Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. sept. 1952 MORGUNBLAÐI& Athugasemd við „athugasemdir'4 1 ,,ATHUGASEMDUM“, sem greinarinnar: fsland og hin Notð- stjórn FÍI hefir birt í blöðunum, urlöndin. Tollur. Skattar. Kaup segir hún að ég hafi gert mig og kaupmáttur. Almenn verndar- sekan um trúnaðarbrot með því starfsemi félagasamtaka. Frílisti. að gangrýna opinberlega skýrslu Niðurstöður Hólmjárns. Hvað á hr. H.J. Hólmjárns um för hans til hragðs að taka til verndar is- til Norðurlandanna. Ég álít þessa lenzkum iðnaði? har segir fram- ósökun mjög ómaklega, þar sem kvæmdastjórinn: „Gefa þarf al- i'ramkvæmdastjóri FÍI hefir áð- menningi kost á því að kynnast ur gert opinberlega grein fyrir niðurstöðunum í skýrslu Hólm- efni skýrslunnar. járns. Þær eru vissulega þess Hinn 27. april s.l., eða fyrir verðar að almenningur gefi þeim íjórum mánuðum síðan, skrifaði gaum“. Þá telur höfundurinn Páll S. Pálsson, iramkvæmda- upp ráðstafanir, sem hann álítur stjóri FII, langa .grein í Morgun- nauðsynlegar vegna iðnaðarins, blaðið sem nefnist „Iðnaðarvernd og er endurskoðun tollalöggjaf- á Norðurlöndum. Hugleiðingar arinnar fyrsta atriðið hjá honum. um skýrslu H.J. Hólmjárns að j Það er alger misskilningur að lokinni kynnisferð hans til Dan- ,telja grein mína árás á islenzkan merkur, Noi'egs, Svíþjóðar og iðnað. Hún ber það með sér að Finnlands í janúar s.l. á vegum Pélags ísl. iðnrekenda“. í þess- jslíl.t er ekki tilgangurinn. Til- gangur greinarinnar er fyrst og arri grein er skýrsla Hólmjarns rakin í megin dráttum eftir því sem hægt er í blaðagrein. Eftir- farandi eru undirfyrirsagnir fremst sá, að vara við notkun óábyggilegra heimilöa i umræð- um um vandamái iðrtaðarius. Dr. Benjamín Eiríksson. * 'SteiiigrBmur Arsisseeis ATHUGA 'Á FORSÍÐU Mánudagsblaðsins’ I gær, er að nokkru getið við- skipta minna við Fjárhagsráð og íulltrúa sakadómara. Ég hafði hú ekki hugsað mér að gera um- rædd viðskipti að blaðamáli, en þar sem áðurnefnt blað hefir fundið hvöt'hjá sér að skrifa um þessi mál, án þess að gera sér það ómak að hafa tal af mér áð- ur, sem þó hefði ekki átt að þurfa að kosta mikla fyrirhöfn, og með því að. í áðurnefndri blaðagrein gætir vægast sagt nokkrar óná- kvæmni, vil ég biðja blaðið fyr- ir þessa stuttu athugasemd. Viðskipti mín við Fjárhagsráð hófust með þeim hætti, að ég j sótti um leyfi fyrir Hraðfrysti- hús' Keflavíkur, að byggja hús <ekki verksmiðju) til afnota fyr- ir áðurnefnt fyrirtæki. Skipu- lags- og byggingarnefnd Kefla- víkur ákvað stærð hússins er l>yggja átti á lóð þeirri er ég hafði fengið til umráða í þessu skyni. Fjárhagsráð sá sér ekki fært að veita leyfi til stærri byggingar en sem svaraði rúm- lega Va stærðar þeirra, sem á- kveðin var af þeim aðilum er ég hefi áður nefnt. Þessi stærð sem Fjárhagsráð þannig ákvað var alls ófullnægjandi. Ég hafði því ekki nema um tvær leiðir að velja^ hætta við bygginguna eða byggja stærra en fjárhagsráð gaf leyfi