Morgunblaðið - 12.07.1952, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. júlí 1952
196. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 9.50.
INæturlæknir er í læknavai'ðstof-
unni, sími 5030.
INæturvörSur er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
(i Messife
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað kl. 11
f.h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Hailgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Jakob Jónsson: —
Ræðuefni: Náðun.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Fríkii-kjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e.h. — Ef veðui leyfir,
verður haldin Jónsmess.ihátíð í
Hellisgerði og fer þá guðsþjónust-
an fram þar. Sr. Kristinn Stefáns-
son. —
Kaþóiska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8.30 árdegis. — Hámessa kl.
10.00. — Alla virka daga er lág-
messa kl. 8 árdegis.
Mýrarhúsaskóli: —• Messað í
Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. — Séra
Sigurjón Þ. Árnason prédikar. -—
Séra Jón Thorarensen.
Þingvallakirkja: — Messað á
morgun kl. 14.00. Séra Hálfdán
Helgason.
Grindavík: — Messað klukkan
2 e.h. — Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: — Messað kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Óháði frikirkjusöfnuðurinn: —
Messað í Aðventkirkjunni kl. 2 e.
h. Séra Emil Björnsson.
Da gbók
árl, j£J| Pí
Eru nú í GrænEandi
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Margrét Ólafsdóttur og Orri
Gunnarsson, skrifstofumaður. —
Heimili þeirra verður á Hávalla-
götu 49.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Guðrún Sveinsdóttir og Eyþór
Bjarnason. Heimili þeirra verður
á Laufásvegi 9.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af prófessor Sigurbirni Ein-
arssyni ungfrú Erla Gunnarsdótt
ir, Drápuhlíð 34 og cand. theol.
Rögnvaldur Finnbogason, Hellis-
götu 3, Hafnarfirði.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Bjarna Jónssyni,
vígslubiskupi, Dagbjört Árnadótt-
ir, Helgasonar, Eyrarbakka og
Gustav Magnússon Siemseu (Theo
dors, kaupmanns, Reykjavík). —
Heimili ungu hjónanna verður á
Laugateigi 3.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband, í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni, ungfrú
Halldóra Ottósdóttir, Melstað við
Hólsveg og Kristinn B. Lárusson,
Kálfshamarsvík. Heimili uhgu
hjónanna verður í Kálfsliamars-
vík, A.-Hún.
90 ára er í dag Ólafur Helgason
Bergstaðastræti 8.
Skipafréttir:
Limskipafélag ís’ands h.f.:
Brúarfoss fór frá Boulogne 10.
þ. m. til Grimsby. Dettifoss fór
frá Baltimore 10. þ.m. t.il New
York. Goðafoss er í Kaupmanna-
höfn. Gullfoss fer frá Kaupmanna
höfn í dag til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá llúsavík.
Reykjafoss fór frá Gautaborg 10.
þ. m. til Sarpsborg og Huli. Sel-
foss fór frá Bremen í gær til
Rotterdam. Tröllafoss er væntan-
legur til Rvíkur í dag frá New
York. —
Bíkisskip:
Hekla er í Reykjavík, fei þaðan
næstkomandi þriðjudag til Glas-
gow. Esja er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Herðubreið fer
frá Reykjavík um hádegi í dag
austur um land til Eskifjarðar.
Skjaldbreið var á Patreksfirði sið
degis í gær á norðurleið. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur I dag.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaeyja.
Dönsku konungshjónin eru nú í heimsókn í Grænlandi. Myndin hér að ofan var tekin af þeim á 39.
afmælisdegi Ingiríðar drottningar 28. marz s. 1. ásamt prinsessunum litlu. Til hægri á myndinni
sést lúðrasveit lífvarðarins, sem heiðraði drottning rna þennan dag.
Ungbamavernd Líknaí
Templarasxmdi 3 er opm þriðju
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
kL 1.30—2.30 e.h. — A föstudögum
er einungis tekið á móti kvefuðum
börnum og er þá opið kl. 3.15—4
eftir hádogi. —
Skipadeiid SÍS:
Hvassafell átti að koma til ^
Vopnaf jarðar í morgun frá Flekke
fjord. Arnarfell fór frá Stettin 9.1
þ.m. áleiðis til Húsavíkur, með^
viðkomu í Kaupmannahöfn 10. þ.
m. Jökulfell fór frá Reykjavík 7.
