Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 4
f 9 WORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 10. sept. 1952 f f dají er 255. dagur ársin.«. ÁrdegisflæSi kl. 10.30 og síS- ilegisflæSi Ul. 22.50. INæturlæknir er 5 LæknavarS- itkofunni, sími 5p30. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. ; I.O.O.F. 7 = 1349108= 9. 0. □- -□ l 1 gær vár suðvestan átt um land allt. Dumbungsveður suð- vestan lands, en bjart fyrir ■ noiðan og austan. — í Reykja vík var hitinn 14 stig kl. 15.00 . 19 stig á Akureyri, 15 stig i Bolungarvík og 12 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á iandi í gær kl. 15.00 mæld- ist á Akureyri en minnstur í Djúpavogi og í Kvígindisdal. I London var hitinn 12 stig og 16 stig í Kmh. í a-----------------------□ Gefin verða saman i hjónaband 5 dag af séra Jóni Auðuns ungfrú GuÖrún Steinsen og Emil Ágnists- æon, st. jur. Gefin voru saman í hjónaband í gær af séia Jóni Auðuns ungfrú Dorgerður Gísladóttií', íþróttakenn ari, og Jón Bjarnason, lögreglu- þjónn. Gefin hafa verið saman í hjóna- Band af séra Jóni Auðúns Bogey Dagbjartsdóttir og Sigurður Sig- mrðsson, vélstjóii. Heimili þeirra ■er að Skipasundi 92. M ara er í dag Þorvaldur Ó. JTónsson, Nönnugötu 1. 75 ára er-í dag Guðjón Símon- arson, kaupmaður, Framnesv. 5. 75 ára varð í gær Guðmundur 'Arnarson frá Hörgshóli, nú á Elli Iieimilinu Grund í Eeykjavík. Skipafréttir liimskip Brúarfoss fór frá Akureyri í l^ærkvöldi til Dalvíkur, Óiafs- fjarðar, Siglufjarðar, Hofsóss óg fsafjarðar. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar og það- an í kvöld til Grimsþy, Hamborg- ar, Antwerpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss er í Reyiíjavík. Gullfoss fór frá Leith. 8. sept. til Iteykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 6. sept. til Reykjavík- «r. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Siglufirði í gær- Icvöldi til Gautaborgar, Sarpsborg ar og Kristiansand. Tröilafoss fór frá Reykjavík 30. sept. til New 'York. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leiðinni frá Reykja- vík til Spánar. Esja er i Eeykja- vik. Herðubreið er á Austfjörð- iim á norðurleið. Skjaldbreið fór f rá Reykjavík í gærkvöidj til Auglýsingar nb eiga a8 bimas I Sunnudagsblaðinu þnrfa a3 hafa bor'j* fyrir kl. 6 á föstudag Dagbók Sérslæð mynd í Áuslurbæjarbíói Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir ítalska söngvamynd, sem mim sérstæð í sinni röð, þar sem sjö af frægustu söngvurum beimsirs koma þar fram. — Myndirnar hér að ofan eru af sjö- menningunum. Skagafjarðar- og Eyjafjarðai'- hafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. -— Skaftfellingui' fór frá Reykjavík i gærkvoldi til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur M.s. Katla er í I ivorno. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Siguibjörnsdóttir, hjúkrunarnemi Landsspítalanum og séra Magnús Guðmundsson, prestur í Súðavík. Trúlofun sína ópinberuðu síðast liðinn föstudag, Hanna Hersveins dóttir, Hömrum, Suðurlandsbraut og Þórður Einarsson, Bergstaða- stræti 24. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Hólmavík ur, Djúpavíkur, Heliissands og Siglufjarðar. Á morgun eru ráð- gerðai' flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkróks, Kópaskers, Reyðarfjarð- ar og Fáskrúðsf jarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Amsterdam í nótt. Flugvélm kemur við í Reykjavík síðdegis í dag á leið til New York. Blöð og tímarit: kirkjuritið, 3. hefti, hefir bor- izt blaðinu. Efni: Nýr forseti Is- iands, Viðvíngarðshliðið (sálmur eftir Vald. V. Snævarr), Presta- stefnan 1952, AðaJfundui' Presta- félags íslands 1952, Hversdags- gjafir (ijóð (Tftír séra Árelíus Níel3son), Sigfús Sigurhjartar- son, cand. theol. (minningarorð eftir Á.G.), Séra Guðmundur Helgason, (minningargrein eftír séra Þorstein Björnsson), Lýstu ossy JC3Ú (sálmur eftir Valgeir Helgason), Stefnumark mann- kyns eftir Á.G., Ný lög um skip- un prestakalla, Kristin fræði (rit- dómur eftir Á.G.), Víxlararnir í helgidóminum (eftir séra Benja- o- -O íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti úiflutnings- ins. — □--------------------□ Fimm mínúfna krossgála m J 3 * ■ m . 7 _ * L 9 m M m m •S SKVRÍNGAB Lárétt — 1 óþurftarverk — 6 kvenmannsnafn — 8 hátíð — 10 hús — 12 fenginn — 14 langa- mark — 15 er Ieyft — 16 fljótið — 18 trjágl'óðurinn. Lóðrctt: 2 málmur — 3 flan —- 4 hrygg — 5 borð — 7 meðferðar — 9 untíu — 11 hvílum — 13 lengdareining — 16 auk — 17 frumefni. Lausn síðustn krossgátu í.árctt: 1 æstar — 6 blekking — 8 afa — 10 yss — 12 laganna — 14 tr — 15 YN — 16 ála — 18 ritaðra. Lóðrctt: 2 stag — 3 tá —-4 alin — 5 Valtýr -— 7 ósanna — 9 far — 11 sný — 13 afla — 16 át — 17 að. mín Kristjánsson, Dr. Magnús Jónsson lætur af prófessoi sem- bætti, Fimmta mót norrænna kii'kjutónlistarmanna (eftir Sig- urð Birkis, söngmálastjóra), Inn- lendar fréttir, Erlendar frcttir. SHfurbrúðkaup í dag eiga hjónin Margrét Finnbjörnsdóttir og Kristján Tryggvason klæðskerameistari á ísafirði, 25 ára hjúskaparaf- mæli. ÍR-INGAR halda skemmtifund í Tivóli- café í kvöld kl. 8,30. — Margt verður þar til skemmtunar. Sólheimadrengurinn A.S.J. áh. 100 kr. S.S. áh. 20. Ritdómur um bækur Nokkrir menn hafa kvartað yf- ir því við mig, að ég hafi ekki nefnt útgáfur þeirra, er þeir telja • sig hafa sent mér til um- sagnar. 1 flestum slíkum tilfell- um hafa hækurnar alls ekki bor- izt mér. Öfuggt er að senda inér þær annað hvort i pósti eða með áætlunarbíl til Hveragerðis frá afgreiðslu Frímanns í Hafnar- húsinu. Kristmann Guðmunilsson. Gengisskráning: (SÖlugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr. .... kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr.' 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr. .... kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 1 £ kr. 45.70 Söfnin: Iðnsýningin er opin virka daga kl. 14,00—23,00 og á sunnudög- um kl. 10,00—23,00. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 é þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. Landsbóknsafnjð er opið kl. 10 tíma og Þjóðminjasafnið. safnsbyggingunni er opið á sama Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. 8.00—9.00 Morgunútvai'p. 10.10 Veðuifregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.80. Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tóhleikar: Öperulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: Úr „Ævintýrum góða dátans Svejks“ eftir Jaros- lav Hasek, VIII. (Karl ísfeld, rit- höfundur). 