Morgunblaðið - 10.10.1952, Blaðsíða 1
16 sáðar
í 39. árgangnz
231. tbl. — Föstudaffur 10. október 1952:
Prentsmlðja Morgunblaðsins.
’rezSdr ihaldsmenn ein
tEffi Stí
laiiifEiniiur ffokEcsms selfiir í gær
Einkaskeyti til Mbl. frá Keutcr-NTB
SCARBOF.G, 9. okt. — Landsíundur brezka íhaldsflokksins var
settur í dag í Searborg í Norður-Englandi og fluttu nokkrir ráð-
herranna skýrslur um ástand og viðhorf í innanlands- og utanríkis-
málum. Meðal ræðumanna voru Eden utanríkisráðherra, Alexander
landvarnaráðherra og Butler fjármálaráðherra. Margar ályktunar-
tillögur voru samþykktar og kom fram einróma stuðningur við
stefnu ríkisstjórnarinnar í öllum málum.
EÆSA EBENS «
Eden sagði m. a. að hinar stór-
stígu framfarir í landvarnafram-
kvæmdum Vesturveldanna hefðu
leitt til þess að kommúnistar
hefðu orðið að endurskipuleggja
áróðursvél sína, þeim væri ljóst
orðið að ekki tjóaði að reyna að
hræða vestrænar þjóðir til fylgis
við sig. í þess stað hömruðu þeir
nú á efnahagsörðugleikunum og
reyndu að vekja tortryggni milii
vestrænrfþjóðanna. — Eden lýsti
hinu nýja leynilega kjarnorku-
vopni Breta sem tæki til að koma
í veg fyrir styrjöld.
ALEXANBEIt
Alexander sagði í ræðu sinni,
að sökum þess að Vesturveldin
skorti mannafla á við kommún-
istaríkin yrðu þau að leggja meg-
ináherziuna á vísindalega yfir-
burði sína og fullkomnun tækni
við vopnasmíðar.
BUTLEE
Butler gerði efnahagsmálin að
umræðuefni og kvað síðasta fjár-
hagsár hafa verið hættulegt og
erfitt ár fyrir efnahag Breta. —
Þrátt fyrir það að stjórnin hefði
farið vel af stað gæti hann ekki
lofað þjóðinni að hinum þungu
byrðum yrði af henni létt á næst-
unni.
Samþykktar voru traustsyfir-
lýsingar á stjórnina fyrir stefnu
hennar í öllum þessum mála-
xlokkum, utanríkis-, landvarna-
og fjármálum. Búizt er við að
Churchill ávarpi landsfundinn á
morgun.
Ráðherra gefst
F
I
TEHERAN, 9. okt. — Utan-
ríkisráðherra írans, Hussein
Navab, baðst lausnar frá ströf
um árdegis í dag.
í iausnarbeiðni sinni kvað
hann svo að orði, að sér væri
óbserilegt að gegna áfram
störfum s'num innan stjórnar-
innar eins og ástandið væri
oiðlð í málefnum landsins.
Mossadek íorsætisráðh. féllst
þegar á lausnarbeiðni utan-
ríkisráðherrans.
Fróðir menn í fran telja engan
vafa leiká á að Mossadek muni
slfta stjórnmálasambandi við
Breta ef næsta svar þeirra verð-
ur ekki jákvætt. Verður vænt-
anlega úr þessu skorið næstkom-
andi mánudag. —Reuter-NTB.
LONDON — Brezka flugfélagið
British European Airways hefir
aldrei flutt eins marga farþega
og í ágústmánuði s. 1., en þá
flutti félagið 204,800 farþega. —
Fyrra metið var 176,891.
SuðaiB'-kéa'eskis)
9S
Á>sstiimit'5
TÓKÍÓ, 9. okt. ,-jt Ákafir bardag-
ar hafa geisað í dag um hæð þá
sem kennd er við hvíta hestinn
og mjög hefur komið við sögu á
ivóreuvígstöðvunum að undan-
förnu. Suður-kóreskar hersveit-
ir sóttu upp brattann gegn kín-
verskum kommúnistum og var
barizt í návígi, við talsvert mann
fall. I kvöld voru Suður-Kóreu-
menn komnir á hæðarbrún þótt
þeir ættu í höggi við óþreytt lið
og siðustu fréttir herma að þeir
hafi náð hæðinni á sitt vald. —
„Hvíti hesturinn" er afar mikil-
vægur staður frá hernaðarlegu
sjónarmiði. Missi S. Þ. hæðina
geta kornmúnistar haldið uppi
stórskotahríð á samgönguleiðir
að baki víglínunnar. Annars stað
ar hefur öllum áhlaupum komm
únista verið hrundið.