þ.m. áleiðis til New York.
Eimskipafélag Rvíkur b.f.:
M.s. Katla er í Reykjavík.
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — f dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð-
árkróks, fsafjarðar, Siglufjarðar
og Egilsstaða. Frá Vestmannaeyj-
um verður flogið til Skógarsands.
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Kaupmannahafnar. —
Hann er væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun.
Samvinna norrænna
kvenna
heldur sinn árlega fund í Vesjö
í Svíþjóð 24. júlí næstkomandi. —
Fundurinn stendur í 6 daga og
kostar 110 kr. sænskar. Væntan-
legir þátttakendur geta haft sam-
band við frú Stellu Kornerup,
Bakhvej 73, Birkerod, Danmark.
Utihljómleikar á
Austurvelli í dag
í dag kl. 3.30 mun Lúðrasveitin
Svanur efna til útihljómleika á
Austurvelli ef veður leyfir. Það
er nú orðið nokkuð langt síðan að
bæjarbúar hafa fengið tækifæii til
að hiusta á lúðrablástur undir
berum himni, og er þetta því kær-
komin skemmtun, ef veðrið verður
ákíjósanlegt. — Það má gjarnan
taka það fram, að nú hefur Lúðra-
sveitin Svanur fengið sér snotra
einkennisbúninga, sem mjög
prýða hópinn, og er það vel. — Að
vanda mun efnisskráin verða fjöl-
breytt og við allra hæfi. Er skorað
á almenning að nota sér þessa
vinsæiu skemmtun. — Stjórnandi
lúðrasveitarinnar er að þessu
sinni hinn vinsæli tónlistarmaður,
Jan Moravek.
Sólheimadrengurinn
S. E. krónur 30.00; Kiddý kr.
25.00; N. N. kr. 20.00; K. S., 2 á-
heit krónur 150.00.
Gamla konan
N. N. krónur 20.00. —
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.81
100 danskar krónur - Ju. 236.30
□-------------------□
Spyrjið ávallt fyrst um
innlenda framleiðslu og
kaupið hana að öðru
jöfnu. —
□-------------------□
Fimrc mfnútna krossgáfa
"S
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 drekka — 6 nesja
— 8 draga í efa — 10 líkamshluti
— 12 gróðrinum — 14 takist burt
— 15 samhljóðar — 16 fæði — 18
óhreinna.
LóSrétt: — 2 auk — 3 á fæti
— 4 sproti — 5 bjór — 7 ó-
drukkna — 9 ungviði — 11 ennþá
— 13 þrautar — 16 keyr -— 17
fangamark.
Lausn síðustii krossgútu:
Lúrétt: — 1 staka — 6 afa — 8
rór — 10 nár— 12 úlfanna —-14
TA — 15 af — 16 óða ?— 18
rykuga.
Lóðrétt: —- 2 tarf — 3 af — 4
kann — 5 hrutur — 7 hrafna —
9 óla — 11 ána — 13 auðu — 16
ók — 17 AG.
100 norsker krónur — kr. 228.51
100 seenskar kríinur __ — kr. 315.51
100 finnsik möri — kr. 7.0.
ÍOft hí>lg fl-ímlrÆi- Lr. 32.6.
1000 franskir frankar . _ kr„ 46 6:
100 svissn. frankar — kr. 373 71
100 tékkn. Kc*. kr. 32.6-
100 gyliini . kr 42991
Iftftft Hmi> - kr. 26 1
I £
kr. 45.70
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
varp. 12.50—13.35 Öskalög sjúkl-
inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30
Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður-
fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30
'fónleikar: Samsöngur (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Ivor Moieton og
Dave Kaye leika á píanó (plötur).
20.45 Leikrit: „Alltaf að tapa“
eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri
Haraldur Björnsson. 21.45 Tón-
leikar: Klassísk danslög (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dag
skrárlok.
Krlendar útvarpsstöðvar;
Noregur: — Byigiulengdir 202.3
31.; 48,50; 31,22; 19,78. —
Auk þess m. a. kl. 16.05 Síðdeg-
istónleikar. 17.00 Barnatíminn.
20.20 Hljómleikar, „Rameo og
Júiía“ eftir Tsjaikovskij. 21.30
Danslög.
