Morgunblaðið - 10.10.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1952, Blaðsíða 5
Fösíudagur 1-0. okt. 1952 ——>- - '-V' MORGUN BLAÐIÐ T M otar I Breiðuvík m oiuuopuem^ fékpms öfugpi suukasta f SÍÐUSTU íjárlögum* var veitt 300 þús. kr. upphaeð íil byggingar og stsirí'ræksíu vist- heimilis fyrir afvegaleidda ungl- inga. Þar ssm unnið heíur verið að, byggingu og lagfæringu á staðnum Breiðavík í Barða- strandarsýslu í þessu skyni, í sumar, sneri ÍÆbl. sér til Magn- úsar Sigurðssonar konnara, sem hefur haít umsjón með starfinu og dválizt vestra í sumar, cn hann á sæti í barnaverndarnefnd Reykjavíkur. KNÝJANDI ÞÖRF — Það hefur verið knýjandi Jjörf fyrir slíkt vistheimili fyrir unglinga, sagði Magnús, er ég hitti hann. Eitt starf barnavernd arneíndar hefur verið að • vizta drengi á sveitaheimili. Nú hefur það viljað bregða við, að dreng- irnir hafa stundum hrakizt frá einu sveitaheimilinu á annað. Einn vpr t. d. á 20 bæjum á 10 árum. Ðrengirnir, sem svo, er um farið, hafa orðið fleiri á síðari árum og um Isið hefur þrengzt ym sveitaheimili, ssm taka börn til langdvalar, vegna fóiks- fæðar. — Aðstæður þessara barna eru hryggilagar. Yfirlaitt hafa þau misst annað foreldrið eða bæði. Heimilin hafa klofnað ,og ástvina og heimilismissir voldur því, að þeir slæðast út i götulíf og, slæman ■ félagsskap. Þess eru dæmi, að slíkir drengir, þó.tt ann- að foreldra þaij'ra sé á lífi, þá hafi þeír ekki hugmynd um hvar það erj að finna. Þeir fá aldrei bréf frá nokkrum vini eða ættingja. Þannig verða þeir tortryggnir gagnvart umheiminum og oft óviðfáðanlegir meðan þeir hald- ast í Sama umhverfinu. Bezta lækningin fyrir slíka drengi er, að þeim sé sýnd ástuð og -um- hýggja. FAGURT UMHVERFI OG MARCVí’ VIÐ AÐ VERA t — Hvernig er nú um að litast í Breiðuvík, þar sem ætlunin er að koma vistheimilinu upp — Milli fjallanna Breiðs og Bjarnanúps gengur. breið vík inn í landið. Fyrir botni víkurinnar er eftir vestfirzkum mælikvarða mikið og fagurt undirlendi, — sliieifumyndaður fjallgarður skýl- ir landinu. Hlíðarnar eru vaxnar kjarngróðri, en sandflákar eru við ströndina. Umhverfið er mjög fagurh Þarna er silungsveiði, ágætt berjaland, sléttir sandar til leikja og að vetrinum skíða- hrekkur og skautasvell, sem myndást við það, að vatn úr án- nm breiðist yfir sandana. Síð- ast en ekki sízt eru afbragðs vinnuskilyrði, bæði til lands og sjávar. MIÐSTÖÐ RAUDASANDS- HREPPS ' — Hvgrnig eru samgongur við Breiðuvík? — Aður en langt um líður má fara á bíl héðan frá Reykjavík til Breiðuvíkur. Bílvegur er nú kominn svo langt út -með Patreks firði, að frá Breiðuvík að bíl- veginum er nú tveggja og hálfs tíma gangur. Þegar ég var í skóla í Ilafnarfirði, gengu pilt&r oft til Rvíkur og voru þá tvo tíma. Sjóleið frá Patreksfirði tekur um tvo tíma. Þessi staður er langt í frá - að vera-einangr- aður. Þegar farið er að Hvallátr- um, sem er margbýli, liggur leið- in um Breiðuvik.. í Breiðuvík er kirkjustaðpr sveitarinnar. Þar fara t, d. fram kosningar í svpitr inni (nú í sumar þrermar kosn- ingar) og var þá oft fjölmennt þar. Þarna er aðah'étt sveitarinn- ar og því njargt um maninnn um göngur, svo aðeins nokkuð sé nefnt. !