Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 12
12
MORGUN BLAÐIÐ
Föstudagur 20. jún 1952
<- Itland
Framh.af bls. 6
sér setið að sæma mig Molde-
rósinni, sem hann kvað enga fá
nema örfáa útvalda og auðvitað
átti ég að vera nógu vitlaus til
að trúa því. Geta má þess tii
fróðleiks, að brúttótekjur þessa
héraðs af ferðamönnum s. 1. ár
eru taldar 1 milljón norskra
króna.
SAMEINUMST OG GERUM
ÍSLAND FERÐAMANNALAND
Þannig er þetta í Noregi. Hvert
byggðarlag á sína ferðamála-
nefnd, sem skipuleggur allan
áróður, gætir þess að gestum sé
ekki misboðið með óþrifnaði eða
okri og flokkar hótel eftir gæð-
um, og svona mun þetta vera
víðar. Ég man t. d. eftir því, að
sumarið 1950 var ég staddur suð-
ur í Luxemburg og er ég leitaði
þar á flugstöðinni að einhverju
til minja um komuna, þá rakst
ég á ótrúlegan fjölda auglýsinga-
pésa, skreyttan hinum fegurstu
Ijósmyndum, þar sem letrað var
ýmislegt um ágæti staða, sem ég
kunni engin skil á en fékk svo
a$ vita að voru borgir og héruð
í landinu og var frá þvi skýrt
að þau sæju sjálf um gerð og
dreifingu slíkra bæklinga og væri
hörð samkeppni þeirra í milli
um að gera þá sem allra bezt úr
garði. Ofurlítill vísir þessa heima
er auglýsingapési, sem Akureyr-
arbær mun hafa gefið út í félagi
við einhverja aðila og hefir það
verið smekklega gert, en hvar
eru . ferðamálanefndir hinna
ýmsu bæja og byggða íslands?
Hvers vegna hafa , sýslunefndir
ekki forystu um að safna áhuga-
mönnum í einn hóp til átaka um
að reisa gistihús og vekja athygli
á þeim stöðum, sem fagrir eru
og sérkennilegir? Hvað segja
Vestmannaeyingar? Hvers vegna
þegja þeir um Capri Atlants-
hafsins? Hvers vegna segjum við
ekki frá hinum mörgu ægifögru
slóðum ættlands ókkar, sýnum
þaðan myndir, prentum blöð og
bæklinga, áuglýsum, reisum veit-
ingaskála, .græðum fé?
Þetta rabb hefir ekki orðið
venjuleg leiðalýsing eða ferða-
saga, enda skráð af undirrituð-
um einum. Þó skal því við bætt,
að þegar hér er komið sögu er
nýlokið messugerð þeirri' er ráð-
gert var að sungin yrði í dag og
varð það orð að sönnu, því að
meir og betur var sungið hér en
ég minnist að hafa áður heyrt
á hvítasunnudegi, og vel mega
þau syngja sóknarbörn séra
Ingólfs í Ólafsfirði ef söfnuður
hans í dag hefir ekki tekið þeim
fram. Annars hæfði ræðu hans
hin fegursta umgerð, því að hún
var snilldarleg að flutningi og
g'erð, og munum við áreinanlega
Jengi minnast þessarar guðsþjón-
ustu, og þeirra, er hana fluttu.
Ofurlítil ylgja er nú komin og
móðan meiri. Klukkan 11 í kvöld
mun Liðandisnes verða á stjórn-
borða og stefnum við þaðan út
yfir Atlantshafið eins og leið Jigg
ur til frænda vorra Færeyinga,
en eftir heimsóknina til þeirra
munum við Hermann skrifa ykk-
ur eitt bréf o'g verður það ’hið
síðasta er ritað verður af okkur
til lesenda Morgunblaðsins í þess-
arri íör.
Sigurður Magnússon.
Prestasteliian
Framh. al bls. 2
verið fækkað með lögum frá
fyrra ári um.lO orestaköll, en
samkvæmt rýju ^ögunum verða
prestaköllin 116 eða 1 fleira en
áður var. — Minntist biskup bá
á, að nú hefði raknað úr beim
örðugleikum, sem staðið hefði i
vegi íyrir íýium kirkjubygging-
um seinustu árin. Hefir nú feng-
ist fjárfestingarleyfi til að byggja
ljirkiu að Selfossi, Neskirkju
Reykjavík og hafizt verður handa
um áframhaid á bvggingu Hail-
grímskirkju í Reykjavík.
