Morgunblaðið - 20.06.1952, Side 14
14
MORGUNBLAÐSB
Föstudagur 20. jún 1952 7|
R AKEL
Skáldsaga eítir Daphne de Mauriei
Framhaldssagan 44
verða mín löglega eign. Ég vil
hafa þá í vörslum mínum þegar
ég vakna“.
Hann hlýtur að hafa álitið mig
sérvitring eða að minnsta kosti
tíálítið skrítinn. ,,Þér eigið við ‘,
sagði hann, „að yður langi til að
þjóna duttlungum yðar þennan
eina dag“.
„Ekki duttlungum, herra
Couch“, sagði ég. „Ég vil aðeins
hafa skartgripina heima í minni
vörslu. Ég veit ekki hyort ég get
.gert yður þetta betur ljóst“.
„Ég skil“, sagði hann, „.Jæja,
ég vona að þér hafið traustan pen
ingaskáp i húsinu“.
„Það verður á mina ábyrgð,
herra Couch“, sagði ég. „Ég væri
vður mjög þakklátur ef þér vild-
uð sækja skartgripina strax“.
Maðuxu-skyldi halda að ég hafi
verið að ræna h'ann eigum sín-
um. „Gott og vel“, sagði hann.
„En það tekur dálítinn tíma að
sækja þá úr geymsiunni og pakka
þeim inn. Ef þér eigið einhver
önnur erindi í ....“.
„Ég hef engin önnur erindi“,
sagði ég. „Ég bíð hér og tek þá
með mér“.
Hann sá eð tiigangslaust var að
reyna að fá frest og sendi eftir
skrifstofuþjóni sínum. Skartgrin-
irnir voru bornir upp. Ég hafði
tekið með mér körfu til að bera
þá í. Hún mátti ekki minni vera
til að rúma það allt. Satt að segja
var þetta karfa,' sem venjulega
var notuð heima til að bera r
grænmeti úr garðinum. Ég sá að
það,fór hrollur um herra Couch
þegar hann raðaði bögglunum
- niður í hana.
Ég gekk út úr bankanum sigri
hrósandi með körfuna á öxlinni.
Fyrsta manneskjan sem ég mætti
var frú Pascoe ásamt tveim dætr-
um hennar.
„Hvað er ?ð siá þetta, her”a
Ashley", sagði hún. ,.Þér virðist
ve'-a sæmileva hlaðinn“.
Ég hélt körfunni með annarri
hendinni og tók ofan með hinni.
..Þér sjáið hve diúnt ég er sokk-
inn“, sagði ég. „Nú 'sr svo koftiið
að ég þarf að selja herra Couch
og skrifstofuþjónum hans grænT
meti“.
Hún starði á mig með opinn
munn og dæturnar tvær ráku upp
' stór augu,
„Því miður hef ég lofað öðrum
viðskiptavini þessu sem ér í körf-
unni núna. Annars hefði ég getað
veitt mér þá ár.ægju að selia yður
gulrætur. En þér verðið að ruinn-
ast mín, þegar yður vantar græn-
meti á r»restsetrinu“.
Ég gekk að vagnii'.um sem beið
mín skammt frá, lyf-ti körfunni
upp í sætið, settist sjáifur í öku-
sætið og tók í taumana. Hesta-
sveinninn stökk upp á sætið við
hlið mér. Um le:ð og við ókum
af stað, sá ég að hún starði enn á
eftir mér. Nú mur.di sú saga
komast á kreik, að Philip Ashley
væri ekki a.ðeins ’érvitringur,
fyllibytta ‘og ringlaður í kollin-
um, heldur líkab'ásnauður vesal-
ingur.
Við ókum heimleiðis. Hesta-
sveinninn tók við vagninum og
ég fór inn bakdyramegin. Þjón-
ustufólkið sat að snæðingi. Ég
læddist hljóðlega með körfur.a
upp í herbergi mitt og læsti hana
inni j fataskápnum. Svo fór ég
niður til hádegisverðar.
Það hefði farið hrollur um
Rainaldi, og hann hefði lokað
augunum ef hann hefði séð til
mín, hvernig ég tók til natar
míns.
Rakel hafði skilið eftir :niða
á borðinu þar sem á stóð að hún
hefði borðað, en ekki beðið nín,
vegna þess að hún vissi ekki hve-
nær ég rnundi koma, í þetta sinn
var ég næstum feginn að hún var
ekki viðstödd. Ég he!d að ég hefði
átt bágt með að dylja gleði mína,
sem var þó bíandin sektarkennd.
Ekki hafði ég fyrr lokið við
máltíðina, en ég lagði af stað á
nýjan leik. í þetta sinn lét ég
söðla Gypsy og reið til Pelyn.