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir ísólf Pálsson og Jónas Tómasson. 21.20 Vettvangur kvenna. Upplestur: „Jólatréð og hjónavígslan“, smásaga eftir Dostojevski (frú Margrét Jóns-1 * * 4 * * * * 9 dóttir þýðir og flytur). 21.45 Tón leikar: Tríó í E-dúr eftir Mozart, — Bosquet, Dubois og Dambois flytja (plotur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dægurlög: Gene Krupa og hljómsveit hans leika (p+ötur). 22.30 Dagskrár- lok. Erlcndar útvarpsslöðvar Noregur: — Bylgjulengdír 202.S m., 48.50, 31.22, 19.78. M.a. kl. 16.05 síðdegishljóm- leikar, kl. 19.20 skemmtiþáttui'í kl. 20.05 útvarpshljómsveitin iéik ur, kl. 21.30 hljómleikar, Mozart. Danmörk: — Bylgjulengdií 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.4'J m., 27.83 m. j M.a. kl. 16.35 síðdegishljóm- leikar, ki. 20.55 söngvar eftir Ed-> vard Tubin, kl. 21.30 djassþattur. England: — Bylgjulengdir Z5 m., 40.31. M.a. kl. 11.20 úr ritstjórnar- greinum hlaðanna, kl. 11.30 dans- lög, kl. ,13.15 leikrit, ki. 15.15 danslög, kl. 19.15 leikrit, kl. 20.45 skemmtiþáttur, kl, 22.15 óskalög hlustenda, kl. 23.15 hækui' til lestrar. fyrir aila uppeldis- fræðinga ÚPPELDISFRÆÐINGAR um heim allan munu fagna nýrri bók, sem UNESCO hefur gefið út. Bók in heitir „World Ilandbook of Educational Organization and Statistics" og er 470 blaðsíður að stærð. í henni er safnað saman uppiýsingum um fræðslukerfi 57 landa. < Skýrslurnar frá hverju landi eru m. a. um tolu skóla, náms- fólks, fræðslufyrirkomulags og fjárveitinga. Upplýsingar þessar varða ekki aðeins barnaskóla, heldur einnig framhaldsskóla, kvöldskóla til kennaramenntunar heilsufar í skólum, íþróttir o. fl. Bókin hefur einnig inni að halda orðalista, .sem ná til allra helztu orða og heita er uppeidis- fræðingar um heim allan nota. Þá er einnig í bókinni skrá yfir helztu rit um uppeldismál í hverju hinna 57 landa. iþróttakeppni að j Flúðum SUNNUDAGINN 24. ágúst fór fram keppni í frjálsum íþróttum fnilli stúkunnar Sóleyjar nr. 242 í Reykjavik og UMFH í Hruna- mannahreppi. Keppt var i sjö íþróttagreinum og fór keppni fram að Flúðum. Veður var fremur gott, sól en stinningskaldi af norðan, sem kom nokkuð að sök í hlaupum og stökkum. Keppni þessi var stigakeppni er lauk með sigri’ UMFH er hlaut 42 stig, en stúkan Sóley hlaut 35 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 1 m hlaup: 1. Magnús Gunnlaugsson H 12.4 2. Victor Ágústsson S 12.5 3. Gunnar Bjarnason S 12.8 4. Þórður Þórðarson H 12.8 Langstökk: 1. Magnús Gunrilaugsson H 6.24 2, Gunnar Bjarnason S 5.81 3.,Karl Gunnlaugsson H 5.77 4. Victor Ágústsson S 5.62 Hástökk: 1. Magnús Gunnlaugsson H 1.65 2. Gunnar Bjarnason S. l.oO 3. Björn Pálsson S 1.55 4. Skúli Gunnlaugsson H 1.50 1509 m hlaup: 1. Eiríkur Steindórsson H 4.50.0 2. Eiríkur Þorgeirsson H 4.51.0 3. Guðm. Bjarnason S 5.11.0 4. Bjarni Böðvarsson S 5.31.0 Þrístökk: 1. Björn Pálsson S 12.02 2. Jóhannes Sigmundss. H 12.46 3. Þórður Þörðarson H 11.80 4. Gunnar Bjarnason S 11.74 Kúluvarp: 1. Gunnar Bjarnason S 12.19 2. Þórketill Sigurðsson S 11.93 3. Skúli Gunnlaugsson H 11.81 4. Sigurður Gunnlaugsson H 11.67 Kringlukast: s . 1. Skúli Gunnlaugsson H 32.72 2. Þórketill Sigurðsson S 32.10 3. Sigurður Steindórsson H 31.85 4. Victor Ágústsson S 30.44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.