Kirkjuturn var og byggður að
. Völlum i Svarfaðardal.
I Búðalrirkja að Snæfellsnesi
var endurbvggð að mestu og
vígði herra biskupinn hana á s.l.
ári.
I Biskupinn upplýsti vegna :nis-
slrilings, sem fram hefði komið,
| að á s.J. 50 árum hefðu verið
I byggðar 106 nýjar Jdrlrjur á ís-
I landi og endurbætur hefðu verið
gerðar á 40 kirkjum síðastliðin
6 ár.
I Myndu þær framkvæmdir hafa
kostað 7—8 milljónir króna. Þar
af hefði Hinn almenni kirkju-
sjóðúr Jánað 900,000 kr.
| Tvö prestsseturshús eru í bygg-
i ingu, að Fellsmúla og að Hólum
,í Hjaltadal.
| Þrátt fyrir að byggð hefðu ver-
ið 30 ný hús á s.l. 11 árum væru
) 10 prestssetur húsakostslaus og 15
í prestssetur með mjög léleg hús,
i svo ríka nauðsyn bæri til endur-
bóta í þeim efnum.
6 kirkjukórar voru stofnaðir á
árinu. Eru þá 155 starfandi kirkju
kórar.
Kirkjukórasamband Islandj
va.r stofnað á árinu og eru nú 1"
kirkjukórasambönd meðlimir
landssambandsins, en formaður
þess er Sigurður Birkis, söng-
málastjóri.
En hann veitti og íorstöðu
Söngskóla þjóðkirkjunnar, sem
hafði 32 nemendur.
„ Þá minntist biskup bátttöku :’s-
lenzku kirkjunnar í kirkjulegu
samstarfi útiá við, mætra er-
lendra kirkjumanna er heimsóttu
ísland á árinu, kirkjulegra móta,
blaða og bókaútgáfu á árinu og
loks merkisafmæla nökkurra
presta.
Biskup upplýsti, að í guðfræði-
deild háskólans væru nú 40 guð-
| fræðinemar innritaðir og 7 guð-
fræðikandidatar hefðu útskrifazt
’á árinu.
j Að lokinni þessari ýtarlegu og
greinargóðu ársskýrslu biskups-
ins, var gefið kaffihlé.
Að þvi loknu flutti biskup
skýrslur um messur -og .altaris-
göngur. Alls voru fluttar 4284
guðsþjónustur á árinu, eða 48
guðsþjónustum meir en á s.l. ári.
Tala altarisgesta nam 7082
manns, sem er og hærri tala en
á s.l. áfi.
Styrkur til prestsekkna hafði
hækkað um kr. 30.000 á árinu.
Sr. Leó Júlíusson, Borg, Mýr-
um, flutti þá greinagott erindi
um trúmálastefnur innan dönsku
kirkjunnar. Rakti hann þróun
þeirra nokkuð á s-1. öld og taldi,
Framh. af bls. 5
Engu skal um það spáð með
sigri hvors aðiljans kepþninni
lýkur. Sigurmöguleikar Reykvík-
inga eru heldur meiri, en engu
að síður getur svo farið að utan-
bæjarmenn sigri.
i ii 11 ii111iiiiii r
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa
löggiltur dómtúlkur og skjaiaþýöandi
að enda þótt orðið frjálslyndur
yrði írekast talið sem hnjóðsyrði
meðal Dana, þá væri gengi hinna
þröngsýnu stefna þverrandi í
Danmörku.
Þá var tekið til meðferðar að-
almái prestastefnunnar að þessu
sinni: „Viðhorf íslenzku kirkj-
unnar í dag og framtíðarstarfið."
Framsögu fluttu þeir sr. Hálf-
dan Helgason prófastur, Mosfelli,
og sr. Árelíus Níelsson prestur
að Eyrarbakka.
Verður nokkuð frekar að þeim
vikið í blaðinu á morgun.
Prestastefnunni bárust ýmsar
kveðjur: Skeyti frá prófessor
Richard Beck, kveðjur frá Meþo-
distakirkjunni þýzku og kirkju
Valdensa á ItaJíu, er sr. Magnús
Guðmundsson flutti.
Próíessor Ásmundur Guð-
mundsson flutti og kveðjur frá
ýmsum kirkjulegum fundum og
kirkjuhöfðingjum í Danmörk og
Svíþjóð. Gat hann sérstaklega
mjög vinsamlegrar ræðu, er Dr.
Manfred Björkquist Stockholms-
biskup hafði flutt um kirkju ís-
lands á fundi er prófessor Ás-
mundur var gestur á.
