Morgunblaðið - 02.09.1952, Page 4
Ti H
MORGVNBLAÐIÐ
í>riðjudagur 2. sept. 1952 !
I dag cr 274. (Jagur ársins.
Árde^isflæði kl. 5,00.
Síðdegisflæði kl. 17,20.
, Næiurlæknir cr í Laeknavarð-
stofunni, sími 5030.
- INæturvörður er í . Laugavegs
Apóteki, sími ÍG16.
i j
R.M.K. — Föstud. 5.9.20. —
X.S. *— Mt. —*,Htb.
□-------------------------□
■ 1 gscif var norðan att um allt
§ íand, all-hvasst. í Reykjavík
j; var hiti 9 stig kl. 15,00, 5 st.
! á Akureyri, 8 stig i Eolungar
! vík og 7 stig á Daiatanga. —
1 Mestur hiti hér á landi í gær
; kl. 15,00 mældist á Loftsölum
i 10 stig og mmnstur á Möðru-
dal, 1 stig. í London var hiti
l 20 stig. 20 stig í Khöfn.
Q-----------------------_□
Áttræð er í dag Guðrún Guð-
wiundsdóttir frá Þrúðudal í
Strandasýslu, ekkja Andrésar
Magnússonaar, fyrrum bónda
Jiaú'. Guðrún' er furðu ern og
JKress og sívinnandi, en sjón er
ijhjög tekin að daprast. Hún dyel-
Ir nú hjá börnum sínum í Kálf-
rdal i Skagafirði. óhætt er að
fullyiða, að vinir og skyldfólk í
Strandasýslu og víðar senda
Ijenni hlýjar kveðjur.
f
Dagbók
j Á laugardaginn opinberuðu trú
Ipfun sína ungfrú Anna Kjaran,
ifearmahlíð 41 og Raymond Steins
son, Holtsgötu 14 A.
i S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sjöfn Sigur-
jónsdóttir, Skeggjagötu 0 og Árni
Jónsson, Miklubraut 13.
: Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Brynja Reyndal, Stór
liolti 45 og cpl. Russell Alvares
frá Boston.
Nýlega hafa opinberað trúJof-
un sina, Hjördís Kristófersdóttir,
^.augaveg 162 og Ragnar Hansen,
múrari frá Sauðárkróki.
> Nýlega opinberuðu tyilofun
ajna ungfrú Sigrún Þorgilsdóttir,
Stúd. phfl., Hraunteig'21 og Matt-
liias Á. Matthíesen, stud. jur frá
Bafnarfirði.
i&kipafréttir:
£imskip:
■! Brúarfoss kom til Reykjavíkur
3jl. ágúst frá Hull. Dettifoss kom
til Reykjavíkur um hád. 1. sept.
fjrá Álaborg. Goðafoss fór frá
Kotka 27. ágúst til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Reykjavik 30.
Auglýsingar
aem eiga a8 birtaaí í
Sunnudagsblaðinu
þnrfa að hafa horia*
fyrir kl. 6
á föstudag
Balietfinn í Þjóðíeikhúsinu
Mynd þessi er úr ballettinum Gisella. Dansararnir eru Margretlie
Schanne og K. J. Kjeldncack. Sýningar verða á hverjum degi
íram á föstudag, en þá fer síðasta sýning fram.
ágúst til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til New
York 26. ágúst frá Reykjavík.
Reykjafoss fer frá Akúreyri 1.
sept. til Reykjavíkur. Selfoss fór
frá Reykjavfk 29. ágúst til vestur
og norðurlandsins. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 30. ágúst til New
York.
Skipuútgcrð ríkisins
Hekla fer frá Glasgow í dag
áleiðis til Reykjavíkur. Esja fer
frá Reykjavík siðdegis í dag vest
ur um land í hririgfefð. Hérðú-
breið er á Austfjörðum á novður-
leið. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík síðchgis í dag til Húnafló'a-
hafna. L yrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja.
Eimsltipafcjag
Katla er á
saitfiskfarm.
Keykjavikur
leið til Ítalíu með
Skipadeild SÍS
M.s: Hvassafell Icstar síld á
Siglufirði. M.s. Arnarfell er vænt
anlegt t.il Nanoli í fvrr' málið frá
Oran. Jökulfell fór frá New York
30. f. m., áleíðis til Reykjavíktir.
arjátningar). Forseti Islands
(með myndum). Þá er nýr þáttur:
Menn og minjar, en það eru áður
óprentuð sendibréf þjóðkunnra
Isleridinga. Sér Finnur Sigmunds
son landsbókavörður um þennan
þátt og ritar skýringar. Agnar
Kofoed-Hansen flugmálastjóri
skiifar um þróun ísl. flugmáia.
