Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 4
r ? MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. okt. 1952 279. dagur ársins. ÁrdegisfÍæði kf. 07.15. SíðdcgisflæSi kl. 19.35. TVæturiækrrir gr í .læknavaiJSstoi; unni, sírnF5Ö3%. Na-turvíirður eri í Reýkjayíkúr Apóteki, sími 1760. Helgidagslæknir er Ófeigur J. Ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. — □ Edda 59521077 — 1 Atkv.g. I.O.O.F. 3 = 1341068 = 0. • Messur © Dómkirkjan: .— Síðdegismcss- urnar í Dómkirkjunni hefjast aft- ur í dag. Messar séra Jón Auðuns 3d. e. h. Séra Gunhar Árnason messar í Barnaskólanum í Kópavogi kl. 2 e. h. í dag. Brúðkcmp ® Nýlcga hafa verið gefin saman í hjónaband í lúthersku kirkjunni í Eiverton af séra Harald Sigmar frá Gimli, ungfrú Lillian Jónas- sbn og Kristinn Þórarinsson. — lleimili þeirra er Pickle Crow, Ontario, Kanada. • Hjónaefni ® Nýlega hafa opinberað trúlofuri; sína Filippia Helgadóttir, ísafirði og Magnús Daníelsson, Syðri-Ey, A.-H únavatnssýslu. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir, IÍávallagðtu 13 og Ásgeir Guð- mundsson frá Hvanneyri. ® Skipafréttir ® Iíikisski p: Esja fer frá Reykjavík kl. 13 á morgun austur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Vestfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið fór ftá Akureyri í gær á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestrriánnaéyja. Eimskipafél. Rvík h.f.: M.s. Katla fór á laugardag frá Reykjavik til Norðurlandsins til að lesta saltfisk. ® Flugferðir ® Flngfélag íslunds h.f.: Innanlandsflug: — í dag er á- íetlað að fljúga til Akureyrar og .Vestmannaeyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Kópaskers, Neskaupstaðar, Seyðisf jarðar, Patreksf jarðar, Isá fjarðar og Vestmannaeyja. Milli- 'lándaflug: — Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar á þriðjudagsmorgun. Rafmagnsíakmörkunin: Á’la'gstakmörkunin í dag er á 1; hluta, frá kl. 10.45—12.15, og' á morgún, mánudag, á 6. hluta, frá 1d. 10.45—12.15. Frá Garðyrkjufél. íslands Uppskeruhátíðin verður haldin í K.E.-skálanum næstk. þriðjudag. Frá Garðyrkjusýningunni Síðasti dagur sýningarinnar er 'í dag og verður hún opin frá kl. ,10—23. Þá getur fólk einnig vitj- að aðgöngumiða að vali „Blóma- drottningarinnar — 1952“. Sfðdegishljómleikar í Sjálísíæðishúsinu í dag: Carl Billich, Pétur Urbancic" dg Þorvaldur Steingrímsson ieika: — ,1. Úr gamla og riýja heiminum, fantasia yfir tónsmíði A. Dvorak. — 2. L. Boecherini: Menuett. — 3. W. A. Mozart: Rondo í B-dúr. 4. Oddgeir Kristjánsson: Ágúst nótt. — 5. Please Mr. Sun. — 6. Bob Merrill: We won’t live in a .-castle. — 7. R. Rodgers: Lög úr vópcrettunni „Sou.th Pacific". — 8. “E. Waldteufel: Gleym mér ei, >vals. — vAIþingi á morgun: j • Efri dcild: — Frv. til I. um •breyt. á 1. nr. 115 1936, um þing- , sköp Alþingis. 1. umr. — Frv. til í Sviþjóð). Félagsfréttir o. fl. — Á kápu er mynd af Húsmæðra- skólanum að Varmaiandi. Útvarp Hvaða íslenzkt iðnfyrirtæki sýnir þettal Nr. 8:........... ISafn sýnanda. 1. um breyt. á 1. nr. 35 27. apríl 1&50, um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm. 1. umr. — Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 48 25. maí 1949, um hlutatfýggingásjóð bátá- útvegsins. 1. utti'r. — Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 53 27. júní 1921, urn hvíldartíma háseta á íslenzk- um botnvörpuskipum, og á 1. nr. 45 7. maí 1928) urii btéýt. á þeim 1. 1. urrir. 5. mál er frumv. sama eðiis og 4. mál). Frv. til 1. um bi-eyt. á 1. nr. 70 5. júní 1947, um fjárhagsráð, innfíutningsverzlun og verðlagseftirlit. 1. umr. — Frv. til 1. um atvinnuleysistryggirigar 1, ufifr. — Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 84 1940, um tekjuöflun til íþróttasjóð’s. 1. umr. — Frv. til 1. um ísienzk vegabréf. 