Um kvöldið flutti sr. Magnús
Guðmundsson frá Ólafsvík erindi
í Dómkirkjunni um Starf kirkj-
unnar fyrir hina Sjúku.
Rakti hann þróun þeirra mála
meðal nágrannaþjóða okkar, er
liann kynntist í utanlahdsferð
sinni nú nýverið. Taldi hann að
nauðsyn bæri til að íslenzka
kirkjan sinnti meir þeim þætti
en verið hefur.
Prestastefnan er mjög vel sótt.
Hún heldur störfum áfram í dag.
Þá mun sr. Kristján Róberts-
son, Siglufirði, flytja morgun-
bænir kl. 9,30 í Háskólakapell-
unni.
Umræður verða um íramsögu-
erindi sr. Hálfdánar og sr. Áre-
líusar.
KI. 2 flytur Lúðvík Guðmunds-'
son, skólastjóri, erindi um fegr-
un kirknanna.
Um hádegi verða prestar í há-
degisverði í boði borgarstjórans i
Reykjavík, og um kvöldið í boði
heima hjá biskupi.
Pétur Oddsson.
íslenzk kona hlýfur
verðlaun fyrir
blómasýníngu
FYRIR NOKKRU var haldin ár-
leg blómasýning í bænum Nitam
við stórborgina Boston í Banda-
ríkjunum. — íslenzk kona búsett
þar í bænum, frú Birna Mann,
sá um þessa sýningu, sem var
hin veglegasta og í viðurkenn-
ingarskyni fyrir hve blómasýn-
ingin Jpótti bæði falleg og smekk-
leg af hendi leyst, fékk frú Birna
gullverðlaunapening fyrir.
Að þessari sýningu stóð félags-
skapúr í bænum, nokkurs konar
fegrunarfélag, sem heíur það
markmið að efla áhuga bæjarbúa
fyrir skrúðgarðacaekt. Er jat'nan
niikil og almenn þátttaka í þess-
um sýningum og hefur hver þátt-
takandi sinn ákveðna reit. Aðeins
þeir sem stunda garðrækt af
áhuga, geta tekið þátt í sýning-
um þessum.
Auk þess sem frú Birna Mann
sá um þessa blómasýningu, hafði
hún þar sinn eigin blómareit, er
einnig hlaut hina beztu dóma
sýningargesta.
Frú Birna er dóttir Hendriks
Berndsens verzlunarstjóra í
Blómum og ávöxtum.
Kuldaleg sambúð
BELGRAÐ, 18. júní — Júgó-slafn
eslta stjórnin kallar heim allt
starfslið sendisveitarinnar í
Sofíu að einum sendimanni und-
anskildum, sem á að sinna allra
nauðsynlegustu erindum. Er
þetta gert til að andmæla því,
að Búlgarar hafa vísað á bug
andmæiaorðsendingu Júgó-Slafa,
sem þeir báru fram. vegna þess,
að starfsmanni sendiráðsins hafði
verið rænt. —Reuter-NTB.
Minníng
• eyjafö;
— Heimsmeihaii
Framh. af bls. 8
yfir Atlantshaíið. Lag þetta kall-
aði ég Green VVaters og samdi ég
það á flugi frá íslandi til Græn-
lands.
Conrad fór af stað frá Kefla-
víkurflugvelli kl. 3,15 í fyrrinótt
áleiðis til Stornoway, en hann
bjóst við, gð það yrði 5 klst. flug.
Vonaðist hann til að fljúga það-
an tafarlaust til Stavanger.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
unum frá
SIGURÞÖR
Hafnarstræti 4
— Sendir gega
póstkröfu —
— SendiS ni-
kvaemt mál •—
Framh. af hls. 11
Jgtrir móttökum. Flutti Páll Eyj-
dj :'sson ávarp af bryggju, en íar-
í§-stjórinn, Hróbjartur Bjarna-
s%n, stórkaupmaður, formaður
Áínesingafélagsins, í Reykjavík,
lýáÝaði af hálfu skemmtiferða-
f^rsins. Þá lék Lúðrasveit Vest-
tiiahnaeyja nokkur lög.
ú Frá skipi var haldið í samkomu
hj^'bæjárins og setzt þar að kaffi-
diýkkju. Jóna Vilhjálmsdóttir,
f^pnaður Árnesingafélagsins í
^gstmannaeyjum, setti samkom-
t^t. Form. félaganna o. f 1-, sem
.'j^slkomaitdi voru, íluttu ræður
d&sömuleiðis Jónas Jónsson, út-
•áerðarstjóri, áf hálfu heima-
mapna. Þá las og Maríus skáld
(||jrfsson kvæðið „Eyrarbakki“.
