Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 14
' 14 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 3. sept. 1952 KALLI KÚLA Skdldsaga eítir FALSTAFF FAKIR Wé ituiiiiiiuiiiiiiinimiimiiiiMmwu FramJialdssagan 10 Með sömu lestinni og Kalli, fylgdi bréf frá prestadóminum til séra Jóhannssons, þar sem hann var hvattur til að sækja um mán- aðar orlof, til þess að „taugarnar kæmust í lag,“ eins og stóð í bréfinu. Bréfið hafði álíka áhrif á Jó- hannsson eins og sprengja myndi hafa haft. Hann lokaði sig inni í herbergi sínu og starði sljóum augum út í loftið án þess að geta hugsað eina einustu hugsun i samhengi. Honum virtist, sem sér væru lokuð öll sund af þessum djöfullegu skemmdarverkamönn- um. __Ég þvæ hendur mínar! muldr- aði hann við sjálfan sig seinna um kvöldið. Greip svo skriffæri og samdi umsókn um orlof, eins og óskað var eftir. — Ég þvæ hendur mínar! end- urtók hann og þvoði sér upp úr vatnsskálinni, gekk s^o til hvílu, og brátt fékk svefninn vald yfir hinum samvizkuhreina heila hans. TNTú stóð Kalli Kúla á hátindi Ásavalds síns. Hann baðaði sig í sólglansi hamingju sinnar, gekk öðru hverju um í garðinum með sólfylgju í hnappagatinu og söng hárri raust „Grát Ingibjargar’1 við valsalagið „An der schönen, blauen Donau.“ Það olli að vísu óþægilegri truflun, að hann vaið að semja við hreppstjórann, sem kom með umkvörtun um að ein- herjinn og vinnumaðurinn Ægir Petterson vildi ekki æfa her- mennsku, nema með skildi og boga að vopni. Hann hafði veigr- að sér við að taka á móti riffli krúnunnar með ásahöndum sín- um, og kallaði auk þess hinn nokkuð uppstökka ofursta „Ang- antý jarl.“ Einherjinn Ægir tald- ist til hinna ásaheilögu, sonur Mömmu Grétu og Haðar. Kalla Kúlu tókst þó eftir mikið vafstur að koma í veg fyrir að Ægir yrði látinn sæta sex mán- aða fangavist fyrir uppsteit. Er þessu var lokið, tók hann lífinu með ró, en því miður varð hann brátt fyrir alvarlegri truflun aft- ur. Dimm óveðursský vofðu yfir höfði Ásahöfðingjans. Leiftrum sló niður, en áður átti hann þó eftir að lifa skemmtilegan dag. Sunnudag einn var safnað pen- ingum til heiðingjatrúboðsins í kirkjunni eftir messu. Það sem inn kom, var svipað og venjulega á slíkum hátíðastundum, í þetta sinn safnaðist ekki meira en tutt- ugu og einn eyrir. Síðdegis sama dag kom Kalli Kúla til séra Andrésar og fór i fram á að fá þessa peninga, þar sem þeim hefði auðsýnilega verið- safnað handa honum. — Séra i Andrés þrjózkaðist fyrst við, en ' varð að gefast upp fyrir hinum i dagurinn, sem örlögin höfðu ákveðið að hinn ágæti ásahöfð- ingi skyldi njóta fyrst um sinn. Brátt tóku óveðursskýin að drag- ast saman yfir höfði hans. Hvert sem hann leit, sá hann ekkert annað en þrumuský, útlitið varð verra og verra, og áhangendum trúarinnar fjölgaði stöðugt. Þessar hræðilegu manneskjur gerðu allt til að eyðileggja líf höfðingja síns, en auðvitað óvilj- andi. Nú voru þeir orðnir fjórtán alls, og voru undir handleiðslu hinnar hræðilegu Mömmu Grétu og manns hennar, Haðar. Það gerði allt, smátt og stórt, til þess að líf þeirra líktist sem mest hin- um fornu ásatrúarmönnum. Það gat ekki sagt hamar, en talaði uni „Mjölni“ í þess stað. Kartöflurn- ar kallaði það „Iðunnarepli" og ljósmóðir þorpsins nefndi það „Frigg“, til mikillar armæðu fyr- ir þessa ágæt.u ungfrú, er bar hið hljómfagra nafn, Alexandrir.a Klask. Já, Hörður var nógu ósvíf- inn til að kalla vasapelann sinn „Mímirsbrunn“. Þau töluðu ætíð einskonar eddumál með margvíslegu bók- stafarími, þegar þau hittu Kalla Kúlu: — Ætlar ásinn að aka til kirkj- unnar klóka boðbera? spurði Höð ur til dæmis einu sinni, þegar Kalli Kúla sagði honum að leggja á hestana. Og er hann spurði Mömmu Grétu eitt sinn um, hvert hún ætlaði, svaraði. þessi ofsafengna