— Þegar staðurinn var valinn, .:■ Samial ?ið Magnús Sigurðsson kennara Bæjarhúsin í Breiðuvík. Myndin var- 'tekin í sumar. T. v. er gamla húsið. Varð að ríi'a alla innviði úr því vegna fúa og liggja þeir fyrir framan liúsið.Til hægri er hir nvja viðbygging, sem gerð var í siimar. Þarna er ætlunin að 15—20 afvegaleiddir drengir fái öruggan og góðan samastað. var alls þessa gætt.-En það sem þó hefur ráðið herzlumarkinu, var alúð og hjálpsemi íbúa, sveit- arinnar. Eins og ég sagði áðan, þá er það umfram allt nauðsyn- legt fyrir drengina, að þeir mæti hlýju og vináttu., .Ég býst ekki við, að margar sveitir hefðu sýnt eins mikla hjálpsemi og Rauð- sendingar, eða. tekið því .svo vel, að reisa ætti vistheimili fyrir drengi í miðstöð sveitarinnar. MÁLI3 KEMST Á SKRID — Hve lengi hefur mál þetta verið í undirbúningi? — Það eru mörg ár síðan fyrst var rætt um stofnun slíks hsim- ilis og ég held ,að allir hafi talið sig sjá nauðsyn þess, en það var ekki, fyrr en Gísli Jónsson alþm. með allan .sinn dugnað tók málið að sér, að það ' fékk verulega framvindu. Með öllu sínu annríki hefur hann farið tvær ferðir vestur til þess sérstaklega, að kynna sér aðstæður. með heimili þetta og koma því á og margt fleira. ENDURBTÆUR Á BÆJAR- HÚSUM — Og nú í sumar hefur þá verið hafizt handa um taygging- ar? -— Já, Breiðavík hefur verið eign ríkisins og taefur henni und- anfarin 30 ár verið lítill sómi sýndur og meira að segja legið í eyði síðustu 2 ár. íbúðarhúsið, sem var stórt steinhús með timb- urloftum, var illa farið, gluggar pg loft og trjáverk allt fúið. Úti- hús ílest illa á sig komin, hlöðu- þak að því komið að fjúka. Girð- ingar allar fallnar og kirkjan, sem er eign rikisins var ómáluð og illa haldið , við. — S,l. vor, eftir að fjárveit- ing hafði fengizt, var bygginga- starfið þegar, hafið. Kjallarj húss- ins var dýpkaður um 30 cm til þess að fá viðunandi hæð, og loft steypt. Viðbygging gerð austur af húsinu, sem á að n nihalda íbúð fyrir bústjóra, matsal og edhús fyrir alla á staðnum o. fl. Þá var gert við hlöðuna, sem tekur 15 kýrfóður og íjárhús, sem munu taka milli 3 og 400 kindur, smíðað vélahús íyrir die- selrafstöð o. s. frv. Við allar þessar framkvæmdir voru ibúar hreppsins mjög hjálplegir. Eftir er m. a. leggja hitalagnir um húsið og rafleiðslur og einangra. ÖKENGIRNÍR UNNU EFTIK GETU -— En voru nokkrir drengir á heimilinu :i r.umar? —Já, ég dvaldisb fyrir véstan með 6 drengi. Þeir hjalpuðu til við vinnuna, eftir getu. Það má t. ,d. . nefna það, að þeir máluðu kirkjuna. Þeir rifu af henni ryðið, báru á ryðvarnarefni