Morgunblaðið - 20.06.1952, Síða 4
MORGUNBLAÐiÐ
T'östudagur 20. jún 1952
f 9
; >71. . .. ársina.
■ Árdcglí flscð'i kl. 4.53.
SíSdegirflæ^ kl. 17.’
Nerlurlæknir í lækr.avarðstof-
\;ani, síroi 5080.
NæturvörSur er í Eeykjavikur
Apó'teki, sírni 1760.
: □----------------■---------□
í I gæi' var hæg norðlæg' átt tún
' land a!lt. Sums staðar súld
um norðurhluta ianásir.s. —
* 'í Iteykjavík var hitinn 12 stig
; ld. 15.00, 7 stig á Akureyri,
5 ■ stig í Eclungarvík og •(>
stig á Dalatanga. — Mestur
hiti mældisi hér á landi . g»*.
■ M. 15.00, í lieykjavíl: 12 stig,
' -en minnstui' á Kaufarhöfn 8
stig. — í London var hitir.n
" 17 stig og 17 stig t Khm.
, □----------------------□
^jIEFæ
Nýlega voru gefin santan í
lijónaband Valgerður Adójfsdóttir
frá ísafirfii og Árni Biöndal, Sauð
árkróki. Heimili þeirra er að Að-
íiigötu 23, Sauðárkróki.
17. júní s. 1. voru gefin saman
J hjónaband af séra Emil Björns-
.s,yni Kristín Þorieifadóttir, Breið-
liolti og Guðjón Kristmannsscn,
Holtsgötu 18.
Dagbók
Hestur Eiítahétar Bretlands drottningar, „Winston“, er hér á æfingu
fyrir iiina miklu fánahyllirgu (Trooping the Colour). Mrs. Doreen
Archer Houhíon situr hesíinri í stað drottnirgarinnar á æfingunni.
17 júr.í opinberúðu trúlófuh
*ina urigTrú Gyða Bergþórsdóttir,
FijótTstungu, Hvítársíðu og Guð-
Tnunduv Þorsteinsson, Eíri-Hrepp,
íikorradal.
Hinn 17. júr.i opinberuðu trúlof
wi sína ungfrú Inga Gunnarsáótt-
j r frá ísafirði og Gunnar Jónsson
J.anglioltsveg 67, Reykjavík.
Nýiega hafa opinberað trúlof-
íjii sína Þórunn S. Olafsdóltir,
Miðgarði og Þórir Torfason, stýri-
Tnaður, Áshól, Vestmannaeyjum.
17. júní s. i. opinberuðu trúlof-
m sína ungfrú Margrét Jónsdótt-
•ír, Hi'aunfelii, \'opnafirði og Þor-
ikell Jóhannsson, Stórholti 25.
17. júní s.l. opinberuðu trúlofun
íiina stud. phil. Hulda Guðmunds-
oióttir, Hverfisgötu 50. Hafnar-
íi rði og stúdent Björn Ólafsson,
Í’rakkastíg 19.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
.sína ungfrú Hulda Kristjánsdótt-
'ir, Skúlaskeiði 22, Hafnarfirði og
Kari Eiharsson, trésmiður, Lind-
jargötu 52. —
17. júní opinberuðu trúlofun
-slna ungfiú Kristrún Hólmfríð
-Tónsdóttii, Óðinsgötu 9 og Garð-
ar Sigurðsson, Faxastíg 33, Vest-
mannaeyjum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
nina ungfrú Sigrún Magnúsdóttir
írá Haukadal og Hrólfur Ásvalds-
Hon, stud. oecon.
17. júní opinberuðu trúlofun
-sína ungfrú Laufey Sigurvins-
.<lóttii, Hraunteig 21 og Ární
Jíaraldsson frá Skagaströnd.