til. Ég tók seinni kostinn. Pjárhagsráð kærði, og ég var dæmdur til að greiða nokkur þúsund króna sekt. Hinsvegar hefir húsið ávallt verið í fullri hotkun og vil ég I þessu sam- bandi geta þess, að nú eiga rek- netjabátar í miklum erfiðleikum með að selja afla sinn, þar sem sildarsöltun er nú ýmsra hluta vegna miklum erfiðleikum háð, hefir því töluvert magn af rek- netasild farið i bræðslu. Hraðfrystihús Keflavíkur hefir nú í haust saltað töluvert mikla síld. Þetta hefði alls ekki verið hægt að gera nema af því, að jHi'aðfrystihúsið hefir til umráða hið umdeilda hús. Hafa t. d. um 40 stúlkur unnið við síldarsölt- un þar undanfarið, auk annarar Vinnu. Það er líka eins og allir vita mikill munur hvað meiri gjaldeyrir skapast við það, að síldin er söltuð heidur en þá sem fer til bræðslu. Ekki má gleyma .... Þá er það „æiintýrið'* okkar Halldórs Porbjörnssonar fulltrúa. Ég ætla ekki að leiðrétta þær missagnir »Mánudagsblaðsins“, sem þar gæt ir, að öðru leyti en því, að mér vitanlega var engin trygging sett fyrir mig til greiðslu áðurnefndr- ar sektar, annað getur fulltrúinn leiðrétt, telji hann þess þörf, ann- fi.rs var nefnt æfintýri að mörgu .S iMveiðar Þjóðverja ° HAMBORG, 2. september — 65 af 130 stærstu fiskiskip- um ÞjóSverja, sem gerð eru út frá Bremen, hafa ,að undan- fernu %rerið að veiðum við Noregsstrendur, fsland og í Barentshai'i eða mun fleifi skip en á s.I. ári. ® Frá upphafi síldarvertíðar hinn 16. júlí s.l. hafa þýzk veiffiskip lagt á land í fjórum höfnum, Bremen, Cuxhaven, Hamborg og Kiel, samtals 50.450 tonn síldar á móti 45.250 tonnum á sama tíma í íyrra. —Reuter-NTB jm ISi. Rússar vilthi taka Bailey meS sér heim Heimsóffi! hann á öllum tímum sóSarhrings MEÐAN á Oiympíuleikunum stóð fékk hinn heimskunni sprett- hlaupari MacDonald Bailey nokkuð einkennilega heimsókn og tilboð frá Moskvu. Er hann kom aftur heim til Lundúna sagði hann frá þessum sögulega degi og fer frásögn hans hér á eftir. Eden vil! engar breytlngar Það var sunnudaginn 27. júlí * að rússneskur maður að nafni Chugunov, fréttamaður frá tíma-i ritinu VOKS bað um viðtal við mig í herbergi mínu í Olympíu- bænum. Við ræddum um íþrótta- feril minn, heimilislíf og fram- tíðaráætlanir, og í því sambandi verða lesendur að hafa það í huga að ég er 31 árs og á í hæsta lagi eftir 4 ár sem íþróttamaður. LUNDUNUM 2. sept. — Það hefir , verið borið til baka í Lundúnum, að Eden, utanríkisráðherra, muni, leyti broslegt og hlaut ág: endi, eins og vera ber um æfintýri. Reykjavík, 1. sept. 1952, Steingrímur Árnason. Framh. af bls. 1 sem beztar vörur, því það marg- borgar sig, þegar allt kemur til alls. — Það sem Svíarnir hafa aðallega fundið að Faxasíldinni er hvað hún er misjöfn að gæðum og stærff. í sömu tunnuna er t. d. oft látin stórsíld, millisíld og smá- síld. VILJID ÞER KOMA? Ég sagði Chuganov að fram- tíðaráætlanir mínar væru enn óákveðnar. „Örugglega“, sagði jhann, „ætti maður sem hefur gert - jafn mikið