Morgunblaðið - 05.08.1952, Side 4
MORGUKBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. ágúst 1952 1
!____________
| 220. clagur ársins. , , ,
Árdegisflæfíi kl. 6.45.
; SíStlegisflæSi kl. 19D5.
Næturlæknir í læknavarðstof-
tinni, sími 5030.
NæiurvörSur er í Laugavegs
Apóteki, sími 1617.
; □ Edda 5952857. — Kjf.
' Laugardaginn 26. júií voru gef-
in sanian í hjónaband að Einholti, j
Mýrum, A.-Skaft., Kristín Krist-
.jánsdóttir og Gísli Álfgeirsson,'
bílstjóri, Rvik.
Sunnudaginn 3. ágúst vorti gef-
in saman að Kirkjubæjarklaustri
Magnea Þórðardóttir og Ingólfur
Magnússon, verzlui.arniaðut. —
Heimili þeirra er á Klaustri. Sr.
Gísli Bry.njólfsscn gaf brúðhjónin
saman. — (
2. ágúst voru gefin saman í •
hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni ungfrú
Kaino Annikki Kvick frá Finiv-
landi og Sverrir S. Ölafsson, stúd.
polyd., Hjallavegi 4.
2. ágúst voru gefin saman í
bjónaband í kapellu Háskólans af
séra Jóni Thorarensen, ungfrú
Helga Gröndal, Benedikts verk-
íræðings og Sveinn Rjörnsson
verkf ræðingur, Benediktssonar
framkvæmdastjóra. Heimili ungu
lijónanna er aó Miklubraut 72.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband a Akureyri Ung-
frú Hanna Mártha Vigfúsdóttir,
skrifstofumær og Björn Örvar úr-
smíðameistari. Heimili ungu hjón-
anna verður, Rafstöðinni við Ell-
iðaár.
Auglýsingar
•cm eiga að birtast í
Sunnudagsblaðinu
þurfa aS hafa borist
fyrir kl. 6
á föstudag
#
IBUÐ
Fyrir 1. okt. óskast 2 til 3
herh. íbúð og eldh., helzt á
hitaveitusvæðinu. Sauma-
skapur eða önnur húshjálp
kæmi til greina. 3 fullorðið
í heimili. Tilboð óskast sent
afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. —-
merkt: „Góð umgengni —
856“. — I
Einhýðishús
óskast, má vera í úthverf-
um bæjarins, ca. 65—75
ferm. hæð, með herbergjum
í risi eða kjallara, í skipt-
um fyrir 3ja herhergja ibúð,
rúml. 90 ferm., á hitaveitu-
svæðinu. Tilboð sendist til
blaðsins fyrir 17. þ.m. —
merkt: „500—863“.
TflL SOLU
er 18 feta Irilhihátur með
vél, seglaútbúnaði og hrogn-
kelsanetjum. Skipti á 4ra
manna bíl koma til greina.
Má vera ógangfær, (eldri en
’37 kemur ekki til greina).
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Tækifæri — 802“.
Da gbók
Knaffspyrna á Ólympíuleikunum
Þessi mynd er úr leik Júgóslava og Dana á Ólympiiileikunuin.
markið. Eirn framherja Júgóslava stekkur í loft upp, „saxar
markmaðurinn, fremst á myndinni, ver þó skotið.
Hættuleg staða fyrir framan danska
og sendir knöttinn að marki. Danski
Komijin úr
Grænlandsíerð
Valtýr Stefáneson ritstjóri kom
til bæjarins síðastliðið sunnudags-
kvöld með GuRfaxa frá Kaup-
mannahöfn. Blaðamannaleiðangr-
inum til Grænlands var lokið að-
fararnótt laugardags, er blaða-
mennirnir 44 að tölu og flokkur
Ijósmyndara er með þeim starfaði,
kom í sérstakri flugvél frá Bratta
hlíðarflugvelli en þaðan lögðú þeir
upp í flugferðina um hádegi síð-
astliðinn föstudag.
Nýlega hafa opinberað trúlófun
sína ungfrú Theodóra Sveinsdótt-
ir, Bústaðarveg 75 og Kristinn
Tryggvason hjá Natiian og 01-
sen h.f.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ásta Halldórs-
dóttir, Rauðarárstíg 20 og Öli Páll
Kristiánsson frá Húsavík.