Hinn 14. þ. rn» opinberuðu trú-
Jofun sína á Skagaströnd ungírú
. J>órhildur Jóhannesdóttir frá Þór-
•oddsstöóum, kennari við Kvenna-
skólann á Blönduósi cg Zophouxas
Aökelsson í:á Hrísey, veikstjóri
á Skagaströri'd.
j 17. júní opinberuou trúiofun
sína t’.ng'f’. ú Sigríður Jónsdótíir
, frá Ketilsstöðum, Tjörnesi , og
Guðjón Hafliða'son, Lindargötu
! 41, Ecyivjavík.
Laugardatinn 14. júni opi'nber-
Auglýslngar
scm eiga aS birjast í
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa horist
fyrir kl. 6
á föstudag
,;V;
uð’.t trúlofun oína ungfrú Margrét
Sigurpáisdóttir, Bókhiöðustíg 7 og
Ingvi Einarsson, Austara-Sandi,
Axarfirði.
Hinn 13. júní opínberriðu trúlof
un sína Fjóla Þorvaldsdóttir,
Breiðablíki við Sundiaugaveg og
Ingi Þovsteinsson, stúdent, Faxa-
skjóii 24,
17. júní opinheruðu -trúlofun
sina ungfrú Ingibjörg Sigurðar-
dóttir, Óðinsgötu 17 og Ámundi
Sveinsson, vél'stjóri, Grettisg. 31.
Nýléga opinbertíðu trúlofun yína
urigfr'ú Sigfríð \'aidemarsdóttir
frá Fáski'úðsfirði og Guðmutidur
Einarssoif, Iðu, Biskupstnngnm.
Sjálfstæðismenn
og aðrir síuðning«tncnn séra
Bjarna Jón-5onar. — Gefið sl^rif-
stofunni upplýsingar uni kjósend-
ur, seni ekki verða heima á kjör-
dcgi.
Skipafréttir:
R’kifskip:
Hekla er á 'eið frá Norðurlönd-
um til Reykjavíkur. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Skjaid-
hreiö er á Húnafióa á suðurleíð
Þyrill verður væntanlega á £y. a-
firði í dag. iSkaftfellingur ,fer írá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja í dag.
■Skipiuloild SISs
Ilvassafell losar scment í Faxa-
flóa. Arnarfeil losar koi fyrit- Notð
uriandi. • Jökuifell fór frá Ncvv
York 14. þ.m, áleiéis til Rvík.
Orðsending til stuðnings-
manna séra Bjarna Jóns-
sonar við forsetakjörið
Ilafíð samband við koíninga-
skrifstofuna í liúsi Verzlunar-
mannafclags líeykjavtkur, Vönar-
stræti 1 og veft'i'5 allar þær upp-
lýsingar vartSandi forsetakjörið,
sem þið gelið. — Skrifstofan er^
opin ki. 10—22 dáglega, símar
6734 og 30004.
Kvenréttindafél. ísiands
héldur almennan fund um skóla
mál í Iðrió í kvöld kl. 8.30. öiium
er heirnill aðgangur, og er þess
sérstaklega vænzt að foreldrar og
skólamenn fjölmenni á fundinn.
Flugfélag íslands h.f.:
Lmanlandsflug: — í dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Kirkjubæjar-
klausturs, Fagurhólsmýrar, —
Hornafjarðar, Vatneyrar og ísa-
fjaiðar. — A morgun er ráðgert
að fi.iúga til Akureyrar, Vestm,-
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa
fjarðar, Siglufjarðar og Egils-
staða. — Millilandaflug: Gullfaxi
fcr til Kpupmannahafnar kl. 8.30
í fyrramálið.
□-
-□
Það er iðnaðurinn, sem
að lang mestu hlýtur að
íaka við fjölgun verk-
færra manna í iandinu.
□-
-□
Fimm mfnúfna krossgáfa
*
Lcftleiðir h.f.:
Hekla fór. í morgun frá Karachi
til Abadan og Aþenu.
Farfuglar
efna til Jónsmessuferðar „eitt-
hvað út í hláinn“ um næstu heigi.
Fyripfram veit enginn þátttakandi
nema fararstjóri, hvert haldið er.