GilS Guðmundsson ritar um Ævi-
fslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□--------------------□
Fivnm mínúlna krossgáfa
Rlatsveiíi
vantar strax á m.s. Faxa, t
sem er á reknetum. Uppl. |
hjá Atla Þorbergssyni,
Sundlaugarveg 24.
Flugfélag íslands h.f.
Innanlandsflug: 1 dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akui'eyrai*,
Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð-
lok tveggja merkismanna, séra
Gunnars Pálssonar (d. 1791) og
dr. Gísla Brynjólfssonar (d. 1827)
Árni M. Jónsson skrifar bridge-
þátt. Þá hefzt ný framhaldssaga:
Nærgætnar afturgöngur.: Marg-
ar skopsögur eru í heftinu, bóka-
fregnir o. m. fl. Ritstjóri er Sig-
urður Skúlason.
SKYRINGAR
Lárclt: — 1 óskai’ éftir — 6
árkróks, Bíidudals, Þirigeyrar oglgrænmeti — 8 fugl — 10 skyld-
Flateyrar. Á morgun er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, ísaf jarðar,' Hólmavík
ur, Djúpavíkur, Hellissands og
Sigluf jaxðai.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
London kl. 23,30 í kvöld.
Kominn heim
Sr. Þorsteinn Bjömsson, frí-
mennj — 18 fjárplógsmenn — 14
kvað — 15 samhljóðar — 16
feykja — 18 ríkur
LóSrctt: — 2 klippti — 3 fcók-
stafuf — 4 hitar —‘5 hópa — 7
sorg — 9 keyrðu — 11 spor —
13 ílát — 16 bleytti sig — 17
fangamárk.
Luusn .siðustu krossgátti.
I.árctt: — 1 ásaka — 6 tóa —
kirkjuprestur, er kominn í bæinn. góa — 10 lok — 12 úlfalda —
' 14 si — 15 DF — 16 sal — 18
Blöð og tímarit:
Tímuritið .Samtíðin, september-
hefti er komið út. Efni: Iðnsýning
in 1952 (forustugrein) eftir
skólana.
Lóðrétt: — 2 staf — 3 AO —•
4 kall — 5 ágústs — 7 skafla —1
9 óli — 11 odd — 13 aðal — 16
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka í dag
kl. 10—12 í síma 2781.
Kvenfélag Neskirkju
Konur, munið berjaferðina á
f immtudag.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
fer í berjaferð n.k. fimmtudag
að Draghálsi. Farið kl. 7 frá
Borgartúni 7. Upplýsingar í sim-
um: 4190, 81449 "og 4442.
Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—■
4 á sunnudÖgum og kl. 1—3 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verS
úr opið daglega sumarmánuðina,
kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis.
Landsbókasafnið er opíð kl. 10
safnsbyggingunni er opið á sama
tíma og Þjóðminjasafnið.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
Kvenfélag
Lau garnessóknar
fer í berjaferð á miðvikudag
kl. 1 frá Láugarneskirkju. Þátt-
taka tilkynnist í síma 81716 og
2060.
Sólheimadrengurinn
L. H. 50 kr., Þóra 100, gömul
kona 50, gömul kona 70 kr.
M. S. 20,00.
Raf magnsskömmtu nin
í dag, þriðjudag, verður straum
laust á 3. hluta, frá kl. 10.45—■
12.15, og á morgun, miðvikudag,
verður straumlaust á 4. hluta, frá
kl. 10.45—12,15.
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kandiskur dollar .. kr. 16.97
100 danskar kr. .... kr. 236.30
100 nórskar kr. .... kr. 228.50
100 sænskar kr......kr. 315.50
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
100 belg. frankar .... kr. 32.67
1000 franskir fr....kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs......kr. 32.64
100 gyllini ........kr. 429.90
1000 lírur .........kr. 26.12
1 £ ................ kr. 45.70
8.00—9.00 Morgunútvarp. —•
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
Iládegisútvarp. 15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar:
Óperettulög (plötur). 19.45 Aug-
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
indi: Vinnumiðlun (Páll S. Páls-
son lögfræðingur). 20.55 Undir
ljúfum lögum: Carl Billich o. fl.
flytja dægurlög. 21.25' Upplestur:
„Myndugur“, smásaga eftir Tar-
jei Vesás (Valdimar Össurarson
kennari). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. Frá iðnsýnirigunni. 22,20
Tónleikar (plötur) : Tilbrigði og
fúga eftir Benjamín Britten um
stef eftir Purcell (Philharmoniska.
hljómsveitin í Liverpool leikur;
Malcolm Sargent stj.). 22.35 Dag-
skrárlok.
