Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ Stalin fj rlr Gi:ð FYRIR nokkrum dögum skrifaði sr. Benjamín Kristjá.asson mjög eftii tektarverða grein í blaðið um nýútkomna bók, er hinn brezki erkibiskup Cyrii Garbett hefur ritað og heiíir „Á byltinga- öld“. Ræðir hann í þessari bók vanadmál heimsins á mjög athygl isveroan hátt. Rekur sr. Benja- mín ummæli hans af alkunnri skarpskyggni sinr.L Segir rn.a.: „Biskupinn er ekkert myrkur í máli um kristindómsástandið í heimalandi sínu". Hoaum er ljóst að orsanirnar lit hinnar nndlegu upplausnar liggja ekki aðeins i breyttu viðhorfx vísmdanna, en stafa líka frá eintrjáningshætti og úreltum starfsaðferðum kirkj- Unnar. „Trúin á almáttuga forsjón rík- isins“, segir hann ertnfrrmur, „er eitt af þcirn staðgöngutrúarbrögð um, sem gripið er til er menn missa trúna á sönnum guði“ Kommúnisminn er sem sé sett- ur í stað trúarbragða, og Stalin heíur komið í stað guðs almátt- ugs í augum þeirra voluðu manna sem aðhyllast einræðiskenningar hans. Menn og slíepmrr SIÐAN hefur sr. Benjamin m.a. þetta eftir biskupinum: „Sú fals- guðadýrkun entíar í ofstjórn, þannig að ríkið tekur öll ráð af einstaklingnum og gerir hann að þræli, sem það fer síðan með eins og viljalaust verkfæri og getur tortímt, ef því sýnist. Og þá er traSkað' á því, sem xnaSurinn á öýrmactast og helzt skilnr hann frá skyn- lausum skepnœxsx, persónu- frelsi hans og einsíaklings- vilja. „Hinn rússneski kommúnismi þokkir hvorki réttlætí né freJsi. Áróðurinn er rekinn af full- komnu virðingarleysi gagnvart sannleikanum. Allt, sem talið er gagna máiefninu er jaín rétt- mætt. En allt einræði hlýtur að verða ógnarstjórn, hin vonda samvizka valdhafanna sér óvin, sem hún þarf að útrýma í hverju horní. Hnífurinn er settur misk- unnarlaust á háls hverjum þeim, sem þorir að hafa aðra skoðun, og loks verður hver maður njósnari á annan, og enginn þor- ir að tala eða hugsa. Þjóðfélagið verður að ein- um allsherjar fangabúðuxn, Þeir hafa Sialín fyiir guð • Skepnuska.x ur kommúnismans • Eru íslendingar sl’óni en frændþjóðir ckkar? © Þegar and- ans menn bregðast skyldum sínum © Af kcmmúnisium cr oinskis géðs að vænta • Reynist Einar Olgeirsson eins puik- unarlaus og flokksbræðurnir • Menn kaupa sér ekki frið með hclfvelgju þar scm biia þrælar, en ekki frjálsir menn. Yfirvöláin ein ákveða livað menn mega heyra, hugsa og segja. Hér er á glöggan og hispurs- lausan hátt lýst ástandinu í ríkj- um Staiins, því ástandi, sem þjónar Moskvastjórnarinnar, á- hangendur kommúnismans óska sér að 1eitt verði yfi; þjóð vora sem fyrst. Eru íslend'ngar síjórri en frærrd- þjóðirnar? ÞETTA er sannleikurinn i hnct- , skurn um kommúnismann í fram’ kvæmd. Allur almenningur á j Norðurlöndum skilur að þétta er rétt, en við íslendingar einir er- um eftirbátar frænþjóða okkar í þyí, að skilja þetta til fulls. Á þingi Norðmanna er komm- únistaflokkurinn þurrkaður út. í Danmörku hefur fylgi hans hrak- i að jafnt og þétt á undanförnum i árum. Og eins og getið hefur ver- ið um hér í blaðinu, reyndist kommúnistafylgið í Svíþjóð við ' nýafstaðnar kosningar hafa I minnkað um þriðjung á siðustu j fjórum árum. Svo, ef þessu held- ur áfram, verður kommúnista- flokkurinn horfinn úr sögunni þar á næstu 8 árum. Andúðin gegn kommúnisman- um er ekkert evrópiskt fyrir- brigði. Við nýafstaðnar kosning- I ar í Japan þurrkaði þessi önd- J vegisþjóð Asíu kommúnistana , f sér. Menn eru oft að velta því fyrir i sér hverjar orsakir séu til þess, að Islendingar reynast svo ákaf- lega tornæmir á stefnu og starf kommúnista í heiminum. Þrátt i fvrir auvliósa e’Tnd og niður- læging þeirra þjóða, er Moskvu- stjórnin hefur undirokað, láta margir svo, sem þeir skilji ekki hvað er að