Flugfélag f.'lands h.f.:
Innanlandsflug: í dag e.r áætlaf
að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, fsafjarðar, Hólmavík-
ur, Djúpavíkur, Hellissands og
Síglufjarðar. — Á morgun eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Kópaskers, Re.yðar-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. —
Millilandailug: Gullfaxi koirt til
Reyk.javíkur
kveldi. —
frá London i gær-
Sólheimadrengurinn
H. J. L. kr. 20,00; V. kr. 100,00
B. G. kr. 100,00.
Skipaírétíir:
Ríkisskip:
Hekla fev frá Rcykjavík kl. 20 í
kvöld til Glasgow. Esja var vænt-
anleg til Reykjavíkur i morgun að
vestan úr hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi
í dag austur um iand til Bakka-
fja^ðaT.'SkjaMbreið er í Reykja-
vík. ÞyriIL er á lelð fíá . Norður-
landinu. tii Reykjavíkur. Skaftfell
ingu? fór frá Réyk'javík í gær-
kveldi til Vesfv’iahnaey.ja.
Aðstandendur barna
sem dveljast í barnaheimili Vor-
boðans í Rauðhólum í sumar og
eiga ógveitt síðara tneðlagið, eru
áminntir um að greiða það í dag
í skrifstofu V. IL Framsóknar frá
kl. 2—5 e.h.
Væntanlegur af
Gi ænlandsmiðum
1 nótt er von á Ú ranusi af
Grænlandsmiðum, en hann er með
ísvaiinn fisk.
Strandarkirkja
í bréfi kr. 70,00. Kona 10,(X); K.
J. 10,00; H. E. 50,00; Ó. J. 150,00;
H. G. 10,00; K. B. 25,00; H. F, P.
30,00; Þ. J. 25,00; N. N. 50,00;
B. J. 50,00; A. 25,00; G. S. 10,00;
N. N. 30,00; N. S. 100,00; áheit í
bréfi 50,00; N. C. 50,00; B. B.
100,00; Breiðfirðingur 100,00;
Þura 5.0,00; Ingibjörg 100,0.0; R.
□---------------------□
Aukinn iðnaður stuðlar
að betra jafnvægi í at-
vinnulífi þjóðarinnar.
□---------------------□
Þ. 20,00; A. G. 10,00; kona 25,00;
maður á Austurl., 200,00; í bréfi
20,00; gömul kona 50,00; gamalt
áheit G. G. 10,00; sjómaður 100,00
M. G. 300,00; gamait áheit 25,00;
í bréfi 50,00; ónefnd kona 100,00;
og N. N. 15,00 (afh. af sr. Bjarna
Jónssyni); S. 1. 15,00; Þ., 2 áheit,
100,00; ónefnd 210,00; H. A. 50,00
Á. Þ. 25,00; H. J. 25,00; N. N.
5,00; E. B. 200,00; Pv. og'J. 200,00;
Ó. B., Drangsnesi, 20,00; G. K.
21,10; Tóta 50,00; S. S. J. 10,00;
ónefnd 12,00; gömul kona 10,00;
Gunna 20,00; N. N. 20,00; Stef-
anía 50,00; Anna 25,00; próletar
10,00; N. N. 10,00; Dóra 50,00; M.
J. 100,00; Þ. K. S. 50,00; N. N.
50,00; S. S. 25,00; V. H. 100,00;
I. G. 50,00; Þ. S. G. J. .500,00; K.
J. 10,00; Systur 100,00; A. H.
50,00; Elió 100,00; Nonni 20,00;
Þ. S. 100,00; M. G. 50,00; Imba
4f),00; K. II. S. (Selfossi) 100,00;
N.- N. 10,00; ónefnd 25,00; E. J.
110,00; gömul kona 10,00; Á. Áf
200,00; ónefnd 20,00; S. H. 5,00;
Þ. J. Ferjubakka 20,00; J. B.
100,00; E. G. 50,00; K. S‘. 50,00;
Grumdfirðingur 20^,00; S. S. 25,00;
gömul kona 10,00; P. 50,00; ó-
merkt í bréfi 50,00; I. G. 50,00;
Sigr. Ólafsd. 100,00; Sigga Þór
50,00; H. E. 10,00; Hanna 25,00;
áheit 25,00; gamalt áheit 50,00;
N. N. 100,00; G. B. Þ. 25,00; N.
N. 10,00; M. G. 350,00; gamalt á-
heit frá ekkju 10,00; H. Á. 50,00;
G. M. 100,00; Ó. Á. 200,00; S. S.
100,00; G. G. 10,00; Lína 50,00;
N. N. 20,00; ónefndur 5,00; Þ. H.
25,00; I. Ó. 65,00; S. F. 60,00; J.
J. 50*,00; H. G. 50,00; H. B. 50,00;
N. N. 10,00; laxveiðimaður 100,00
Sigríður 50,00; G. M. 100.00;
Friðrik Snæfeld 500,00; H. 30,00;
N. N. 20,00; A. F. 50,00; Þ. M.
10,00; gamalt áheit B. B. 100,00;
K. J. 50,00; Lilly Gunnars 100,00;
B. J. 10,00; S. K. 25,00; ónefnd
100,00; áheit í bréfi 50,00.
