Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. okt. 1952 [J f 2 er meiri, sem sigrosl é sjélf- ^s»r»' Ö8®|B * um ser, en sn, sem sigmr norgir i fyrsia sinn í sögu Mestriðikéians á Akureyri, eru teimavistarnemendur fleiri en bæjarmenn. HlNN 2. þ. m. var Monntaskól- inn á Akureyri settur. Enn einu sinni fyllast salir þessarar, á ís- lenzkan mælikvarða. fornu og frægu menntástofnunar. Enn einu sinni hefst strit íslenzkrar æsku við beygingar sagna, föll og greina, formúlur, kvaðratrætur og sjónarhorn. Og enn einu sinni fá unglingarnir að njóta þeirra stunda, sem þeir síðar í iífinu minnast sem einhvers skemmti- legasta kafla æfinnar. Setningar- athöfnin hófst með því að Þór- arinn Björnsson skólameistari bað menn rísa úr sætum og syngja skólasönginn „Undir skól- ans menntamerki“. OFURLÍTIÐ MINNI MENNTASKÓLI Skolameistari hóf setningar- ræðu sína með því að geta þeirra breytinga er yrðu nú á kennara- liði skólans. Fyrst gat hann þess að nú hyrfi frá skólanum sá kennarinn, sem um langt skeið hefði verið elztur í þeirra flokki, i dönskukennarinn Vernharður Þorsteinsson, eftir 29 ára starf við skólann. Skólameistari kvaðst ekki vilja béra óverðskuldað lof á hinn mæta kennara. Vernharði lét ekki málfræðistagl, en hann kenndi annað er nemendur hans dveldu þarna eins og á lúxus- ] menningarleysi. Gat hann þess hóteli. Þetta kvað hannþó alrangt að Bi'cíar hefðu endurskipulagt þarna væru ekki önnur þægindi en brýnustu nauðsynjai , herberg- in væru vistleg, björt og þægileg, en lúxus enginn. RAKALAUS LAGABÓKSTAPUE í ræðu sinni kom skólameistari næst að niðurlagningu miðskóla- deildarinnar við skólann. Hann fræðslulöggjöí sína um líkt leyti og við og sett hana í fastar skorð- ur, en þó heíðu þ.eir látið gömlu skólana starfa með sama sniði og áður. HEJLLAVÆNLEG ÞÖGN Skólameistari beindi orðum sínum til þeir-ra foreidra, sem þarna voru staddir, sumir komn- mótfallinn að halda miðskóla- deild með því undanþágusniðí, sem á henni væri nú, þó að hann væri því ekki mótfallinn í sjálfu sér, að miðskóladeild fylgdi menntaskólum. Á þeim forsend- um væri nú skólanum neitað um þetta og því væri enginn 1. bekk- ur starfræktur í vetur. Þó mun ætlunin að leita enn einu sinni til Alþingis með þetta mál. Okkur kom í þessu sambandi í hug að niður félli sá skemmti- legi siður er tíðkazt hefur á haust festu sér í minni og varð þeim jn ag „tollera” busana. Var að kvað menntamálaráðherra því ir langí að. Kvsð hann það að ómetanlegu liði siðar á lífs- leiðinni. Hann skilgreindi hug- tök ýmissa evrópiskra orða, sem danskan er svo rík af og heim- sgekilegar hugleiðingar hans í því sambandi voru náma þeim er nema vildu. Skóiameistari kvað skólann verða ofurlítið minni menntaskóla við brottför Vern- harðs. Jóhann Hlíðar og Stéfán Karlsson er báðir höfðu m. a. kennt dönsku hættu einnig og við starfi þeirra taka Sigurður Páls- son, Jón Árni Jónsson og Jóhann Lárus Jóhannesson bóndi. Kvað skólameistari það gleðja sig að fá skagfirzkan bónda í kennaralið skólans, enda væri hann skólan- um ekki alls ókunnur. Sæti Gísla Jónssonar er kennt hafði ís- lenzku í stað Halldórs Halldórs- sonar magisters tekur nú Árni Kristjánsson kandidat í norræn- um fræðum. Dr. Kristinn Guð- mundsson, sem var kennari skól- ans um margra ára skeið og kenndi nú síðast bókfærslu hætt- ir og kennslu og kvað