Morgunblaðið - 24.08.1952, Side 1

Morgunblaðið - 24.08.1952, Side 1
12 siðnr og Lesbók [ 39. árgangur. 190. tbl. — Sunnudagur 24. ágúst 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kerlingadalsbændur hafa rétf tii björg- uitar Dynskógajárns Lögbanni aíiétt. Ekki dæsrsf um eignaréft SÝSLUMADURINN í V-Skaftafellssýslu Jón Kjartansson kvað í gær upp dóm í málinu um rétt til björgunar hrá- járnsins á Dynskógafjöru. Niðurstaðan varð sú, að aflétt var lögbanni því, sem lagt hafði verið við björgunarfram- kvæmdum Kerlingadalsbænda Daníels Guðbrandssonar og Andrésar A. Pálssonar. Þá er talið að samningur sá, sem bændumir gerðu við Eriend Einarsson framkvæmdastjóra Samvinnutrygginga og Björn B. Björnsson, sé ógildur, vegna þess að bændurnir gerðu hann á röngum forsendum um söluverð slíks járns og Erlendi og Birni hljóti að hafa verið Ijóst að þar var um villu að ræða. Og á þeim samningi geta Erlendur og Björn því ekki byggt neinn björgunarrétt sér til handa. Þeir Klaustursbræður Bergur, Helgi, Júlíus, Siggeir og Valdimar Lárussynir gerðu 20. maí 1952 samning við Skipa- útgerð ríkisins um björgun á járninu, og taldi Skipaútgerðin rétt sinn til járnsins reistan á björgunarsamningi frá 6. marz 1941. í forsendum dómsins segir að liðið hafi full 11 ár þannig að afskiptalaust hafi verið af hálfu Skipaútgerð- þrinnar um björgun járrisins. Skipaútgerðin hafi því firrt sig forgangsrétti til björgunar og ráðstöfunar járnsins og hafi því enga framsalsheimild haft á þeim rétti. Þá segir í dóminum, að hvorki hafi fyrirsvarsmenn ríkis- sjóðs né eigenda skips eða vátrygginga gerzt aðilar þessa máls. Geta sækjendur því ekki reist kröfur sínar á því að ríkissjóður sé eigandi járnsins. í þessu máli er því ekki kveðinn upp neinn úrskurður um eignarrétt til járnsins. DÓMSQRÐ Því dæmist rétt vera; lögbannsgerðin 4. ágúst 1952 er felld niður. Að öðru leyti eiga hinir stefndu. Andrés A. Pálsson og Daníel Guðbrandsson að vera sýknir af kröfu sækjenda, Helga, Júlíusar, Siggeirs, Valdimars og Bergs Lárussona, Erlends Einarssonar og Björns B. Björnssonar. Málskostnaður felldur niður. Jean Monnet AHUGALEYSI KOMMÚNISTA Af „Þjóðviljanum11 í gær er auðsætt að kommúnistar ætla sér ekki að verða hjálplegir við yfir- vðldin við rannsókn málsins. —• Litur helzt út fyrir að þeir hafi engan áhuga fyrir að sannleikur- inn komi í ljós. Hefur ritstjóri kommúnistablaðsins neitað að gefa nokkrar upplýsingar um heimildir sínar fyrir fréttaburði blaðs síns.. Ættu slíkar upplýs- ingar þó að auðvelda mjög af- hjúpun hins seka. YFIRLÝSING YFIRÞJÓNSINS Mbl. spurði Garðar Jónsson, sem nú er yfirþjónn á Hótel Borg um það í gær, hvort hann teldi að „frygðarpillufrásögn“ „Þjóð- vilians“ ætti við einhver rök að Hvorki þjónar né dyraverð- Eíu Stuliu og Moó vin- ir eðn koppiinntif? Hvaða ráð eru brugguð á fundunum í IVfoskvu ? UM seinustu helgi kom sjálfur kínverski forsætis- og utanríkis- ráðherrann, Sjú En-lai, til Moskvu með miklu föruneyti háttsettra embættismanna. Það lætur að líkum, að eitthvað meira en lítið er á seyði, og hafa ýmsar getgátur komið fram um, hvaða ráð væru nú brugguð í Kreml. Enn eru menn þess minnugir, að kommúnistar hófu Kóreustríðið skömmu eftir heimsókn Maó Tse-tungs til Moskvu 1950. Ýmsum