Morgunblaðið - 12.07.1952, Síða 1
Mossadegh
myndar
stjórn
TEHERAN, 11. júlí: — Shahinn
af Persíu hefur farið þess á leit
við dr. Mossadegh fyrrv. forsætis-
ráðherra, að mynda nýja stjórn í
landinu. Mossadegh hefur áður
lýst því yfir að hann muni taka
að sér verkið og hefur hann aðeins
verið að bíða eftir opinberri beiðni
frá Shainum til þess að hann gæti
hafizt handa. — Reuter.
Eisenliower vann skyndisigur á Taft
ferður irambjéðondi repúblik-
Norskir bjófar.
Fjórir Norðmenn voru nýlega
staðnir að verki við innbrot í
Kaupmannahöfn. Einn neitaði
sekt sinni, þar til hann reyndi
að læða sólbirtugleraugum í
ruslakörfuna á lögreglustöðinni
og tii hans sást við það verk.
'iælta að borða kjöt
KAUPMANNAHÖFN, 11. júlí:
— Kjötneyzlan í Mið-Evrópu hef
ur minnkað um helming síðustu
dagana sökum þeirrar feikilegu
hitabylgju, sem gengið hefur yfir
meginland álfunnar s. 1. hálfan
mánuð. Sérstaklega eru Danir
kvíðafullir um afkomu kjötsölu
sinnar, þar sem þeir geta nú selt
svo miklu minna magn en áður
og ekki eru fyrir hendi nægileg
frystihús til þess að geyma kjöt-
ið í. Því er þannig varið víðast
hvar í Evrópu að hvergi eru frysti
hús svo nokkru nemi. Ekki er þó
talið að þetta hafi þau áhrif að
verðið lækki að mun.
— Reuter—NTB.
Fii^áiBscir SerMr á
ffögurrcs NoarS'urBaascla
spor í
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB.
OSLO, 11. júlí. — Það hefur verið auglýst s.amtimis á Norðurlönd-
unum fjórum, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, að frá og
með 12. júlí þurfi ekki vegabréf til þess að ferðast milli umræddra
fjögurra landa. Menn af öðrum þjóðum verða hins vegar að sýna
vegabréf við landamæri allra Norðurlandaríkjanna.
Hann sigraði
FERÐIR FRJAESAR
Island sat umrædda ráðstefnu,
en hefur ekki séð sér fært að
fara að dæmi frændþjóða sinna.
En héðan í frá má segja, að
Norðurlöndin, hvað ferðalögurr
norrænna manna viðvíkur séu nú
orðin sem eitt ríki. Mega þeii
hvar sem þeir vilja.
LANGÞRÁÐU MARKI NÁÐ framvegis fara yfir landamærin
Ákvörðun um þetta efni var
tekin á ráðstefnu Norðurlanda-
þjóðanna, sem haldin var í
Stokkhólmi í júní s.l. Með þessu
er langþráðu marki náð, sem
Norrænu félögin hafa mjög haft
á stefnuskrá sinni og barizt fyrir.
VEGABRÉF ANNARRA ÞJÓÐA
MANNA
Erlendir menn, sem til Norður-
landa ferðast verða hins vegar að
hafa með sér vegabréf og jafn-
vel, er þeir ferðast milli tveggja
Norðurlanda verða þeir að sýna
,,passa“.' Norrænu félögin hafa
gefið út rit í tilefni þessarar
breytingar og er þar eindregið
lagt til, að útlendingar þurfi að-
hns að sýna vegabréf er þeir í
fyrsta sinn koma til einhvers
Norðurlandanna, en ekki í ferða-
'ögum milli þeirra.
Dwight D. Eisenhower
Hinn sigraði
Robert
Stórkostlegar loffárásir í Kóreu
650 llugvélar í sókninni.
Eivkaskeyti til Mbl. frá Rauter-NTIi
TÓKIO, 11. júlí. — Ein mesta loftárás í sögu styrjaldarinnar í
Kóreu var i morgun gerð af flugvélum Sameinuðu þjóðanna á
virki og stöðvar kommúnista. í árásarsveitinni var floti véla, 650
að tölu og beindist árásin með ofúrmagni gegn höfuðborg Norður-
Kóreumanna, Pyongyang og sveitunum þar í kring.
