Morgunblaðið - 10.09.1952, Qupperneq 1
16 sliiif
[ S9. árgangox.
205. tbl. — Miðvikudagur 10. september 1952
Prentsmiðja Margunblaðsins.
!ömb verða fluit
vörabifreiðar fara
iior
til Araessvslu
j
í HAUST verður nýr fjárstofn fluttur á fjárskiptasvæðið á Suð-
vesturlandi, sem nær frá Hvaifjarðargirðingu að Þjórsá. Hinn nýi
fjárstofn kemur fcæði frá Vesííjorðum og Þingeyjarsýslu og frá
„síðarnefnda svæðinu verður nú ao framkvæma þá umsvifamestu
fjárflutnirga, sem nokkurn tíma hafa farið fram með bifreiðum.
Verða um 16 þúsand lamba flutt lanclleiðis allt að 600 km vega-
lengd.
NYJU-DELHI. —- Um 350 Hindú
ar, sem fóru pílagrímsferð til
hofs í Himalæjafjöllum í Austur
Punjab, hafa farizt á leiðinni. —
Fárviðri skall á, þar sem þeir
gátu ekki leitað sér skjóls, svo að
þeir biðu allir bana.
25 ÞÚS. LÖMB FEÁ VF.ST-«>
FJÖRBUM OG ÞINGEYJAR-
SÝSIA'
libl. sneri sér til Hjalta Gests-
sonar, formanns fjárskiptafélags-
ins og skýrði hann frá á þessa
leið:
—- Féð, sem verður flutt á fjár
skiptasvæöið mun vera nálægt 25
þús. og eru 7% hrútlömb. Lömbin
verða flutt á tvo vegu, með skip-
um frá Vestfjörðum og á vörubif
reiðum frá Þingeyjarsýslu.
MEÐ SKIPUM FRÁ VEST-
FJÖRHUM TIL FAXAFLÓA-
HAFNA
Um 20. september fara 28 menn
frá SV-landi til fjárkaupa á Vest |
fjörðum og verður Ellert Eggerts
son. á Meðalfelli í Kjós formaður
þeirra. Búast þeir við að kaupa HÖFÐABORG, 9. sépt. — Þá hafa
9 þús. lömb á Vestfjörðum. Þau verið teknir höndum 407 manns
fara í iandnam Ingólfs, Gullbr,- j óhlýðnisbaráttu þeldökkra í
og Kjósarsýslu og Árnessýslu Höfðaborg. í dag voru 45 þel-
vestan Ölfusár. Verða þau flutt dökkir leiddir fyrir rétt vegna
með skipum frá ýmsum vestfirzk- brota þeirra á kynþáttalöggjö.:-
um höfnum en afskipað í Hval- inni.
fjrði, Pveykjavík og Keflavík. | Sumir sakborninganna voru
i kornungir og sluppu með áminn-
ÁLITAMÁL HVAR STOFNINN inSu eða vandarhögg. Aðrir voru
^dæmdir í 30 daga fangelsi.
E>eir yngslu sleppa
Skríður íil skarar í Egypialandi
Tilskipanir um skiptinyu jarkipa
oij hreirsanir í stjói oábf!c!Auui
Einkaskeyti til Mbl. frá Renter-NTB
KAÍPvÓ, 9. sept. — Stjórnmálaflokkarnir í Egyptalandi . hreinsa
nú til hjá sér að fyrirlagi Naguibs, forsætisráðherra. Miðstjórn
Wafd-flokksins kom saman til fundar í Alexandríu í dag. Ætlunin.
var m. a. að kjósa nýjan aðalritara eítir Sergh el Din, sem tekinn
var höndum á sunnudag, og þykir líklegt, að fyrir kjörinu verði
leiðtogi uppreistarfleygsins í flokknum, sem heitir dr. Mohammed
Salah Din. Varaformaður flokksins hefir tilkynnt, að hann sé
ánægður með athafnir hersins að undanförnu.
Hir Fiiinlaiiiii
HELSINGFORS, 9. sept. —
íbúar eyjunnar Korpo úti fyrir
Ábo hafa orðið varir við fljúg-
andi ðiska.