; I vasa mínum hafði ég skjölin
sem herra Trevin hafði dregið
upp fyrir mig og sömuleiðis erfða
skrána. Tilhugsunin um þetta
samtal mitt við guðföður minn
var ekki beinlínis ánægjuleg, en
ég var þó hvergi hræddur.
Guðfaðir minn sat á skrifstofu
sinni. „Jæja, Phiiip’1, sagði hann.
„enda þótt það sé heldur snemmt
óskajég þér til hamingju með af-
mælisdaginn11.
„Þakka þér fyrir“, sagði, ég.
,.Og ég vildi líka þakka þér fvrir
alla ástúð og aðstoð sem þú hef-
ur veitt mér þessi síðustu ár“.
„Og éftir daginn á morgun er
, lokið öllum afskiptum mínum af
fjármálum þínum“, sagði hann.
„Já“, sagði ég, „eða öllu heldur
eftir miðnætti í nótt. Þess vegna
langar mig til að b;ðia þig að
I vera vottur að því, þepar ég
skrifa undir skjöl, sem éa hef
meðferðis.-Ég vil komast hjá því
I að ónáða þig á þeim tíma sólar-
hringsins, en k’ukkan tólf á mið-
nætti komastí»bau í gildi.“
j ,,Hm“, sagði hann og tók upn
gleraugu sín. „Skjöl? Hvaða
skjöl?“
l Eg tók erfðaskrána úr vasa
mí”um. „Fvrst langar mig til að
biðía þig að lesa betta“, sagði ég.
„Mér var ekki gefið þetta af frjáls
um viljaf heldur eftir langar um-
ræður og átölur".
I Hann setti gleraugun á nef sér
og las. „Það er dagsetning á bess-
' ari erfðaskrá, Phiiip“, sagði hann,
„en það er ekki skrifað undir
hana“.
í „Alveg rétt.“, sagði ég. ,.En þú
þekk’r rit’nönd ®Lmbrose?“
I „Jú“._ saeði hann. ,.Jú, vissu-
lepa. Ég ski! bara ekki hvers
vegna hann befur ekki fengið
* votta og skrifað nafn sitt undir“.
..Það hefði hann gert, ef ekki
i hefði verið vegna veikinda hans“,
sagði ép. „og veena þess að hann
bióst rdð bví að koma he:m og af-
henda þér hana. Það veit ég“.
| Hann iagði blaðið frá sér á borð
I ið. ,,Já“, sagði hann. „Það er
óheppilegt fyrir ekkju hans, en
því miður er ekkert við því að
j gera. Erfðaskráin er ógild, úr því
ekki hefur verið skrifað undir
. hana“.
j „Ég veit það“, sagði ég. „Og
hún veit það líka. Eins og ég sagði
,þér áðan, var það aðeins eftir
] miklar fortölur að ég fékk þessa
erfðaskrá frá henni. Ég verð að
. skila henni aftur, en hér er af-
j rit af henni.“ Ég stakk erfða-
skránni í vasann og dró upp af-
; ritið sem ég hafði látið gera.
j „Nú?“ sagði hann og leit spvri-
andi á mig. „Hefur nokkuð nýtt
komið i ljós?“
„Nei“, sagði ég. „En samvizka
mín hefur aðeins sagt mér að ég
hafi notið þess sem var ekki mitt
með réttu. Mig langar til að biðja
þig að !esa þetta skial sem ég
hef látið gera“. Ég rétti honum
skjölin sem Trewin hafði samið
fyrir mig.
Hann las það vandlega. I oks
tók hann af sér gleraugun og leit
á mig.
„Veit frænka bín Rakel ekkert
um betta“, snurði hann.
„Nei", sagði ég.
Hann hagræddi sé^- í stó’num.
,.Þú hefur ákveðið að taka þessa
stefru?”
„Já“, sa<?ði ég.
„Þér er þaS ijöst aS þetta svift-
ir þig öllu örvggi, komist eignin
nokkurn timan í pinar hendur,
getur gildi hennar liafa rýrnað
:mjög‘\
„Já, og cg er fús til að hætta
á það".
Hann hristi höfuðíð og stundi
við. „Veit ráðgjafi hennar, Signor
Raínaldi, um betía?“
„Jfissulega ekki", savði -'g.
„Ég vildi öska að þú hefðir
sagt mér frá þessa áformi þínu,
Phílip", sagði hann. „Ég hefði
getað fært það í tal við hann.
