Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. sept. 1952 r 6 tflafur ÞorvaldssQre s * - ■i ÞístáM úm iintill ijérstofin £oll- EKKI eotla ég með línum þess- um að skrifa eftirmæli eftir Her- dísarvíkur-Surtlu, þ. e. kind þá, sern síðust féll allra kinda á Reykjanesskaganum og í næsta nágrenni, og það heldur sögu- lega. Sjálfsagt væri Surtla verð nokkurra eftirmæla, því að táp- mikil kind hefur hún verið, og hafi hún haft eitthvað sérstakt til að bera, svo sem góða forustu, þá værí gaman að heyra um það, en þar sem ég efast um, að nokk- ur hafi verið henni svo kunn- ur, að um það geti sagt, þá býst ég ekki við neinum upplýsingum þar að lútandi. Ég býst frekar við, að sem einstaklingur í hjörð hafi hún jafnvel verið lítt þekkt, jafnvel þótt nokkrum kostum hefði verið búin. Ég hugsa frek- ar, að saga hennar hefjist fyrst, eftir að hún er orðin alger ein- stæðingur, sem engan virtist eiga að, ekki einu sinni í dauðanum, — en næga ofsóknarmenn, sem ég.meina að gjarnan hefðu mátt vera færri. Frá því að ég fyrst heyrði Surtlu getið siðastliðinn vetur, sem eftirlegukindar á þessum slóðum, þá hefur mig satt að segja furðað á öllum þeim sögum, sem gengið höfðu um kind þessa og eltingaleik þeim, sem fóthvöt- ustu smalar þar í grennd höfðu átt við þessa undrakind. Virðist rnér sem öll þessi frammistaða fyrr og síðar sé með endemum, og dýrt mun það hafa orðið að enduðu að afmá hana af jörðinni. ■— Satt er það að visu, að mörg- um manninum, hefur Herdísar- víkur-féð velgt um dagana, og mun það yfirleitt hafa verið tal- ið með kostum þess en ekki göll- um, þó að ókostur yrði það hjá Surtlu, enda varð Surtla dýr, svo að fáar kindur mun dýrari hafa orðið á landinu, og ekki get ég varizt því, að láta mér detta í hug óþarflega dýr. Eitt er víst að fljóttekin var hún, þegar allálit- leg upphæð (tvö þúsund krónur) var lögð henni til höfuðs. Þá var hún tekin í fyrstu tilraun. Senni- legt er, að Surtlu hafi verið erfið undankoman nú, þareð hún'haföi ekkert lamb á framfæri, og hefur því verið búin að safna bæði holdi og mör að eðlilegum hætti geldrar kindar. Svo geri ág ráð fyrir því, að i tveimur eða þrem- ur reifum hafi hún verið, þvi að það er mér kunnugt, að ó- gjarnan týna kindur í Herdísar- vik uil sinfti yfir sumarið. Mun því þessi síðasti róður hennar hafa orðið henni allþungur. Ég held samt, að enn hægara hefði verið að taka hana s.l. vetur í snjó, því að eftir því, sem ég bezt man, þá gerði þó nokkr- um sinnum sporrækt í vetur og jafnvel meira en það. Lamb hennar mun hafa náðst einhvern tima í vetur. Eitthvað mun það, — og sjálfsagt fleiri ferðalög þá kringum Surtlu — hafa kostað. Já, það er orðið dýrt að smala í Herdísarvík. Oft mun það hafa hent, að kindur hafi krokkið undan smöl- um í klettasyllur í brún Herdís- arvíkurfjalls, en að það hafi kost- að jafnmikla peninga og umstang að ná þeim þaðan aftur, hef ég aldrei vitað, hvað þá, að nokkru sinni hafi þurft að grípa til þess að skjóta þær, — en hér mun málið hafa horft öðru vísi við, þar sem þessi kind var búin að þrjózkast við aðtakaútsinn dauða tíóm í heilt ár eða vel það. Þess vegna var hún réttdræpur'útlagi, hvar sem hún fyrirfyndist og af hverjum sem var. Þetta var nú um þá svörtu. Við fall Herdísarvíkur-Surtlu hefur að likindum fallið síðasta kind Reykjanesskaga, eins og al- rpennt hefur verið talið í þessu Surtlumáli, þótt ég haldi, að Her- tíísarvíkin sé austan Rekjanes- gkagans og teljist því ekki til mm tll síðnsfu kluán ...» 