gerast í heimi kommúnismanns og vilji að sama ástand komizt á hér á landi. Is- land verði eitt af undirokuðum leppríkjum Stalins. Ný viJhcrí ÁSTÆÐAN til þessa tornæmis ís- iendinga hlýtur að vera sú, að ckkur ís’.endinga, sem búum í íjailægð frá sió þjóðunum skort- ir reynsluþekking á starfsaðferð- um kommúnismans. Við höfum aðeins spurnir af kommúnista- ríkjurum úr fjarska. Skipulögð- um áróðri Moskvuvaldsins hér á landi hefur tekizt að slá ryki í augu alltof margra manna, svo fólk tiú.ir ekki augljósum stað- leyndum um iíðan þeirra þjóða, er lent hafa í klóm kommúnism- ans. I samanburSi við nágranna- þjóðir okkar á meginlandinu, er- um við íslendingar á mörgum sviðum trúgjarnir heimalningar og erum því seinni til en frændur okkar, að átta okkur á hinum stórfelldu breytingum á stjórn- arháttum í heiminum og í sálar- lifi heimsþjóða, sem hafa átt sér stað síðustu áratugina. Og svo er enn eitt. Hingað til hafa íslendingar vanizt því, að andans menn okkar, skáld og rithöfundar, hafi verið forystuxnenn þjóð- ar sinnar. Því á meðan ekkert verklegt framtak og engar skipulagðar verklegar frúm- farir voru til í landi voru, voru andlegir forystumenn þeir einu, sem cokuð kvað að. En þeir voru í þeim mun xnciri mctum, og þjóð sinni hollari, sem þeir voru einbeitt- ari og sanntrúaðri ættjarðar- vinir. Þegar svo skyndilega verð- ur hér breyting á, skáld og ríthöfundar rísa upp með þjóð inni, sem þátttakendur í bein- um, skipulögðum þjóðsvikum, þá á þjóðin erfitt með að trúa sínum eigin augum og eyrum, að menn er hún öðr- um þræði metur sem hæfi- leikamenn skuli hafa gengið í flokk þeirra mann'á, sem heitið hafa erlendum yfirráða- mönnum því, að vinna að upp lausn íslenzkrar raennmjar og koma þjóðinni unsiir erlent einræðisvald. Það tekur tíma að fá menn til að átta sig á að slík firn geti átt sér stað og það nieð þeirri smáþjóð, sem fra app- bafi vega slnna hefur elskað frelsið, jáfnt þjóðfrelsi sem einstaklingsfreisi, heitar en lííið í brjcsti sér. Þeír hafa £stt hluíverk að vinna ENNÞÁ er sá m'sskilningur út- breiddur með okkur íslendingum enn í dag og kemur oftlega fram í öllum lýðræðissinnuðum blöð- um, að kommúnistar eru þar at- yrtir fyrir að þeir vinni gegn þjóðarhag á ýmsa lund. Þeir stefni t.d. vitandi vits að atvinnu- leysi og vinni beinlínis að því, sem styður að upplausn í þjóð- "élaginu. En h.vers skyldi annars vera af þeim að vænta? Ailir ísiend- ingar verða að láta sér skiljast, að þegar flokksbundinn komm- únisti vinnur gegn þjóð sinni þá er hann að vinna verk, sem hon- um er skipað að gera, oe hann befir af frjálsum vilja íallist á að vinna. Ut frá því sjónarmiði einu er hægt eð skilja kommúnistana til hlítar. Það er tilgangslaust að at- yrða þá fyrir það að þeir vinna að þeim hugðarefnum, sem hús- bændur þ"Þra hafa lagt fvrir bá. Það er tilgangslaust, og bein- línis villandi, þegar við þessa menn er íalað eins og þetta séu íslendingar í ver.julegum skiln- ingi, sem hafi hug á að vinna að íramförum og sjálfstæði lands og þjóðar. Um leið og þeir hafa heitið því að vinna að hinu gagn- stæða, er ekki annars af þeim að vænta. Deigur bylíinga- macur Einar? ÞAÐ hefur vakið mikla og verð- ÞRÆLABÍJÐIR STALINS heitir bók, sem er nýkomin út á íslenzku eftir Charles A. Orr, sem er íorstöðumaður rannsóknardeildar fjárhags- og félags- málaráðs Srmeinuðu þjóðanna. í marzmánuði 1951 efndi stofnun þessi til nefndar tíl að rannsaka þau vandamál, sem nauðungar- vinna skapar. Þær fimmtán frjálsu þjóðir, sem fuiltrúa eiga í ráðinu, samþykktú áð belna athygli heims að þrælkuiiarvinpunni, eins og hún er rekin nú á tímum og er bók þessi samin sem ákæra á hendur Jósep Stalin fyrlr þrælabúðir kommúnisía, „hixin óhugnanlegasta glæp, sem mannkynið þekkir.