Rætt verður um þessa ferð á fundi
hjá Farfuglum í kvöld kl. 8.30 að
Café Höll. Auk þess fást upplýs-
ingar um allar ferðir Farfugla
hjá ferðaskrifstofunni Oilofi. Að
gefnu tilefni skal það tekið frafn,
að þátttaka í þessum ferðum er
öllum heimil.
Til trúnaðarmanna Sjálf-
stæðisflokksins úti á landi
Vinsamlegast sendið skrifstof-
nnni strax upplýsingar um kjós-
endur, sem ekki verða heima á
kjördegi.
Þrastarhjónin á Akurevri
Blaðinu hafa borizt eftirfarandi
gjafir til Þrastarhjónanna á Ak-
ureyri: Tvær systur kr. £0.00; frá
mæðgum kr. 10.00; frá Ingu kr.
100.00; frá Lóu 'kr. 50.00; frá
fuglavini i Hafnarfirði kr. 15.00.
Keflavík
Munið skrifstofu stuðningsmanna
séra Bjarna Jónssonar í Sjálfstæðis-
húsinu í Keflavík. Opin frá kl. 5—10
Allir stuðningsmenn og
kjósendur séra Bjarna
eru minntir á að kjósa, áður en
þeir fara úr bænnm. Fyrirfram-
kosning er hafin. Fyrirgreiðslu
annast kosningaskrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins, sími 7101. Opið
frá k). 10 að morgni tii kl. 10 að
kvöldi.
4. tölublað af
„Familie-journal“
öðru nafni „Forsetakjör“, kom,
út í gær. Aðalefni þess "ar ræða,'
sem Ásgeir Ásgeirsson fiutti fyrirl
22 árum síðan. Kemur mönnumj
það nokkuð á óvart að blað iians
skuli birta svo gamla ræðu eftirj
hann, þar sem það hefur Lalið ung
dóminn hans mesta kost. Aðrir
munu telja að þetta bendi mjög
til þess að frambjóðandi Alþýðu-
flokksins við forsetakjörið sé ekki
svo lítið á efth' tímanum.
Þeir stuðningsmenn
séra Bjarna Jónssonar við for-
setakjörið, er vilja lána bíla sína
til afnota á kjördag, eru vinsarn-
legast beðnit- að liafa samhand við
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins —
Sími 7100. —
8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregiiir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon-
ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps-
sagan: „Æska“ eftir Joscph C< n-
rad; III. (Helgi Hjörvar). 21.00
Eins0ngp.tr: Lulu Ziegler ayngur
dönsk vísnalög; Carl Billich íeik-
ur undir. 21.25 Erindi: Um rans
og danslög (Freymóður Jóhanncs-
son listmálari). 21.45 íþróttaþatt-
ur (Sigurður Sigurðsson). 2t 00
Fréttir og veðurfrégnir. 22.'0
„Leynifúndur í Bagdad“, saga eft
ir Agöthu Christie (Hérsteinn
Pálsson ritstjóri) — XIX. 22.30
Tónleikar: Deprince og harmon-
ikuhljómsveit lians leika, (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Erlendar úfvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.3
m.; 48,50; 31,22; 19,78. —
Auk þess m. a. kl. 16.10 Síðdeg-
ishljómleikar; 17.00 Erindi, undir-
stöðuatriði í kennslu, prófessor
Otto Lous Mohr ílytur; 19.00 Leik
rit; 21.30 Djassþáttur.
Danmörk: — Bylgjulengdir 1224
m,; 283; 41.32; 31.51. —
Auk þess m. a. kl. 18.15 Hljóm-
leikar; 19.30 Leikrit; 21,15 Kam-
merhljómleikar; 21.50 Finnlandia
eftir Sibelius.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47,
m.; 2J-.83 m.
Auk þess m. a. kl. 16.45 Síðdeg-
ishljómleikar; 18.45 Einsóngur,
vinsæl lög; 21.30 Danslög.