hefur því orðið á að spyrja, hvort ný styrjöld sigldi í kjölfar þessarar nýju Moskvu-ráðstefnu. Franski f jármálaspekingurinn Jean Monnet, sem kallaður liefur verið skapari Schuman-áætlun- arinnar hefur verið skipaður for- maður níu manna ráðs þess, sem j fer með yfirstjórn stál- og jám- j iðnaðar aðildarríkja áætlunarinn } ar, Frakklands, Ítalíu, Vestur- Þýzkalands og Beneluxlandanna. Rannsókn „eiturmáls- ins“ heldur áfram KommúnisSablaSið neifar ölium upplýs- ingum um heimildir sínar SAKADÓMARI hélt í gær áfram rannsókn á sannleiksgildi fregna þeirra, sem blað kommúnista hefur aðallega birt undanfarið um „eiturbyrlun“ varnarliðsmanná á Hótel Borg. Var haldið áfram að yfirheyra þjónalið veitingahússins. ir veitingahússins hafa orðið þess varir að nokkuð slíkt hafi gerst hér, sagði yfirþjónninn. Strax og fregnin birtist um þessa eiturbyrlun i „Þjóðvilj- anum“ spurðist ég fyrir um það hjá ritstjórn blaðsins, hver væri heimildarmaður þess fyr- ir slíkum frcgnum. Var mér þá neitað um allar upplýsing- ar um það. Þetta voru orð yfirþjónsins á Hótel Borg. HELDUR AFRAM EFTIR HELGINA Rannsókn máls þessa mun verða haldið áfram eftir helgina. Mun almenningur fylgjast vel með því, hvernig henni vindur fram og hver niðurstaða hc-nnar verður. í forystugrein blaðsins í dag er noklcuð nánar um betta rætt. SAMSTEYPAN A BYRJUNARSTIGI Hér fara á eftir ummæli ýmissa stærstu heimsblaðanna um við- skipti Moskvu og Pekings. Isaac Deutscher, sagnfræðing- urinn, sem kynnt hefir sér gerst æviferil Stalins og þekkir gerla Stórfellt gullsmygl Rússa í stjórnarpósti til Kaíró Undirbúa kommiinisiar byltingn í Egyptalandi? LUNDÚNUM — Póstþjónusta og lögregla Egyptalands hafa af- hjúpað fáheyrða smyglstarfsemi og trúnaðarbrot erlendrar sendi- sveitar þar í landi. Eiga hér hlut að máli rússneskir stjórnarerind- rekar og flugumenn, en sannazt hefur á þá yfirgripsmikið smygl gulls í stjórnarpósti frá Kreml til sendisveitar Rússa í Kaíró. —- Gullið hefur síðan verið selt uppsprengdu verði til framdráttar glundroða og undirróðursstarfsemi kommúnista í landinu. SELT A SVORTUM MARKAÐI Upplýst er að skipulögð sam tök rússneskra manna hafa um langt skeið ' rekið slíkan innflutning og notið til þess fyllsta stuðnings og fyrir- greiðslu sendiráðsins, sem dreift hefur gullinu myntuðu og ómyntuðu á svara markað- inn. Hafa Rússar með þessu misnotað á freklegan hátt trúnað Egyptalandsstjórnar og hundsað alþjóðareglur um réttindi og skyldur sendi- manna vinveittra menningar- þjóða. Talið er að um óhemju verðmæti sé hér að ræða og liafi kommúnistar hagnazt vel á þessari skuggaverziun. MIKIL EFTIRSPURN Kaupendur að slíkum varningi sru auðfundnir í Egyptalandi um þessar mundir þar sem auðmenn og jarðeigendur leggja nú allt kapp á að koma eignum sínum undan yfirvofandi eignarnámi hinna nýju valdhafa. En stjórn- arvöld hafa þegar kunngert þau áform sín að skipta víðlendum ekrum auðmanna milli bænda til auðjöfnunar. GRUNSAMLEG BRÉFASKIPTI Lögreglan komst á slóð smygl- aranna með þeim hætti, að rit- skoðarar einkabréfa vöktu at- hygli hennar á grunsamlegum bréfaskiptum milli ákveðinna aðila í Moskvu og Alexandrínu. Við nánari eftirgrennslanir. kom hið sanna í ljós og hefur lög- reglan ástæðu til að ætla að