Morgunblaðið - 10.09.1952, Page 15
| Miðvikudagur 10. sept. 1952
lUORGUNBLAÐtÐ
15 1
i ■ iTBTVTrilllllll
Kaup-Sala
Kaupiini — Scljum
notuð húsgögn, herrafatnað,
gólfteppi, útvarpstæki, saumavél-
ar o. m. fl.
Húsgagnaskálinn
Kjálsgötu 112. — Sími 81570. —
Vinna
Vinna. Tvær stúlkur vantar
vinnu, vanar matreiðslu. Uppl. á
Kaplaskjólsveg 62:
Sauma teipukápur.
IMargrét Sveinsdóttir,
Mávahlið 10.
Óska eftir einni stofu og eltl-
Iiúsi í Miðbænum í vetur. Tilboð
merkt': „Mátstofa — 332“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Tapað
Kanarífugl
Skræpóttur kanarífugl tapaðist
b.1. sunnudag frá Bókhlöðustíg 9.
Sími 6978.
L O. G. T.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju-
leg fundarstörf. —- Hagnefndarat
riði, Halldór Kristjánsson mætir
á ftmdinum. — Æ.T.
Þingstúka Reykjavíkur
Fyrsti fundur Þingstúku
Reykjavíkur á þessu hausti verð-
ur n.k. föstudag, 12. september að
Fríkirkjuveg 11 og hefst kl. 8,30
e.h. stundvislega.
Fundarefni:
1) Stigveiting.
2) Erindi: Séra Kristinn Stefáns
son segir frá síðasta þingi Há
stúkunnar, sem háð var í Ham
bovg í sumar.
3) Onnur niál.
Stigbeiðendur mæti með skil-
ríki frá stúkum sínum.
Fjölsækið og mætið réttsundis.
Þingtemplar.
St. Sók'j'
Fundur í lcvöld. Ingimar Jó-
hannesson segir frá Færeyjum og
sýnir kvikmyndir. — Æ.T.
Télagslái
Þróltur
1. og 2. flokkur. — Æfing
kvöld kl. 6,45—8 á Háskólavell-
inum. Mætið vel og stundvíslega.
Þjálfarinn.
Haustmót 4. flokks
heldur áfram miðvikudaginn
10., sept. kl. 6,30. Þá leika Vík-
ingur—Valur og strax á eftir
Þróttur—KR.
SkíSadeild KK
Rabbfundur n.k. föstudagskv.
kl. 8,30 í félagsheimilinu. Rætt
verður um félagsstarf í vetur. —
Um næstu helgi mæta allir
Skálafellið og mála það sem eftir
er. — Stjórnin.
V-reimar og skífur.
Verzl. Vald Poulsen h.f.,
Klapp. 29, sími 3024.
ra amrnvra cnknjpwnni
VETRARAÆTLIIIM
(Gildir frá 23. septetnber 1952)
REYKJAVÍK — PRESTVVICK — KAUPMANNAHÖFN
~ FI 110
þriðjudaga
Frá Reykjavíkurflugvelli....... 09:30
Til Prestwickflugvallar ....... 15:00
Frá Prestwickflugvelli......... 16:00
Til Kaupmannahafnar, Kastrup .. 19:30
KAUPMANNAHOFN — PRESTVVICK
REYKJAVIK
FI 111
Miðvikudaga
Frá Kaupmannahöfn, Kastrup ............. 09
Til Prestwickflugvallar ................ 13
Frá Prestwickflugvelli :................ 15
Til Reykjavíkurflugvallar .............. 18
(Allir tímar eru staðartímar).
30
30
00
30
Afgre'ðslur og skrifstofur crlendis:
Kaupmannahöfn: Scandinavian Airlines System, Dag-
marhus, Raadhusptadsen. Sími Central 8800.
Flugfélag íslands h.-f., Jernbanegade 7. Sími:
Byen 3388.
Prestwick: British Overseas Airways Corporation,
Prestwickflugvelli.