ásatrúarkona með miklum hátiðleik: „Drekinn drejf ur oss til eyjarinnar í vatninu". Það fór hrollur um Kálla Kúlu við allt þetta. Á sunnudögum fóru hinir ásaþeilögu út í eyna til að blóta, en það fór fram á þann hátt, að þeir slátruðu hænu og átu hana með andagt. Samtimis slettu þeir ögn af hænsnablóði á nefið á aér. Kalli Kúla varð hræddur við allt þetta. Söfnuður hans var að verða honum ofjarl. Mamma Grét.a og Höður kröfðust þess eitt sinn að uxinn Baldur og kýr- in Freyja skyldu skipta um nafn. Þessi nöfn á húsdýrum væru nán- ' ast guðlast. Kalli Kúla varð ráða- laus og lét að vilja þeirra — og 1 nú hét uxinn Knaspur og kýrin : Adeligutta. En hægfara trúmaðurinn, fjár- hirðirinn Baldur (Páll) einherji Jónsson varð sármóðgaður yfir I þessu, þar sem hann — með eða án átyliu — sá í nafnbreytingu þessari lítilsvirðingu á sínu nafni Hann krafðist því pro primo: upprunalegu nöfnin tekin up að nýju. pro secundo: Kefsing hinna ása heilögu. Þá er hinir ásaheilögu heyrðu þessa kröfu, kölluðu þeir saman jtil fundar á eynni. Að íundi lokn- um fóru Mamma Gréta og Höður heim til Kalla Kúlu og tilkynntu | að þau sæju sig tilneydd að krefj- 1 ast þess, að Baldri Jór.ssyni yrði , blótað í eynni, þar sem fram- | koma hans (er þau voru vitni að | við blótin) heíði móðgað Val- höll. | Auk þess báðu hinir fjórtán að skila því til húsbóndans, að þau myndu ekki mæta til vinnu fyrr en búið væri að blóta Baldri Jónssyni. Nornirnar höfðu birt þeim þetta í draumi. Nú var þetta um uppskerutím- ann, þegar mest var að gera, og 'sízt mátti slaka til við vinnu og því lcfaði Kalli Kúla að hann skyldi fá þeim Baldur Jónsson í hendur, heldur en að uppskeran eyðileggðist. Þegar fjárhirðinum varð kunnugt um að heiðarlegur fórnardauði biði hans, varð hann gripinn af slíkri hræðslu, að hann stökk til skógar og létti ekki fyrr en hann var kominn í fjarlægðar aveitir. Hinír ásaheilögu urðu reiðir ■ mjög er þeir fréttu þetta. Þeir dróttuðu þvi að höfðingja sínum, að hann hefði hjálpað fórnar- lambinu undan, og litu nú á hann I hatursfullu augnaráði. Ásahöfð- inginn varð eitthvað undarlegur og fór að hátta. Hann sá í draumi sýn eina, sem nærri því fékk blóðið til að storkna í æðum hans. Honum * fannst hann sjá Valhöll. Óðinn ! sat í hásæti sínu og var að ræða Gröli óhrekjandi sonnunargognum Kalla Kúlu og lét hann hafa tutt- ugu og einn eyrir til réttlátra skipta milli ásatrúarmanna sókn- arinnar. Séra Andrés var fýrst í j stað í efa um hvernig hann ætti að bókfæra þetta, en Kalli Kúla leiðbeindi honum. Loks mannaði hann sig upp og skrifaði með ör- uggri hendi í kirkjusöfnunarbók- Hinn sextugasta og fyrsta sunnudag fyrir jól: Söfnun til heiðingjatrú- boðs ................ kr. 0,21 Greitt beint til heiðingja hér á staðnum ....... kr. 0,21 Afgangur kr. 0,00 Summa summarum kr. 0,00 En þetia var síðasti áolskins- eítir Grimmsbræður 3. „Ég lofaði honum að vaka við grofina og ég verð að efna það loiorð.“ Um kvöldið fór hann svo út í kirkjugarð og settist á gröf- ina. Allt var hljótt og máninn varpaði geislum sínum yfir kirkjugarðinn. Einstöku sinnum flaug ein og ein ugla garg- andi íram hjá iátæka bóndanum, þar sem hann sat á leiðinu. Um sólarupprás fór fátæki bóndinn heim til sín, og haíði ekkert sérstakt borið fyrir hánn. Næsta nótt leið sömu- leiðis án þess að nokkuð kæmi fyrir. En svo var það að kvöldi þriðja dagsins, að íátæka manninum íannst vera ein- hver kvíði í sér. Honum fannst eins og eitthvað hryllilegt myndi koma fyrir. Þegar hann kpm inn í kirkjugarðinn, sá hann mann standa á kirkjugarðsveggnum. Hann var nokkuð kominn við-ald- ur og skarplegur til augnanna, með ör í andlitinu. Hann var í skikkju og svo hafði hann feiknastór reiðstígvél á fót- unum. „Að hverju eruð þér að leita?