Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 4
FB ^ MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 3. sept. 1952 T | 243. ílagur ársins. i ÁrdegisflæSi kl. 5.40. SíSdegisflæSi ■ kl. 18.00. IVæturlæknir ér í læknavarðstof- tinni, sími 5030. INæturvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. I. O. 0. F. 7 = 134938 !s == Da gbók Nýlega voru gefin saman í Jtjónaband i Vestmannaeyjum ung frú Kristín Þorsteinsdóttir (Víg- lundssonar, skólastjóra) og Sig- fús Johnsen. Nýlega cpinberuðu trúlofun sina ungfrú Kristin Magnúsdótt- ir (Séra Magnúsar Guðmundsson- j ar sóknarprests í Óiaísvík) og Þórður Í.Iöller, læknir (Jakobs Möller, fyrrv. sendiherra). Nýiega hafa opinberað trúlofun slna í Vestmannaeyjum ungfrú Helga R. Scheving (Páls Schev- ings) og Ha'ldó'r Bjarnason frá Hafnarfirði. Nýiega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Vaigerður Lá.ra Guð- mundsdóttir og BalJur Hólmgeirs- son, skrifstofumaður. Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Gu^rún M. Jónsdóttir, ga rðy rk j uf ræðingur, Æ rlsek j ar- seii, Öxarfirði og Gúnnlaugur Jndriðason, Lindarbrekku, Keldu- hverfi. —- EafmagnsíalsrtiörkHn Álagstakmörkun í dag er á 4. liluta frá kl. 10.45—12.13 og á morgun, fimmtudag, a 5. lrluta, frá kl. 10.45—12.15. / Kvenfélag Neskirkju Konur! Munið hcrjaferðina á fimmtudagínn. TJpplýáingaf í símum 5698 og 5672. Litla golíið á Miklatúni N. k. laugardag og sunnudag verður efnt til verðlaunaiceppni og fer keppnin fram frá ki. 3—6 háða dagana. Jjyrstu verðlaun eru 300 krónur, önnur verðlaun 150 kr., þriðju verðlaun 75 krónur. — Verðlaunin eru veitt þeim sem leika hringinn (14 holur) í fæst- um höggum. Hringurinn á Mikla- túni hefur verið- leikinn í. 28 högg- tim en yfirleitt þurfa þeir sem Ljúsmyndari blaðsins tók þessa mynd nýlega af fimm ættliðum. Lergst til hægri er Guðríður Ólafsdóttir, ekkia Jóns Arasonar prests á Húsavík, þá Rútur JónsSon, vélaviðgerðarmaður, sonur hennar, Guðrún dóttir hans og Anna Margrét Jafetsdóttir, dóttir Guðrúnar, en hún heldur á uugum syni sínum. — Guðríður Óiafs- dóttir er nú 85 ára að aldri, en yngsti ætttiðuiinn fæddist 18. ág s.l riokkra æfingu hafa fengið nm 40 högg til að ljúka hritigniim. - —-■£*' - ■-'■^5 Auglýsingar «m eiga aS birtai'I 6 Sunnudagsblaðinu þurfa aS hafa boriat fyrir kl. 6 á föstudag Æ SKIPAUTGCRÐ . RlKISINS Baldur Frú Rannveig Þorsteinsdóttfr, Veslurgötu 6, Hafnarfirði, vai ð 80 úra í gær. Skipaírétíir: Eimskipafélag ísiands h.f.: Brúarfosn kom tii Reykjavíkur 31. f. m. frá Huil. Dettifoss kom til Reykjavikur 1. þ.m. frá'Ála- borg. Goðafoss var væntanlegur til Keflavíkur um miðnætti 2. þ. m. frá Kotka. Gullfoss fer frá Leith 2. þ.m. til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til New York 26. f.m. frá Reykjavík. Reykja- foss fór frá Akureyri 1. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkuv 3. þ.m. Seifoss fór frá Keykjavík 28. f. m. ti! Vestur- og Norðurlands- ins. Tröllafosi fór frá Reykjavík 30. f.m. til New York. FeiSalélag íslands efnir tii tveggja skeinmtiferða unx næstu helgi. —; llá dags ferð tíl Kerlingarfjalla. Lagt af stað kl.,2 frá Auhturvclli á laugardag og ekið 'austur, með viðkomu hjá Gultfossi, síðan er haldið til Kerl- irígarfjalla og gist í sæluhúsi fé- lagsins þar. Á sunnudagsmorgun- inn er gengið á fjöllin. Af Kerl- ingarfjöilum er einna fegursta út áýni af landi hér. Einnig