Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 2
\ * MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. sept. 1952 Sýning Jésis Slefánssonar Jór Stefánsson: Gæsir. — Ein af myndunum á afmælissýningu Jóns Stefánssonar. — Eigandi: Kjartan Thors. vegna * ur f þess að þeir rifmiðu EáUarbomija'7 Þjóðviljasis spriangin í kðll honum j á Iðnsýningunni verða margar r n IÐNSYNINGIN 1952 sem haldin verður á fimm hæðu.n ISnskóiar 3 nýja, verður sett á laugardaginn kemur. I>að eru því aðcins þrir dagar til stefnu og- má heita að um þcs mundir sé unnio nótt með dee.i að því að undirbúa þcssa mei’ku og óvenjulegu sýningu. aru' 5; ©g allir «r fil sieic, ibs>hk kaiin: FYRIR nokkru skýrði Tíminn frá þeirri frétt, að stúlka hefði fleýt sig klæðum í Vestmannaeyjum og haft þar í frammi ósiðlegt at- feiíi úti á víðavangi. „Þjóðvilj- inn“ gerði sér síðan mikinn mat úr þessu og hveð sannað að „eitur byrlarar hefðu verið að verki“ í Vestmannaeyj um. Dómsmálaráðuneytið fyrirskip 'aði bæjarfógetanum í Vestmanna eyjum að hefja rannsókn í máli þessu. Leiddi hún það eitt í ljós að nókkrir Bandaríkjamenn úr varnarliðiiru ásamt fáeinum amerískum stúlkum hefðu kom- ið til Vestmannaeyja sunnudag- .inn 24. ágúst. Eitthvað af þessu fólki var viðstatt knattspyrnu- kappleik, sem frám fór í bænum þennan dag. FÓR ÚR SOKKUNUM Af vitnaleiðslum, sem fram fóru í Eyjum, sannaðist það eitt, áð stúlka ein, sem sat ásamt ein- úm varnarliðsmanni uppi á gras- stalli beint upp af vesturenda íþróttavallarins hafði farið þar úr sokkum og jakka. Vitni töldu einnig að þau hefðu séð stúikuha s'ýna varnarliðsmanninum blíðu- atlot. ’ Ekkert kom fram í þessum rétt arhöldum sem gefið gæti til kynna, að stúlka þessi hefði neytt eitui’lyfja. Af réttarhöldunum í Eyjum var það ekki Ijóst, hvort stfilkan væri íslenzk eða amerísk, þar sem hún var farir/þaðan er rannsóknin hófst, og farþegalisti flugvélar þeirrar, sem hún kom meö til Eyja, hafði verið sendur til Reykjavíkur. RANNSÓKN Á KEFLAVÍKURFLUGVEELI Dómsmálaráðnneytið "yrirskip- aði síðan bæjarfógetanum í Gull- brir.gu- og Kjósarsýslu að grafast frekar fyrir um mál þetta á Kefla vikurflugvelli. Af vitnaleiðslum þar kom í ljós að umrædd stúlka var rmerísk. Skýrði varnarliðsmaður sá er með stúlkunni var á gras- siallimim svo frá, að hann hefði ásamt greindri ungfrú farið upp á hæð nokkra skammt frá knattspyrnuvell- inum til þess að taka myndir. Hvað vitnið stúlkuna hafa gengið á undan sér upp hæð- ina og hafi hún hrasaÓ nokkr- um sinnum í brattanum. Þar sem þau settusí niður fór ung frúin úr sokkunum þar sem að þeir höfðu rifnað er hún datt. Vegna þess að nokkuð var hvasst feykti vindurinn þeim fram af staHinum. j Varnarliðsmaðurinn kveður ( stúlkuna hafa orðið lofthrædda er hún leit niður af hæðinni og þess vegna hafi har.n lagt handlegg- inn utan um hana. Dvöldu þau þarna mjög skamma stund. Sáu þa~u þá nokkra af ferðafélögum sínum og veifuðu til' þeirra. Komu þeir þá til þeirra og leiddi vitnið og þeir stúlkuna niður af hæðinni. Vegna lofthræðslunnar kveð- ur vítnið stúlkuna hafa verið mjög taugaóstyrka. Öll vitni sem yfirheyrð