Morgunblaðið - 02.09.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 02.09.1952, Síða 12
112 J MORGVNBLAÐ19 Þriðjudagur 2. sept. 1952 * Oddur ivarsson Fasfear reglur settar póstafgreiðslumaður um torgsölur í bænum 80 ára LeyfSar á 9 sföðum og 3 daga vikunnar. ODDUR ÍVARSSON, póstaf- greiðslumaður í Hafnarfirði, er fæddur 2. september 1877 að Torfastöðum í Grafningi. For- eldrar hans bjuggu síðar að Þor- bjarnarstöðwm f Garðahreppi svo og að Vigdísarvöllum, sem nú er eyðibýli skammt frá Krísu- vík. Ungur fór Oddur úr foreldra- húsum og hélt til Reykjavikur til þess að læra þar skósmíði hjá Matthíasi Mathiesen, skósmíða- meistara. Árið 1902 flutti hann til Hafnarfjarðar og setti á stofn skósmíðaverkstæði og tók brátt nemendur, lærðu margir skó- smíði hjá honum. Á þeim árum var ekki mikið^um innflutning á skófatnaði og mikið af skóm smíðað hér á landi, einkum sjó- stígvélum, því þá var skútuöld- in. Oddur var mjög vandvirkur og var því eftirsóttur og hafði því allt af nóg að starfa, ábyggi- legur í viðskiptum óg túr í starfi. ^ Árið 1915 tók hann við póstaf- greiðslustarfi i Hafnarfirði og hefur haft það á hendi síðan, en lætur af því um næstu áramót. Hefur hann því verið 5 ár lengur í embætti, en almennt er um embættismenn. Maðurinn er sér- lega unglegur, enda verið heilsu- góður alla tið og hefur því hald- ið starfsorkú sinni ágætlega og víst er um það að yfirboðarar hans hafa haft mikið traust á honum og virt vel framúrskar- andi samvizkusemi og skyldu- rækni hans, því allir, sem til hans þekkja vita að hann má i engu vamm sitt vita. Kvæntur var Oddur Guðlaugu Árnadóttur, sem látin er fyrir nokkrum árum. Áttu þau einn son, Guðna að nafni, sem búsett- ur er í Bandaríkjunum og er hann rafmagnsverkfræðingur. Vér vinir hans óskum honum til hamingju með afmælið og vonum að heilsa og kraftar endist hon- um lengi enn. í. F. í TORGSALA á blómum og grænmeti hefur farið mjög í vöxt á síðustu árum. Hefur bæjarráð gefið leyfi til verzlunarstarfsemi þessarar. Engar fastar reglur hafa gilt um torgsölur þessar, hvorki | um skilyrði til að mega reka torgsölu, né um fyrirkomulag verzh unarrekstursins. En nú hefur bæjarráð sett fastar reglur ura hann og er þar meðal annars kveðið á um það, á h^ða stöðum torgsala megi vefa og á hvaða tímum. I TORGIN RÝMD <S>----------------------------- EFTIR LOKUN | Hinar nýju reglur munu vera sniðnar að miklu leyti eftir er- lgndum reglum um torgsölu, m. a. að því leyti að samkvæmt þeim má torgsala áðeins fara fram á lausum brettum eða hreyfanlegum vögnum og er torg 'sölum gert að skyldu að rýma torgin og þrífa þau vandlega eftir lokunartíma. MARKAÐETORGIN Torgsala verður aðeins leyfð á þessum stöðum: 1) Við mót Grandavegar og Hringbrautar. 2) Norðan Hringbrautar við gamla kirkjugarðinn.^ 3) Sunnan Ránargötu, milli ^ Brekkustígs og Bræðraborg- arstígs. 4) Vitatorg'. 5) Norðan við gatnamót Baróns- stígs og Eiríksgötu. 7) Sunnan við gatnamót Höfða- túns og Hátúns. 8) Norðaustan gatnamóta Hof- teigs og Gullteigs. 