Morgunblaðið - 05.08.1952, Side 11
Þriðjudagur 5. ágúst 1952
£; i t! *, 5 ! ’Tl l :> 5 ði i
MORGUISBLAÐÍÐ
n
Þarna fér SEindkoppni Óiympíuleikanna fram
KEFI.AVÍKURBREF
VEKDANDl BORG |mun þjóðrœknisböndin millí
FYRIR um 70 árum voru talin þjóðarbrotsins vestra og heima-
30 kot í Keflavík. Eftir að slakn- þjóðarinnar.
aði á einokunarböndunum tók j Söfnuðir séra Eiríks kvöddu
Keflavíkin að feta sig áfram, en ' hann virðulega, voru honum og
að vísu stuttum skrefum, og þeg- J fjölskyldu hans haldin vegleg
ai skilyrði afkastameiri útgerðar samsæti í öllum■ sóknum^ og^færð-
bötnuðu, hlaut Keflavík eðlilégajai gjafir,
að vaxa.
Upphaf vélbátaútgerðar mark-
ar stórt spor í vaxtarátt, en
stærsta skrefið er vafalaust hafn-
arbyggingin, sem Óskar Halldórs-
son hóf árið 1931 og kom iang-
leiðina áfram þrátt fyrir féskort
og beina andstöðu skammsýnna
manna. Á árunum þar á eftir
ai gjalir, bæði frá söfnuðum í
heild, ýmsum félögum; gömlum,
fermingarbörnum og einstakling-
um. Það er vandi að vera prestur
í stórri sókn og njóta vaxandi
vinsælda, en þeim vanda var séra
Eiríkur vaxinn, enda þótt hana
léti sig ekki eingöngu skipta mál-
efni kirkjunnar, heldur væri upp-
hafsmaður og driffjöður fjöl-
í sínum sóknum, en á þeim svið-
um er oft hætt við árekstrum; en
séra Eiríki tókst alltaf að sigrast
Þetta er hin glæsilega sundlaug í Ilelsingfors, þar sem sundkeppni Ólympíuleikanna hefir frrið fram
undanfarna daga. — Myndin er tekin, er sundnkatt leikskeppni fer fram í lauginni.
Fuiifrúasr á aðalfun<di 20 báfar á reknet
gekk á ýmsu hjá útgerðinni eins margra félags og menningarmala
og' venjulega, en velta stríðsár-
anna bætti nokkuð úr vegna þess
eð skynsamlega var á haldið og
aukin geta notuð til að bæta fram á örðugleikunum og svo þegar
leiðsluskilyrðin með auknum ailt var komið í kiing, fannst öll—
tækjum stærri bátum og vinnslu um að einmitt svona hefði þetta;
stöðvum í landi, bæði frystihús- ' eða hitt átt að vera.
um, þurrkhúsum, herzluhjöllum | Allar beztu óskir fylgja serai
og lýsis- og mjölverksmiðju. — Eiríki til starfa á þeim nýja stað,
Enda þótt margt vanti í keð]u'?tm hann hefur nu vali?- Þar »
fullrar nýtingar aflans og sam- Island góðan fulltrúa, sem ekki
vinnu skorti á mörgum sviðum,! Jiggur á liði sínu til að verða
þá miðar allt í þá átt að litlu ■ tengiliður i hinu vanrækta sam-
sjávarþorpin séu að verða líf-, starfi við Vestur-Islendmga.
vænlegustu staðirnir, og er Kefla Liggi leið hans aftur að Islands
vik þar engip eftirbátur. Margir strondum verður hann boðmn
" •' jafn innilega velkominn eins og
hann nú var kvaddur, því alls
staðar er þörf góðra manna og
verkefni óþrjótandi.
bænjdlfssasBBbandsins
ERLENDU fulltrúarnir sem sitja
norræna bændafundínn eru þess-
ir:
Frá Danmarku: Hans Pindstrup
þjóðþingsmaður, S. Overgaard,
sjálfseignarbóndi, A. Clausen, A.
Högsbro Holm, aðalritari, N.
Kjærgaard, skrifstofustjóri, P.
Karlsböj, J. Petersen-Dalum, for-
stjóri, H. Clausen fulltrúi, Carl
Jensen, K. Röhr-Lauritsen og M.