voru toldu fráleitt að stúlkan hefði neitt nokkurra eiturlyfja. Sjáif kvaðst hún hafa drukkið einn eða tvo „kokteila“. Hún sagði einnig að hún hefði ekki gert sér'ljóst þegar hún fór upp á hæðina, að hún væri eins há og brött og henni fannst hún vera er hún kom upp. Hún kveðst því hafa orðið mjög óttaslegin er hún leit niður af henni. , l SKEMiVJDJR SGKKANNA STASFESTAS! Eftir að ranr.sókn þessari lauk i Keflavík hefur rannsóknardóm- arirm í Vestmannaeyjum staðfest þá frásögn vitnanna að sokkar stúlkunnar hafi verið ónýtir. Þar með er þeíta „stórmál“ Tímans og Þjóðviljans um eitur- byrlunina i Vestmannaeyjum upplýst orðið. Morgunblaðinu er kunnugt um að rannsókn „frygðarpíllumáls- ins“ á Hótel Borg muni nú einnig lokíð. í því hefur ekkert komið í ljós er gefi annað til kynna, en að frásögn Þjóðviljans um það sé með öllu tilhæfulaust slúðúr og uppspuni. 8ÝNINGARMUNI3 BERAST — MEÐ LEYND Fréttomaður Mbl. skrapp í gær dag upp í Iðnskóla til að sjá hvernig undirbuningi sýnirgar- innar vindur fram. Það. fyrsta sem mætti honum við anddyrið voru stórir vörubilar, sem komn- ir voru með sýningargripi í köss- um norðan af Akureyri, frá ýrns- um öðrum landshlutum og frá Reykjavík. Og kasgarnir eru bornir jnn i skyndi, því að ekki má tefja eitt augnablik. Þegar starísmenn eru spurðir hvað í kössunum sé, þá svara þeir varfærnislega, að það megi þeir ekki segja, það sé leynd yfir því. Margar sýningarstofur eru cg harðlokaðar cnn og öllum bann- aður aðgangur. Þetta verðum við að sætta oltk- ur við fram að opnunardegi sýn- íngarinnar, þvj að þanna mun svo margt nýtt koma fram, að líklegt er að augu margra opn- ist þá í fyrsta skipti fyrir þvi, hve íslenzkur iðnaður er orðinn fjölbreytilegur og hve hann hex- ur þegar komizt langt á mörg- um sviðum. Stöðugt lioma vöiubifreiðar að Iðnskólanum með muni á Iðnsýn- inguna. Surnt þessara muna, ssm framleiddir hafa verið í íslenzk- um verksmiðjum, eru algerar nýjur.gar cg hvílir þá leynd yfir því, að svo stöðdu, hvað innihald hassanr a cr. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.) t . ; sviðum ætla þarna að sanna það legt og smekklegt yfirlit yfir alla þá möguleika, sem enn bíða ónot- aðir. Þar verða sönnúnargögn, sem sýna, að jafnvel ótrúlegustu framtíðardraumar íslenzks iðn- aðar geta ræzt á fáum árum. MARGT KEMUR Á ÓVART Enn eru þrír dagar fram að ^þreifanlega, að þeir geta fram- leitt iðnvarning, sem stendur er- lendum vörum ekki að baki hvað gæði snertir. *• ' ' t FRAMTÍÐARMÖGU- LEIKARNIE Samt er iðnaður fslendinga enn aðeins á byrjunarstigi. Og i einni cpnun sýningarinnar. Mörgu á deild sýningarinnar verður lögð eftir að ganga frá og koma fyrtr áherzla á það hve iðnaður hér fram að þeim tíma. En þegar frá öllu hefur verið gengið, þú verður að líkindum opnuð í láug- ardaginn ein stórfenglegasta og. fjölbreyttasta sýning, sem menn hafa augum litið hér á landi. Þar verða svo margar nýjungar sém koma á óvart, að líklegt má telja að sýningin marki tímamót fyr- 1 ir íslenzkan iðnað, ekki sízt í við- horfi almennings til hans, — a5 menn skilji að íslenzkur iðnað-: ur stendur erlendum á ýntsutn sviðum hvergi að baki. Stúlkurnar vinna aff því aff prýða Iðnskólabyg’gingnna eftir föng- um. Iðnsýningin hefur orðið til þess að flvta byggingu skólans. ! Samt er ýmislegt í frágangi hússins, sem ekki verður lokið við ( til fullnustu fyrir sýringu. Stúlkurnar á myndinni vinna að því að ganga frá handritum íil bráðabirgða. Tryggvi Lie geftir skýrslu NEW YORK, 2. sept.: —'Tryggva Lie, aðalritara S.