1. umr. Hið ísl. Prentaráfélag Félágsfundur er í dag kl. 1.30 í; Alþýðuhusinu við Hveríisgötu. A dagskrá'«ru kosningar til Al- þýðusambandsþings o. fl. Hraðskákmót Tafl- cg Bridgeklúbbsins hefst í dag kl. 2 í Edduhúsinu. Kvenfélagið Keðjan heldur fund n. k. þriðjudag kl. 8 e.h. í Aðalstræti 12. Rætt vei'ður1 um bazar félágsins. Bóluseíning gegn barnaveiki PönturiuiTi veitt móttaka þriðju- daginn 7. október n. k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Vei-kakvcnnafélagið Framsókn heldur fund í Alþýðuhúsinu á mánudagskvöld kl. 8.30. — Full- trúar verða þar kosnir á Alþýðu- sambar.dsþing. Skólagarðar Keykjavíkur Skólaslit verða k!. 3 í kvik- niyndasal AusturbæjarskólariS. — Gengið inn frá Barónsstíg. Hlutavelía Fríkirkju flafnarfjarðar verður haidin í Góðtemplara- búsinú í Hafnarfirði kl'. 4 á sunnu dag. Þát verða margir góðir muri ir á boðstolnum, Fjölmennið allir. Félag Suðurnesjamanna heldur fund fyrir konur þær, sem eru í féiaginu, í dag kl. 4 e. h. í Tjamarcafé (uppi). Dansk Kvinneklub heldur fund n. k. þriðjudags- lcvöld kl. 8.30 í Vonarstræti 4. Vöruvöndun cr frumskilyrði í allri framleiðslu. Mjólkureftirlit ríkisins ... , íS';-: « Blöð og tímarit • Tímaritið Úrval, 4. hefti þessa árs, er nýkomið út. Efni m. a.: Grein um Ford og verksmiðjurj haris; ságá eftir Erskine Cald- wéli: ,, . . með hjónaband fyrir augum“. Greinarriar: Furðusaga úr stríðinu, Duldir hæfileikar í bömum, Sannleikurinn um gervi- þræðina, Hver var Múhamed? Lýð í'æðisríkið með sjö milljón kon- unga, Eyja stripiirigánna, Notk- un keiniskra efna í matvælaiðnað- inum, Pónzi — f jálglæframaður- inn mikli, Uppskrift að hamingj- unni, Sárasóttarfaraldurinn mikli, Hagenbeck og dýrin, Eæktun risa dýra, Á gufubíllinn framtíð fyrir sér? Fráskilin kona, Eplið og New ton, Ellefu ár í myrkrí, Furðuleg astá rödd í heimi, Sjónhverfinga- maður eða miðill?, og úr bókinni Góða nótt, ljúfi prins (ævisaga leikarans John Barrymore). Hcilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags íslánds', 3. hefti 1952, er nýkomið út. — Efni: Ú tbreiðsla náttúrulækningastef n- unhar í sveitum (Jón Gauti Péturs' son). Um tóbak og tóbaksnautn (Brynjúlfui' DagSson læknir). —■ Lífsvenjubreytingar i sveitum' (BLJ). Áfengi og akstur. Fóðr- unartilraunir með hveití. Hús- mséðraþáttúr: viku matséðill frá hressingarheimili NLFÍ sumarið 1952 (Benny Sigurðardóttir). — Merkileg sjúkdórnssaga (J. E. Barker). Sykur og tannskemmdir. Vanfóðrun orsök áfengisþorsta. —• Hvað er ofstæki? (BLJ). Ei' ekki tímabært að vinna gegn reyking- um? íslenzkir læknár um reyking- ar. Föstur. Þeir loka augunufii. Þátturinn: læknirinn hefur orðið.' Á víð og dreif (náttúran hefur ráð undír hveí’jú rifi; tilraun með mjólk: úrskurðaðnr heilbrigður —- eri datt dauður niðuf; tannlæknar Sunnudagur 5. októbcr: 8.:30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntón- léikar (plötur). 12.10 Hádegisút- varp. 13.15 Erindi: Hvalurinn. (Július Havsteen sýslumaður). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur).' 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga1 eriendis. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 | Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur). 18.30 Bárnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- scn) : a) Upplestur og tónleikar.' b) Tómstundaþátttír bámatírrtans (Jón Pálsson. 19.25 Veðurfrégnir.' 19.30 Tónleikar: Vladimir Horo-’ witz leikur á pianó (plötur). 19.45, Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.' 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 j Erindi: Úr vígsluför Gissurar Ein aí'ssonár biskups: „Rínsgyllini og Ilostockaröl“ (Björn Th. Björns- son listfræðingur). 21.00 Einsöng ul': Þorstfeinn Hannesson óperu- songvari syngtír; dr. Urbáncic' að- stoðar. a) „Ari die ferne Geliebte", lágaflokkur eftir Beethoven. b) „Dichterliebe“, lagaflokkur eftir Schumann. 21.45 Upplestur: — Kvæði eftir Éínár Brágá (Gunn- ar Eyjólfsson leikati). 