Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. jó» 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 JOHANN STRAUSS, „vatsakóng- urinn“ austurríski var eftirlæUs tónskáld hinnar glaðvæm Evrópu á öldinni sem leið. Operettur hans, söng- og dansiiig fóru sigur- för um gjörvaila áifuna, hljóm- uðu i giæstum sölum aðais og yfirstétta og í lágresstum hýbýl- um verkamannsins og konur og: Jtarlar svifu í léttum. óans eftir valstakti meistarans. Og enn í dag heillar hin létta og laðandi músík Strauss unga og CTam1a. Hvar sem tónar hans heyrsst taka xnejm ósjálfrátt að íau'a með, blóðið fer að ót"a oa' áð.’1r p~ Enenn vita af hefur „vínarvals- ínn“ tekið þá þeimtökum að ekki verður við ráðið. Johann Strauss var tnikilvirkt tónskáld. Auk fjölda r.öng- og dansiaga samdi hann músik við sextán óperettur. Af þeim hefur „,Leðurblakan“ náð lanimestum vinsaéldum. Er hún vaT frumsýnd S Vínarborg 1874 var henni tekið fremur fálega. en bess betur var henni tekið i Ber’in og París, er hún var sýnd i þeím borgum nokkru siðar. VaVti óperettan á báðum þessum strð-rm fádæmp hrifningu og upp úr því hóí'st sig- Urför hennar viðsvegar um heim. Og vinsældir hennar virðast ekki Jhafa rénað þótt hún sé orðin gömul að árum. — því enn í da? er hún sýnd í ölíum merkuslu leikhúsum vestan hafs og austan Er það ekki að undra því að óperettan er gædd fvirðulegum Ijóðrænum töfrum og léttum yndisþokka, er fu.Il af lifi og f jöri og góðlátlegri kímni. En það sem fyrst og fremst heillar er hin dá- samlega músik Strauss, dillandi fögur og tilbrigðarík eíás og jafn- an h.já þessum mikla snillingi. Þjóðleikhúsið okkar hefur nú af lofsverðum stórhug ráðist í að taka þessa víðfrægu og bráð- skemmtilegu óoeret.tu til svning- ar. Og hefur ekkert verið til þess sparað að sýningin mætti verða sem Aiæsilegust. Fór frumsýni’ng fram 17. jvíní síðdégís fyrir þétt- skipuðu húsi og við geysimikla hrifningu ieikhússesta. Simon Edwardsen hínn ágæti leikstióri, sem setti Rígóiettó hér á svið í fvrravor með svo mikilli prýði. hefur annast sviðsetningu óperettunnar og haft leikstjórn- ina á hendi. Hefur honum tekist hvorttveggia afbragðsvel. Hafa ]þó vissulega margir örðugleika’ verið á veei hans í þessu vanda- sama verki, ekki síst vegna þess að hér fara margir með hlutver' sem eru algerir nýiiðar ‘á Ieik- sviði og aðrir srm teljast veiðp viðvaningar, bótt þeir hafi Teikiff lítilsháttar áður. Þessara mis- bresta gætti. þó furðulífíð og þpð sem ávantaði .góðan leik var bæt.t. Upp með glæsílegum söng ög dillandi fjöri. Má heildarsviour sýnin“ar'innar telipst mir.p "óður. Hljómsveitarst'órinn, dr. Vá*i>- TJrbaneie hefur einnig ]er'st hér Vel af hendi mikið og vandasamt eftir Johanii §trauss 2 £1 SisskGRi Edwavdsen KlJémsV'eitarstjóri: Victor lirbancíc Hjá Orlofsky prins (2. þáttur) starf. Nokkuð gætti þess þó að , um í Rígólettó. Að þessu sinni er honum hefur ekki unnist iímii hingað kominn sem gestur Þjóff til að samæfa til hlýtar hljóm-; ieikhússins annar giæsilegur ís sveit og kór. En það stendur vu- anlega til bqta. lenzkur söngvari, Einar Iíristjáns son og fer hann með eitt veiga- Von Eisenstein (Einar Kristjánsson) og dr. Jónsson í 1. þæt^i. Falke (Guðmundur I fyrravor höfðum við þá ánægju að sjá og heyra Stefán ísiandi í einu af aðalhlutverkun-1 Itósalind (Guðrún Á. Símonar) og Alfred (Kctill Jensson). 1. þátíur. rnesta hlutverk óperettunnar, von Eisenstein. Einar Kristiánsson hefur oft sungið hér opinberlega áður og nýtur hér mikiila vin- saelda sem söngvari. Rödd hans er björt og tær, allmikil og hanr beitir henni af kunnáttu og smekkvisi. Leikur Einars var létl ur og lifandi og bar það með sé' að hann er þaulvanur leiksvið inu. Ungfrú Gnðrún Á. Símonar fei með annað aðalhlutverk ónerett unnar, Rosalindu kor.u von Eisen steins. Er þetta fyrsta hlutverl mpfrúarinar á leiksviði o" h leikur hennar þess nokkur merki. En rödd hennar er wiæ'ó'e?, bíö- og örugg en þó ef til vill nokkuð hörð á köflum. Hámarki sínu náði hinn ágœti söngur hennaT er hún söng „ceardasiim" í öðrum þætti. KctiSl Jensson Ieikur Alfrec’ óperusöngvara með miklum myndarbrag. Mun þetta ve a mjög á óvart með skemmtijegum og frjálslegum leik. Hann hefur biæfagra söngrödd og' hann beit- ir henni af öryggi, enda