Þ., er hrósað mjög í dag í leiðara New York Times fyrir ársskýrslu hans um starfsemi S.Þ. — í skýrslunni er tekið fram, áð S.Þ. séu einu al- þjóðasamtökin, sem fjalla um öll vandamál heimsins og þing þeirra sé eini staðurinn, þar sem flestar þjóðir heims geti rætt vandamál líðandi stundar á jafn- réttisgrundvelli, þótt nú sé tekið að bóla á því, að ýmsar ríkja- samsteypur fjalli utrt þau mál, sem upphaflega var ætlazt til, að Allsherjarþing S.Þ. gerði úf um. ALLIR ONNUM KAFNIR Um 100 manns vinna nú stöð- ugt á vegum sýningarnefndar- innar að því að setja upp grind- ur og spjöld, ganga frá veitinga- stofu, kvikmyndasalnum o. s. frv. Smiðir og málarar . eru önnum kaínir. BRAUTRYÐJENDASTARFIÐ í einni álmunni á neðstu hæð fáum við nokkra innsýn í fyrstu tilraunir til að koma hér á verk- smiðjuiðnaði. Það er 200 ára minningarsýning Innréttinga Skúla fógeta. Eftirlíkingar hafa verið gerðar þar af húsum og vélum og þar verður hægt að sjá, hvernfg spunnið var í íslenzkri verksmiðju fyrir 200 árum. IÐNAÐUR Á ÖLLUM SVÍDUM Um leið og minnzt er fortíð- arinnar, þá verður næstum öll þessi volduga bygging, Iðnskól- i inn, fimm hæðir, full af sýnis- hornum af þeim vörum, sem ís- lenzkur iðnaður framleiðir í dag. Á þriðja hundrað einstaklingar og fyrirtæki hafa eigin =ýningar- stofur. Þarna ætla þeir að slá því föstu, svo ekki verið hrakið, að iðnaðurinn er einn af aðalai- vinnuvegum þjóðarinnar. Iðnað- armenn okkar á fjölda mörgum á landi á mikla framtíðarmögu- leika fyrir sér. Hér er svo margt ennþá óunnið. Landið okkar býr yfir svo mikilli orku í vatnsafii, hverahita og öðrum ónotuðum náttúruauðævum. Á iðnsýning- unni eiga menn að fá skemmti- 6etraunaspá Á 13. GETRAUNASEÐLINUM eru eingörtgu enskir leikir, 9 úr I. deild, 3 úr II. deild. Nú er lokið 3 umferðum í deildakeppninni og er nú nokkuð hægt að ráða af þejm úrslitum getu félaganna. I síoustu sjá voru 6 úrslit rétt tilgreind og má það teljast sæmi- legt, þegar jafn mikið var um óvænÞúrslit og á laugardaginn. Aston Víúa—Blackpool x (lx> Bolton—Chelsea 1 BurnJey—Newcastle x (x2> Manch. City—Liverpool 1 (Ix) Portsmouth—Manch. Utd x (1x2) SheffiJed W.—Chorlton 1 Stoke—Middlesbro x Sunderland—Derby 1 Wolves—Arsenal 1 (lx> Brentford-—BJackburp.....x Doncaster—Hull 2 Rottenham—Leeds X Þek- Sveinn Guðmundsson ög Axel Kristjánsson í sýningarnefnd- inni og Helgi Bergs framkvæmdarstjóri sýningarinnar, hafa strargt eftirlit með því að undirbúningur sýningarinnar gangi cftir áætl- un hjá öllum sýningarfyrirtækjunum, sesn eru á þriðja hundrað. Ailt verður að vera komið í lag á föstudagskvöld og er t:ú umiið( þar, af áhuga og kappi, nótt sem nýtatt dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.