fyrir enskt íþróttalíf og þér ekki að þurfa , • . „ ... , í að hafa áhyggjur úm framtíðina". leggja fram nyjar mjog rottækar ,..,r , _ , Og hann helt afram: „Þer eruð og“; “m endurskoðun a maður og við í Sovét- Atíantshafssammngnum a nœsta ríkjtnum höfum lengi dáðst að iundi raðherraneíndar Atlan,s- j íþj-óttaaírekum yðar. Heíðuð þér hafsiáðsins. Óvíst er, hvenær j áhuga á að verða þjálfari í einni þessi fundur verður haldinn, en j af íþróttamiðstöðvum okkar í fastanefndín kemur saman í París Sovétríkjunum?“ nú í vikunni til þess að ákveða j Chuganov sagði að ,ég sem fundardag ráðherranefndarinnar. þjálfari í Rússlandi myndi fá allt — NTB-Reuter. Isem ég þarfnaðist. „Vel borgað“ •— upphæðin var ekki nefnd — |„og þægileg íbúð fjmir fjöl- ___ __ ! skylduna.“ W W fffjÉ W Mér fannst þetta gott tilboð, œAP « og ég vildi fá að hugsa málið. Daginn eftir kom Chuganov aft- 'tan góð um miðjan júlí til béitufrysting-'jur og'sagði: — Yfirmenn mínir ar og voru gæði síldarinnar síð- eru mjög glaðir yfir að þér skul- ast í júlí ekki lakari en nú mán- , uð hafa áhuga á'starfinu, en við uði síðar. jgetum ekki gefið yður ákveðið Af því það er alltaf mjög tak- tilboð fyrr en við höfum talað markað, hve mikið hægt er að til Moskvu. Það er hægt að Jera frysta, ef nokkuð berst að að ráði ^ hvenær sem er. En borðið með og þar sem síldin var vel sölt- j okkur miðdegisverð í kvöld og þá unarhæf með góðri flokkun, þá getum við rætt málið nánar. byrjuðum við að salta hana síð- i Hver þessara stærðarflokka 'ast í júlí en söltuðum aðeins þá ÞÉR SKILJIÐ EKKI getur verið góður fyrir sig, 'stóru, ca 400 stk. í tunnu. j — Hann kom í bifreið að sækja en á ekki að vera ruglað saman. | Við sóttum um söltunarleyfi mig kvöldið áður en ég átti að Það lítur illa út og spillir fyrir til Síldarútvegsnefndar með sím-' yfirgefa Finnland. Hann sagði sölu. Svo eru t. d. 60—70 salt- endur, sumir kappkosta að vanda vöru sína sem bezt. En aðrir skeyti 26. júlí en fengum ekki m. a.: _ Farið ekki heimleiðis leyfið fyrr en 22. ágúst, en á í hópi félaga yðar. Segið þeim að þessu tímabili söltuðum við í ca þér verðið hér þar til leikarnir hugsa einungis um stundarhag 900 tunnur og mun þetta senni- (eru búnir, því þá verðum við og reyna aff losna við síld líka, lega verða eftirsóknarverðasia áreiðanlega búnir að ráðfæra sem ekki er raunvcrulega sölt- jsíldin, sem söltuð verður hér 0kkur við Moskvu. unarhæf. [sunnanlands á þessu ári, enda j Ég sagði honum að með því Það ætti að verka a. m, k. tvo skortir ekki kaupendur að henni bryti ég samkomulag, sem ensku stærðarflokka, t, d. 370/400 og í Sviþjóð. Við höfum bókstaflega íþróttamennirnir hefðu gert með 450/500 stk. í tunnu, miðað við jekki haft frið vegna fyrirspuma sér. Ég gæti flogið til Lundúna hausskorið 100 kg og jafnvel um hvenær viff getum sent síld- ‘ og hitt f jölskyldu mína og komið flokkinn með 550/600 í ,ina til Svíþjóffar. þriðja tunnu. Skotar verka t. d. sína síld