London: Flugfélag Islands h. f. (Iceland Airways),
I 6 b Princes Arcade, Piccadilly, S.W.l. Sími:
REGent 7661-2.
*
Fluglélag Islands h.f.
..............
mnnununiauninin
Kærustu kveðjur og þakkir til allra vinanna heima,
sem sendu mér vinarkveðjur í tilefni af 65 ára fæðing-
ardegi mínum.
Páll Ólafsson.
■•■■■•■■■■■■■■
( rt«rjnrjoni «LM_« ■ ■• ■ ■;■ ■
Uppboð
Samkvæmt kröfu bæjaístjórans í Hafnarfirði og að
undangengnum lögtökum, verður uppboð haldið á ýms-
um lögtaksmunum og fer það fram, mánud. 22. sept. n. k.
við lögreglustöðina í Hafnarfirði og hefst kl. 1 e. h.
Verða þar seldar fólksbifreiðarnar G-31, G-715, G-18 og
G-741. Ennfremur á kvendragtarjakkar, 1 stofuskápur,
einn djúpur stóll, kjötskurðarvél, vigt o. fl. Þá verður
seld bandsög og hefill á Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfóg«tinn í Hafnarfirði 8. sept. 1952.
Guðm. í. Guðmundsson.
Bílamaikoðurinn
Eftirtaldir bílar til sölu:
1 Renault sendiferðabíll, stæri’i gerðin. Studebaker,
pallbíll (ódýr), auk þess vörubílar og 4ra og 6
manna bílar.
BílamarkaðtirÍRini
Brautarholti 22 — Sími 3673
Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyt-
um á 80 ára afmæli mínu.
Helga Arnlaugsdóttir.
Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu mér hlýhug
og vináttu á 60 ára afmæli mínu.
Guðbrandur Guðmundsson.
ÞAKK4RORÐ
Um leið og við hverfum aftur vestur um haf, eftir
langþráða heimsókn og dvöl hér á íslandi, viljum við
færa ættingjum, vinum og kunningjum okkar innilegustu
þakkir fyrir alla þá góðvild, gestrisni og áðra fyrir-
greiðslu, sém þeir kepptust um að sýna okkur og til
þess að gera okkur þessa’ dásamlegu, en altof fáu daga,
ógleymanlega.
Reykjavík 29. ágúst 1952.
Sigurður Þórðarson frá Gróttu.
Lára og Jórunn Sigurðardætur.
nu (iioxn iin •
•iuuuUu
Xðieaðarlyrirtæki
Til sölu er iðnaðarfyrirtæki sem vinnur úr innlendum
hráefnum, — Vélar eru flestar nýjar, húsnæði stórt og
rúmgott. — Hér er um sérstakt tækifæri að ræða, því
fyrirtækið á framtíð fyrir ser. — Allar frekari upplýs-
ingar gefnar ef tilboð er sent Mbl. fyrir 14. þ. tn. merkt:
„Iðnaður — 339“. •
unm»auuuuouuiiiiuiiiuiiiii*u,iiu,i“i,,'*M>MwnH®r«
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Garðstíg 1, Hafnarfirði 9. sept.
Einar Gíslason,
Gísli Einarsson, Sigurjón Einarsson.
Andrea Pétursdóttir.
ilSUUIMUU
■■intiuuii iu mtt
DAGBJORT JONSDOTTIR
Njálsgötu 16, andaðist aðfaranótt þriðjudags 9. sept.
Fyrir hönd Engilberts Guðmundssonar
Ebba Jónsdóttir.
Kveðjuathöfn um
KRISTÍNU EINARSDÓTTUR
frá Skáleyjum, verður haldin í Hallgrímskirkju, fimmtu-
daginn 11. sept. og hefst kl. 2 e. h. — Athöfninni verður
útvarpað. — Jarðsett verður í Stykkishólmi. Blóm og
kransar afbeðið. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu
eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát-og
jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa
JÓNS HÁKONARSONAR.
Guð blessi ykkur öll.
Hjálmfríður Eyjólfsdóttir,
' börn, tengdabörn og barnabörn.