Mynd þessi var tekin á fyrsta ríkisráðsfundimun eftir embættistöku hins nýja forseta. Á myndinni
eru, talið írá vinstri: Eysteinn Jónsson, fjármálaráðberra, Hermann Jónasson, lanöbúnaðarráðherra,
Steir’ríirur Steinþérsscn, forsætisráðherra, Ásgeir Ásgei-rsson, forseti íslands, Bjarni Benediktsson,
uta iríkisráði.erra, Ólafur Thors, atvinnumáiaráðnerra og Bjarn Ólafsscn, viðskiptamálaráðherra.
— Ljósm.: P. Thomsen.
mm
Deilan lyrir
i
STOKKHÓLMI, 9. okt. — Á
fundi utanríkismálan. sænska
þingsins í dag báru fulltrúar
Þjóðflokksins og hægri manna
fram þá kröfu að d.eilunni sem
risin er milli Rússá og Svía vegna
ofbeldisárásar rússneskra flug-
manna á sænskar vélflugur yfir
Eystrasalti, yrði umsvifalaust
skotið til Sameinuðu þjóðanna.
3 E R L I N, 9.
okt. Fjölskylda
Kennans sendi
herra Banda-
ríkjanna í
Moskvu lagði
af stað flug-
leiðis frá
Moskvu í dag
til Berlínar,
þar sem Kenn-
an kemur til
móts við hana.
— Kennan var
sem kunnugt
er fyrir viku lýstur „persona non
grata“ af Kreml-stjórninni og
krafðist hún að hann yrði kall-
aður heim vegna fjandsamlegr-
ar afstöðu hans til Sovétríkj-
anna. — Utanríkisráðuneytið í
Washington segir, að Kennan
muni enn um skeið halda titli
sínum sem sendiherra í Moskvu.
Hann hafi aðeins sagt sannleik-
ann umbúðalaust um piúsund er-
lendra sendimanna í Moskvu.
— Reuter-NTB
Fvrsti ríSúsrálsfMÉTÍnn: eftir
KENNAN
Pinay
sendi skfaiií'
PARÍS, 9. okt. — Sendiherra
Bandaríkjanna í París hefur af-
hent frönsku stjórninni bréf um
aðstoð þá sem Bandaríkin láta
j Frökkum í té á ár^nu sem hófst
1. júlí s. 1. Er talið að heildar-
upphæðin nemi um 550 milljón-
um dala, en þao er talsvert minna
en Frakkar celja nauðsynlegt til
að landvarneáætlunin standist.
Með bréfinu fylgdi greinar-
gerð, sem hafði að geyma gagn-
rýni á stefnu og ráðstafanir
Frakka í efnahags og hermálum.
Segir í fregnum, að Pinay hafi
neitað að taka við greinargerð-
inni þar sem slík gagnrýni hefði
ekki við rök að styðjast og beðið
sendiherrann að er.dursenda
greinargerðina til Washinffton.
-—Reuter-NTB.
Járabraularslysið í Harrow:
SeDniIefa hales yfiir
10® maiBns faiizt
NaSur fannsf lifandi undir h:skm í fyrrakvöld
Einkaskeyti til Mbl.
"rá Reuter-NTB.
LUNDÚNUM, 9. okt. — Ljóst
þykir, að eigi færri en 100
manns hafi farizt í járnbraut-
arslysinu mikla í Harrow í
gærmorgun, en nákvæmlega
vita menn ekki hversu talan
er há. í ailan dag hefur verið
unnið sleitulaust að því að
grafa í rústunum og leita að
fólki, en í morgun fannst einn
maður lifandi undir brakinu.
Var hann illa á sig kominn og
tafarlaust fluttur í sjúkrahús.
Óhugsandi er að flesri menn
finnist með lífi.