í 6 stærffarflokka. Saltfiskurinn okkar og harð- fiskurinn er alltaf seldur með ákveðinni tölu í pakka, sama er að segja um ýmsar innfluttar vörur, t. d. appelsínur, epli, sveskjur o. s. frv. Einn kaupandinn vill þessa stærð og annar hina. Stórá síld- in er auðseljanlegust í Svíþjóð og einnig víðar. Þessvegna verðum við að kappkosta að ná í sem mest af henni til söltunar Ef síldin er vel með farin, má frysta smærri stærðarflokkana handa Póllandi og Tékkósló- vakíu, ef á þarf að halda. þvi sala hefur tekist á henni til þess- ara landa núna. MÖSKVASTÆRÐ Það hefur berlega komið í ljós að þessu sinni, að síldarnetin eru hjá allflestum of smáriðin, því það hefur sýnt sig að þeir bátar, sem hafa verið meff stærri riðil, hafa aflaff jafnvel beíur en hin- ir og' síldin veiið mikið jafn stærri. Smáriðnu netin halda ekki nema nokkru af stóru síldinni, en ,smáa síldin festir sig í smáa riðlinum en fer að mestu í gegn á þeim stærri. Við byrjuðum að veiða síld hér En það er á valdi Síldarútvegs- nefndar, hvenær henni þóknast að leggja blessun sína yfir þessa óhæfu. Við feðgarnir höfum sumar eft- j ir sumar farið fram á við nefnd- ina að hún léti losa tunnur og salt hér úr skipum, sem flutt1 hafa þessar vörur til landsins frá j síðan til Rússlands. Ég sagði hon- um frá bók þeirri er ég er að rita og að ég fengi skarpar átöl- ur, ef ég lyki henni ekki fyrir tilsettan tíma. Hann hló og sagði: — Þér skiljið ekki. Ef þér komið með okkur beint frá Hels- ingfors er það nokkur sigur fyrir okkur út á við. Ég spurði hvers vegna hann en kl. 1.30 vaknaði ég viff aff hvíslað var: „Mr. Bailey, Mr. Bailey! — komið meff mér niður í borgina!" Ég varff hræddur, hljóp fram og sá Chuganov við dyrnar. Hann rétti mér pakka: „Gjörið svo vel. Þetta er gjöf til yffar,“ sagði hann. Ég reyndi aff hreyfa andmælum og baff hann að fara, því ég færi ekki út með nokkrum snanni á þessum tíma sólarhrings. „Þér verðið að koma,“ sagði hann. „Þaff býður maffur eftir okkur, sem mun koipa öllu í lag hvaff yður viðvíkur. Veriff ekki órólegur. Þetta er allt í lagi. Komið bara.“ „Það er bezt aff þér fariff,“ sagði ég, þxd herbergisfélagi minn kemur á hverju augna- bliki“. — Chuganov hvarf og ég Iæsti. Ég skalf af hræðslu og þorði ekki að opna dyrnar, er Elliot félagi minn kom litiu síðar. — Hann varð að fara inn um glugg- ann. „Einhver hefur læst dyrun- um,“ sagði hann, og ég sagði hon,- um hvað komið hefði fvrir. Ólga í Saar BONN, 2. september. — Þýzk sinnaðir stjórnmálaflokkar í Saar munu hvetja kjósendur til að skila auðum atkvæðaseðlum við kosningarnar, sem fram eiga að fara í Saar hinn 10. október næst- komandi, sagði leiðtogi Lýðræðis flokksins i Saar, Richard Becker við fréttamann Reuters í Bonn í dag. Það er von okkar, að 51% kjós- enda skili auðum seðlum í kosn- ingunum, sagði hann, til þess að Jóhannesi Hoffman forsætisráð- herra héraðsins verði ljóst, að hann nýtur ekki stuðnings meirj. hluta kjósenda. Becker er kominn