“ spurði íátæki bóndinn. „Eruð þér ekki hræddur að vera einn í kirkjugarðinum á þessum tíma sólarhringsins?“ „Ég er ekki að leita að neinu sérstöku,“ svaraði ókunni maðurinn. „Ég hræðist ekki heldur neitt. Það er eins háttað með mig og piltinn, sem fór út í víða veröld til þess að læra að hræðast, og svo eignaðist hann kóngsdóttur og varð auðugur. Ég heíi alltaf verið íátækur. Ég er ekki annað en uppgjafa hermaður og á mér engan fastan sama stað“. „Ef það er satt, að þér séuð ekki hræddur,“ sagði fátæki bóndinn, „þá ættuð þér að vera hjá mér í nótt og halda vörð við gröfina.“ HÚSNÆB8 3 lierbergi og eldhús', ósk- ast strax. Sími 7970. GBIJD óskast strax eða 1. okt. — Uppl. í síma 7057. 3túlka óskasf Sérherbergi. Uppl. gefur Ágúst Sigurðsson. Bólstað- arhlíð 12, uppi, eða í sima 5155, kl. 1—3 í dag. HERBERGB TBL LEIGD Tvö herbcrgi (annað í risi) til leigu. Bólstaðarhlið 12, uppi. — Sími 5155. 1 Sieybcngl og eldhúfs eða aðgang að eldhúsi og baði óskast til leigu 1. okt. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 4772 frá kl. 10—5. e.h. DÖNSKU ungbarnafötin komin aftur, bl. buxur á 5.25; bolir, treyjur og sokkabuxur. Úti- jerseyföt á 2ja—4ra ára og stakar jersey-gallabuxur á 1—4 ára. Verðið hvergi lægra. NONNABÚÖ Vesturgötu 27. ATMUGIÐ ef þér þurfið að spara! 1 grár kvensvagger nr. 42 á 585.00. — 1 brún kven- kápa með belti nr. 42, á 630.00. — 1 svört kvenkápa með belti nr. 44 á 630.00. — 1 telpukápa með hettu á ca. 10—12 ára, á 350.00. — 1 telpukápa m. hettu á ca 6— 7 ára 285.00. — Þetta er 20 -—30CA undir innkaupsverði. N O N N A B tl Ð Vesturgötu 27. ISlýkomnar ódýrar vöruT Ullartau í kjóla, 135 cm. br. 9 litir. — Prjónasilki í kjóla 105 cm. br., á 33.50. — Rifs efni, 3 litir, 110 cm. br. á 25.50. — Taftsilki, 4 litir, 105 cm. br. á 28.00. Taft- silki, 4 litir, köflótt, 80 cm. á 23.80. — Sængurveradam ask, 140 cm. á 24.50. Kakí- efni hvítt á 13.90. Flónels- skyrtuefni, köflótt á 15.90. Gardínuefni-bobenet frá 22.00 pr. mtr., og m. fl. með hagstæðu verði. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Iiiús til söiu * í nágrenni Reykjavíkur, gæti verið 2 íbúðir. Útborg- un 15—20 þús. — Góðir greiðsluskilmálar. -— Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Hús — 189“. — FÆÐB Tveir menn geta xengið fæð'. Uppl. Skeggjagötu 19. Hafnarfjörður Hcrbergi til leigu á Mýrar- götu 2. Uppl. í síma 9500. STIJLK A Fullorðin stúlka óskast á fámennt heimili. — Aðeins barnlaus stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 9466. HERBERGI Stórt og skemmtilegt her- bei-gi á móti sól, með sér inngangi og innbýggðum skápum og þvottaskál, til leigu á Ránargötu 10. — Sími 4091. W.C.-ská!ar með S. O. P. stút, nýkomnar Sigtivatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Kefðavik Til leigu: Verzlunarpláss, 17 ferm., á góðum stað. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept., merkt: „V-10 — 193“. — 1 h'erb. og eldhús í eða við Miðbæinn óskast sem fyrst. Tilboð merkt: — „fbúð — 192“, sendist á af- gretðslu Mbl. 2—3 herbergi og ddhú§ óskast. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „77—194". Vetrartízkar( Útlendir hattar teknir upp í dag. — HattaverzL Isafoldar h.f. Austurstræti 14. BBIJÐ 1—2 herbergi og bldhús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu strax. Tvennt fullorð- ið í heimfli. Tilboð merkt: „Há leiga — 195“, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld STIILK A frá 30—40 ára, sem gæti tekið að sér að stjórna góðu heimili á Akureyri, óskast. Uppl. hjá Guðrúru Eirfks, Skaptahlíð 15. Sími 5105. í vélstjóraskólanum vantar herbergi sem næst sjómar.na skólanum. Tilboð leggi.st á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „196“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.