“ Uppdráttur þessi af Sovétríkjur.um er á kápu bókarínnar og eru þar merktar þrælkunarvinnubúðirnar 176 að tölu (merktar með hamar og sigð). Aðiír merktir staðir á uppdrættinum merkja iangelsi eða fangabúðir, alls um 130. Allar eru þessar búðir «ndir yflrstjórn hinnar rnssnesku stofnunar GULAG, sem er sérstök deild í rússnesku leynilögreglunni. Bókin er gefin úl að tilhlutari Alþjáðasambands frjálsra verkalýðsfélaga. Efni bókarinnar er óvéfengjanlegt og er hún því hin athyglisverðasta. i l Laii&gaircSagasr 4. ciklábfT I skuldaða athygli, að foi’maður ! hinnar íslenzku flokksdeildar hins alþjóðlega kommúnista- flokks, Einar Olgeirsson, hefir ekki treyst 1 sér til, að útskýra opinberlega, hvernig hægt er fyr- ir sanntrúaðan staríandi komm- únista að vera ættjarðarvinur í verki. Þögn hans í þessu máli er óyggjandi sönnun þess og tal- andi vottur um það, að þessi þjálf aði kommúnisti veit sem er að enginn sannur íslendingur getur verið í senn ættjarðarvinur í verki og kommúnisti. ' Fiokksbræður Einars mega bera á hann lof um ættjarðarást og þjóðhollustu, en hann sjálfur verður að halda hugsunum sín- um leyndum í þessu efni. I Húsbændur hans sem í fjar- l lægð búa, geta hins vegar talið I það bera vott um klókindi Ein- ars f blekkingum þegar aðrir halda því fram, að hann sé vinur ættlands sins og þjóðár sinnar t þrátt fyrir fylgið við kommún- i ismann. En skyldi Einar Olgeirsson treysta sér til þess, á kyrrlit- um síundum lifs síns, að telja sjálfum sér trú um að hann sé einlægari vinur stefnunn- ar, hollari húsbændum sínum í Moskvu heldur en þeir for- sprakkar kommúnismans sem á undanförnum árum hafa verið teknir höndum. svo sem Kostov hinn búlgarski, Rajk hinn ungverski o. fl. o. fl., sem Moskvamenn hafa íekið hönd um sem örgustu svikara vegna þess að í hug þeirra og at- höfnum leyndust einhvei'jar leifar af vinarhug og tilliti til hagsmuna ættlands þeirra og * þjóða. En hvað segja menn þá um Einar okkar Olgeirsson? —■ Hvernig skyldi hann standast samjöfnuðinn við bessa þraut- reyndu flokksbræður sína ef til alvörunnar skyldi koma hér? Skyldi ha,nn sjálfur treysta sér til að brugga jafn kaldrifjuð launráð gegn þjóð sinni og hinir athafnamiklu flokksbræður hans hafa gert og stjórnin hefur notast við í leppríkjum sínum austan jámtjalds? Þeir sem þekktu hinn unga hugsjónamann frá Akureyri eru vantrúaðir á, að Einar hafi þá eiginleika sem þurfa til þess að standast slíkt samanburðarpróf, Uó hann sé allur af vilja gerður. * En bili hann í svikunum við þjöðina, veit hann af reynslu aunarra hvað biður hans. Þeii* þola enga hálfvelgju ! SANNLEIKURINN er sá. sem augljóst er öllum alsjáandi mönn um að yfirforingjar kommúnista flokksins þola enga hálfvelgju í verki. Þess vegna eru þeir menn sem eru af íslenzku bergi brotn- ir, og halda að þeir séu öruggir í framtiðinni með því að sigla beggja skauta byr, algerlega á villigötum. En til eru þeir menn, eins og kunnugt er héilendis, sem hafa tekið þá stefnu í orði | og verki að vera hliðhollir komm : únistum, þótt þeir inn við beínið unni frelsi og mannréttindum eins og íslendingar yfirleitt. Komi kommúnistar einhvern tímann hér til valda, hyggjast þessir menn að tryggja sér óðals- rétt í hinu undirokaða íslenzka þjóðfélagi og fá keypt sér þar sérréttindi fyrir þá hliðhollustu, sem þeir veita kommúnistum nú. Þeir vita sem er, hvílík ógæfa það yrði þjóð vorri, ef hennar biðu sömu örlög og þeirra þjóða. er stynja nú undir þrældómsok- ’. inu austan Járntjalds. Þeir vita því jafnvel og eindregnir and- stæðingar kommúnista hvað hálf , velgja og hliðhollusta gagnvart einræðis og ofríkismönnum get- Framh. á bls U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.