og máln- ingu og var það vel gert hjá þeim. Þeir máluðu þök, sóttu möi til sjávar og óku heim öðru byggingarefni og búsþöríum. HÖFÐU TEKIÐ NOKKRA TRYGGÐ VIÐ STAÐINN — Hvernig fannst yður nú, að drengirnir tækju vistinni iþarna. Virtist yður þeir koma vel fram? — Fyrri hluta spurningarinn- ar vil ég svara með því, að segja y ður - ef tirf arandi: Þegar sýnilegt, var, að húsa- kynni leyíðu ckki vetursetu, kallaði ég drengina saman og spurði þá hvort þeir viidu held- ur fara suður eða tilraun yrði gerð til þess að útve^a þeim dvalarstað vestra og þeh- kæmu á heimilið næsta vor,, þá vildi hver einasti vera kyrr vestra. — Samkomulagið milli drengj- anna var frekar: slæmt í byrjun, en fór batnandi og hugsnnarhátt* urinn breyttist. Þeir virtust vin- gast og voru ekki eins . stríðnir og herskáir og í .byrjun. Þetta álít. ég að megi fyrst og fremst þakka vináttunni, sem þeir mættu allsstaðar. Auk hsefúagr- ar vinnu, þá fundu þeir samúð heimamanna og sveitunga og þá ekki sízt umhyggja þeirra systr- anna Halldóru og Jóhönnu Ólafs dætra, sem önnuðust þa með um- hyggju. Þar sem hvorki hitalagnir né raflagnir voru komnar i húsið í .haust, ,þá var ekki mögulégt að búast þar fyrir til. vetuisc tu og sýnir það enn hlýhug íbúa sveit1 .arinnar að þeir tóku þessa drc ngi ■ á heimili sín. — En framkv'æmdum verour haldið áfram næsta vor'’ — Já, vonandi verður það. — Breiðavík var rikisjörð, svo að ekki þurfti að greiða stóiar fjár* hæðir til kaupa á jarðnæði. En það kostar skilding að heija-bu- rekstur með tvær hendur tóm- ar. Það fer mikið fé í tarkin ein, Góður bátur kostar 30 þusund og Framh. á bls. 11. Tlr—--------- Á .Éruníársllg er nýkoniið: Til fermingar: f hvít kjólaefni, undirföt Qg sokkar. — Á börn: Samfesí- ingar,' .peysur, hosur, undir- kjólar o. fl.íh.uk þess falieg stores-efni, blúndudúkar og margt fleira. Dagloga eitt- livað nýtt, með lægsta verði.. Ólafur Jóhannesson Grundarstíg 2. Simi 4974. iSMÍhiy'ibi/. -----i Forstolu-. óskast í mið- eða Vcsturbæn um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Vesturbær —805“. Barngóð ungliir-gssiiiíKka óskast í létta vist. Sérher- bergi. Sigr.'Sur Agústsdóítir Ilrefnvigötu 7, uppi. \£<I og veggflísaiF nýkomnar. » A. Jólianttesson & Sinitli h.f. Bergstaðasti’æti 52. — Sími 4G10. óskast i vist hálfan eða all- an daginn, Höfcafeerg. 27. Miðstöðvardælur fyrirliggjandi. = HÉÐINN~ 3ja herb. rishæð í timbur- húsi til sölu. Sérkynding og sérinngangur. •— Hagkvæm greiðslukjör. GuSjón Steingr.ímsson lógfr. Strandgötu.31,. IJafnarfirði. Sími 9960. — DEZT AÐ AUGLf'SA t MORGU!\DL4ÐIIW Ullarsvefn- treYÍurnar eru komnar aftur. Eaugaveg 33. BJP yrfar í dag \Jeuzhui JJn yilja rg.at' nóen / Ensk skólaföt á unglinga Verð kr. 580.00. L. H. MuHer Austurstræti 17 bariitapriónaiötin komin aftur í miklu úrvali. Laugaveg 48

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.