Heilesen, aiiir frá danska land-
búnaðarráðinu, og Laurits Nilsen,
bóndi, A. Söndergaard og Viggo
Andersen, fulltrúi frá Sambandi
danskra smábænda.
Finnland: Henrik Kullberg, rík
isdagsmaður, frá sænska búnaðar
sambandinu, L. O. Hírvensalo,
búnaðarráðsmaður, frá Landbún-
aðarsambandinu, A. E. Sandelin,
prófessor, V. Iialliokoskí, bún-
aðarráðsmaður og I. Rahola frá
félaginu Pellervo, ungfrú M.
Gebhard, deildarstjóri, r.éra A.
Kukkonen, prófessor N. Wester-
marck, T. Ruokosalml, forstjóri,
frá Sambandi smábænda, og A.
J. Oilila, ritstjóri frá sænska bún-
aðarsambandinu. Dr. Armira
Pina frá samtökum skógareig-
enda.
Noregur: Jon Sundby, bóndi, G.
Solid, forstjóri og Olav Borgan,
forstjóri, frá Landbúnaðarsam-
bandinu, Olav Benum, stórbing-
maður, B.P. Nærland, garðyrkju
bóndi, A. Rostad, garðyrkjubóndi
og K. Bonden, . aðal'ritari, frá
Bændasambandi Noregs.
Svíbjóð: E. Sjögren, forstióri.
A. H. Stensgaard forstjóri,
G. A. Holmberg, forstjóri, E.
Bjelle, forstjóri og N. R. Berg,
frá Landbúnaðarsambandi Sví-
þjóðar og B. Ekström, sambands-
formaður, David Ek héraðsdóm-
ari, S. Vigelsbo, ríkisdagsmaður,
I. Pettersson, ritstjóri, og próf.
K. F. Svardström frá Landssam-
bandi bænda.
ísland: Bjarni Ásgeirsson, sendi
herra, Sverrir Gíslason. bóndi,
Jón Sigurðsson, alþingismaður,
Einar Ólafsson, bóndi, Sigurjón
Sigurðsson, bóndi, Pétur Jónsson
bóndi, Jóhannes Davíðsson bóndi,
Bjarni Bjarr/<son skólastjóri, Ól-
afur Bjarn/.son, bóndi, Guðmund-
ur Jónsson, bóndi, GuSmundur
Jónsson, skólastjóri, Pá’mi Ein-
arsson, landnámsstjóri, og Sae-
mundúr Friðriksson, fram
kvæmdastjóri, frá Stéttarsam-
bandi bænda. Þorsteinn Sigurðs-
son, bóndi og Páll Zóphoníasson,
búnaðarmálastjóri, frá Búnaðar-
félagi íslands, séra Sveinbjörn
Högnason, Hafsteinn Pétursson,
bóndi og Sveinn Tryggvason, for
stjóri frá Framleiðsluráði land-
búnaðarins.
OéS nýtíng, en fíiill
föiiifangisr á Sí§u
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 3.
ágúst — Sláttur hóíst hér seint
vegna grasleysis, en hann hefur
gengið óvenju vel vegna þess að
heyskapartið hefur verið með af-
brigðum góð það sem af er sumri.
Eru flestir bændur langt komnir
með að slá túnin og sumir hafa
þegar lokið því.
Allsstaðar er töðufengur í
minna lagi og sumsstaðar langt
fyrir neðan meðalalg. — Valda
því fyrst og fremst kalskemmdir,
sem ipikið ber á þar sem svella-
lög veru mikil á túnum s.l. vet-
ur. Þorrakuldar, sem voru þrá-
látir í vorög fram eftir sumri
hafa Iíka mjcg hamlað grasvexti
bæði í túnum og útjörð. Aftur á
móti hefur ekki orðið vart Við
grasmaðk, sem stundum gerir
hér allmikið tjón í valllendi eins
og t.d. í fyrrasumar.
