Morgunblaðið - 20.06.1952, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.06.1952, Qupperneq 16
Veðisrúfllf í dag: Hæg ncrZlx^ áít. Lcttskj-jað, 138.. tbl. — Föstudagur 20. júní 1852. ti Leliifbkkan7 Sjá btáðslðu 9, i|éii finiiasí örcnd að lieimili sínu í líónavogi HðSssmenn kveSja iáiiiin iéSaga MaSunnn var biiaður á geSsmuuuii £Á HÖRMULEGI atburður gei;ðist í fyrradag, að komið var að Leim hjónum Guðmundi Gestssyni framkvssmdastjóra og konu hans Ingibjörgu Helgadóttur, örendum á heimili þeirra, Kópavogs- V,'au'. 19 í Kópavogi. •fflLKYNNING LÖÍ3REGLUSTJÓKA í tiikynningu, sem blöðum bæjarins barst í gær frá lögreglu- .stjóranum í Gullbririgu- og Kjós- arsýslu, Guðmundi í. Guðmunds- syni, segir svo, að hjónin Guð- mundur Gestsson og kona hans I'ngibjörg Helgadóttir létust að heimili sínu að morgni miðviku- Öagsins 18. þ. m. af skotsárum. Ljóst ér að konan hefur íátizt á undan, en maðuvir.n á eftir. — Atbörður þessi hefur gerzt á Íímábilinu frá því um kl. 10 til Í0.25 árdegis, en þá voru hjóninj tvö ein heima í húsinu. Guð-! mjög þungur og blautur af regni. mundur heitinn Gestsson hafðij Vörnin stóð sig nú vel og bó átt við allmikla vanheilsu að j sérstaklega . narkvörðurinn, Ákranes fspaðl fyrir lílieslröm meö 2:5 LILLESTRÖM 19. júní: — Akra- nes tapaði fyrir Lilleström rneð 2:5. Fyrri hálfleikur var jafn (1:1) og sömuleiðis fyrri hluti síðari hálfleiks, en er um stund- arfjóiðungur var eftir af leikn- um sýndi Lilleström nikia ýfir- burði. Völlurinn var þá orðinn ! Nýju krklalyíin ! verka á siákdóminn en eru varaniei msn Hestamannafélagið Fákur gekkst fyrir hóoreið til heiðurs Þorgrími heit. Guðmundssyni, sem jarðsettur var í gær, en hann var einn af stoínendum Fáks. — Hestamenn söfnuðust saman bjá Hljóm- skálagarðinum og' riðu á undan líkíylgdi: ni suður í Fcssvogskirkju- garð. Hfcríða síðastliðin ár. ENGINN VAFI Ritstjórn blaðsins benii lög- reglustjóranum á að samkvæmt íilkynningu hans, gæti leikið vafi á hvær væri valdur að dauða Iijónanna. En hann sagði að hann teldi allan vafa vera útilokaðan jneð beim orðum tilkynningar- Vísifala Iramiærslu- bil, verið ein heima í húsinu, j . . enda sagði lögreglustjóri að eng-i j.r.n mixansti .grunur léki á um I * þ ð að nokkur 'Utanaðkomandi ‘ KAUPLAGSNEFND hefur reikn- Jakob Sigurðsson. Ríkarður Jóns- son sýndi góðan leik að venju, en framlínan var annars stöð og átti erfítt með að klófesta knött- inn. . Lilhström, sem er nýtt félag í „Hovedserien“, hefir mjöe sterku liði á að skipa. — Akselson. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- um greiddum atkvæðum, gegn lagsins Þorsteins Ingóifssonar i einu, atkvæði Axels Jónssonar, Kjósarsýslu var haldinn að Hlé- Felli. garði, miðvikudaginn 18. júní. Var fundurinn mjög fjölsóttur og fjörugur. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var ræ.tt um forsetakjörið og var Ólafur Thors atvinnu- j málaráðherra formælandi. Þessir J tóku til máls: Auk þingmannsins, Gísli And STJORNARKJOR Þá fór fram stjórnarkjör. For- maður.var kjörinn Gísli Andrés- s.on að Háisi í Kjós. Meðstjórn- endur voru kjörnir þessir menn: Jón M. Guðmundsson, ‘Reykjum, Ásbjörn Sigurjónsson, Álafossi, Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöð- SIGURÐUR Sigúrðsson berkla- yfirlæknir er fyrir skörrunu kom- inn úr ferðalagi um Norðurlönd. — Dvaldi hann um nokkurt skeið við berkladeiid Sameinuðu bjóð- anna í Kaupmannahöfn, en þar hefur hann áður dvalið eins ojJ cunnugt er. Þá sótti Sigtirður ennfrem'.