til Bonn ti>, viðræðna við vestur-þýzka flokks leiðtoga, en starfsemi flokks hans er bönnuð í Saar. Taldi hann að yfirvöldin mundu synja mála- leitan þýzk-sinnuðu flokkanna, Kristilegra demókrata og jafnað- armanna, um þátttöku í kosnings baráttunni sem sjálfstæðir stjórn málaflokkar. — Reuter-NTB Lægra burðargiald ! Meiri skiiningur Burðargjald fyrir blöð, tímarit, bækur og nótur,,sem sent er til útlöndum, en útkoman hefur orð gæti ekki haft samband við mig ið sú, að við höfum orðið að sætta með milligöngu russneska sendi __________o________ __________ okkur við að fá þær að mestu ráðsins í Lopdon. Hann kvað það útlanda, munu innan skamms leyti frá Norðurlandi, eftir að bú- ekki mundu verða heppilegt, sér-[ verða ^lækkuð um helming í öll- ið var að greiða af þeim þar staklega vegna síðustu atburða.' um löndum. Fram að þessu hafa vörugjald, uppskipun, útskipun! Meira sagði hann ekki, en ég útgefendur haft rétt til 50% af- aftur og annan kostnað og þar hafði það á tilfinningunni að sláttar á burðargjöldum fvrié a ofan fluttning og vátryggingu hann ætti við handtöku Mars-' prentað mál, en nú eiga einnig hingað suður. Þessi aukakostnað- halls, loftskeytamanns sendiráðs- einstaklingar að njóta þessa af- ur er sennilega ekki minni enn ins og brottrekstri eins af starfs-' sláttar. Ákvörðun þessi hefur 12 kr. pr. tunnu. _ _ _ mönnum sendisveitarinnar úr verið tekin í Alþjóða Póstsam- Aff endingu vildi ég Ieggja landi. — Ég fór því að efast, én bandinu, sem er ein af sérstofn- til aff breytt yrði um nafn á hafði samt mikinn áhuga á hinu' unum S. Þ., og vonast er ti! þess' síldinni okkar og hún kölluff rússneska tilboði, enda er það að þessi ráðstöfun verði til þess SVV Íslandssíkl (suðvestur) freistandi fyrir mann á mínum að auka skilning og samband og aff meft því nafni verfti aldri. Ég sagði að ég myndi þjóða í milli. Samtímis verður útflutt aðeins góft vara, flokk- spyrja fararstjóra minn hvort ég hægt að gerast ; áskrifandi að uff í stærffarflokka en ekki gæti orðið eftir í borginni og hvaða erlendu blaði eða tímariti öllu ruglaff saman. Akranesi, 1. sept. 1952. Haraidur Böðvarsson. jhann eggjaði mig til að hugsa á öllum pósthúsum án allra gjald ,rækilega um málið. j eyriserfiðleika. Þetta hefur hing- j En við nánari íhwgun ákvað ég að til aðeins. verið hægt með Jað hverfa til Lundúna. Og er cg ýmsum takmörkunum, en nú j hringdi og sagði. honum ákvörð- verður markaðúrinn gefinn 54 ríki MEXÍKÓBORG, 30. ágúst: — un mína þakkaði hann mér hjart Jóidan hefir gerzt aðili alþjóða- anlega og kvaðst hafa samband hankans og alþjóða gjaldeyris- við mig í Lundúnum. sjóðsins, 54, ríkið. Aðalfundur I þessara stofnana hefst í Mexíkó- NÆTURHEIMSÓKN borg í naestu viku. 1 Litlu síðar gekk ég til náða i'rjáls. Þá hefur sambandið ákveðið að blindrarit, sem áður var hægi að senda í pósti við lækkuðú burðargjaldi, skuli framvegis. flutt ókeypis. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.