Taiið er að um 15 lík hafi
verið grafin úr rústunum í
dag en um það er ekki vitað
með vissu sökum þess hversu
iila þau eru útleikin. Hafa
leitarmenn orðið að búast
gúmmífatnaði og beita fyrir
sig logsuðutækjum til að rjúfa
brakið en verkið er torvelt og
sækist seint vegna þess hve
gersamlega einmreiðir og
vagnar hafa sundrazt og síðan
cfizt saman við áreksturinn.
Búizt var við, að leitarstarf-
inu yrði haldið áíram í alla
nótt.
Járnbrautaumferð mun hafa
verið með eðlilegum hætti í
nágrenni við siysstaðmn í
dag.
Árið 1915 varð mesta járn-
brautarslys í Bretlandi á þess-
ari öld en þá fórust samtals
200 manns.
vðroa ‘ifSmp
KAIRÓ, 9. okt. — 15 stjórnmála-
flokkar í Egyptr.Iandi þeirra á
meðal Wafdflokkurinr, og 4 félög
höfðu leitað viðurkonningar
stjórnarvaldanr.a áður en tilskil-
inn frestur rann út á miðviku-
dagskvöld.
Umsóknir þoirra verða til at-
hugunar í innanrlkisráðuneytinu
í einn mánuð áður en svar verð-
ur gefið. Egypzk blöð hafa á orði,
að stefnuskrár allra flokkmna
séu að heita má samhljcða rétt
eins og þær vcsru samdar af
sama nanni.
Tilkynnt hcfur verið í Egypta-
landi að þeir sem gerist brot-
legir við verðlagsákvæði nýju t
stjórnarinnar veði tafarlaust
leiddir fyrir herrétt og refsað,
þunglega. Er sagt, að slik broí
geti nú jafnvel leitt til onínberr-
ar hýðingar. —Reuter-NTB.
LONDON — Afráðið er að verja
allt að 27,630 pundum til þess að
gera við Guildhall-bókasafnið í
London, en það varð fyrir mikl-
um skemmdum í síðasta stríði.
L® IlI
FYRSTI ríkisráðsfundur í tíð nú-
verandi forseta, herra Ásgeirs Ás-
geirssonar, var haldinn að Bessa-
stcðum í gær.
Forseti íslands flutti ávarp og
mælti m.a. á þessa leið:
„Við höfum allir skyldur að
rækja við ætíjörðina, sem beina
hug okkar og viðleitni að sama
marki“.
Forsætisráðherra, Steingrímur
•Steinþórsson, þakkaði ávarpso.ð
forseta og árnaði forsetahjónun-
um heilla í starfi þeirra.
Síðan staðfesti forseti á fund-
inum ýmsa úrskurði, er hann
hafði gefið út frá því síðasti rík-
isráðsfundur var haldinn, hinn 31.
júlí s.l. svo sem um setning nokk-
urra bráðabirgðslaga, kvaðning
Alþingis til funda og um að hin
ýmsu stjórnarfrumvörp skyldu
lögð fyrir þingið.
Á fundinum var Þorsteini
Árnasvni veitt héraðslæknisem-
bættið í Neshéraði frá 7. þ. m.
að telja. Einnig var staðfést skip-
un Jóos magisters Guðmundsson-
ar til að vera kennari við Mennta
skólann í Reykjavík.
Að fundi loknum sátu ,'áðherr-
arnir og frúr þeirra hádegisverð-
arboð forsetahjónanna. — (Frá
ríkisi áðsritara).
Hreyfilsfébgar
ím
í GXLRKVÖLDI lauk állsherjar-
atkyíeftagreuislu um fulltrúa-
kjör á Alþýðusambandsþing í
Biueiðastjírafélaginu Hreyfli.
Úrslit kosninganna uiðu þau
að A-Iisti, listi lýðræðissinna
hlaut 282 atkvæði, en B-listi,
listi kommúnista hlaut aðeins
184 atkvæði. 16 seðlar voru auðir
og 1 ógildur.
Fulltrúar Hrcyfils á Alþýðu-
sambandsþinginu verða því lýð-
ræðissiiuiar þeir Bergsteinn Guð-
jónsson, Ingimundur Gestsson,
Ólafur Jónsson, Gestur Sigur-
jónsson, Ari Þorsteinsson, Guð-
laugur Guðmundsson og Sveiíi-
björp Tímóteusson.