Morgunblaðið - 20.06.1952, Side 15
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. jún 1952
15
Kaup-Sala
Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit-
Hr, skólitur, ullaríitur, gardínulitur,
leppalitur. — Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstig 1.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir mcfin.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöð
Reykjavikur
Sími 2173, hefur ávall* vana og
vandvirka menn til hreingerninga.
Hreingerningastöðin
Sími 6C45 eða 5631. — Ávallt
vanir menn til hreingerninga.
Félagslíi
Vormót I. flokks
í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellin-
um. K.R.—Valur, úrslit.
Mótanefnd.
Knattspyrnumenn K.R.
Æfing í kvöld kl. 6.30 e.h. á
grasvelli K.R. Fyrir meistara og
2. flokk. —r Þjálfari.
A-inót 3. flokks
heldur áfram á laugardag á
Framvellinum og hefst kl. 2 með
leik milli Fram og Þróttat strax
á eftir. Valur—-Víkingur.
Farfuglar -— Ferðamenn
Um næstu helgi verður Jónsmessu
ferS út í bláinn. Uppl. í Feiða-
skrifstofunni Orlof og í kvöld í
Café Höll, uppi, milli kl. 8.30 og
10.00. Þar verður einnig afhent
félagsmönnum ferðaáætlun sum-
arsins og gefnar nánari uppl. um
sumarleyfisferðirnar.
Ferðafélag íslands
fer 8 daga sumarleyfisferð aust
ur; í Öræfi og til Horftafjarðar 27.
þ.m. FariS, verður flugleiðis að
Fagurhólsmýri, dvalið nokkra
daga t Öræfunum. Farið út í Ing-
ólfshöfða Æ.ð Skaftafelli í Bæjar-
staðaskóg. Síðan farið landveg til
Hornafjarðar, um Almannaskarð
og austur í Lón og með flugvél til
Reykjavíkur. Uppl. í skrifstofu
Kr. Ó: Skagfjörðs, Túngötu 5.
Rafmótorðf
Allar slærðir upp frá I /4
til 15 liö. — Venjulcgir og
vatnsþéttir.
= HÉÐINN =
L0VE
ELLARGAKM
Einkaumboð:
O. Koi'rterup-Hansen
Umboðs- og heildverzlun
Suðurgötu 10. Sitni 2606.
Tökum upp í dag
Nylon regnkápur
Stuttkápur
Sól og regnkápur
Seðlaveski
Töskur
N.vlon liunzka
Nylon blússur ,
Peysur
Millipils
Síðbuxur
Kjóla
Sport húfur
3Já„' kf.
Austurstræti 6 og 10
JOHN MOIR’S JOHN MOIR’S JOHN MOIR’S
iHíl
• Beztu þakkir sendi ég öllum ættingjum og vinum, sem :
: glöddu mig á margvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu »
j 18. júní s. 1. j
; Jón Þorsteinsson, ;
: Fálkagötu 7. :
tiÉZT AÐ AVGLÝSi
í MORCUML.4ÐIM
Þér ættuð að reyna hina lokkandi John
Moir ábæta: Fruit Pudding — með
sykruðum kirsuberjum og öðrum á-
vöxtum. — Bitterkoekjes — með muld-
um makkarónum. — Butterscotch —
"
með sterku bragði. — Vanillekoekjes
| f— smáar vanillu kökur. —- Creme de
Cacao — Ijúfíengt súkkulaði. — Aman-
| ftf deltjes — ekta möndlur. saxaðar/
| 6 fegundir sælgætis! Allax vel sykraðar.
f
▼
framleiðsla.
ATVINNA
Vér óskum að ráða til vor umboðsmann tií að
annast öflun líftrygginga. *
Þetta er ákjósanlegur starfi fyrir 'duglegan mann,
sem vijl skapa sér góða framtíðarátVinnu.
Skriflegar umsóknir sendist fyfir 25. þ. mán.
Almennar tryggingar hi.
AUSTURSTRÆTI 10..
— Morgunblaðið meö morgunkaffínu —
■m
&
Vélgæzla
Maður óskast til vélgæzlu og annarra starfa við
barnaheimilið í Laugarási í Biskupstungum, um 2ja
—3ja mánaða tíma. — Allar uppl. í
REYKJAVÍKURDEILD
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Thorvaldsensstræti 6 — Sími 4658 *
■ m
■|
TILKYMNIMG
M
Fjárhagsráð hefur ákveðið að leyfa steingirðing- ' 'í
isj,
ar um byggingarlóðir af ákveðinni gerð, sem það S
samþykkir.
■
■
Skal sækja um leyfi til fjárhagsráðs og er aðal Ij
áherzla lögð á að sem minhst efni þurfi. |
s
m
Reykjavík, 19. júní 1952. í
Fjárhagsráð. *|
Nýtt hvalkjöt í dag
Heildsölubirgðir: KJÖT & RENGI, sími 7996.
TILKYNNZNG
frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
um yfirfærslu á námskostnaði.
Umsóknir um gjaldeyrisleyfi fyrir námskostnaði 3. árs-
fjórðungs 1951 vegna nemenda, sem dvelja ytra, oskast
sendar ásamt tilheyrandi vottorðum skrifstofu deildar-
innar fyrir 28. þ. mán.
Á það skal bent, að þeir nemendur, sem koma heim
yfir sumaimánu'ðina, fá ekki yfirfærslu þann tíma, er
þeir dvelja hérlendis.
Þeir, sem hafa hug á að hefja nám erlendis, n. k. haust,
skulu senda umsóknir ásamt tilheyrandt skilríkjum
fyrir 15. júlí n. k. +
Reykjavík, 18. júní 1952.
INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD
FJÁRHAGSRÁÐS.
WALCKER - PIPDORGEL
mcð 11 röddum, kosta nú, komin á Reykjavíkurhöfn,
3272 U. S. dollara. Andvirðið má greiða í sterlingspund-
um. Umbúðir og sjóvátrygging er innifalin í hinu til-
greinda verði, en hvorki tollar né Provision.
Þýzka firmað E. F. Walker & Co., er heimsþekkt; það
var stofnsett árið 1781. Walcker byggir allskonar
pípuorgel. m
Margvísleg gögn varðandi Walekcr-orgel eru fyrir-
liggjandi hjá mér. Þau er mönnum velkomið að sjá.
ELÍAS BJARNASON.
Alúðar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
INGIBJARGAR GILSDÓTTUR.
Börn og tengdabörn.
/