'í. m iii óhrif á veðráttunu Verður hsg! í framtíðinni að gera ínpá - famia við Irwing Schell. hans, Ég held mig því við Reykja héraðs úr fé, sem betra var orðið nesskagann í þessu máli, svo sem hingað til hefur verið gert. Ég held, og mun vera hægt að færa sönnur á það, að þegar íé var flest' á Reykjanesskaganum, þá hafi hann fóstrað og fóðrað fleira sauðfé en nokkur annar lands- HAFÍSINN fyrir austurströnd um það, m. a. hvort ekki mætti Grænlands og austur eftir öllu halda uppi skipulögðum athug- íshafi hefur geysimikil áhrif á unum á ísröndinni fyrir norðan veðurfar við ísland og um allt Islánd. Má geta þess í því sam- norðanvert Atiantshaf, sagði bandi, að nú hefur verið ákveðið bandarískur vísindamaður, Irw- að flugvél á vegum varnarliðs- ie ing Schell, sem hér hefur verið ins í Keflavík fljúgi með stuttu i á terð. — ísinn berst misjafnlega millibili norður ytir ísbreiðuna og tel ég það rétta leið til að byrja með. Þessari heimaræktun tók þetta fé mjög vel, og átti margur bóndinn orðið fallegt og afurðagott. Nú er þessi þúsund ára gamli langt suður frá ári til árs og og geri athuganir á hreyfingum fjárstofn fallinn til siðustu getur það valdið gerbreytingu á rekíssins. Eg hef þegar tekið þátt hluti, miðað við stærð. I Land- kindar Hann er fallinn bændum veðráttu, ef ísröndin berst eitt í einni slíkri könnunarferð, er námu má lesa um það, að land a£ óviðráðanl^gum orsökum r>n árið t. d. miklu sunnar en áður. flogið var upp að austurströnd var þar svo gott og velgengni I ekkj af þvi að hann væri bhinn En það er hugsanlegt að hægt Grænlands. sauðfjár svo mikil, að svo virtist, J ” 1 sem tvö höfuð væru á hverri kind. RANNSÓKNIR A |OG VEÐURFARI væri með margra ára athugun- um að finna hvað veldur því að SAMSTARF ísinn rekur stundum lengra suð- NAUÐSYNLEGT ur á við en ella og út frá því j — Ég tel það og mikils vert, mætti ef til vill gera nokkurs heldur Mr. Schell áfram, að ís- konar ísspá, svo menn gætu ver- lenzkir vísindamenn hafa verið ið nokkuð við því búnir. fúsir til samstarfs að þessum at- hugunum. En ég tel einmitt nauð- STRAUMUM synlegt að koma á meira sam- ______________ I starfi í slíkum ísathugunum. — Ég tel víst, að bændur á Reykja I Mr. Schell er starfsmaður Þetta viðfangsefni er svo um- nesskaganum haldi fast á rétti Woods Hole hafrannsóknastofn-1 fangsmikið, að þörf er á að sam- sínum og gangi eftir þeim fjár- unarinnar, sem hefur aðsetur á ræma og skipuleggja starfsemi stofni, sem þeim ber, í hlutfalii Cape Cod í Massachusetts. Síð- allra þeirra manna, sem áhuga við aðra, sem hafa sömu hags- j ustu ár hefur stofnun þessi haft .haía á því. muna að gæta, „og ali upp nýja með höndum umfangsmiklar sauði“. En vel skyldu bændur .rannsóknir á Norður-Atlantshafi, gæta þess að fara vel og hóf-1 m. a. á Golfstraumnum, en furðu- lega með hinn nýja og unga stofn, le8t er hve mörg náttúrufyrir- I þvi að svo bezt verður hann lang-1 brigði i Atlantshafi, sem heita lífur í landinu. Þá mun á fáum,má að stór hluti mannkynsins að baka þeim svo mikinn íjárhagslegan skaða, að þexr .. ... . . , , fengju ekki lengur undir Siðan sogur hofust um bunað j-jsjg. þvi ag svo mjkiir búmenn manna á Reykjanesskaga, hef- jhafa bændur verið þar og eru ur hmin aldrei orðið sauðlaus 'enn> að ljóst haía þeir gert sér> fyrr en nú, og er það svo sem hvolt um tap eða hagnað er að kunnugt er af giidum ástæðum, ræga a eignum þeirra og fram- en ekki að sama skapi góðum. leigslu — Nú er þessi gamli fjárstofn Reykjanesskagans aldauða, þessi nokkuð sérstæði og harðgerði stofn, sem