Síðustu vikurnar hefur verið
góð sprettutíð, sólskin og hlýindi
og smávæta öðru hvoru. Hefur
því há og útengi sprottið sæmi-
lega upp á síðkastið. Nokkuð
getur því rætzt úr um heyskap-
inn, ef. vel viðrar seinni hluta
sláttar. — Fréttaritari.
frá Eyjum
VESTMANNAEYJUM, 5. ágúst:
— Gert er ráð fyrir, að 20 skip
fari héðan á reknetaveiðar. Eru
tveir bátar þegar byrjaðir, og
hefir annar þeirra látið reka hér
við Eyjar. tlann hefir fengið rnest
um 60 tunnur í drift.
Mjög margir bátar eru nú að
verða tilbúnir á þessar veiðar, og
munu þeir byrja eftir þjóðhátíð-
ina. — Verður síldin að sjálfsögðu
sett í salt strax og leyfi fæst. En
til að byrja með, verður síldin
fryst til beitu. — Bj. Guðm.
Sex Mranesbáfsr
hæffa sfliveium
Fjárhæitaspil
bannað
KAÍRÓ, 1. ágúst. — Egyptalands-
stjórn lét það boð út ganga í dag,
að öllum embættismönnum rik-
isins væri frá þessum degi að
telja stranglega bannað að þreyta
fjárhættuspil. Varðar bannið
hvers konar slíka spilamennsku
í einka jafn sem opinberum spila
vítum. — Reuter.
AKRANESI, 5. ágúst: — Sex
Akranesbátar munu nú vera á
leiðinni að norðan, f jórir Harald-
ar-bátar, Keilir, Böðvar, Sveinn
Gnðmundsson og Reynir og ank
þess Sigrún og Sigurfari.
S.l. laugardag komu á land 890
tunnur síldar á Akranesi. Þá lönd
uðu hér þrír bátar undan Jökli
auk heimabáta. Á sunnudag
komu 480 tunnur og í dag 179
tunnur frá fjórum bátum.
Togarinn Bjarni Ólafsson land-
aði hér í gær og í dag 306 tonnum
af karfa. Er nú ráðið að báðir
Akranestogararnir fari að veiða
í ís og sigli með afiann til Þýzka-
lands.
Goðafoss kom hér á laugar-dag
með sement til Haraldar Böðvars
sonar & Co og lestaði eitthvað af
fiskimjöli. Vatnajökull var hér í
gær og lestaði frosinn fiski.
•— Oddur.
halda að hin öra þróun Keflavik-
ur sé flugvellinum að þakka, en
svo er ehki — að vísu stunda
nokkrir menn þar vinnu og hefur
það - að sjálfsögðu verið nokkur
búbót, en Keflvíkingum er það
Ijóst, að sú vinna getur tekið
enda þegar minnst varir. Það eru
veiðarnar og vinnan við fram-
leiðsluna, sem skapar hin lífvæn-
legu skilyrði.
NÝJU HÚSIN
Nú er verið að byggja 65 íbúð-
arhús í Keflavik, flest eru þau af
„smáibúðastærðinni“, — 80 fer-
metrar. — Leyfafarganið liggur
eins og mara á þessu glæsilega
framtaki, enda þótt leyfi sé
fengið. 80 fermetra stærðin þénar
einum. vel, en öðrum ekki — en
öllum mundi þéna vel að fá stein-
loft í húsin og gera ráð fyrir að
hækka þau síðar, byggja 2 íbúðir
á sama grunni — en reglugerðin
i
SILDVEIDARNAR
Síldarleysið fyrir norðan varp-
ar sínum ömurlegu skugguri
landshornanna á milli. Keflavík-
urbátar flestir hafa mjög lítinn
afla og sumir engan. Þegar þetta
ei skrifað hefur Björgvin frá
Keflavik aflað um 1000 tunnur;
og mál, enda er aflakóngur síð--
ustu vertíðar skipstjóri þar umt
borð. Það er ótrúlega erfitt fjn'ir.
sjómennina að vera viku eftir
viku á miðunum, allt frá Húna-
flóa og austur fyrir Langanes, án?
þess að volk þeirra og erfiði beri
nokkurn árangur. Einnig er síld-
arleysið mikið áfall fyrir salt-
er.dur cg verkafólk allt, sem
byggir afkomu sína á þessum
auttlungafullu veiðum.
Hvað verður hrunið stórkost-
um leyfisveitingar bannar og jegj ef norðanmiðin bregðast al-
heimskuleg bönn eru brotin, cf Veg?