Atburður þessi varð s. 1.
laugardagsmorgun. Sáust tveir
„ctiskar“, líkast því sem ur
aluminium væru, hátt á lofti
yfir eynni. Fjöldi eyjaskeggja
hefur borið að diskarnir sem
voru egglagaðir hafi stefnt í
norður og farið mun liraðara Drykkjuskapur minnkaði um
en flugvélar, en með minni io% í Danmörku í fyrra frá ár-
hraða en stjörnuhrap. — Yfir- inu áður. Þannig drakk hver
völdin hafa látið þá skoðun í Dani til jafnaðar 2,93 lítra miðað
ljósi að hér sé um sams konar við hreinan vínanda árið 1951,
hluti og er sést hafa á flugi í en 1950 var meðal víndrykkjan
Danir drukku minna
í fyrra en HiiílSfyrra
KAUPMANNAHÖFN, 9. sept. —
öðrum löndum.
3,25 lítrar á manni
Rússar gera Svíum marga
skráveifu í Eysfrasalfinu
með húðsirýkingu Útvarpstmtlanir þeirra keyra m þverbak
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
STOKKHÓLMI, 9. sept. — Fyrir dyrum stendur að umsvif Rússa
í Ej'strasaltinu aúkist verulega, meðán heræfingar Svía standa yfir,
en þær hefjast á fimmtudag, og eins meðan háðar verða haust-
rafingar Atlantshafsríkjanna, sem hefjast á laugardaginn.
ER BETRI
Til Suðurlands austan Ölxusár
og Sogs verða hins vegar flutt
lörnb úr Þingeyjarsýslu frá svæð-
inu milli Jökulsár á F.jöllum og
Eyjaf j arðargii ðingu.
Og er það eingöngu þingeyskur
fjárstofn?
— Nei, þetta er gamalt fjár-
skiptasvæði, svo að elztu ærnar
eru nú 6—8 vetra. Fjárskipta-
svæði þessu var skipt í tvo hluta
þamxig að féð austan Skjálfanda-
fl.jóts er upprunnið frá Norður-
Þingeyjarsýslu en vestan þess er
það frá Vestfjörðum.
— Hafa menn greint mun á þess
um f.járkynjum?
— Já, þessir tveir fjárstofnar
eru ólíkt fé. En bændur norðan-
lands, sem báða þekkja, eru alls
ekl;i á einu máli um, hvorn stofn-
inn' sé betra að búa við. — Þeir
segja að féð sé ólíkt að vaxtarlagi
og að háttum. Norður-þingeyska
féð teija þeir mjög frjósamt.fé;
þar sé önnur hver ær tvílembd,
en þeir telja vestfirzka stofninn
meir mjólkurlaginn.
MESTU FJÁRFLUTNINGAR
HÉRÁ LANDI
— Til þessara fjárkaupa munu
fara 46 rnanns af Suðurlandi úr
hinum ýmsu sveitum og verður
Guðmundur Guðmundsson á Efri
Brú í Grímsnesi formaður þeirra.
Síðan verða lömbin, sennilega
ui)i.l6 þús. talsins, flutt með bif-
reiðum suður. Er reiknað incð að
til þess verði notaðar um eðn yfir
Framh. á bls. 2
— Reuter-NTB.
SENDAR RUSSAHERS
VINNA MISKA
Aftonbladet í Stokkhólmi held-
ur þessu fram og segist hafa það
Eiíis og fyrir 50 árum.
eftir öruggum heimildum, að loft-
skeytasamband við sænskar her-
flugur yfir Eystrasaltinu hafi
verið herfilegt fyrirfarandi vegna
truflana frá senditækjum rúss-
neska hersins við Eystrasaltið.
Einkum hefir einn sendirinn ver-
ið skæður. Hann er að líkindum
í grennd við Ríga.
MTKIL TRUFLANATÆKNI
RÚSSA
Kunnugir tela, að um skipu-
lagðar truflanir sé að ræða, sem
muni færast í aukana, meðan á
téðum heræfingum stendur.