9) Við gatnamót LaugarásVegar og Langholtsvegar. leyfð ákveina daga. Hafa þeir andmælt þessum hömlum og bent á að þeir hafa selt blóm og græn- meti fyrir lægra verð en blóma- búðir. SAMKEPPNIN ER HÖRÐ Við setningu reglnanna mun félag blómabúða hafa krafizt þess að slíkar takmarkanir væru settar á og grundvallað það með því að blómabúðirnar legðu í mikinn kostnað til að gera af- greiðslu sem vistlegasta og búð- irnar sem hreinlegastar og faileg- astar. Síðan hafi . komið upp hörð samkeppni við torgsala, sem hafi alls ekki haldið sig fasta við torgin, heldur ekið um göt- urnar með vagna og selt jafnvel í húsum. Sömuleiðis segja full- trúar blómabúðanna að torgsal- ar hafi oft haldið opnu fram eft- ir kvöldum. Kynnfi sér fram- kvæmd sfarfs- íþróffa STEFÁN Ólafur Jónsson, kenn- ari í Reykjavík, er nýkominn til landsins, en hann hefur ferðast um Norðurlönd í sumsr á vegum UMFÍ. , Sat hann norrænt æskulýðs- mót í Vraa lýðháskóla á Norður- Jótlandi 1.—7. júlí og ferðaðist siðan um Noreg og kynnti sér framkvæmd starfsíþrótta hjá Norges Bygdeungdomslag. Fé- iagsskapur þessi er stofnaður eft- ir síðari heimsstyrjöldina og hef- ur starfsemi hans farið ört vax- andi ár frá ári. Stefán var i lands móti sambandsins í Gjörvik 1.— 3. ágúst, þar sem keppt var í átta greinum starfsíþrótta. Auk þess mætti hann á nokkrum héraðs- mótum, þar sem starfsíþróttir fóru fram. Lætur Stefán hið bezta yfir för sinni og segir Norðmenn hafa verið einkar hjálpfúsa og greið- vikna í alla staði. AÐEINS VISSA DAGA VIKUNNAR Þá er ákveðið, að torgsala megi aðeins fara fram á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, auk þess sem hún er heimil á miðvikudegi fyrir páska, Þor- láksmessu og aðfangadag jóla. Þá ber torgsölum skylda til að setja verðmerki á vöru sína og er það gert til að auðvelda kaup- endum sem mest samanburð á verði. ÓÁNÆGJA TORGSALANNA Garðyrkjumönnum sem rekið hafa torgsölu hefur þótt sumt af reglum þessum hart aðgöngu, bæði það að torgsala er aðeins leyfð á vissum og of fáum stöð- um og svo hitt að hún er aðeins Stevenson ætlar að afiiíema Taft- llartley-lögin • DETROIT, 1. sept. — Á morgun, þriðjudag, hefst kosn- ingahrotan í Bandaríkjunum fyr- ir alvöru, með því að Eisenhow- er leggur af stað í ferð um Suð- urrikin. Stevenson, frambjóðandi demókrata, er aftur á móti far- inn að halda sínar kosninga- ræður. • í dag reyndi hann að viníia verkamenn til fylgis við sig, er hann kvaðst mundu afnema Tafl- Hartley-lögin og setja í staðinn nýja löggjöf um vinnudeilur. « ! • í ræðu, sem Truman Irélt í Pittsborg í dag, réðst hann' á repúblikana og sagði þá varjja jákvæða stjórnarstefnu. - Ræða Sverris Gíslasonar Framh. af bls. ö Okkur bændum er nauðsynlegt, ef landið á að byggjast og rækt- ast, þá verði leitast við að gera framleiðsluna sem ódýrasta og fjölbreyttasta. Að því er stefnt þcgar við leitumst við að koma sölu á kartöflum og gróðurhúsa-j afurðum í sem bezt horf. Það er ekki vansalaust fyrir okkur, að við skulum ekki enn rækta nægi- legar kartöflur til að fullnægja innanlandsþörfum. Við þurl'um að stefna að því, að koma fót- um undir kornrætina, svo á þann hátt verði hægt að draga úr inn- flutningi kolvetnakjarnfóðurs. Við þurfum að koma á betri fóðurtryggingu, svo sífellt fóður þröng vofi ekki lengur yfir ís- lenzkum bændum. Við höfum gengið í samband við norrænu bændafélögin. Fuli trúar þess félagsskapar voru hér ,í heimsókn a þessu sumri. Þau gagnkvæmu kynni geta orðið okk ur mikils virði. Tvennt er nauðsynlegt fyrir velfarnað þjóðarinnar. Vel rek-j inn landbúnaður og menntuð bændastétt, sagði ræðumaður að lokum. Þorsleini Hannessyni Vel fagnað á Akureyri AKUREYRI, 1. sept. — Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari, hélt söngskemmtun