Damuörk: — Bylgjulengdir 1224
oi.; 283; 41.32; 31.51. —
Auk þess m. a. kl. 16.50 Hljóm-
ieikar, King Cole syngur. 18.50
Norrænir tónleikar. 21.15 Danslög.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 2Ö.4Í
n.; 27.83 m.
Auk þess m. a. kl. 13.30 Gömul
danslög. 19.00 Sumar-skemmtiþátt
ur. 20.45 Útvarpshljómsveitm leik
ur. 21.30 Danslög.
F.ngland: — Byigjulengdir 25 m>
40.31. —
Auk þess m. a. kl. 11.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 11.30
Öskalög fyrir hermsnnina. 13.15
Öskalög hlustenda, létt lög. 15.30
Einleikur á orgel. 17.00 Danslög.
22.45 íþróttafréttir. 23.15 Frank
Walker og hljómsveit hans leika.
KARACHI: — Pólverjar og Pak-
istanar hafa gert með sér við-
ikiptasamning sem gildir til júlí
nánaðar næsta árs. Pólverjar
lei.ja kol, efnavörur, steinlím,
sykur o. f 1., en fá í staðinn baðm-
ull, te og íþróttavörur.
•'•■i'* yi”'
maYgmftaffirjJb
-----'fnt-f
Bróðir Jóhannes og hundurinn
hans. —
★
Skrámóttur og rifinn Norður-
landamaður sat á gangstéttinni
fyrir utan drykkjukrá og skelli-
hló um leið og blóðið fossaði úr
vitum hans. Maður, sem átti leið
þarna um, stoppaði og spurði
hann að hverju hann væri að
hlægja.
Norðurlandamaðurinn svaraði:
— Ég var inni á þessari veitinga-
krá, þegar einhver náungi vindur
sér að mér, rífur í hárið á mér
og segir: „Og hafðu þetta, bölv-
aður Norsarinn þinn“. Síðan gef-
ur hann mér glóðarauga um ieið
og hann hrópar: „Og þetta get-
urðu líka fengið, bölvaður Norsar-
inn þinn“! Og þá fleygði hann
mér út.
— Og hvað er svo hlægilegt við
þetta? spurði aðkomumaðurinn
undrandi.
— Ég er sænskur!
★
Faðirinn: — Hvers vegna
Faðirinn: — Iíeyrðu, drengui’
minn. Framvegis verðurðu að
muna hvar þú setur hlutina!
Dómarinn: — Sögðuð þér að
maðurinn þarna væri ræningi og
þjófur?
Ákærður: — Já.
Dómarinn: — Og kölluðuð þér
hann líka lygara og þorpara?
Ákærði: — Nei, það gerði ég
ekki. Hvernig í ósköpunum á mað
ur að geta munað öll þau orð, sem
eiga við, þegar maður er eins æst-
ur og reiður og ég var?
★
1. Negri: — I hvert skipti, sem
ég kyssi konuna mína, lokar hún
augunum og hljóðar?
2. Negri: — Það segírðu satt.
1. Negri: — HvaS segirðu?
2. Negri: — Segirðu það satt?
★
Þegar Mussolini var á tindi
frægðar sinnar, er sagt að hann
hafi eitt sinn orðið að stoppa um
stundarsakir í þorpi einu, vegna
bilunar á einkabifreið sinni. Til
þess að stytta sér stundir gekk
hann inn í kvikmyndahús. — Er
mynd hans birtist á leilctjaldinu
stóðu bíógestirnir upp, en hann
sat sjálfur kyrr í sæti sínu. For-
stöðumaður kvikmyndaliússins,
sem ekki þekkti Mussolini í myrkr
inu gekk þá til hans, klappaði létti
lega á öxlina á honum og hvíslaði.
— Ég er þér hjartanlega sammála
en þú skalt nú standa upp samt,
það er vissara.
★
Skoti nokkur féll í sjóinn og
lögreglumaður bjargaði honum.
— Þessi maður hefur bjargað
lífi þínu, sagði kona lians, eigin-
lega ættum við að gefa honum
varstu látinn sitja eftir í skóian-' eina krónu.
um? J — Ég var hálf dauður þegar
Sonurinn: — Ég vissi ekki hvar hann bjargaði mér, láttu hann fá
Níl var. | 50 aura!