er geng ið upp .1 Hveradali, og hverasvæð ið skoðað. Komið heim á sunnu- dagskvöld,. — Hin feyðin er göngu för á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frg Aiistur- velli, og ekið að Mógiisá. Gengið baðan á fjallið. Upplýsingar "krifstofu félagsins, Túngötu sími 3647. — n——-------—-——□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útfiutnings- ins. — Q—-----------------□ Fimm mínúina krossgáia a SKÝRÍYGAH: Lárcti: — 1 íláta — 6 „meðal“ — 8 hátíð — 10 dropi — 12 fugl- inn — 14 tónn — 15 forsetning — 8.00—9.00 Morgunútvarp. — lð.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). —• 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Úr „Ævin- týrum góða dátans Sveijks" eftir Jaroslav Hasek; VI. (Karl ísfeid rithöfundur). 21.00 íslenzk tónlist Sönglög eftir Jón Leifs (plötur). 21.20 Erindi: Mexíkó (Baldur Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Bjarnaspa magister). 21.45 Ton- Áheit: H. I. 100.00. Gamalt og Berjaferð Starfsmannafélag Reykjavíkur- bæjar efnir til berjaferðar n. k. gunnudag 7. sept. — Farið verð- ur í gott berjaland í Kjós. Upplýs ingar í síma 7736. Rikiedtip: Hekia er á ieið frá Glasgov/ til Reykjavíkur. Esja fór frá Keykja- '»:k í gærkveldi vestur um land í16 nokkur — 18 sæmilega. hringferð. Herðubreíð er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Húnaflóahafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík síðdegis í dag tii Gi’und arfjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Þyrill er í Faxaflóa. LóSrétt: — 2 ungviði — 3 sund — 4 horfði — 5 aðstoða — 7 fugla — 9 fjötra — 11 fljótið *— 13 band — 16 skammstöfun — 17 eidivið. Skiparlcild SÍS: Hvassafell lestar síld fyrir Norð urlandi. Ai’narfeli átti að koma til Tekið á móti fiutningi tii Grund-, Napoli í morgun frá Oran. Jök- arfjarðar, Stykkishólms og Flat- ulfell fór frá New York 30. f.m. eyjar árdegis í dag. . áleiðis til Reykjavíkur. Lausn síðustu krossgátu. Lárctt: — 1 æskir — 6 kál — 8 lóa — 10 afa — 12 okrarar — 14 ku — 15 RM — 16 ósa — 18 auðugur. — * Jyóðrétt: — 2 skak — 3 ká — 4 ylar — 5 flokka — 7 harmur — 9 óku — 11 far — 13 ausu — 16 'óð — 17 AG. nýtt áheit frá A. O. 30.00 og 50.00 frá H. K. með þakklæti til safnaðarins. — Gjafir: Björn Ein arsson 200.00 og frá Bjarnveigu 50.00. — Gjöf í kirkjubyggingar- Sjóð frá „K“ kr. 100.00. — Auk ofanritaðs hafa fcorizt gjafir í styrktar- og minningarsjóði safn- aðarins. — Kærar þakkir. Gjaldkerinn. Sólheimadrengurinn S. J. krónur 10,00; S. F. ] 00.00. Freyja 200,00; áheit 50,00; H. Þ. krónur 100.00. Gcngisskránin g: (Sölugengi): 1 bandarískur doilar kr. 16.32 1 kandiskur dollar . . kr. 16.97 100 danskar kr. ,.. . kr. 236.30 100 norskar kr. ... . kr. 228.50 100 sænskar kr. ... . kr. 315.50 100 finnsk mörk ... . kr. 7.09 100 belg. frankar ... . kr. 32.67 1000 franskir fr. ... . kr. 46.63 100 svissn. frankar . . kr. 373.70 100 tékkn. Kes. ... . kr. 32.64 100 gyllini . kr. 429.90 1000 lírur 26.12 1 £ 45.70 Söfnin: Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- —12, 1—7 og 8—10 alia virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegi3. Landsbókasafnið er opið kl. 10 safnsbyggingurmi er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. IVáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. leikar (plötur) : Fiðlusónata eftir Debussy (Jacques Thibaud og Al- fred Cortot leika). 