skóla- xneistari að honum mikinn sjón- arsvifti á kennarastofunni sem og öllum þeim kennurum er þaðan hyrfu. í FYRSTA SINNI FLEIRI í HEIMAVISTUM EN BÆNUM í skólanum eru nú alls 260 nemendur, eða jafnmargt og var í fyrrahaust. Þar af eru tæplega þessu mikið gaman og mun fáum líða úr minni þetta loftflug af örmum félaga sinna. HVERS EIGA T. D. EYFÍRÐINGAR AÐ GJALDA? Auðséð er það óréttiæti sem ýmsum er gert með neitun þess- ari. Á meðan menntaskólinn hef- ur húsrúm fyrir þá sem þar vilja nema, eru engin rök fyrir þessu banni. Gert er ráð fyrir því að miðskólanemendur frá héraðs- skólum og gagnfræðaskólum setj- ist í menntaskólana að loknu miðskólaprófi. Undir þetta mið- skólapróf hafa þó ekki allir jafna möguleika til þess að læra. Sum héruð hafa enga héraðsskóla, t.d. Eyjafjörður. Þótt rúm sé fyrir Eyfirðinga í heimavistum M. A., þeirra nærtækasta skóla, er þeim bannað að vera þar vegna óhagg- anlegs lagabókstafs. Með þessu er í engu hallað á Gagnfræða- skólann hér í bænum, en við hann eru sem kunnugt er engar heimavistir. IIVERS VEGNA ÆSKJUM VIÐ MIÐSKÓLADEILDAR? Þessari spurningu svaraði skóla meistari í þremur liðum. í fyrsta lagi. Eftir því sem unglingarnir setjast fyrr í skól- ann treystast bönd þeirra skól- anum betur og varanlegar. Hinn sífelldi flutningur nemenda milli 140 í heimavistum, rúml. 80 í skóla stuðiar að losi og kemur i.____ í ' ___í: _ . nýju vistunum og rúmlega 50 í skólavistunum. Sú breyting verð- ur nú á kennarastofum, að svo- nefnd ,,beitarhús“ verða lögð nið- ur, en þau hafa verið við líði um 13 ára skeið, en ný skólastofa hefur verið gerð á suðurvistum og fer kennsia því öll fram undir þaki skólahússins. Taldi skólameistari að þessu mikla bót, þótt margir ættu góð- ar minningar frá ,,beitarhúsun- um“ og hinu frjálsa iífi þar. Er við síðar hittum skólameistarann að máli ræddum við nokkru nán- ar um heimavistina nýju. Kvað hann hana þumlungast áfram og hefðu á þessu ári bætzt við rúm fyrir 28 nemendur, enda hefði hú verið hægt að taka við öllum er um heimavist sóttu. í þessa nýju byggingu væru nú komnar um 2,3 millj. króna, en upphaflega var byggingar- kostnaður áætlaður 3,5 millj. kr. Taidi skólameistari þetta góða út- komu miðað við að allt væri nú hæíkað um þriðjung síðan fram- kvæmdir þessar hófust. Hann gat þess að háttsettir menn hefðu látið þau orð falla, er þeir ^oð- uðu bygginguna að nempndur roti á ungiingana, sem sízt má við í rótleysi þjóðanna nú í dag. Uppeldismálaþing haldið á Norð urlöndum s.l. vor færði og rök að því að ungum og gömlum léti bezt að vera saman og afsannar það hin einu rök er þeir hafa fram að færa sem eru á móti miðskóladéildum við menntaskól- ana, þ. e. að yngri og eldri nem- endur eigi ekki samleið. í öðru iagi er það heppilegt að menntaskólarnir hafi íhlutun um undirbúning til landsprófs og framhaldsnáms, þar sem’þeim er ætjað að taka við nemendunum. I þriðja lagi fá sérmenntaðir kennarar, sem nauðsynlegir eru menntaskólunum ekki nægilegt viðfangsefni, nema deildirnar séu því sem næst jafnmargar kennur- unum. Séu þær færri cr hætt við því að notast verði að einhverju leyti við kennara, sem ekki eru sérmenntaðir í kennslugreinum sínum og er tjón af slíkri upp- íyllingarkennslu auðsætt. — Auk þessa mun aimenningur fylgjandi miðskóladeildum við mennta- skólana, ef hægt e^ að korpa því yið. Skóláineistari