-.r fund norrænna berklalækna sem haldinn var í Osló 28.—30 maí, — Að sjálfsögðu kom þar til um- , ræðu álit læknanna a hinum nyju . berklalyíjum. — Hvað álíta læknarmr rm I nytsemi þeirra, spyr blaðið yfir- i ]æH.ni? — Það er 5 stuitu máli skpðu l berklalæknanna, að hin nýju lyf verki á sjúkdóminn. — Þau hat» J eyðandi áhrif á sýkla þá er hon • um vaida. Hins vegar er enn allt i óvíssix um það hve varanleg þessi áhrif t verða þar sem aðeins eru lið.-n fáeinir mánuðir frá því byriað var að nota þessi nýju lyí. Reynzlan er því enn af mjög skornum skammti. Víðtækar rannsóknir standa nú yfir á þessum nýjungum og verður þess vart langt að bíða, aé skorið verði úr um gildi þess- arra lyfja. résson, Jónas Magnússon, Olafur; um_ Axel jónsson, Feili, Gísli . Ag. Óiafsson, Ásbjöin Sigurjóns- Jónsson, Arna’-holti, Páll Ólafs- son, Pétur Sigurjónsson, Olafur son> Brautarholti. Varamenn: Bjarríason, Jón M. Guðmundsson, jonas Magnússon, Stardal, Jó- caður hefði Crauða þeirra. verið valdur að VAR ANDLEGA SJUKL’R Ennfremur telur biaðið ástæðu íui að geta þess, að í sambandi við þau orð yfírlýsingar lögreglu- ."tjóra, að Guðrnundur heitinn Gestsson hafi átt við allmikla vanheilsu að stríða sícjastliðin ár. liér var um bilun á geðheilsu oð ræða. Eftir því sem blaðið liefur frétt, mun geðtruflun Guð- mundar hafa verið ofsóknarvilla. Dvaldist hann erlendis um skeið sér til heiisubótar og eins á : júk ahúsum hérlendis, en mun hafa komið heim tii sín fyrir skönimu. En þó hann væri and- lega sjúkur maður, að því er r.nerti oísóknarvillu hans, gat I'.tið borið á þessum sjúkdómi í Víðtali og daglegri umgengni. LÁTA EFTIR SIG TVO BORN Þau áttu þriggja ára gamla dóttur, en Guðmundur heitinn )xafði séð um að hún væri ekki á heimilinu þennan dag. Sonur Jíeirta 17 ára að aijlri fór heiman «ð um kl. 10 um morguninn og eftir það voru hjónin ein í hús- ánu eins og fyrr greinir. Þangað tjf systir frú Ingibjargar heitinn- ar kom þangað kl. 10.25, en hún i HIN hafði komið til systur sinnar dag- Else léga henni til aðstoðar við heim- jfisstörfin. að út vísítöiu framfærsiukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. júní s.l. og reyndist hún vera 157 stig. Vís:- talan var 156 stig 1. :naí. Haraldur Jónsson. Sigvaldason og Axel Ehs Muhl kðísiit hingað í scngför ÁLFKTUN FUNDARINS Kom fram mikill áhugi fyrir því að gera kosningu sr- Bjarna Jónssonar sem allra glæsilegasta. hann Jónsson, Dalsskarði, Sig- steinn Pálsson, Blikastöðum, Magnús Jónasson, Stardal, Oddur Andrésson, Há’si, Pétur Sigur- jónsson, Álafossi og Ellert Egg- ertsson, Meðalfelli. Endurskoðendur voru kjörnir: Jónas Magnússon, Stardal og | í lok umræðnanna var sam-! Haraldur Sigvaldason, Brúarhóli. þykkt svohljóðandi tillaga: | Til vara Stefán Þorláksson, j „Aðalfundur Þorsíeins Ingólfs- ! Reykjadal og Sigurjón Pétursson, sonar, haldinn að Illégarði, Mos- Álafossi. feilssveit, 18. júní 1952, lýsir} Fundinum lauk kl. 1,30 um ánægju sinni yfir framboði sr. nóttina. Eftir fundinn hélt kjör- Bjarna Jónssonar til kjörs for- nefnd Kjósarsýs’u með sér fund seta ísiands og heitir honum og voru mættir fulltrúar úr Kjós, stuðningi sínum.