fyrirvara um
að hún áskilur sér rétt til s*kaðá-
bóta frá íslénzku ríkisstjórninni
að því cr snertir hverskonar af-
Skipti af brezkum fiskiskipum á
svæðum, sem brezka ríkisstjórn-
in telur vera á úthafínu.
Ég leyfi mér, herra utanríkis-
ráðherra, að votta yður á ný sér-
staka virðingu mína.
(sign) P. Lake.
Hér skal þessi orðscnding
eigi gerð að umtalsefni. En
þar sem rætt er um viðræður
þær er Ólafur Thors atvinnu-
málaráðherra, hafði við full-
trúa brezku ríkisstjórnarinn-
ar í ianúar síðastl., cr málum
blandað, því þau samtöl er
áður var getið um, áttu sér
vissulega stað. En hitt er það
að íslenzka ríkisstjórnin gat
ekki fallizt á að ganga til
samninga við brezku stjórn-
ina um betta mál þar sem hún
lítur svo á, að samkvæmt al-
þjóðarétti sé íslendingum í
sjálfsvald sett að taka þær
ákvarðanir í þessum efnum,
sem teknar hafa vcrið.
Cagnfræðaskólá
Vesturbæjar slifið
GAGNFRÆÐASKÓLA Vestur-
bæjar var sagt upp 12. þ. m. —
Á síðastliðnum vetri voru 246
nemendur í skólanum í samtals
10 bekkjadeildum.
í unglingadeild (1. og 2. bekk)
voru 116 nemendur, en 41 lauk
unglingaprófi og þar með skóla-
skyldu.
í gagnfræðadeild (3. og 4.
bokk) voru 74 nemendur. Luku
30 gagnfræðaprófi og stóðust all-
ir nema 2. Hæsta einkunn á gagn
fræðaprófi hlaut Sigrún Sigur-
þórsdóttir,- 8,31.
Undir miðskólapróf gengu 50
nemendur úr landprófsdeildum
skólans og einn utanskólanem-
andi. Stóðust allir miðskólapróf
nerria" einn. Hæsta Sinkunn hlaut
Kristín Bjarnadóttir, 8,27. — Af
þessum 50 nemendum hlutu 10
nemendur hærri landsprólseink-
unnina, sem tryggir þeim rétt til
framhaldsnáms í menntáskólum.
Hæsta einkunn á landsprófi .hlaut
Sigurður Briam, 8,72.
ríkisstjórnina, að verksmiðjuiðn-
aðinum verði veitt eðlileg starfs-
og vaxtarskilyrði.
Ennfremur telur stjórnin brýna
nauðsyn til bera, að aflétt verði
þeim hömlum og bönnum, sem
hvíla á byggingariðnaðinum, og.
að iánsstofnanirnar veiti nauð-
synleg og hagkvæm lán til íbúða-
húsabygfeinga. Beinir stjórnin því
til bæjarráðs' að taka upp við-
ræður við ríkisstjórnina um þetta
elni.
Hraðað sé undirbúningr að
lagningu nýju Sogslínunnar, en
við þær framkvæmdir er áætlað,
að skapist vinna' fyrir 100 verka-
menn og vörubifreiðastjóra í 3—4
mánuði.
Nauðsynlegt er að veita 6—10
öldruðum verkamönnum vinnu í
sumar 2—3 mánuði við létt störf,
Væri það helzt gatnahreinsun,
hreinsun á bæjarlandinu, eða
önnur hliðstæð störf.
Nauðsynlegt er að veita nokkr-
um hóp skólapilta sumarvinnu.
Er þar helzt til athugunar, að
bæjarfyrirtækin jafni þeim milli
sín eftir getu.
Þar sem ekki hafa borizt fleirl
umsóknir um unglingavinnu held
ur en samtals voru teknir í fyrra,
leggjum við til við bæjarráð, að
allir þeir unglingar, piítar og
stúlkur, sem nú hafa sótt, verðx
teknir.
UMRÆÐUR UM STÆKKUN
REYK.TAVÍKUHFLUG-
VALLAR
Nokkrar umræður urðu um þá
tillögu stjórnar Ráðningaskrif-
stofunnar, er að ofan greinir, að
skorað yrði á ríkisstjórnina að
hraða viðaukum við Reykjavíkux’
flugvöll. .
Guðmundur H. Guðmundssorx
bæjarfulltrúi, benti á að flug-
völlurinn í svo nánum tengslum
við bæjarbyggðina hefði á sín-
um tíma verið gerður í óþökk
margra bæjarbúa. Hann vildi því,
forðast í lengstu lög að tefja fyr-
ir því að horfið yrði að því ráði.
að leggja niður þennan flugvöll
og efna til nýs í hæfilegri fjar-
lægð frá Reykjavík. Benti hann
á að fyrir alllöngu síðan hefði
verið vísað á nýtt flugvall-
arstæði sunnan við Hafnarfjörð.
Guðmundur Vigfússon tók þess
um athugasemdum Guðmundar
H. Guðmundssonar illa og gat
þess m. a. að bent hefði verið á
það með rökum að það væri ó-
hentust fyrir rekstur hinna inn-
lendu flugfélaga, ef Reykjavík-
urflugvöllur gæti ekki afgreitt
flugvélar af þeirri stærð sem tíðk
ast -í nillilandaflugi.
Guðmundur H. Guðmundsson
taldi að þessi ummæli Guðmund-
ar Vigfússonar væru í ósamræmi
við fyrri ummæli hans og flokks-
bræðra hans, er vildu fjarlægja
flugvelli sem mcst frá Reykjavík.
Hann ítrekaði fyrri ummæli sín,
að margir Reykvítdngar teldu að
framtíðarflugvöllurinn væri bezt
kominn suður' í Kapelluhrauni
og kvaðst óhikað líta svo á að
allar viðbætur og aukinn kostn-
aður við flugvallargerð í Reykja-
vík myndi torvelda og tefja fyrir
þeirri framtíðarlausn að koma
flugvellinum út úr bænum.
Frestað var í ■ bæjarst jórn að
taka afstöðu til þessa liðs í til-
lögu stjórnar Ráðningastofunnar
en hinar tillögurnar voru ;;am-
þykktar, með samhljóða atkvæð-
um, nema tillagan um það að
Ráðningaskrífstofan hefði ein
allar ráðningar starfsfólks bæj-
arins og fyrirtækja háns með
höndum, en sú tillaga var sam-
þykkt með 8 atkv, gegn 5.