Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. okt. 1952 OLIFRÆN EINANGRUN GEGN Laus í bréfpokum og í mottum með vírneti cðru megin og beggja megin. Sparið hitann, dragið úr hávaðanum með STEiMDLL Söluumboð: H. BENEDiKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoil Reykjavík Berkiavarnadagurinn 5. október Merki dagsins Kaupum merki ílagsins Þeim fylgja 200 glæsilegir vinningar. — Um leið og merk- ið er keypt má sjá hvort hlot- izt hefir á það vinningur. — Merkið kostar 5 kr. Kaupið bíað dagsins tímaritið Reykjalund, f jöibreytt að efni og’ skemmtilegt aflestr- ar. — Kostar-10 krónur. o SKEMMTANIR DAGSINS Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli kl. 4 í dag. • Dansskemmtanir kl. 9 í kvöld í Tjarnarcafé (gömlu dansarnir) og Sjálfstæðishúsinu (nýju dansarnir) Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 í sjtemmtistöðunum. Vinningar í merkjum S.Í.B.S. á Berklavarnadagtnn 1952 Nr. 1. Ferð lil Miðjarðarhafs- landa með skipum S.Í.S. — 2. Ferð með m.s. Heklu til Glasgow. fram og aftur. — 3. Flugferð innanlands. — 4. Ryksuga. — 5. Rafmagnsstraujárn. — 6. K.venreiðhjél. —- 7. Myndavél. — 8. Áskrift að .,Speglinum“ 1953. — 9. Hrað.suðuketill. — 10. Barnaþríhjól. — 11,—16. Leirmunir frá Roða. — 17. Brúða og brúðuvagn frá BeykjaluntU. — 18. Karlmannsreiðhjól. — 19. Áskrlft að „Vikunni" 1953. — 20. Rafmagnsbrauðrist. — 21. Lindarpenni. — 23. Barnaþríhjól. — 23. Bækur H. K. Laxness: Alþýðubóldn, Itvæðakver, Vefarinn mikli frá Kas- mír, Salka Valka, Sjálf- stætt íólk (nýja utgáían). — 24. Rafmagnsrakvél. — 35. Ásk'ift u3 „Fálkanum“ 1953. — 23. Bollabakki frá Reykja- lundi. — 27.—31. Bækur, 1 í hverjum vinningi. — 32. Skór frá Nýju skóverk- smiðjunni. — 33. Áskrift að „Úrvali“ 1953. — 34. Rafmagnsvöflujarn. — 35. Koníektkassi. — 36.—39. Kvensokkar, nylon, 1 par í hverjum vinningi. Nr. 40.—44. Herrasokkar, nylon, 1 par í hverjum vinningi. — 45.—49. Bækur 1 í hverjum vinningi. — 50.—53. Herrabindi. 1 í hverj- um vinningi. — 54. Leikfang: Brúðuvagn frá Reykjalundi. — 55. Leikfang: Vörubíll frá Reykjalundi. — 56. Leikfang: Hjálbörur frá Reykjaluadi. — 57. Hesputré frá Krisínesi. — 58.—67. Eamabækur. 1 í hverj um vmníngi. — 68—77. Peningar. kr. 5-3.00 í hverjum vinningi. — 78.—87. Plasí-borðdúkur, 1 í hverjum vinningi. — 88—97. Lampaskermar frá Reykjalundi, 1 x hverjum vinningi. — 38. Lampi frá Reykjalundi. •— 99. Leikfang: Vörubíll frá Reykjalundi. —100. Leikfang: Brúða frá Reykjalundi. —181.—105. Herranáttföt írá Reykjalundi, 1 sett í hv. vitmingi. —106.—125. Nylon-vinnuvettling ar frá Reykjalundi, 1 par í hv. vinningi. —126.—130. Kyensokkar, nylon, 1 par í hverjum vinningi. —131.—140. Peningar, kr. 50,00 í hv. vinninri. —141.—200. Ársxniði í Vöruhapp- dræíti S.Í.B.S. árið 1953. Vmhingamir verða til sýnis í skemmuglugganum í Austurstræti. Andvirði seldra merkja og blaðs dagsins verður varið til byggingar vinnuskála að Reykjalundi. © Á síðastliðnum 7 árum hefir Vinnuheimilið að Reykjalundi og vinnustofur Kristneshælis gefið þjóð vorri arðinn af 500 þúsund vinnustundum öryrkja. Þessurn auðæfum hefir Sam- band íslenzkra berklasjúklinga toorgið frá glötur.. Stuðlum að bættum vinnuskil- yrðum að Reykjalundi. Nýtum betur auðlind vinnunnar. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. © Skrifstofa S.Í.B.S mun ekki af- greiða ir.erki og blöð tii sölu- barna, fyrr- ch kl. 2 i dag. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.