kvað niður- skurð þennan á skólanum lýsa gleðja sig að foreldrar stæðu í sem nánustu sambandi við skól- ann og þakkaði hann þeim sér- staklega komuna. Hann kvað foreldra yfirleitt myndu mega vera rólega um börn sín, ef sem minnstar sögur færu af skólan- um og um hann ríkti heillavæn- leg þögn. Hann vitnaði í þá kenn- ingu að þá væri líðan þjóðanna bezt er minnstar sögur færu af þeim. Þó væri stundum nauðsyn jað rjúfa þögnina, því miður. — Hvatti hann nemendur til þess að gefa ekki tilefni til þess að rjúfa þyrfti hina heillavænlegu þögn. „Ef ykkur þykir vænt um for- eldra ykkar, þá verið góð börn“. Ennfremur kvað hann það skyldu þeirra við ríkið, sem legði á ári hverju á aðra milljón króna til skólans að vinna vel þjóðfé- laginu til heilla. Er við síðar sátum í hinni stóru og vistiegu skrifstofu skólameist- ara söknuðum við kvalbeinsins fræga. Ótrúiegt þótti okkur að allir væru hættir að „fara á bein- ið“. Vonandi leggja nemendur hvatningu skólameistara sér á minni, svo að hvorki þurfi að „taka þá á beinið“ eða rjúfa þögnina. TVÖ HEILRÆÐI í lok ræðu sinnar lagði skóla- meistari nemendunum tvö heil- ræði. — Umfram allt vinnið vel og hafið vald á sjálfum ykkur. Verið herrar ykkar en ekki þræl- ar. Verjið tímanum vel, því að hann er sú dýrmætasta eig-n sem þið eigið. Vélarnar eru til þess gerðar að létta byrgðar fólks og auðvelda þeim starfið. En einn flokkur manna er það sem ekki getur notið vélanna við starf sitt, en það eru þeir sem ganga til mennta. Þar má því engan tíma missa. Munkarnir sögðu: „Bið þú og vinn. Iðjuleysi er fjandi sál- arinnar“. Ekki vil ég þó með þessu fordæma hollar skcmmtan- ir, því fátt er fegurra en lífsglöð skemmtun heiibrigðs æskufóiks, sem gleðst án hjálpar ósannra meðala. Hið sanna hamingjulíf er trúmennska í starfj. Einhver NÆSTKGMANDI fimmíudagskvöld efrir ungur og efnilegur ís* Icnzkur söngvari, Guðmundur Baldvinsson, til söngskemmtunar i Gamla bíói. Guðmundur hefur dvalizt á ítalíu undanfarin ár við söngnám bæði í Rómaborg og síðustu tvö árin við hir.n þskkta tónlistarháskóia í NapóJi, Sant Pietro a Majella og hlotið frábæri sn vitrusburð kcnnara sinna þar. Mynd þessi var tekin cr Guð» muntíur söng á kirkjuhátíð, sem lialdin cr ár hvert í Sant Andrea della Valle kirkjunni í Rómaborg á vegum erlendra sendimanna þar og útvarpað cr um allan heim frá útvarpsstöðinni í Páfagarði. Hafa margir heimsfrægir söngvarar sungið á þessum árlegu hátið< um, þeirra á meðal sjáifur Gigli Guðmundur er á förum til áfram* haldaíidi ráms í Napóli. — r Ofrægir andslæðingana, en heldur hiífishlldi yfir flokksbræðrum sínum. ■ 'f Herra ritstjóri! EG VERD að segja, að frændi minn, Halldór frá Kirkjubóli, bregzt illilega vonum þeim, sem ég og aðrir báru til hans í gamla daga. Bindindisáhugi hans sýnist nú eingöngu beinast að andstæð- ingunum, en alls ekki að hans :eigin samherjum. Hann fæst ekki einu sinni til að tala um hinar miklu veizlur Sambandsins cða hóf Framsóknarflokksins að Hótel Borg, hvað þá að hann ympri á, að vínveitingar þessara aðilja séu athugaverðar. Hann þykist ekkert vita um vinsendingar Áfengisverzlunar- anna, ef Tíminn byrjaði að birtai slíkar skýrslur um Framsóknar- félögin. * Það er eðlilegt, að þess sé vænzt, að Tímamenn birti fyrst skýrslur um eigin hagi í þessum efnum. Það eru þeir, sem hófu þessar umræður, og þeim