22.00 Fróttir og veðurfreg-nir. 22.10 Djassmúsik (Jón M. Ávnason). 22.30 Dag- skrárlok. I Erlendar útvarpsstöðvar ! Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: Kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 17.15 Einleikur á harmon- íku. 18.35 Vinsæl lög. 19.00 Upp- lestur, saga eftir Steinbeck. 21.30 Danslög'. — Danmörk: — Bylgjuiengdit 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: Kl. 16.40 Einleikur á i)ía nó. 18.45 Hljómleikar o. fl. Ásta Hansen, Eisa Sigfúss o. fl. skemmta. 21.15 Hljómleikar, iög cftir Vagn Holmboe. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: KI. 16.25 Síðdegishljóm- leikar. 19.25 Hljómieikar (Nils Weingards). 19.50 Skemmtiþáttur. 21.30 Djassþáttur. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum biaðanna. 14.15 Lelkrit. 15.15 Lög leikin á harmoníku. 16.30 Gcraldo og hljómsveit hans leika nýjustu lögin. 18.30 Henry Wood Promanade Concert (53. ár). 21.00 Tónskáld yikunnar, Le- har. 22.3 5 Óskalög hiustenda. 23.45 Skemmtiþáttur. Fl.júgandi þrihyrningur hrapaði. DOVER: — Nýlega hefir verið skýrt frá tiíraunum með nýjá véiflugu í Bretlandi, sem átti a5 geta flogið með hraða 'hijóðsins. V Plefir vélfluga þessi gengið undir nafninu fljúgandi þríhyrningur. Um seinustu helgi hrapaði þessi vélfluga í tilraunaflugi í Suður- Englandi. Flugmanninn sakaði ekki. BEZT AÐ AVGLTSA 1 MOnGUMLAÐVW íthfó mcrrgunkaffirui Hver þjóð hefur sitt máltæki inu var tílbúin hríð, pappírsmiðar viðvíkjandi börnum, hér koma nokkur: Auslurriki: — Hvergi er snjór- inn jafn hvítur og hvergi er sól- skinið jafn hlýtt og í hugarheimi barnanna. Kína: — Barnið skal læra að vit'ða og elska leiksystkin sín, vera hlýðið foraldrum sínum og! þyrluðust " niður, sem skæðadrífa. Leikari gekk’ um gólf, barði á brjóst sór og mælti': — Æ, hvað mér er kalt! Hvern ig á ég að fara að því að hlýja mér? Þá gall við í 7 ára gömlum leik húsgesti, serii sat á fyrsta bekk: — Sópaðu saman snjónunt og hugulsöm við sjúka og ellihruma. j kveiktu Dunmöik: —- Látið barnið ckki] verða að hoimilisplágu. Ker.nið því að hlýða. Lnglund: — Gott uppeldi er bezta kjöifestan fyrir barnið á siglingunni um lífsins sjá. Finnland: — Börn, sem finna að matnum, ðiga a& svclta. Frakkiand: — Barnssálin er garður, sem hinir fuilorðnu eiga að rækta og vökva með kærleik. Spánn: — Kenndu barni þínu að samviskan er vopn, sem vér höfum smíðað gegn sjálfum oss. Svíþjóð: — Æskan er fagur aldingarður með læstu hliði, og vér höfum týnt lyklinum. Þýzkaland': — Barnið skal læra að biðja áður en það fær að njóta, og læra að hlýða áður en það fer að skipa. ísland: — Það nemur barn sem á er títt. I Það var í leikhúsinu. Á leiksvið honum. ★ Það var frumsýning í Hollywood á nýrri kvikmynd, sem gerð var eftir sögu eftir nafnkunnan höf- und, sem var viðstaddur sýning- una og að henni lokinni spurði kvikmyndastjórinn rithöf.undinn, hvernig honum hefði iíkað mynd- in. — — Ágætlega, sagði rithöfundur inn, en hver hefur skrifað leik- ritið? — Það hefur þú sjáifur gert, sagði leikstjórinn, — myndin er tekin eftir bók sem þú hefur samið. —Það er þó ómögulegt, sagði rithöfundurinn, — það er ekki nokkur leið að þekkja hana, en efn ið er prýðilegt í skáldsögu. Má ég fá leyfi til þess að skrifa skáld- sögu eftir myndinni? — Já, alveg sjálfsagt, en þó ekki nema með því skilyrði að við fáum einkarétt til þess að kvik- mynda hana! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.