BIRGÐASKEMMUR
SKOTMARKIÐ
Flugvélar frá fjórum löndum,
U.S.A., Bretlandi, Ástralíu og
Suður-Kóreu ,tóku þátt í árás-
inni. Skotmörkin voru loftvarna-
virki, viðgerðarverkstæði, birgða
skemmur og samgöngumiðstöðv-
ar. Eru allir þessir staðir hinir
mikilvægustu fyrir framsókn og
herhald kommúnista. Einnig
féllu sprengjur á togleðursverk-
smiðju eina mikla og skemmur
stórar, hvar í skotfæri voru
hulin.
FLEIRI STAÐIR
Að auki höfuðstaðarins var
xáðist á kaupstaðina Hijangju
og Sariwon, sem liggja um það
bil 40 og 55 km. íyrir sunnan
höfuðstaðinn.
ÍBÚARNIR VARAÐIR VIÐ
Talsmaður S. Þ. í Kóreu skýrði
svo frá, að áður en árásin var
ger, hafi flugvélar verið sendar
yfir árásarsvæðið og vörpuðu
þær niður flugritum, þar sem í-
búunurri var vinsamlegast bent á
að vara sig og hafa sig á brott,
vildu þeir ekki farast í eldi
sprengjanna.
Tass fréttastofan rússneska hef-
ur ásakað bandamenn um að hafa
drepið saklausa íbúa landsins í
árásinni og var áðurnefnd yfir-
lýsing svar Við henni.
ana við fors@tak|ör
Demókrafar óráðnir.
Eiukaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
SÍKAGÓ, 11. júlí. — Síðari liluta dags var sú ákvörðun tekin á
fundi flokksþings repúblíkana, að frambjóðandi flokksins við for-
setakosniugarnar. sein fram fara í nóvemberbvrjun í haust skuli
vera Dwight D. Eisenhower, fyrrv. hershöfðingi. Hann hlaut sigur
yfir höfuðandstæðingi sínum, Róbert A. Taft, öldungadeildarþing-
manni frá Ohio, þegar í fyrstu prófkosningunni af þremur.
FIMM VILDU BERJAST
Kosið var um fimm frambjóð-
endur innan flokksins. Þeir voru:
Eisenhower og Taft, Earl Warr-
en, ríkisstjóri Kaliforníu, Harold
Stassen, fyrrv. rektor og ríkis-
stjóri og MacArthur, hershöfð-
ingi. Til þess að ná kosningu
varð einhver frambjóðendanna
eð hljóta 604 atkvæði. Við fyrstu
kosninguna skiptust atkvæðin
þannig:
Eisenhower 614
Taft 500
Warren 81
MacArthur 10
Stassen 1
,ósennilegt að reynt verði að ná
jsættum með því að Eisenhow-
j ersmenn bjóði Taft eða nánum
fylgismanni hans varaforseta-
embættið, ef kosinn verður.
Þegar úrslitin urðu kunn hélt
Eisenhower þegar í stað til þess
gistihúss er Taft náttar sig á og
fylgdi í kjölfar hans mýgrútur
fréttamanna, ljósmyndara, út-
varpara og sjónvarpara. Taft
hélt við þetta tækifæri ræðu ©g
sagði m. a.:
„Ég vildi mega óska Eisen-
hower til hamingju með kjörið
i^ýtt hraðamet?
NEW YORK, 11. júlí: — Banda-
ríska risafarþegaskipið „United
States" sem er alveg nýtt-af nál-
inni og setti hraðamet í för sinni
frá New York til Le Havre í
Frakklandi fyrir skömmu, virðist
nú í þann veginn að setja nýtt
met á leiðinni. Meðalhraði skips- .
ins fyrstu 341 sjómíluna af heim-
ferðinni hefur verið 34.1 míla á I
klst., en hraði franska stórskipsins I
„Normandí“ sem metið á þeirri |
leið hefur, var á sínum tíma
21.2 mílur. Það met var sctt árið
1938. — Reuter.
