Morgunblaðið - 10.10.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 10.10.1952, Síða 6
'M O R C U!Vfí L A Ð I Ð Pöstudagur 10. okt. 1952 .!! dá IiI\ld eskgmsýcs frið&iii Bands 1 f S }Æ >1 1 , BRÍDKA Eítir MAXIM GORKI Á JÁRNBRAUTARSTOÐ einni á ALDREI munu íslendingar hafa scmu rányrkju og verið hefur. nriilli Rómar og Genúa opnaði verið jafri sammála um gjörðir Þess vegna vill hann íriða sitt umsjónarmaðurinn kleía ok ar land og skiia afkomendum sínum °§ leiddi eineygðan ö ung mn. landinu betra en það er nú, en Hann hafði skhuganjarnbrautar- viiiivun landhelginnar. Enginn ekki eintómum örfoka melum og yei kamann ser í ]mpar í Fleiri bændur munu korna gamalmennmu fyrir. , . .■■. „Hann er haaldraður, sogðu samþykkir þeif básir vis 0kkur sem fyrir nokKurrar ríkisstjórnar og síðast- lit-iun vetur þegar auglýst var útgcrðarmaður hreyfði andmæi ura, þott vitanlega hefði víkkun Kioppum. raunar hrffa verið landheíginnar í för með sér veru- fiúöur, þótt þeir gugnuðu við að yorum Qg brogtu góSlátlega. legt stundartjcn fyrir fjótua þcirra. — Útgerðarmenn víííu mánna bezt hvert stefndi með fickimiðin umhverfis lanöið, þess vegna iögnuffu þeir vikkun la. ú- he.ginnar. Nú hefur komið til orða að friða annað svæði, sem ekki er síour ástæða til að friða, en það er Reykjanesskaginn og umhverfi Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem friða þarf fyrir ágangi sauð- fjár. Verði skaginn ekki frið&ður á n;:ctun'ri er alveg víst að hvergi ve: ður annað eftir en gróðurlaus- ir meiarr.ir og klappir og nraun innan fárra áratuga. Eg hef á undanförnum árum haft gott tækifæri til að fylgjast með því hver áhrif friðun lands og járbeit hefur á gróður hér í nágrcnninu. í Setbergslandi hef- ur ; ð undanförnu verið fátt fé, þótt ekki hafi þáð verið algjör- lega friðað. Innan girðingarinnar fer öllum gróóri fram með hverju árinu sem líður á sama tíma og honum hrakar ár frá ári utan hennar. Þeim, sem leggja trúnað á þær kenningar saufff járræktar u .ch.skiifa samþykktina á síð- Gamli maSu.rinn sýndist þó ustu stundu vegna hræðslu við nokkurn veginn ferðafær. Hann ð þrir yrðu þá einir útundan þakkaði umsjónarmanninum fyr- með fé, er sýnt var að samþvkkt- ir hjálpina og tók ofan gráa hatt- in y. ði ekki almenn. kúfinn sinn í virðingarskyni við I já. eigendur í Reykjavík og hjálpendurna tvo. Leit síðan í Hsfnrrfirði eiga hins vegar ekk ert beitarland, því ekki þeirra hlutur stór í bæjarlöndun um, ef þeim væri réttláílega kring um sig í klefanum og yrði spurði: „Með leyfi, má ég setjast hér?“ Ferðafélagi minn spurði hann, skipt milli þeirra og hinna er hvort hann ætti langa feið fyrir siur.a vi'ja garðrækt og vernda höndum. bann litla grcður, sem enn er eft-1 „Ég fer af lestinni á þriðju ir á Rcykjanesskaga. , stöð hér frá,“ sagði hann. „Ég Kinir laiit’Iausu fjáreigendur setla að sitja brúðkaup dótturson- ■. irðast láta &ér í léítu rúmi Iiggja( ar mins-“ 'jöreySingu hæjarlandanna og upprekstrarlanda hér í grennd, Nokkrum mínútum seinna var hara fceita á þaff meffan nokkur hann kominn vcl á veg með að segja okkur sögu sína, við undir- leik hinna tilbreytingarlausu dynkja í vagnhjólunum. „Ég er frá Lígúríu", sagði hann. „Við Lígúríumenn erum allir mjög hraustir. Ég á þrettán syni ., , . ■ og fjórar dætur. En ég ruglast ’-.Iucfai.slega fau menn sem hafa gl , ag haf& rrastó er til, og ef rollu greyin hpfa ekki nóg í sig viróast suraar hverjar vera furðu seigar að bjarga sér í garffa náungans. | Vit&nlega hlýtur friðun Reykja nesskaga að orsaka það, að þeir | iíað að einhverju leyti af