22.00 Fhétt ir og veðúrfregnir. 22.05 Darislög (plotur). — 23.30 Dagskrárlok. Máritídágilr 6. október: 8.0Ö—9.00 Mörgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. -— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Þingfróttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.'0ö Frettii'. 20.20 ÚtVarpShljóm sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Syrpa af alþýðulög- um. b) Franskur mansöngur eftir Grieg. c) Rússneskur dans eftir Moussorgsky. 20.45 Um daginn og veginn (Ólafur Jóhannesson pró- fessof). 21.00 Einsöngur: Sigurð- ur Ólafsson syngur; Fritz Weiss- happel leikuf undir. a) Þrjú lög eftir Jónatan Ólafsson: „Nú gfæt- ur sorg mín“, „Þá stormar æða óðir“ og „Hjá þér“. b) Tvö lög eftir Hallgrím Helgason: „Kvöld- söngur" og „Söknuður". c) „Vor- söngur“ eftir Svéinbjörri Svein- björnsson. d) „Meðal“ eftir Árna Thorsteinson. 21.20 — Erindi: Egyptaland (Baldur Bjarnason magister). 21.40 Tónleikar (plöt- ur): „Vallée d’Obermann", píanó Verk cftir Liszt (Anatole Kitain leikur). 21.50 Búnaðarþáttur: Ráðstafank- vegnai lambanna; (Páll A. Pálsson dýralæknir). 122.00 • Préttir- og veðurffégfcir. 2^.10 „Désiréc“, saga eftir Anncmarié Selinko (Ragnheiður Hafstein). — II. 22.35 Dagskrárlok. Vff :l Erlendar útvarpsstöðvar: 1 Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm* leikar. 16.45 Létt hjal um daginn og veginn. 17.05 Gamlir fiðluleik* arar frá Númendal. 18.30 Leik- rit. 19.05 Hljómleikar, útvarp frá háskólanum í Aula. 20.30 Upplesfc ur, „Síðasti víkingurinn'’, eftir Boyer. 21.40 Danslög. Danmörk: —- Bylgjulengdir S 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 20.00—22.00 Svip- myndir úr leiksögunni. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.471 m„ 27.83 m. M. a.: kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikaf, af plötum. 18.30 Stfauss lcónsert: 19.15 Leikrit: „Þriðji maðurinn", eftir Graham Green. 20.45 Fiðluhljómleikar (César Ffank). 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórriar- greinum blaðahuá. 11.30 Skemmti- þáttur. 13.15. Létt tónlist. 14.15 Píanóhljómleikar, Chopin. 18.30 Dánslög. 21.00 Tónskáld Vikunn* ar, Chopin. Hirohitó er vel á verði. TÓKÍÓ — Hirohitó, keisari Jap- ans, hefur ennþá „smakkara“, til þess að engin hætta verði á því að honum verði byrlað inn eitur. -a íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □------------------- — Þú hefur eignast nýjan ná- granna. Ilefurðu talaii við þá? — Já, hvort cg héf. Við mun- um aldzei tala sar.ian aftur. k -— Það kemur aldrei dropi af vtni á borðið heima hjá mcr. —. Þú hlýtur þá að heila mjög’ varlcga. 'k Hún:' — .Finnst þér það ekki fara mér vel að vera með drengja koll? Nú er ég ekki framar eins og roskinn kvenmaður. ■ Hann: — Nei, nú líturðu bara út eins og roskinn karlmaður. ★ Telpan: — Ég ætla að fá lak- krís fýrir 50 aura. Búðarmaðurinn: — Hann er ekki til, en viltu ekki fá eitthvað annað? Telpan: — Nei, takk, ég get það ekki, við erum nefnilega í sorg heima hjá mér. -k — Jæja, svo hún Esther er trú- lofuð. Hver er sá hamingjusami. —- Vafalaust faðíf hennar. ★ Jóri: — Viltu skrifa upþ á þenn an víxil fyrir mig? Það er álveg hættulaust. Bjarni: — Já, en þáð* erú þrjú ágæt nöfn á honurn. Jón: — Ég hélt nú bára að það væri auðveldara fyrir ykkur að vera fjórir um að borga upphæð- ina. — A Hann: — Njála er afar merki- leg bók. Hún: — Já, það er eins og mig minni að ég hafi lesið hana í skrautbandi. ★ — I nótt þegar óg kom heim, varð konan mín „historisk“. — Þu meinar víst „hysterisk"? — Nei, ég meinti „historisk", því hún fór að rifja upp alla mína fortíð. — Prestur (nýkominn í sókn sín a) var á leið til aftansöngs með fof- söngvaranum og mætir þá einum safnaðarmanna, sætkenndum. — Það er víst drukkið mikið í þessari sókn? Forsöngvarinn: — O, nei, ég læt það vera þeir bara þola svo lítið. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.