8.00—9.00 Morgunútvarp."— 10.10
Veðurfregnii. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.80 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperu-'
lög (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00- Fréttir. 20.30 Útvarpssag-
an: „Grasgrónar götur“, frásögu-
kaflar eftir Knut Hamsun; IX. —•
þáttalok (Helgi Hjörvar). 21.00
Islenzk tónlist: Lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson (plötur). —-
21.25 Frá Austurlandi: Samtal
við Friðrik Stefánsson bónda á
Hóli í Fljótsdal (tekið á stálþráð
þar eystra). 21.45 Tónleikár (plöt
ur) : Fiðlusónata í A-dúr op. 100
nr. 2 eftir BrahmS (Adolf Rusch
og Rudolf Serkin leika). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Dans- og dægurlög: Billy Cotton
og hljómsveit hans leika (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
J
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir 202,3
m., 48.50, 31.22, 19.78.
Danmörk: — Bylgjulengdir J
1224 m, 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41
m., 27.83 m.
England: — Bylgjulengdir 23
m., 40.31.
fimsn mínúfm krossgáfó
rp
rncnKjunkaffimu
SKYRINCAR:
.áréu: — menntastofnun — 6
skyldmehní — 8 óþverri — 10
niálmur — 12 fitubelginn — 14
fangamark — 15 skammstöfun —-
16 iðka — 18 þrautina.
Lóðrétt: — 2 æði —.3 undu' —
4 horfðu á — 5 er ofan á -— 7
tala — 9 fiskur — 11 greinir —
13 , mannanafn,— 16 farigamark
—17 tveir eins.
I.aiiín síStislu krossgáln;
Láréti: — 1 úfinri — 6 ala -— 8
los — 10 fen — 12 ostanna •— 14
ÍKS —- 15 n. k. — 16' hló — 18 ahd-
aori.
Lóðrétl: -— 2 fast —- 3 il -— 4
nafíi — 5 flokka — 7 hnakki — 9
033 — 11 enn — 13 alla — 16 HD
— 17 óð.
7/ -
— Eg vur ncl'nilej... , ,yt:i
nrfann í garðinuin hjá mér yfir
helgina. Maðnr yðar verður að
ncta góða veðrið!
Á
Ljósniyndarinn koni ekki —
hrúðurin krafðist skaðahóla
Úng stúlka í Iowa í Bandaríkj-
unum gifti sig fyrir nokkiaim mán
uðum og hefur hún nú komið met
skaðahótakröfu upp á 5.400 doll-
.ara á ljósmyndara einn,: vegna
þess að hann mætti ekki þegar
brúðkaup hennar fór fram. Sund-
urliðun kröfunnar var á þessa
íeið: 200 dollarar, útgjöld með
hliðsjón. af Ijósmyndatökunni, 200
dollaiar fyrir endurtekningu á at-
höfninni, -1000< dollara fyrir
gremju og leiðindi á meðan á at-
höfninni stóð og 400 dollara fyrir
væntanlegTÍ gremju!
-k
Móðir fékk bréf frá syni sín-
um, sem var ný byrjaður að vera
til sjós: Kæra mamma! Ég fór til
sjós, vegna þess að mér féll svo
vel, hve báturinn, sem ég er á, var
aíltaf hreinn og strókinn. Ég
komst að því í gær hver það er,
sem heldur bátnum svona hrein-
' T '★ T t. % I
I samkvæmi
— Afsakið. fröken, en eruð þér
frá Blönduósi? j
— Nei, það er ég ekki.
★
— Það vár aldeilis stór fínt. Þá
eigum við þó eitt sameiginlegt, —.
við erum hvorugt frá Blönduósi.
ic
— Það var yður að kerina að ég’
ók á yðui. Ég hef ekið bíl í þrjá-
tíu ár — og-------
— 0, ég er nú svo sem enginn
viðvaningúr heldur. Ég hef gengið
á fótunum í yfir 55 ár!
A
-— Ég vil ekki þvo mér í fram-
an, sagði Sigga lítla.
.— Láttu nú -ékki svona, sagði
amma hennar, -— ég hof þvegið
mér í framan þrisvar á dag síðan
ég var lítil stúlka.
Sigga leit á ömmu síná og sagðí
svo: — Já, og líttu á árangurinn,
þú ert öll hrukkótt og l.iót.
★
Hin sjö aldursstig koriunnar
eru: ungbarn, barn, unglingur,
ung stúlka, ung stúlka, ung stúlka,
ung stúlka.
Á
Konur eru klókari heldur en
karlmenn, — það stafar af þvi að
þær vita minna, en skilja meira!