sauð- ijárrækt, verða að snúa sér að ÖGrum störfum. En hefur það tölu á barnabörnunum. Þetta er annað barnabarnið, sem giftir i sig og heldur brúðkaup í dag. ekki komið fyrir áður að menn ( gkki amalegt “ Hann leit á okkur hreykinn á ., , „ „„ --------------- ------ vegna*gvipinn og brosandi. „Eins og breyttra aðstæðna, og meira að þér sjáið, þá hef ég gefið landi segja án ríkisstyrkja? Eg er viss! mínu og konungi marga þegna. fræffinga, að fjárbeit valdi ekki hafi orSis aS leggja gamiar iífs- eyðingu gróðurs og uppblæstri, frarniejgsjuieiðir niður fram girðingu Setbergslands og líta á munmn. Munurinn er næstum- ótrulega mikill á ekki lengri tíma. um, að bændur þyrftu ekki að sjá eftir því yfirleitt, þótt fjár- búskanurinn legðist niður. Þeir Ykkur kann .að leika forvitni a að vita hvernig ég missti augað. Það er nú skrambi langt síðan. ur er aff byrja að skjóta upp kollinum þar sem það hefur ekki sézt áffur. Ef almenning- ur sæi hverju íriffunin ein fær áorkaff, þá veit ég aff áhugi á vera í stöffugum ótta um aff sauðkind laumist í garðinn og eyðileggi alla fyrirhöfnina og ánægjuna á einni nóttu. Ein rclluskjáta gctur komizt yfir að eyðileggja ótrúlega mikið af nýgræðingi á skammri stund. það gerðist og var föður mínum til aðstoðar við vinnuna. Við unnum í ávaxtagarðinum. Þar er jarðvegurinn grýttur og þarf mikillar umönnunar við. Þá lenti steinn frá haka föður míns í aug- anu. Mig rekur ekki minni til Þarna er glöggt hægt aff sja gætu áreiðanlega fengið meiri arð , Ég var lítill drenghnokki þegar hverju friðunin ein fær áork- af |an(ti ginu meS oSru búskapar- að, birki og janfvel reyniviff- lagi_ um fjáreigendur í kaupstöð- unum er það að segja, að þeirra „búskapur“ er svo fráleitur, að hann getur ekki átt nokkurn til- verurétt. Sé litið á þetta mál meff hag skógrækt mundi stórum auk- hei!cjarjnnar fyrir augum, hlýtur Þess lengur, hve sárt það var. ast, og öll ræktun trjá- og öllum að yera Jjóst að friðunin En er við sátum að miðdegis- matjurtagarffa fengi byr undir er sjálísögð. _ Fjárbúskapurinn j verði> datt auSað ur- Það var ó' vængi, ef menn þyrftu ekki að tur aldrei fið af sér nema 1 skaplegt. Það yar strax sett inn lítinn hluta þess ohemju kostnað- ar, sem fer í viðhald girðinga á þessu svæði, þótt ekki sé minnzt á þaff tjón, sem féð veldur í görff- um almennings. Ég treysti mér ekki til að gera neina nákvæma áætlun um þann kostnað og vinnu, sem fer til við- Nú, þegar rætt er um þessa halds girðinga hér árlega, en „Eigum við að gifta okkur?“ spurði ég hana. „Nei, það mundi vera hlægileg uppáfinning, eineygðum mann- i inum,“ sagði hún b átt áfram. | „Hvorugt okkar á bót fyrir rass- inn á sér. Á hverju eigum við að lifa?“ j Þetta var dagsatt. Á hverju átt- um við að lifa? Við áttum ekki . neitt. En það skiptir ekki máli, ■ þegar maður er ungur og ást- fanginn. Ég sat við minn keip og sigr- aði að lokum. „Má vera að þú hafir rétt fyrir þé.\“ sagði Lola loksins. „Úr því guð hjálpar okkur, þegar við eig- um heima hvort fyrir sig, hlýtur það að vera auðveldara fyrir hann að hjálpa okkur, þegar við búum saman.“ Svo bundum við þetta fast- mælum og fórum til prestsins. „Þetta er fullkomið brjálæði," j sagði hann. „Finnst ykkur ekki vera nóg af betlurum í Lígúríu? Djöfullinn sjálfur leggur snörur sínar fyrir ykkur, kæru börn. Þið verðið að berjast á móti freist- ingum hans. Annars verðið þið að líða fyrir veikleika ykkar." Allt unga fólkið í sókninni hló að okkur, en gamla fólkið for- mælti tiltæki okkar. Æskan er þrákelknin sjálf og skynsöm á sinn hátt. Brúðkaupsdagurinn nálgaðist. í millitíðinni vorum við ekki orð- in efnaðri. Við gerðum okkur enga grein fyrir hvar við ættum að'gista á brúðkaúpsnóttina. j | „Við förum út á akurinn,“ | sagði Lola. „Guð er jafn misk- unnsamur við mennina, hvar sem , þeir eru og ástin er jafn heit alls jstaðar, þegar maður er ungur.