Mér virtist hann skvnugur mað-
ur. Eg sDlalIaði við hann þarna
um kvöldið. Ég gekk svo langt
sern að segja honnm frá áhyggj-
um mínvm vegna þess að hún
hefði íeklð meira út úr bankan-
um en innstæðan hljóðaði upp á.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Jónsmessufagnaðtir
verður haldinn að Hlégarði í Mosfellssveit laugar-
daginn 21. júní.
Til skemmtunar verður:
1. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdöttir.
2. D a n s.
Skemmtunin hefst klukkan 21.
Allir Mosfellingar og gestir þeirra, eru velkomnir.
Húsinu lokað kl. 23,30. — Ölvun bönnuð.
Skemnitinefndin.
S
0 >
ARNALESBOK
JTloiywjMaSsins 4
Heiðarlegi Jón
Eftir GEÍMMSBRÆÐUK
9.
nóttina, þegar dansinn stendur sem hæst, mun brúðurin
fölna upp og hníga á gólfið. sem örend væri. Ef einhver
lyítir henni ekki upp þegar hún hnígur á gólfið og sýgur
þrjá blóðdropa úr hægra brjósti hennar, mun hún deyja.
En sá, sem skvldi vita um þetta og ljóstar þvh upp, verður
að steingervingi frá hvirfli til ilja.“
Þegar hrafnarnir höfðu þetta mælt, flugu þeir á brott, en
heiðarlegi'Jón haíði skilið allt það, sem þeir sögðu og gerð-
ist hann nú mjög dulur og að sama skapi áhuggjuíullur. Það
var mikið í húti, hvernig sem á það var litið, því að segði
hann kónginum ekki frá því, er hann hefði heyrt, var ham-
ingja kóngsins í veði, en ef hann hins vegar segði eins og
var, myndi það verða bani hans sjálfs. Heiðarlegi Jón ákvað
þó að bjarga kónginum, hvernig svo sem honum myndi
reiða af.
Þegar þau komu að landi, kom það fram, sem hrafnarnir
höfðu sagt. Rauður hestur kom á harða spretti ofan í fjöru:
„Þessum fola mun ég ríða til hallarinnar,“ sagði kóngur-
inn og ætlaði að stökkkva á bak. En þá kom Jón til hjálpar.
Hann hljóp að hestinum, greip byssuna og skaut með henni
hestinn.
„Þetta eru fólskulegar aðfarir, að skjóta hestinn, sem
sjálíur kóngurinn ætlaði að ríða heim,“ sagði hinir þjón-
arnir, sem alltaf öíunduðu heiðarlega Jón. En kóngurinn
hastaði á þá og sagði, að Jón skyldi einskis gjalda fyrir þetta
tiltæki, því að það væri ekki ómögulegt nema þetta væri
til góðs.
Hólft Efeinlús
Efri hæð, 5 herb., eldhús og bað, með svölum, sérinn-
gangi ásamt meðfylgjandi hálfum kjallara, sem er tvær
suðurstofur, geymsla, snyrtiklefi og hálft þvottahús, til •
sölu. — Góð meðfylgjandi lóð, girt og ræktuð. — Hæðin
laus til íbúðar strax. — Söluverð mjög hagkvæmt og
útborgun kr. 100—150 þús, — Áhvílandi eru góð lán.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
a
‘4
|}vor tvífcuriiin er með Toni
cg fc'voy er með dýra hérliðun?
(Sjá svar að neðan)
MJUKT OG EÐLILEGT FRA BYRJUN
Mjúkir, fagrir og eðlilegir
hárliðir, sem endast nánuð-
um saraan. Þér -nunið sann-
færast um að TONI hárlið-
unin er eins falleg og endist
eins lengi og dýrasta hárlið-
unin, en er þó mörgum sinn-
um ódýrari. •— Engin sérstök
kunnátta :ié æfing nauðsyn-
leg ef leiðavísi neð nyndum
er fyigt.
TONI með spólum kr. 47,30
TONI án spóla .... kr. 23,00
Munið að biðja um
Með hinum réttu TONI spól-
um er mun auðveldara pg
fljótlegra að vinda upp hár-
ið. Komið lokknum á spól-
una, vindið og smellið síðan
aftur spölunni. Það er allt Og
sumt.
Þér getið .notað spólurnar
aftur og aftur og næsta hár-
liðun verður ennþá ódýrari.
Fagmerm geta ekki einu
sinni séð mismuninn. —•
Jeanne Pastoret, sú til vinstri,
hefur TONL
Heima permanent
Með hinum einu réttu TONI
spólum.
ALVEG EINS OG SJÁLFLIBAÐ HÁR
HEKLA H.F.
Skólavörðustíg 3
Tolistjóraskrifsíofan
verður lokuð allan daginn, fösíudsginn 20. júní 1952.