í Nýja bíói á Ak- ureyri í gærkvöldi. Söngskráin var í fjórum flokk-; um. í fyrsta flokki fimm lög eftir Þórarin Jónsson, Pál ísólfsson, Jón Laxdal og Sveinbjörn Svein- björnsson. í öðrum þætti tvær óperuaríur eí'tir Eyerbeer og Wagner. í þriðja flokki fjögur lög eftir ensk og þýzk tónskáld og í fjórða flókki lög eftir Sig- valda Kaldalóns, Pál Isóifsson og Sigfús Einarsson. Söngvarinn hlaut frábærlega góðar viðtökur. Varð hann að endurtaka nokkur viðfangefn- anna, og er söngskráln var tæmd, var hann hylltur hvað eft- ir annað af tilheyrendum. Söng hann þá þrjú aukalög eftir Björg- vin Guðmundsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Árna Thor- steinsson. Að sjólfsögðu bárust söngvaranum blómvendir. Undirleik annaðist dr. Victor Urbancic af sinni alkunnu snilld. Aðsókn var hin ágætasta. Þorsteinn mun syngja í Reykja vík um miðjan september og fer síðan aftur til Covent Garden* óperunnar í Lundúnum, þar sem' hann hefur starfað undanfarin; fjögur ár. Auk þess að starfa sem- fastur söngvari við Covent Gara- en hefur Þorsteinn verið. ráðinn til að syngja sem gestur við Sadlers Wells óperuna. Verður fyrsta hlutverk hans þar í óper- unni Samson (Dalilas) eftir Saint Saeng. ■— H. Vald. Sjómannalíf á Vestfjörðum ÁSGEIR Long írá Hafnai’firði, hefur að undanförnu sýnt kvik- mynd sína Sjómannalíf á N., NA- landi, Austfjörðum og Snæfells- nesi við góða aðsókn og undir- tektir, en áður hafði hann sýnt myndina víða á Suðurlandi. — í gær lagði Ásgeir af stað í sýn- ingarferð með Sjómannalíf ti) Vestfjarða og ætlar að sýna kvik-., myndina á fjölda staða þar. Eins og kunnugt er lýsir myndin lífi togarasjómapnsins. — Afli Ausffirðinga j Framh. af bls. 6 verið saltaður. Tveir stærri bátar eru í útilegu og fengið reitings- afla. Frá Borgarfirði veiddist vel, einkum framan af mánuðinum á handfæri, einnig nokkuð á linu. Aðkomubátar hafa lagt upp nokk uð af afla. Aflinn.-var allur lagð- ur í frystihús. Gæftir voru góðar allan mánuðinn. Frá Vopnafirði voru veiðar lít- ið stundaðar vegna aflatregðu. Afli var skárri framan af mán- uðinum og þá stundaðar veiðar, bæði með færi og iínu. Aflinn frystur. Frá Bakkafirði er sömu sögu að segja, sáralítill afli, þó skárra framan af mánuðinum og þá bæði notuð lína og færi. Fiskur- jnn afar mithittur. (Frá Fiskifélagi-íslands) LOFTLEIÐIS MED LOFTLEIÐIJM Vikulegar ferðir: REYK^AVÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FARGJÖLD LÁG ‘ LOFTLEIÐIR H.F. FYRIRGREIÐSLA GÖÐ LÆOARGATA 2 SIMI 81440 — Markús: ák Eftir Ed Dodd. TviLL VOU COME TO THE CLUB DANCE WITH ME, CHEPRV, AND BRING yOUR AUMT ANDUNCLE?, 1) — Viltu koma á dansleikinn ] í Fljótsbakkaklúbb og koma með frænku þína og Jósef með? 2) — Já, það er dásamlegt og ég«. er viss um, að Vígborg;u frænku þykir líka gaman að þvf. 3) Á meðan í Týndu skógum. — Jæja, þú ert byrjaður atS [ MEANWHILB AT LOST POPEST ■0'’ÓL/"'ro.v'ÍO TRAIL/ BoOP F DOVOU LOOK HAPPV / I DCN-T BLAME yOU...CHERRy'S W VVON DERPJ L, AND |F VOU ^4 í DON TASK HER TO MARRV ) - qNg n iM pakka niður, Markús. Ætlarðu nú að fara inn í borg og biðja Sirrí um að giftast þér....? ' WHAT DO VOU THINK T'M ■ GOING TO SEE HER FOR, KNOTHEAD/..OF COURSE, I'M GOING TO ASK HER TO MARRV ME f .AÆÁíJjÍi 4) — Til hvers heldurðu kannske að ég ætli að fara að hitta hana? Auðvitað giftum við okkur undir eins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.