“ j Kjalarnesi, Mosfells- og Kópa- Var tillagan samþykkt með öll- vogshreppi. Landsfunáur KRFÍ Nægl að leika á ^ílITsRcÁsvsítl“a;!tennis¥ðllunuBi á ný gær hófst með guðsþjónustu í ! UNDANFARIN tvö sumur hefur kapellu Haskolans, heldur afram tennisíþróttin legið að mestu kl. 10 f. h. í dag. En hann er haldlnn i Tjarnarkaffi, uppi. Jén Sleiánsson lisl- inn heim JÓN STEFÁNSSON xistmálari var meðal farþega hingað heim i gær ásamt frú sinni. Hann mun dvelja hér sumar- langt. Hefur komið til orða að yfirlitssýning á málverkum hans verði haldin í Listasafni ríkisins í ágústmánuði næstkomandi. —• Stendur Menntamálaráð og Lista [deild Menningarsjóðs fyrir þeirri sýningu. Vissuíega mun það vekja mikla athygli hérlendis og erlendis, ef mönnum gsefist kostur á að sjá á slíkrj yfirlitssýningu úrval af málverkura þessá mæta lista- manns. um mánaðamótin hér í Reykja- vik. Else Múhl hefur í vetur verið Sendimaður páia Ueítí fíENDIMÁÐUH Píusar páfa, sem •væntanlegur var hingað árdegis 5 dag, og skýrt var frá í blaðinu , . T , _ . r t_k r • , j- 't vio operuna 1 Lausanne 1 Sviss. d gær, James McGuigan kardmali „ - V_ . i í- 4. æ, 't ! Hun hefur þar farið með hvert jTéiur tafízt, og mun flugvelm lutverkið öðru vandasamara og f rr o311":: 6okl VT " leyst þau vel af hendi. ,g td Keflavikurflugvallar i, Þegar hún hverfur heim til lr..'old. - Þær opmberu mqttok- Sviss aftur, byrjun júlímánaðar, m sem xaþólska kirkjan hér j mUn hún syngja á hljómsveitar- hafði akveðið, hefur því verið j tónleikurn, Hún mun á hausti frestað og mun síðar verða tek-1 komanda fara til Þýzkaiadns, en in ákvörðun um hvenær þær fari i óperar. í Kassel hefur ráðið hana ^ram- til sín um eins árs skeið; j Auk skýrslu formanns og dfeikn iftga, verða tekin fyrir atvinnu- og launamál kvenna. Framsögu j hefur Sofíía Ingvarsdóttir, og al- unga glæsiiega söngkona manna tryggingar, framsögu hef- Múhl, sem vann hjörtu ur manna er hún söng hér í óper- '4 e. h. flytur orófessor Ólafur unni Rigoletto, er komin hingað Jóhannsson erindi um réttar- tU lands og mun halda söng- stöðu kvenna. Kl. 9 er opinn skeimr.tanir hér í Reykjavík, í fundur xim skólamál. Framsögu- Vestmanrtaeyjum, Akureyri og á , ræður flytja Aðalbjörg Sigurðar- ísafirði. dóttir, Anna Guðmundsdótty-, Húji syngur fyrst í- Eyjum, á Sigríður Árnadóttir og Valborg laugardaginn keirur._ í r.æstu Bentsdóttir. viku á Akureyri og ísafirði og niðri hér í bænum, enda hafa tennisveliirnir ekki verið í því ástandi að hægt hafi verið að leika á þéim þessa skemmtilegu útiíþrótt. Nú hefur það orðið að sam- kotnulagi milli Tennis- og Bad- frú Auður Auðunns.* Khikkan mintonfélagsins og ÍR, að Tennis, Fundinum lýkur á mánudag "með hófi bæjarstjórnar, on ekki á miðvikudag, eins og misritað- ist í blaðinu í gær. Xazisti í fangelsi BERLÍNARBORG — Leiðtogi ný nazista í Vestur-Berlín.hefir ver- ið dæmdur í 5 mánaða fangelsi fyrir ólöglegan áróður. Er flokk- urinn bannaður í Vestur-Berlín, þó að hann sé leyfður í Vestur- Þýzkalandi. og badmintonfélagið fái báða velli ÍR suður á íþróttavelli, til umráða gegn því að vellirnir verði lagfærðir og þeim komið í fullkomið horf. Víst er að fjöldi manns mun nota sér þetta, en TBR byrjar að æfa á völlunum á morgun, og síðar í sumar standa vonir til að hægt verði að hafa tennis- meistaramót. Skóli guospekinga SUMARSKÓLI Guðspekifélags- ins, er guðspekingurinn Edwin C. Boldt, efnir til á vegum félags- ins í Hlíðardal, hefst þar í dag. Verður lagt af stað frá húsi félagsins kl. 1,30. — Mikil þátt- taka verður í námskeiðinú, sem stendur í vikutíma og eru þátt- takendur 40. FramvamiYíkinqliO FRAM SÍGRAÐI Víking í íslands mótinu í gærlcvöldi með 1 marki gegn engn. Markið skoraði Guðmundur, Jónsson á siðustu mínútum fyrri hálfleiks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.