“ Við komum okkur saman um að jörðin ber skyldi vera okkar brúðarsæng og himinninn rekkju tjöldin. nauðsynlegu verndun landsins væri öllum þeim peningum og okkar, bregður svo við, að þeir j allri þeirri vinnu varið til skóg- menn, sem ættu að vera nægilega ! ræktar hér á skaganúm, er ég kunrugir gróðri Reykjanesskag- ans, þ-e. fjáreigendur, rísa önd- verðir gegn friðuninni og telja hana vera árás á sína hagsmuni og skerðingu á athafnafrelsi. viss um að það tæki ekki ýkja mörg ár að planta skógi í mikinn hluta Reykjanesskagans. Fyrr eða síðar hlýtur að koma áð því að Reykjanesskaginn verði Myndi nokkrura íslendingi friðaður þótt íjáreigendur beri detta í hug aff sýna togaraskip- ekki gæfu til að sýna þá fram- stjóra linkind, þótt hann afsak- sýni í garð lands síns og niðja affi landhelgisbrot með því aff sinna, að samþykkja friðunina af kalla þaff skerðingu á athafna- frjálsum vilja, nú þegar þeir áttu frc ‘si, aff mega ekki veiða í land- þess kost og engin kind var á oþreytandi til vinnu. Þetta var aftur og brauðbakstur lagður yf- ir. En augað var dautt“. Öldungurinn néri á sér kinn- arnar og brosti góðlátlega á ný. „I þá daga voru ekki svo margir læknar og alþýða manna óupp- lýstari en nú. Ef til vill var það ekki nema betra.“ Og það var ekki laust við að það kenndi sig- urhreims í röddinni. „Þegar maður hefur lifað langa ævi eins og ég, þá getur maður talað með hreinskilni um mann- fólkið. Ekki svo?“ Hann rétti út dökkan krækl- óttan vísifingurinn og sló til hendinni til áherzluauka. „Herrar mínir, ég hef ofurlitla sögu að segja ykkur um mann- fólkið. Þegar ég var þrettán ára dó faðir minn. Ég var viljugur og heigi? Vert er þó að geta einnar und- skrganum. Það er tilgangslaust að áfellast forfeður vora fyrir antekningar. Einar Halldórsson, þcirra rányrkju, sem stafaði bæði bóndi á Setbergi, mun hafa orðið j af þekkingarskorti og illri nauð- einn allra fjáreigenda í nágrenni syn, en með hverju eigum vér, Reykjavíkur og Hafnarfjarðar tilj sem vitum hvert stefnir, að af- að undirskrifa samþykkt þess saka oss gagnvart vorum niðj- cfnis að sauðfjárrækt yrði ekki j um, að vér skulum láta slíka rán- tekin upp aftur. í fljótu bragði! yrkju viðgangast vitandi það að virðist það allundarlegt, að ein- jhinn mjög vafasami hagnaður mitt hann, sem á meira og betra i fárra einstaklinga er þjóðarbú- land til "járræKtar en .:’.okkur j inu til stórkostlegs tjóns? annar hér í nágrenni, skuli verða einn til.að undirrita þessa sam- þykkt. Við'náraTÍ athugun er það samt ef.til vill ekki eins óeðlilegt og það virðist vera. Einar veit, eins og raunar flestir íjáreigend- ur hér hljóta að vita, hvert stefn: ír með allan gróður hér á Reykja nesskaga, cf haldið verður áfram Lindarþergi, 5. okt. 1952. Þórffur Reýkdal. Rússar græffa MOSKVU ■— Brezka sendiráðið greiddi fyrir skömmu 300 rúblur vegna smávægilegs landhelgis- brots brezks to£ara í Barents- kaíi. einasti arfurinn frá föður mín- um. Því húsið og jarðnæðið fóru upp í skuldir. Þannig varð ég að lifa ein- eygður með tvær hendur, alls staðar þar sem vinnu var að fá. Þetta var erfitt lff, en meðan maður er ungur er maður aldrei smeykur við að reyna á sig. 19 ára gamall hitti ég stúlku er mér þótti vænt um. Hún var eins fátæk og