naut rödd hans sin betur nú en oft aður. En nokkur mistök voru á söng hans að tjaldabaki i íyrsta þætti. Margt bendir til þess að hér sé á ferðinni efni í liðtækan óperu- söngvara. Ungfrú Sigrúe Magnásd'óttir leikur Adeie herbergisþernu Rósalindu. Sýndi hún nú sem fyrr hversu aioragðsgóð -'perettusöng kona hún er, létt eins og fiðriidi, tápmikil og giett.in. Röad Sigrún- ar verður eðlilega ekki mæld á sama kvarða og : addir hinna þjálfuðu söngvare, sem pð ofan getur. Rödd hennar er mjög ó- jöfn og hún -æðu” ot-t-j ýjg „koloratur" sönginn, en þó leysti hún einnip' bessa h'jð á hJut—erk- I inu af hendi með fullum sóma. ! Gaímundai Jónsson. okkar | ágæti óperusongvari, sem heillaði alla leikhúsgesti með afbrapðs Hann er léttur og leikandi á sviA inu og röddin er þróttmikil og giæsileg. Annar gestur ÞjóðleikhússinJ er ungfrú Elsa Sigfúss. Leiki.ir hún Orlofsky prins, eitt af veiga- minni sönghlutverkunum. Ung- frúin hefur sem kunnugt er fagi'A söngrödd og blæmjúka. En rödd - in er lítil og nýtur sín því bc/.fc i mikrofon. Kom þetta mjötf greinilega í Ijós á frumsýning- unni, því að varla mun söngur ungfrúarinnar hafa heyrst nem.l á fremstu bekkjunum og þní> með naumindum. Leikur hennai* var einnig mjög tilþrifalítill. Hygg ég að margir leikhúsgest.a hafi átt bágt með að skilja þú ráðstöfun leikhússtjóra að sækj.v ungfrúna til Danmerkur til þes~» að fara með þetta hlutverk, þv» að hér er vissulega enginn hörg • ull á konum, sem gætu gert þv* miklu betri skil. — Og hvers- vegna endilega kona? Ég get ekki séð neina skynsamlega á- stæðu fyrir því. Orlofsky pr'ms er lífsþreyttur- og „blaseraður1* maður. Hví skyldi kona geta sýnt það betur en karlmaður? Svar- ið verður ef til vill: Svona hefur Kgl. leikhúsið það og svona válds Max Reinhardt hafa það? En þaÁ er jafn fráleitt fyrir því. Sigurður Ólafsson leikur Frank fangelsisstjóra. Allmikill vtd- vaningsbragur er á leik hans og rödd hans er hversdagsleg og sviplítil. Róbert Arnfiruisson fer skemmtilega með hlutverk Blinds málafærslumanns. Hlut- verkið er fremur lítið, en gefur þó tilefni töluverðs leiks, sem Róbert færir sér prýðilega *- nyt. Og þá kem ég að Lárii-il Ingólfssyni í hlutverki Frosch fangavarðar. Lárus hefur oft ver- ið skemmtilegur á leiksviði en ég hygg þó að honum hafi aldrei tekizt eins vel upp og að þeskn sinni, enda vakti hann geysifögn- uð leikhúsgesta' er klöppuöi* honum ópsart lof i lófa. Bar Lárus algerlega uppi þíiu atriði i þriðja þætti er þeir eru sam- an á sviðinu hann og fangelsis- stjórinn. Sænskt danspar, Mariaimo Fröijdh og Holger Reenberg döhsuðu í öðrum þætti Keisara- valsinn eftir Strauss og í þriðja þætti Flóttadans fanganna. Var þeim vel fagnað af áhorfendum. Söngmenn eru félagar úr Karla kórnum Fóstbræður, en söngkon- ur úr Tónlistarfélagskórnum. i Eru kórraddirnar mjög góðar, ! einkum karlmannaraddirnar. — j Hljómsveitarmenn eru úr Sín- j foníuhljómsveitinni. Lárus Ingólfsson hefur gert söng sínum og leik í „Fisro,ettó“ ! hin glæsilegu leiktjöld og einn.ig leikur dr. Falke, — Leðurblök- teiknað búningana. Er hvort- una — sem i heíndarskyni veld-1 tveggja honum til mikils sóma. ur öllum hörmungum von E.sen- stein vinar síns. Fer Guðmundur mjög vel með hlutverk þetta. Froseh (Lárus Ingélfsson) og fyrsta hlutverk hans á leiksviði BJlnd, málafærslumaðnr (Róbert í og kemur hann mönnum því Arnfinnsscn), (3. þáttur). Leiksviðsstjó, irin Ingvi Thor- kelsson og ljósameistarinn HaR- gríinur Bachmann leggja báðir fram sinn góða skerf til sýning- arinnar. Óviðkunnanlegt er að sjá á tít- ilblaði leikskrárinnar nafn að- stoðarmanns leikstjóra á undaix nafni hljómsveitarstjórans og með jafn stóru letri, án þess nÁ ég vilji þó gera lítið úr starf* aðstoðarleikstjórans. En þettn bendir óneitanlega á urtdarlegt mat á starfi því, sem þessir me.rm hvor um sig hafa innt hér nf heníti. Að leikslokum voru leikendur, leikstjóri og hljómsveitarstjói'í hylltir geysilega af leikhúsgst- um með dynjandi lófataki og blómvöndum og þeir kallaðir fram hvað eftir annað. Sýningin var og ölltim til sóma scm a'Ot henni standa — verulegur vi'ð- burður i listalifi borgarinnat'. Hafi þjóðleikhúsið margfalda þökk fyrir. Ságurður Grímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.