sennilega hefur hald- ið lengst eiginleikum og útliti hins upprunalega fjárstofns, sök- um lítillar og lengst af engrar blöndunar við hina blönduðu fjárstofna annarra lands'nluta. Oft hefur það heyrst, að fé á Reykjanesskaganum væri afurða rýrt og ljótt, og fleira hefur því verið fundið til lasts. Þetta mun einkum hafa heyrzt frá þeim mönnum, sem minnst vissu um Norðurlöndin bæta árum rísa upp aftur á Reykja- nesskaganum hraustur og harð- ger fjárstofn, eigendum til yndis þetta fé, en fullyrða má, að þetta °g gagnS' L,öndJ Þeirra bíða sauð- fé gaf eigendum meiri arð en fé víða annars staðar, þótt glæsi- legar liti út. Aður en mæðiveikin barst til Reykjanesskagans, voru ..... ýmsir bændur suður þar farnir að rækta'fé sitt. Var það bæði með. bættu fóðri að vetrinum svo og með hrútum, sem að voru fengnir, þótt margir þeirra, jafn vel flestir, væru fengnir innan tug þúsunda sauðfjár að minnsta kosti % hluta af árinu, en eng- um kemur annars að notum um Þessi gæði landsins eru margsönnuð og síðasta og nærtækasta dæmið um ágæti beitilandsins er Herdísar- víkur-Surtla. byggi afkomu sína á, hafa verið rannsökuð til hlítar. lítt Rvík, 1. september 1952. Enn eru milljónir holds- veikra í heiminum ANDSTÆÐURNAR Á HAFINU Golfstraumurinn flytur yl til stranda Norður-Evrópu, en gagn- stætt honum koma kaldir straum ar norðan úr íshafi og bera með sér hafís. Þeir hafa ekki síður áhrif á veðurfarið. Eins og kunnugt er færist ís- röndin norðan Islands til og frá, þannig að sum árin er hún fjarri landi en önnur nær, segir Mr. Schell. Yfir þetta eru til íslenzk- ar frásagnir og skýrslur í nokkr- ar slðustu aldir og safnaði Þor- farmanna Norðurlöndin fimm standa fyr- ir alþjóðasamningi, sem á að tryggja farmönnum betri aðbún- að um 'farð í skipum sínuin. Frakkland, írland, Kúba og Portúgal hafa staðfest sarnning- inn og þar með tekur hann gildi þann 29. janúar næsta ár. Vonast er til þess að enn fleiri ríki und- irriti samninginn. í samningnum er ákveðið að herbergi áhafnarinnar skuli vera miðskips eða aftur á ' og of- an hleðslumarks. Hver maður á að hafa minnst 30 feríeta rými valdur Thoroddsen þeim öllum í og ekki mega vera meira en fjór- eina skrá. Hef ég að undanförnu' ir menn í hverju herbergi, nema kynnt mér þessar skýrslur og þær komið að góðu gagni við at- huganir mínar. ISINN FÆRIR HINGAÐ ÞURRVIÐRI — Og hvernig breytist veðr- áttan við nálægð íssins? ENDA ÞÓTT holdsveikin valdi ekki lengur sama ótta og á miðöld- unum, er 20 þúsund holdsveikrasjúkrahús voru í Evrópu einni, cr _______________ langt frá. því að sjúkdómnum hafi verið útrjynt. Erfitt er að áætla I — Það er athyglisvert, að þeg- hve margir þjást af holdsveiki í heiminum í dag. Alþjóða heil- ar ísinn er nærri landi, þá er brigðismálastofnunin (WHO) segir að tala þeirra sé allt að 7 millj. yfirieitt þurrviðrasamara hér en ) ella. en auðvitað kaldara. Þannig í Afríku einni er áætlað að^ , virðist hafa verið þurrviðrasam- holdsveikir séu um 2 milljónir j yeg fyrir að bann breiðist frek- ■ ara hér á síðustu áratugum síð- að tölu og í Suður Ameríku ar út á sjúklingnum. Álíka mikil- ustu aldar, þegar ísinn lá nærri Columbíu ......... . . ._. ... _ inn hafði fjarlægzt. Á fimmta ártugnum færðist ísröndin aftur nær einkum 1944 og 1949 og var þá fremur votviðrasamt. (Brasilíu, Argentínu, Columbíu Vægt er það, að meðferð holds-1 ]andi heldur en á þriðja og fjórða og Mexico) 60 þúsund tilfelli af veilcra er orðin mannúðlegri, ef áratug þessarar aldar, þegar ís- sjúkdómnum. I Indlandi er senni- svo mætti að Qrði kyeða Holds. lega meira en ein milljón holds- veiki maðurinn er ekki leng,jr veikra og svipað er í Kina. A utskúfagur { þjóðfélaginu. Með nokkrum Kyrrahafseyjanna, eink nokkrum takmörkunum geta um Fiji, Salómonseyjunum og a holdsveikir menn nú lifað nokk- Hawaii er holdsveikin mjög út- urn veginn egiilegu lifi sérfræð VERÐUR HÆGT AD GERA breidd. 