veru- legum hluta hagnaðarins af gull- braski Rússa hafi verið varið til vopnakaupa handa kommúnist- um, en starfsemi flokks þeirra er bönnuð með lögum í Egypta- landi. Æðstu stjórnarvöld og lög- regla hafa nú til athgunar með hverjum hætti rétt sé að bregð- ast við þessu óheyrða framíerði sendimanna erlends rikis. ifi og úrkoma í í sumar SAMKV. skýrslum Veðurstof- unnar var meðalhiti hér í Rvík í apríl 3,4 stig, og er það einni gráðu hlýrra en meðaltal fyrir : aprílmánuð. | í maímán. var meðalhitinn 6,3 stig eða 0,2 stigum yfir meðailag. J Júnímán. var aftur á móti kald- ! ari en meðaltalstölur sýna. Með- I alhiti þann mán. var 8.4 stig, en meðalhiti þess mán. er hér í Rvík 9,4 stig. — Júlímán. var líka rúmlega heilli gráðu kaldari en meðaltölur sýna, eða 10,1 stig, en meðalhiti þess mán. er hér 11,1 stig. I Úrkoman í júnímán. var hér 14 millimetrar, en í júlí 67 mm. — Rigningin hér á fimmtudaginn var nam 14,5 mm, en aðfaranótt föstudags rigndi 47 mm austur í Mýrdal. slcipti Rússa og Kínverja segir í „The Reporter“: „Samsteypa Rússlands og Kina er enn á byrj- unarstigi, og örðugt er að svo komnu máli að segja, hvernig hún muni fara fram. Hún hefir greinilega birzt í Kóreustríðinu, svo að í skjóli þess hafa menn misst sjónar á deilumálum ríkis- stjórnanna tveggja. Kínverska stjórnin leit óhýru auga fótfestu þá, sem Rússar höfðu náð í Mansjúríu, en 1950 kom Maó heim með spánýjan vin áttusamning upp á vasann ásamt loforði um, að Rússar mundu hverfa þ?.ðan. Það heit hafa þeir efnt að nokkru, en áhrif þeirra þar eru þó engu að síður feiki- mikil, og Maó veit, að meðan Rússar þykjast Fiafa hagsmuna að gæta í Mansjúríu, muni þeir þykja sér skylt að taka þátt í hervörnum Norðaustur-Kína. En kínverska stjórnin hefir orðið æ háðari Rússum eftir að hún réðst í fyrirtækið í Kóreu. Til þess liggja ýmsar ástæður. Kínverjar hafa staðizt hafnbann Vesturveld anna vegna vaxandi viðskipta við Rússa og 1951 keyptu þeir 70% innflutningsvarnings frá Rússum, án þess getið sé um, hversu miklu hann nemi. Rússar flytja annað eins inn frá Kínverjum. Rússar hagnýta kínverskar auðlindir í félagi við Kínverja og selja þeim það litla, sem þeir geta án verið afiðnaðarvörum. HAFA NOT KÍNVERSKA HERSINS Sambræðslan er þó meir áber- andi í hermálunum. Æðsta ráðið trúði ekki meira en svo á getu Kínverja í Kóreu, en þykjast nú Isjá, að kínveiskir herir geti leyst þá rússnesku af hólmi að nokkiu jleyti í Austurlöndum. Það lið, sem þeir spara þannig; geta þeir sent til Evrópu, en herbúnaðinn fá þeir Kínverjum í hendur. Ekki verður með vissu sagt, hvort rússneskum og lcinversk- um herjum í Austurálfu verði steypt saman fullkomlega, það fer eftir því. hvernig vináttu Moskvu og Peking reiðir af. I HARÐSTJÓRINN í- FELUM j Stalin virðist nú fara eftir reynslunni, sem hann fékk í Skipt um sínum við Tító. Hann reynir að taka tillit tii kinverskra kenja og séreinkenna og hann vill láta jlíta svo út, sem þ’jóðirnar njóti jjafnréttis. Til að mynda hefir indverskum kommúnistum verið [fyrirskipað að setja Maó á bekk með Stalin og Lenin, og áttu gömlu kommúnistarnir bágt með j að átta sig á þessum firnum fyrst í stað. Látið er mjög í það skína, að 1 - Erh. á bls. 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.