Morgunblaðið - 10.09.1952, Page 3

Morgunblaðið - 10.09.1952, Page 3
r MiSvikudagur 10. sept. 1952 MORGUNBLABiB S v skyrtur útlenzkar Smart sniS, lækkað verð, teknar upp í dag. GEYSIR h.f. Fatadeildin. TIL SOLtl 2ja herb. íMð á hæð I stein húsi í Vesturbænum. Ibúð- in verður afhent í þessum mánuði, standsett sem ný. Útborg-un 50 þús. Nýtízku einbýlishús með 4 herb. íbúð i Kleppsholti. Einbýlishús með 5 herbergj um og bílskúr, við Kársnes braut. Skipti á 3—4 herb. íbúð koma einnig til greina. íbúð óskast til kaups, 3ja—4ra her- bergja. Útborgun getur orð ið allt að 150 þús. kr. Málfhitningsskrifstöfa VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9, sími 4400. Mjög glæsileg 4ra herbefgja íbú^arhæð með sérinngangi og stúlkna herbergi í kjailara við Drápuhlíð til sölu. Kinnig 2ja herbergja íbú3 við Iíjallaveg. 3ja herbergja íbúð við Hjallaveg. 3ja herbergja íbúð við Hringbraut (hitaveita). 3ja herbergja kjallaraíbúð við Barmahlíð. 3ja herbergja kjallaraíbúð (ofanjaiðar) við Lang- holtsveg. 4ra hcrb. íbúðarhað við Mávahlíð (sérinngang- ur). Steinn Jónsson, hdl., Tjarnargötu‘10, sími 4951. —3 íbúðir) óskast IBUil óskast nú þegar eða 1. okt. Góð greiðsla í boði. Tilboð scndist afgr. blaðsins fyrir föstudagskv., merkt: „Iðn- aðarmaður — 336“. II- rennibekkur borvél og handverltfæri til sölu og sýnis á Laugaveg 55 frá kl. 5—7 næstu daga. Rafmagnsperur FIuoreentperur Kertaperur Hagstætt verð. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. SERViS- VELAR Nokkur stykki fyrirliggj- andi. H.f. RÆSIR Ungur maður í fastri stöðu hjá opinberu fyrirtæki ósk- ar eftir ÍBÚD nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 6101. LILLU- kjarnadrykkjar- duft Bezti og ódýrasti gosdrykkurinn. H.f. Efnagerð Reykjavíkur STULKA dugleg og vön húsverkum óskast strax. Sérherbergi. Hátt kaup. Sími 7142. Einbýlishtis í Hafnarfirði til sölu eða í skiptum fyr ir hús í Reykjavík. I’ægileg íbúð í Hafnarfirði til sölu. Sanngjarnt verð. Útborgun eftir samkomu lagi. Lítil íbúð náiægt Garða- stræti óskast til kaups. Hús á hitaveitusvæðinu (2 — ( íbúðir óskast til kaups. Útborgun eftir samkomulagi. íbúð í Austurbænum óskast til kaups. Útborgun eftir samkomulagi. Gunnlaugur Þórðarson, hdl., Austurstræti 5. 5. hæð. Viðtalstími 17—19. Sími 6410. Stór sfofcj ásamt aðgangi að baði til leigu fyrir regiusaman karl mann, helzt Sjómann. Sími 5712 til kl. 4 á daginn. ICJallaraíbtíðií 2ja, 3ja og 4ra herb. til sölú. Söluverð frá kr. 70 þús. Útborganir frá kr. 45 þús. 3ja herh. rishæð til sölu. Útborgun kr.. 60 þús. 2ja herb. rishæð á hita- veitusvreði til sölu. Útborg- un kr. 45 þús. Einbýlishús með eignarlóð við Selás, til sölu. Útborg- un kr. 25 þús. Eignaskipti. Stórt steinhús í Kópavogi með 4ra og 5 herb. íbúðum, önnur full- gerð. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. íbúðarhæð. Má vera í Hlíðahverfi. Nýja fasfsipasaSan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 a-h. 81546 Ung hjón óska eftir ÍBÚÐ Má vera fyrir utan bæinn. Upplýsingar í síma 5388. SfafnarfjÖB'ðufi’ Stúlka óskast til afgreiðslu starfa o. fl. Uppl. á Aust- urgötu 1. íbúð ftil ieigu 2—3 herbergi 1. okt. fyrir fámenna fjölskyldu á góð- um stað í bænum. Tilboð, merkt: „Sanngjarnt — 312“, sendist afgr. Mbl. fyr ir 15. sept. Raísuðumaðuu Góður rafsuðumaður óskar eftir vinnu gegn því skil- yrði, að sú vinna sé ekki gefin upp til skatts. Tilboð sendist afgr., merkt: „Ið- inn — 286“. Dömur — Herrar Ef þér hafið í huga að festa ráð yðar, þá mun ég hjálpa yður til að finna yð- ar rétta maka. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Gamall — 32“. Sniðkennsla Námskeiðin í kjólasniði hefjast hjá mér 15. sept. Nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram strax. SigríSur Sveinsdóttir, klæðskerameistari, Reykja- víkurvegi 29. Sími 80301. Hafnarfjörður Munið ódýru blómasöluna í Hellisgerði daglega frá kl. 1—6. — rySvarna- Of ryðhreuuunar- •fnl Enskt Alullargabo.idino nýkomið. Verfl Jnyibjaryar JohnAO* SNIÐ kven- og barnafatnað. BEZT, Vesturgötu 3. Guðrún Arngrímsdóttir. fSL SOLU klæðaskápur, dívan, rúm- fatakassi, .standlampi og undirsæng. Uppl. á Hverfis götu 58A. PíarákeniisBo Byrja kennslu 15. sept. Anna Brieni, Sóleyjargötu 17, sími 3583. Skozk bómuBEarelnð Verð kr. 20.75 pr. m. Reglusöm, barngóð stúlka, óskast í létta Síðde^isvíst Tvö börn í heimili. Tilboð um mánaðarkaupkröfu, — sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., . merkt: „316“. STÚLKA vön afgreiðslu óskast í búð. Urnsókn með mynd, merkt: „Verzlun 1952 —' 314“, sendist Mbl. fyrir 15. sept. 1952. ÍBÚÐ Verðmæt 2ja herbergja í- búð við Miðbæinn tii sölu. Uppl. ekki gefnar í síma. Fasteignir s.f., Tjarnargötu 3, 2. hæð. Herbergi óskast helzt litið i eða við Miðbæ- inn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag', merkt: „Nemandi — 318“. Sóbvk sftofo með innbyggðum skápum til leigu á Langholtsvegi 151. Upnl. á staðnum. Ráðskorjs Reglusaman mann vantar ráðskonu nú þegar. Er einn í heimili. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusöm — 325“, fyrir föstudag. TIL SÖLI) Hús og einstakar íbúðir. 17 tonna vélbátur. Skip frá 46 tonnum upp í 180 tonn. Verzlun við Miðbæinn. Jörð á Álftanesi. Erfðafestuland við Elliða- vatn. 5 manna einkabifreið. Góður vörubíll o. m. fl. Ýmisleg eignaskipti mögu- leg. Fasteignir s.f., Tjarnargötu 3, 2. hæð, Sími 6531. HERBERGI Barnakennari óskar eftir herbergi sem næst Miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Mið- bær — Austurbær -— 313“, sendist afgr. Mbl. fyr’r há- degi á fimmtudag. Atlas- Rcmnibekku^ fyrir járn til sölu BílaverkstæSi Hrafns Jónssonar, Brautarholti 22, sími 3673. Bakarai?.<r.m£ getur komist að (stúlka kemur til greina). Tilboð með uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Nemi — 317“. Aftvinnís Tvær stúlkur vanar fyrsta flokks jakkasaum óska eft- ir vinnu strax. Uppl. í síma 2442 frá kl. 1—4 I dag og á morgun. 2 herb. og eldhúa óskast til leigu frá 1. okt. Þrennt fulloiðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Sjómaður — 319“. Tökum upp í dag fjöl- breytt úrval af fallegum indverskum, handunnum. um Blúndudúkum, Verð frá kr. 7.50. Verzhinin KÖFN. MóiorSij-33 Matchless mótorbjól, R- 2828, 4 hestafla, er til sölu. Uppl. gefnar að Bjargi, Seltjainarnesi. Karlmaður, sem vinnur ut- an við bæinn, óskar eftir einu litlu HERBERGI með sárinngangi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagkv., mcrkt: „Ró- legt — 320“. TIL SOLU 2 kápur, ljósgrá og köflótt. Svört dragt, 2 .kjólar (ann- ar samkvæmiskjóll), jakka- föt o. fl. Sími 6813. Sauirisftsfau opin aftur. Ólöf Svafa Indriðadóitir, Þingholtsstræti 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.