England: — Bylgjulengdir 25 xui
40.31. —
Auk þess m. a. kl. 11.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna; 13.15
Kvöld í óperunni; 14.15 Skemmti-
þáttnr; 18.30 Þátturinn „Ray’s a
laugh; 19.00 BBC Scottish' Qrc-
hestra; 22.15 Ýmsar plötur leikn-
ar; 23.45 Söngvar og dansar frá
ýmsum löndum heims.
Ifílgfa rnotqvnkaffinui
15 1
13
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 óttaslegið — 6 heið
ur — 8 mann — 10 fraus — 12
dældina —• 14 fangamárk
skammstöfun — 16 fjötra
pinnana.
Lóorétt: — 2 tölu — 3 óður —
4 vcrk — 5 herbergdð — 7 þvælast
um — 9 kveikur — 11 eldstæði—
13 gjald t— 16 fangamark — 17 i
tveir eins. ' f
Luusn ríðu-tii krossgátu:
Lárétt: — 1 ósönn — 6 æra —
8 kér — 10 gró — 12 æfingin —-
14 LF — 15 fa — 16 ama — 18
raftana.
Lóorétt: — 2 særi — 3 ör — 4
fjölmenna ávallt á hinar vinsæluj nagg — 5 skælir — 7 rónana —
Kvenfélag LágafelIssóknar
helduv Jónsmessuhátíð að Hlé-
gatði næstkomandi laugardag kl.l
9 e.h. Er fjöibreytt skemmtiskrá.
M.a. r-ynguf fi'ú Þuríður Fálsdótt-1
if. —- Dans: á eftii'. Héraðsbúar
— Gætuð þér ekki ryslað svo-
lítið tii liérna, lir. innrolsþjólHr,
svo ég geti sannfæri aila um að
i'f* hafi rcvnt nð verja mig?
-k
Skrífstofustjórinn: -— Það lítur
út fyrir, ungfrú góð, að þér hald-
ið, brátt áfram að litla bjalian á
ritvélinni yðar sé til þess að
minna your á, að púðra á yður
nefið, en ekkj á nýja línu!
ÍK
— Haldið þér að ég láti hana
dóttur mína giftast fyrsta eigna-
iausa bjánanum, sem biður henn-
ar?
-— Hamingjan hjálpi mér, er ég
sá fyrsti?
skemmtanir kvenfélagsins, cnda 9 eff — 11 tif
vanda kommiarlil þeirra. I af —■ 17 aa.
— Hvemig lýst þér á nýja sum
arhattinn minn? spurði frúin eig-
inmann sinn.
— Ja, ef satt skal segja — —•
— Svona, hættu nú. Fyrst þú
13 næmt — 16 byrjar svona, kæri ég mig ekki
um að heyra meira, að svo góðu.
Hann: — Það er odýrara að
eiga gullfiska heldur en hunda.
Hún: — Já, en það er erfiðara
að siga gullfiskinum á innbrots-
þjófa. —
■k
Drengurinn: — Pabbi, af
hverju hefur ijónið svona stórt
höfuð?
Faðirinn: — Til þess að það
komist ekki út úr búrinu!
★
Dyravörðurinn (við ný.jan hó-
telgest) : — Viljið þér að vöku-
maðurinn verði látinn vekja yður?
Gesturinn: — Nei, takk, það er
alveg óþaifi, ég vakna alltaf
klukkan 6 á morgnana.
Dyravörðúrinn: — Vildttð þér
þá ekki vera svo vænn að vckja
vökumanninn í þetta sinn?
★
— Miiii hæfileika minna og
þin.na er ómælanlegt djúp, heili
hafsjóf, svo að í ríki mitt getur
þú aidrei komizt.
I — Gengur þá enginn bátur á
■ milli?
-k
' — Það kostar víst drjúgan
, skilding' að kaupa svona stóran
! fíi ? —
! — ^á, ég vildi óska að ég ætti
nóg fyrir einum.
I — Hvað ætlar þú að gera við
fíl?
| — Ekkert, en ég vildi gjarnari
■ eiga peningana og eyða þonn i euc
hvað annað!