þess er kostur. ^ j Eins og að undanförr.u virð:st
Flest eru húsin í tveimur h\ ei f paxaf lóinn og suðurmiðin ætla að
um ofan við gamla bæinn, en þo j gefast vel. Ráðamönnum síldar-
má víða sjá nýbyggingar við sölunnar Virðíst ganga illa að
skilja' það að Faxaflóa-síldin er
líka „Íslandssíld“, en það þótti
ekki annað varlegt á meðan vel
gfckk fyrir Norðurlandi, en að
af síldveiðuntun
VESTMANNAEYJUM, 5. ágúst:
— Fyrsti Vestmannaeyjabáturinn
er kominn heim af síldveiðum
norðanlands. Er það Erlingur 3.,
form. Sighvatur Bjarnason. —
Kom báturinn með tunnur og
salt. Áformað er, að hann fari
þegar á reknetaveiðar.
— Bj. Guðm.
gömlu göturnar, og er það vel1
farið, því það er óþarflega kostn-
aðarsamt að toga byggðina yfir
of stórt svæði.
Það er gaman að ganga um
nýju hverfin að kvöldlagi eða á
sunnudegi, og sjá starfsgleðina
h.iá fjölskyldunum, sem nú hafa
loksins fengið leyfi til að búa í
húsi, ef þær geta byggt það —
er. gengislækkanir og aukin dýr-
tíð hefur nartað svo freklega úr
sjóðum manna, að víða mun
þröngt í búi og vafasamt að öll-
um takist að láta drauminn ræt-
ast, en hálfnað er verk þá haíið
er og ef dugnaður, bjartsýni og
samvinna haldast í hendur, þá má
komast furðu langt.
Við sumar þessar byggingar
hjálpast nokkrir að, við þau verk
sem einum er ofviða og er það
hagkvæmt mjög og lofar góðu i
framtíðinni. Það eru víst alltaf
og alls staðar einhverjir örðug-
leikar á ferð, og kann að vera að
það sé meðalið sem lífið notar til
að knýja fram manndóm og þrótt.
Fjölskyldunni sem byggir hús-
ið sitt sjálf, líður betur í því og
þykir vænna um það en hinum,
sem ekki komast í snertingu við
hið göfgandi starf að byggja fyrir
framtíðina.
PRESTUR KVEÐUR
Séra Eiríkur Brynjólfsson á Út-
skálum, lét af störfum sem prest-
ui í Útskálasókn nú á miðju
sumri, eftir nær 25 ára þjónustu.
Hann fer til íslenzks safnaðar í
Wancouver og hefurhannákveðið j
flokka Faxasíld í lélegri gæða-
flokk, til að dreifa ekki flotanum
og sölumöguleikum um of. —
Kaupendur hafa ekki gleymt því
að Faxasíldin er „verri vara“ en
sú norðlenzka — ef hún fiskast,
Hvernig væri að Iétta svolítib
söluhömlum á Faxasíldinni og
gefa fullkomið verzlunarfrelsi í
henni. Oft hefur óskynsamlegrj
tilraun verið gerð.
Helgi S.
I
Mikil
sókn í Kóreu
FÚSAN 5. ágúst; — Þjóðkjör for-
seta fór fram í fyrsta sinn í Suður
Kóreu í dag og var valið um
fjögur forsetaefni, þeirra á meo-
al núverandi forseta Syngman
Rhee. Upplýst er, að um 50.000
manns, sem rétt áttu til kosn-
ingahluttöku fengu fekki að greiðfv
atkvæði sökum þess að nöín
þeirra voru ekki á kjörskrám, en
opinberir talsmenn segja ástæð-.
na vera þá að aðeins 10 dagar hafi
verið ætlaðir til að gera manntaþ
Er kjörfundi lauk í kvöld töldu
að starfa þar um tveggja ára I áhangendur Syngmans Rhees, að
skeið. Öruggt má telja að þar ,fa I hann mundi hrugglega her« sig-
landarnir ötulan forustumann í' ur úr býtum, en atkvæðatalningu
félagsmálum sínum og góðan lýkur ekki fyrr en á föstudag.
mann og íslen.(i;-g, sem treysta Kjörsókn var mikil víðast hvac