Loks var dans stiginn til kl. 3
eftir miðhætti.
Mprguninn eftir var gengið á
Klifið, en eftir hádegi var ekið
í bilum suður á Stórhöfða og
staðnæmzt þar. Karl Guðjónsson
kennari lýsti staðháttum og sögu
eyjanna með mikilli prýði. Síðan
var ekið kringum Helgafell. Það-
an var haldið í Herjólfsdal og
þar sýnt bjargsig. Mikill mann-
fjöldi var þar saman kominn,
enda veður hið fegursta, logn og
sólskin.
Rómuðu menn mjög viðtökur
allar í Eyjum og hina dásamlegu
náttúrufegurð staðarins. — Við
brottförina voru gestirnir kvadd-
ir með ávarpi, en fararstjórinn
svaraði. Ferðin verður öllum
þeim, sem þátt tóku í henni,
ógleymanleg.
Framh. af b)s. 11
Eiginmaður sjálfur sá
sæmdar nægja haga.
Megin glaður varði vá
vottar æfi saga.
Bjargvætt hússins, gullskorð
góð
greiddi blíða haga.
Margþætt búsins starfsönn stóð
ströngust íríða daga.
Ólafs sjáist brautin blíð
blessast refi daga.
Sólstafs ljáist "egurð fríð,
fyllist gæfu saga. ^ !
Geymist þekka dáðin dýr
dyggðum býðum nafín.
| Gleymist ekki hiálpin hýr
! hjarta prýði vafin.
Sóma hjónin glaðvær góð
g«efu brautir bekktu.
Fróma sjónar geisla glóð
gJæddu, brautir blekktu.
Lífsins refi hverfur hjól
hvíJdar stundir bíöa.
Vífsins gæfu, signi sól,
seyma hrundu blíða.
Dýrðar farnæld heilög hýr
helgi nýjar leiðir.
Hýrðar skari dyggða dýr
I Droltins hJýleik breiðir.
MaJarási 8. júní 1952
i Helga Sigurðardóttir.
s. u. s.
Framh af bls. 7
mælendur hinná tveggja fram-
bjóðendanna þar alls ekki undan-
skyldir. þótt þeir hins vegar hafi
komið með veigaminni rök. svo
sem að einn hafi glæsilegra útlít
heldur en annar, enda hygg ég að
það verði létt á metunum þegar
að kjörborði kemur. Þjóðirí er
ekki fyrst og fremst að sækjass
eftir manni „til augnayndis inn-
lendum sem erlenaum tignar-
mönnum", lieldur manni.sem húri
getur virt og treyst að geri aðeins
það sem þjóðinni sjálfri verði til
gagns og blessúnar.
Ég hefi þá trú að af þeim möno.
um, sem nú eru í framboði, hafi
séra Bjarni mesta möguleika,
vegna Viðurkenndra mannkosta
sinna, að halda við og jafnvel
auka þá virðingu og það traust,
^em Sveini Björnssyni tókst að
skapa forsetaembættinu og þeg-
ar öldurót kosningabaráttunnar
lægir, muni allpi þjóðinni fljótt
skiljast, að með vali séra Bjarna
Jónssonar í forsetastól hafi vel
tekizt.
Eggert ísaksson
bókhaldari.
inmn«mnii
Markús:
WMmiiimiiiiiiiiiiiiHtiMiiimiimiiiiiiiiiiiniiiminiiini
Eftir Ed Dod4
V£AH, JOHNNy,
/ii-i/tiL. JtL.ni. v/v„r. n.
A WAUEyE BEO/
Boy, fms /s
WOHöEliFUL /
I)
Já, Máluð<.i ldettar eru
Laugaveg 10. Símar 80332 og 7673. þverhnýptir og það hlýtur að
f ensku. ViðúJ.stimi kl. 1.30 3.30, vei^ hættulegt að vera undir
þeim, vegna grjóthrunsins.
lllllllillllllllMIIILIlllllllllMIMIIimimillllMIIIIIMIIt
2) — Heyrðu. Það var að bíta hyl, það er naumast það er
á h)á mér. veiði.
3) — Við erum líklega yfir 4) Meðan Jonni og Markús
draga, virðir ókunnugur maður
þá fyrir sér ofan af klettabrún-
inni. ,
____