Offrumleiðwla á ronimi
NEW YORK: —- Offramleiðsla
hefur verið svo mikil á rommi á
Puertó Rico, að um 80.000.000 lítr.
hafa safnazt fyrir og seljast ekki
eins og sakir standa. Er það meira
magn en til er í öllum öðrum
löndum heinis samajniagt,
IIINN SIGRAÐI TAFT
Kosningahríð þessi, sem í dag
lauk með sigri Eisenhowers, hef-
ur verið gevsilöng og hörð innan
renúblíkanaflokksins í Banda-
ríkjunum. Þetta er í þriðja sinn-
ið sem Taft bvður sig fram og
hefur hann allt til þessa beðið
ósigur og nú enn einu sinni. —
Lengi vel hafði Taft þó betur í
kosningum kiörmannanna frá
hinum vmsu ríkium. enda hafði
hann mjög víða flokkssamtök
renúbhkana að baki sér, enda
miög harður flokksmaður og íítt
nefndur „Mr. Republican“.
ÞF.IR RÉDU ÚRSLITUM
Svo fór þó, að Eisenhower varð
yfirsterkari og reið þar bagga-
muninn, að kjörmennirnir 20 frá
Minnesotafylki, sem fylgt höfðu
St.assen að má'”m, fylktu sér um
Eisenhower. Áður hafði hann
nvfa óháða kiörmenn á
sitt band, svo og þá sem öðrum
frambjóðendum höfðu fylgt.
SKODANIR og stf.fna
Lengi vel voru menn í mikl-
’im vafa um hver væri stjórn-
málasrnnfæring E'senhowers,
þar til fyrir mánuði síðan, að
lét af hermennsku og kom
heim til Baudaríkianna til kosn-
ingabaráttunnar. Kom þá í ljós
’-'pfði 0-T.p^í,^. ag hann
fylgir mjög svipaðri stefnu sem
Trumen forseti hefun f-srriVværat
— einkum í utanríkismá'unum.
Hann er alþjóðasinni, andvígur
inniioVUnarstefnu þeirri. sem
Taft hefur gjarnan verið kennd-
íi" við. nn vili pom mectan styrk
hinna frjálsu þióða Evróou, er
hann hefur sjálfur svo mjög eflt
moís nnrJanförnurn störfnm sín-
um. Hann er emniv hlvnntur á-
pnna vjð Fvvónuþjóðir, í hernað-
-□
Síðari fréfflr
Seint í kvöld bárust þær fregn-
ir frá Síkagó, að Eisenhower
hefði gengizt fyrir því, að til
varaforsetaefnis republikana
verði valinn Richard Nixon,
þingmaður frá Kaliforníu. Hann
var formaðurinn fyrir óamer-
ísku nefndinni svo kölluðu.
□-
-□
og ég fullvissa hann um minn
fyllsta og bezta stuðning í kosn-
ingabaráttunni og að henni lok-
inni.“
Enn er allt í óvissu um fram-
boð demókrata, en öruggt er, áð
ekki fer Truman fram á móti
Eisenhower.
! !
ÆVIFERILLINN
Dwight David Eisenhower
fæddist árið 1890. Harn fékk
liðsforingjamenntun og tók þá.tt
í fvfri heimsstvrjöldinni sem höf-
uðsmaður í skriðdrekaherdeild.
Að stríð’inu loknu stundaði hann
framhaldsnám í herfræðum og
gegndi ýmsum hernaðarstöðum,
m. a. á Filinnsevjum uudir vfir-
st.jórn MacArthurs. Hann varð
1943 yfirmaður alls herafla
Band-imanna í Fvr-ónu og stvrði
landgöngunni á Sikilev og inh-
rásinni i Frakkland. 1945 varð
hann yfirforingi bandaríska hers
^ins. 1948 lét Eisenhower af her-
mpuusku o” gerð’st rektor Co1-
umþiaháskólans í New York. V-ið
stófnun Atlantshafsbandalagsins
tveimur árum seinna tók hanu
, aftur við heT’stiórn sem vfjrmað-
ii’’ a'ls hOT'af1a besc pn af Lptm
störfum
síðan.
lét hann fyrir mánuði
arlegum efnum.
HVER VERÐUR
VARAFORSETI?
Mikil sundrung hefur
435 milljónir til NorSmanna
OSLÓ: — Á síðustu 4 árum hafa
Norðmenn fengið samtals 435
milljónir dala hjálparframlög frá
Bandaríkjunum, upplýsti Gross
komið umboðsmaður Gagnkv. öryggis-
upp á flokksþinginu sökum hinn- | stofnunarinnar
ar hörðu baráttu og þykir ekki .skömmú.
í Osló, fyair