Söfnin:
VaxmyndasafniS f Þjóðminja-
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga klukkan
10—12 og lesstofa safnsins opin
frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð-
ina kl. 10.12.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50, 31.22, 19.78.
M. a. kl. 16.05 síðdegishljóm-
leikar. ■ Kl. 18.35 norskir hljóm-
leikar, kl. 19.45 útvarpshljómsveit
in leikur, kl. 21.30 Johannes
Brahms, hljómleikar.
Danmörk: — Bylgjulengdií
1224 m., 283, 41.32, 3J..5L
M. a. kl. 16.40 síðdegishljóm-
leikar. kl. 18,15 óskalög hlustenda
kl. 19.45 kammerhljómleikai', kl.
21,15 danslög, kl. 21.35 danslög,
Johnny Campell og hljómsveit
hans leika.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.471
m., 27.8-3 m.
M.a. kl. 16.30 síðdegishljómleik-
ar, kl. 19.55 upplestur, stutt saga,
kl. 22,00 hljómleikar, Bela Bartók,
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31. •
M.a. kl. 11,20 úr ritstjórnar-
greinum blaðanna, k.l. llj.OO ein-
leikur á fiðlu, k). 13,14 Peter
Yorke og hljómsveit hans leika.
kl. 17,30 skemmtiþáttur, kl. 18,30
leikrit, kl. 20,15 nýjar grammó-
fónplötur, kl. 21,00 tónsnillingur
vikunnar, Lehar, kl. 21,15 sinfón-
ískir tónleikar, kl. 22,45 íþrótta-
fréttir, kl. 23,15 skemmtiþáttur.
Morðinginn náðaður.
LUNDÚNUM — Brezki morðing-
inn John Straffen, s.em kyrkt
hefir 3 smástúlkur og dæmdur
var til dauða, hefir nú verið
• náðaður.
Helga Beigs. Maður og kona (ást Só — j.7 la.
hfUið rncrKjunízaffinu/
Frúin vaknar um miðja nótt
við þrusk í eldhúsinu sínu, .en
heyrir brátt að það er maður
hennai.
— Að hverju ertu að leita, kall
aði hún.
— Engu, svaraði maðurinn.
— Favðu fram í stofu, sagði
þá konan, það liggur flaska af
„engu“ á gólfinu.
★
Segið þér konunni yðar, að hún
þurfi ekki að óttast þó hún heyri
dálítið illa, slíkt kemur með aldr-
inum.
— Það verðið þér að segja
henni sjálfur læknir, því ekki þori
ég að géra það!
★
Kpna skrifaði vikublaði og bað
um ráð við undirhöku. Undir-
ritaði hún bréfið með „Karlmað-
ur“. Svarið sem hún fékk var á
þessa leið: „Safnið alskeggi“!!
★
— Vitið þér, kæri starfsbróðir,
að til eru menn, sem láta sér
nægja 4 tíma svefn?
— Jú, veit ég það, því ég hefi
slíkan mann heima hjá mér. Hann
er fjögurra mánaða!
★
— Af hverju ferðu alltaf út á
svalirnar, þegar ég byrja að
syng.ja? Finnst þér leiðinlegt að
hlusta á mig?
— Nei, alls ekki, en ég vil fcara
ekki að nágrannarnir haldi að ég
sé að slá konuna mína!
★
1 boði, þar sem Talleyrand utan
ríkisráðherra Napóleons var við-
staddur var rætt um mútur. Einn
viðstaddra tók mjög skýrt fram
andstyggð síua á -mútum.
— Já, sagði Talleyrand, mér
dettur ekki í hug að taka við mút-
um, sem eru minni heldur en ein
milljón!
★
Hirðfífl hjá Elizabetu I. Eng-
landsdrottningu var hæddur fyrir
að hann þyrði aldrei að hendagam
an að hinum mörgu göllum drottn
ingarinnar sjálfrar.
—• Ég tala ekki um hluti, sagði
hirðfíflið, — sem öll Lundúnar-
borg talar um!