stend- ur næst að gera hreint fyrir sin- um dyrum. >i í þess stað, er Halldór meö sífellt nöldur í garð Heimdallar. Kunnugur maður sagði mér ,að það væri vegna þess, að Halldór hefðí nýlega orðið að þola refsi- dóm fyrir ómakleg ummæli uru það góða íélag. Ekki skal ég mæla því bót, innar til barna og unglinga víðs | að æskulýðsfélögin hafi vínveit- vegar um landið. Er helzt svo að ( ingar um hönd, en miklu meira skilja; að hann telji, að ef um. kveður að þessu á samkomum sök sé að ræða í þessu efni, þá Framsókrtarúnglinga her í bæ eri sé hún hjá dómsmálaráðherran- um!!! Þarna kemur enn hið sama fram. Umvöndunaráhuginn nær einungis til andstæðinganna, en alls ekki til samherja hans í Framsóknarf lokknum. Auðvitað veit Halldór Krist- jánsson vel, að Áfengisverzlunin heyrir alls ekki undir dómsmála- ráðherrann. Það er fjarmálaráð- sagði að þreyta unninna verka herrar.n, Eysteinn Jónsson, sem sliti mönnur.um ekki mest, held-; þar höfúr ýfirstjórnina, og mið ur það sem okkur bæri að gera, stjórnarmaður Eramsóknarflokks en við létum ógert. ins, Guðbrandur Magnússon, sem Svikin við okkur sjálf slíta eo forstjórinn. Á þesstlm aðilum annara. Ástæðan til þess, að Halldór faest ekki til að birta þessar skýrslur, er sú, að samtök ungra Framsóknarmanna eru á þessu árþ miklu syndugri að þessu leyti, en nokkur önnur æskulýðsfélög. Þetta cr almenn skoðun hér í bæ, og Halldór getur ekki hnekkt henni með öðru en að birta skýrslurnar. Skora ég nú enn á hann að gera það. í 7 okkur rnesl. Mikið er rætt um frelsi og fá orð hafa verið meir hvílir ábyrgðin á þessu hneyksli. I MERANÓ, Norður-Ítalíu. Þetta :mud Halldór Kristjáns- notuð og misnotuð en það. „O, son viðurk.3nna> ef DÓiltískt of frelsi, hve margir giæpir eru framdir í þínu nafni,“ sagði frönsk kona á dögum byltingar- innar, er hún gekk undir fallöx- ina. Misnotið ekki frelsið til þess að láta að óskum veikleikans. Aumt er að vera sjálfs sín þræll, sem ekki getur neitað sér um neitt. Sigrizt á sjálfum ykkur, því „sá er meiri sem sigrast á sjálfum sér, en sá, er sigrar borgir.“ ÓHÓFLEGT KAFFIHÚSALÍF Frakkar, sem voru hér nýlega á fej-ð undruðust hye margt ungt fólk' sækti kaffihús' hér á landi. Frh. á bls. 12. stæki bæri ekki bindindisáhug- ann langsamlega ofurliði. ,Ef hann væri sannur áhugamaður um bindindi og fagra siði, mundi hann gera strangastar kröíur til sinna manna og krefjast, að þeir gengú á undan öðrum með góðu Hingað er kominn til sumarleyf- isdvalar þýzkur kaupsýslumað- ur, sem ekki hefur komið dúr á auga í samfleytt sjö ár eða frá því hann særðist á höfðí í loft- árás á Miinchen í heimsstyrjöld- inni. — Ég er með fullri meðvitund hverja einustu mínútu allan sól- „ ,___. _ , . * , .... _• arhringinn, sagði hann og ég er fordæmi. En það er nu eitthvaS aldrei syfjaður. Á næturna iigg anía0,ý .. - - , „ ég ‘ rúmi minu hugsa eða Þratt lynr askoran Morgun- stari ut j myrkrig blaðsins fæst Halldór alls ekki til að birta, hversú mörg vin- veitiiigaleyíi Framsóknarmenn hafi fcngið hér í bæ á þessu ári. En Morgunblaðið bauðst til að útvega og birta skýrslur nm sams konar leyfi til Sjálfstæðisfélag- myrkrið. —■ Reuter-NTB Fegursta perlan á sorphaugnum , LUNDÚNUM — Demant einn all dýrmætur fannst fyrir nokkru á öskuhaug í Lundúnum! Lýst er4 eftir réttúm eiganda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.