1 jngar WHO og aðrir vísindamenn ÍSSPÁ? Áreiðanlegri eru tillögurnar vinna að þvi ag ley§a þmr mörgu En haldið þér að hægt sé fyrir N-Ameríku og Evrópu, en gatur> sem tengdar eru þessurn a® ssgja fyrir um hvernig ísinn þaðan eru fengnar eftirfarandi skelfilega sjúkdómi> upphafi hans muni ,haga sér á hverju ári’ undir alveg sérstökum kringum- stæðum. Rúm skulu vera tvísett, en aldrei þrjú rúm hvert upp af öðru. í klefanum á að vera svo mikil dagsbirta, að maður með eðlilega sjón geti lesið blað i honum. Borðstofur farmanna eiga að vera aðskildar frá her- bergjum þeirra og þeim skal þá er, tryggt rúm á þilfari þar sem þeir ' geta gengið um og hreyft sig frjálst. Eitt baðker eða steypi- bað og eitt saletni á að vera fyr- ir hverja átta menn af áhöfninní og eitt þvottaherbergi fyrir hverja sex skipsmenn. Sérlegur sjúkraklefi á að vera á skipi, sern hefur meira en 15 manna áhöfn og er í siglingum meira en þrjá daga í einu. Samningurinn hefur verið gerður á vegum vinnumálastofn- unar S. Þ., ILO, og að frum- kvæði Norðurlandanna, og ríki, sem hafa staðfest hann eru skyld- ug til þess að senda skýrslu um framkvæmd ákvæða hans. skýrslur um sjúkdóminn nú: Noregur .................. 16 Svíþjóð ................... 6 England ................. 100 Vestur-Þýzkaland .......... 4 Portúgal ............... 1418 Spánn ............. 4000—8000 Frakkland ......... 250— 300 Grikkland ......... 2000 Bandaríkin ......... 390 Kanada ............... 8 og smithætu. Enoar sætlir i MERKUM ÁFANGA NÁD i — Ég geri mér einmitt vonir um að með víðtækum rannsókn- um megi kanna nokkuð þau öfl, sem ráða ísrekinu og þar af leið- andi væri hægt að mynda nokk- urs konar ísspá. En þá verða at- huganimar að vera ítarlegri en fram til þessa. Auðvitað hafa mörg lönd við norðanvert Atlants haf safnað frásögnum og skýrsl- um um ísrek. En þessar skrár eru þó ófullkomnar og lítt skipulagð- ar fyrirfram. GENF, 2. sept.: Nýr fundur var haidinn hér í borg í dag til þess að fjalla um Kashmírdeiluna. — Mættir voru íulltrúar bæði frá Indlandi og Pakistan. — Ekki Enda þótt holdsveikin sé enn náðist neitt samkomulag og var kÖNNUNARFERÐIR alvarlegt vandamál, hefur merk- einkum deilt um Það> hversu stór- MED sTUTTU MILLIBILI um áföngum verið náð til þess að an her hvort ríki fyrir sig mætti — Hafið þið þá í hyggju að útrýma sjúkdómnum. Sulfa-lyfin hafa við markalínuna, sem skipt- reyna að koma af stað frekari geta að vísu ekki læknað sjúk-.ir áhrifasvæð'um þeirra. athugunum? dóminn, en þau geta þó komiðl — NTB-Reuter. t — Já, ég hef leitað fyrir mér Flugslys á Falsfri NYKÖBING, 1. sept. — í fyrra- dag vildi það slys til á flugsýn- ingu hér í bæ, að lítil tveggja manna flugvél, sem tók þátt í flugsýningunni, fór út af flug- brautinni og lenti inn á áhorf- endasvæðið með þeim afleiðing- um, að 5 ára barn lét lífið og allmargir særðust. — Flugmað- urinn, sem er sænskur, komst þó lífs af, og einnig sá, sem með honum var í vélinni. Síðar skýröi flugmaðurinn svo frá, að orsök slyssins hefði verið sú, að hann hafði misreiknað vindstöðuna og misst stjórn á flugvélinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.