Árum saman hafa rússnesku
hernaðaryfirvöldin gert tilraun-
ir með útvarpstruflanir við
Eystrasaltið. Ekki er ólíklegt, að
nú þyki þeim tími kominn til að
láta kenna aflsmunar að þessu
leyti.
SÆNSKT LEYNIVOPN
Aftonbladet segir, að sænsk
hernaðaryfirvöld hafi í hyggju
að koma í veg fyrir verstu trufl-
anirnar frá Rússum. Muni þau
beita til þess nýju leynivopni,
sem í eru geislandi efni.
MANAÐARFRESTUK
Formælandi stjórnarirmar sagðl
í kvöld, að Bræðralag Muhameðs-
trúannanna yrði lika skoðað sem
stjói nmálaflokkur og yrði ao haga
sér eftir því, skipuleggja flokkinn
á ný og hreinsa til.
Flokkunum hefur verið veittur
mánaðarfrestur til að koma á hjá
sér sæmilegri skipan.
JARÐSKIPTINGIN
Þá hefur stjórnin sent frá sér
tilskipun um jarðskiptir.gu í land
inu. Kveður hún svo á, að enginn
jarðeign megi vera stærri en 80
hektarar. Alit það, sem fram yfir
er, verður tekið eignarnámi.
Samvinnufélög eiga að hjálpa
fátækum bændum til að eignast
verkfæri og- vélar við sanngjörnu
verði, auk þess sem þeim verður
gefinn kostur á lánum.
Naguib vonar að hægt verði að
skapa bjargálna óðalsbændastétt,
sem stemma mundi stigu við kom
múnistum.
ERLENT FJÁRMACN
Ekki er óliklegt, að Egyptar
leiti til Aiþ.jóðabankans um
lán til að koma atvinnu-
rekstri landsins í nýiízku
horf. Einnig ættu þeir að geta
fengið aðstoð samkvæmt áætlun
Trumans um hjálp til ianda, sem
skammt eru áleiðis komin.
Veginum lokað
31. ágúst s> 1. héldu Ildebrando Bellei (77 ára) og kona hans, Pasxiua
(67 ára), hátíðlegt gullbrúðkaupsafmæli sitt í Baggiovara á Ííalíu.
Keiðursgestur við þetta hátíðlega tækifæri var móðir Illebrandos,
sem nú er 102 ára gömul. Til kirkjunnar var ekið í sama bílnum ag _ Yfirmaður ameríska liðs-
og notaður var fyrir 50 árum á brúðkanpsdaginn. — Myndin hér! ins hefur mótmælt aðförum þess-
að ofan er tekin í kirkjunni. Lengst til hægri er gamla konan. ' um.
BERLIN, 9. sept. — Fjórum sinn-
um í dag lokuðu rússneskir her-
menn og austur-þýzk alþýðulög
regla veginum til varðstöðva
amerísku lögreglunnar er lög-
reglumennirnir hugðust aka þang
VM
Vesiur-Þjóðverjum
HÚNEFELD, Kassel. — Yestur-
þýzka lögreglan tilkynnir, að log-
reglumönnum austur-þýzku
landamæralögreglunnar sé heitið
fimm mörkum fyrir hvern Vest-
ur-Þjóðverja, sem þeir taka hönd-
um við landamærin.
Er þessi vitneskja fengin frá
lögreglumanni, sem flýði frá
kommúnistum vestur á - bóginn.
Ault peninganna fá þeir fengsæl-
ustu aukaleyfi eða eru hækkaðiv
í tign.
Alargar þfóðir
veiða síld
norðan Færeyfa
ÞÓRSHÖFN, 9. sept. — Síld-
veiðarnar norðan Færeyja
ganga enn að óskum, enda
fjölgar eriendum bátum sí-
fellt á miðunum. Að minnsta
kosti 60 þeirra eru rússneskir.
Færeyingar hafa þegar
veitt 20 þús. tunnur. Bátarnir,
sem koma af Grænlandsmið-
um, eru jafncðum sendir á
miðin fyrir norðan eyjarnar.
Tunnuskortur gerir nú vart
við sig, en allt kapp er lagt á,
að hann verði ekki að baga.
Fiuttar eru m. a. inn tunnur
frá Noregi. — NTB.
0