ég, en dugleg og þrekmikil og bjó hjá móður sinni. Hún vann alls staðar eins og ég þar sem vinnu var að fá. Hvort hún hefur verið sér- staklega falleg? Nei, svo var ekki. En hún var skynsöm og góð í sér og hafði fagra söng- rödd. Hún var listasöngvari. Slík rödd er gullinu dýrari. Ég gat líka tekið undir í þá daga. , En nú byrjai ný saga. Hlustið þið nú á, herrar mínir. Því þetta er yndislegasti atburðurinn í lífi imínu. ) Snemma morguns daginn fyrir brúðkaupið, sagði gamli Gio- jvanni, en hjá honum hafði ég junnið lengi. . . . Hann tautaði það nánast fyrir munni sér, eins og ihér væri um smámuni að ræða: | „Heyrðu mig Ugo. Þú getur hreinsað gamla svínastallinn og jborið inn í hann hreinan hálm, því þó þar hafi engin svín verið Isíðasta árið, verður að taka þar Irækilega til, ef þið Lola viljið gera ykkur hann að góðu.“ | ) Og þá höfðum við hús. Ég stóð og söng við vinnu mína, þegar j snikkarinn Constanzio rak allt í’ einu höfuðið inn um dyrnar og spurði: „Ætlið þið Lola að hafast hérna við? En hvar er rúmið | ykkar? Þegar þú ert búinn að taka hér til, geturðu komið yfir um til mín og sótt þangað rúm, sem ég hef autt og þarf ekki að nota.“ Og þegar ég var á leiðinni yfir um til hans, kallaði hin smá-! smugulega María kaupmanns- konan: „Ætlar þú að gifta þig afglapinn þinn og átt hvorki lök eða kodda. Þú hlýtur að vera' genginn af vitinu. Þú gerir svo vel og sendir mér unnustuna I þína. Ég þarf að tala við hana.“ j Og hinn lamaði Ettore Vano sem gigtin hefur leikið verst, kallaði yfir um til hennar:! „Spurðu hann að því hvort hannj hafi nokkuð til að væta góm brúðkaupsgesta sinna. Ég hef aldrei heyrt getið um léttúðugral fólk en þau.“ Það glitruðu tár í andlitshrukk- um hins gamla Lígúríumanns. — Hann reigði upp höfuðið og hló hljómlausum hlátri, og baðaði út1 handleggjunum eins og barn. „Á brúðkaupsdaginn höfðum víð allt, sem nöfnum tjáir að nefna. Mynd af guði, bolla, lök, húsgögn Ég get svarið það. Lola hló og grét á brúðkaups- degi sínum og allt fólkið hló að okkur og með okkur. Vitið þið, herrar mínir, að það er svo un- aðslegt að geta sagt við fólkið: „Þetta er okkar fólk.“ Og ennþá betra er það að finna til þess að það er manni hjartfólgið sem ættingjar og það lítur á líf manns eins og gleðiléik eða hamingju manns eins og leikfang. Þetta var sannarlegt brúðkaup. 'Vndislegur dagur. AUt sóknar- fólkið hafði ekki augun af ökk- ur þennan dag og allir komu inn á stallinn okkar er allt í einu hafði verið breytt í ríkmannlegan bústað. Við höfðum allt til alls, drykkj arföng, ávexti, kjöt og brauð. Allir borðuðu og voru glaðir. Því engin ánægja er til í lífinu á við það að gera fólki gott. Trúið þiö mer. EKkert er xegurra eöa skemmtilegra. Presturinn kom lika. „Sjáið,“ sagði hann í ákveðnum en miJd- um tón. „Þarna eru tvær mann- eskjur, sem hafa unnið fyrir ykkur, svo að þau á þessum feg- ursta degi lífsins, geta verið glöð. Það er skylda sóknarbarna minna að fara þannig að, því hin nýgiftu hjón hafa unnið fyrir ykkur og heiðarleg vinna er meira virði en bæði kopar- og silfurpeningar. Vinnan er ætíð meira virði en það sem fyrir hana er borgað. Þessar tvær manneskjur eru glaðar og nægjusamar. Ævi þeirra hefur verið samanhang- andi erfiði. En þær hafa ekki kvartað. I framtíðinni verða þær ennþá nægjusamari, og kvarta aldrei yfir kjörum sínum. Hin nýgiftu hjón munu hjálpa bvoru öðru gegn um erfiða tíma. Þau hafa styrkar hendur en hjörtu þeirra eru ennþá betri.“ Hann.... presturinn. ... sagði margt við mig og allt fólkið.“ ★ Gamli maðurinn leit sigri hrós- andi á okkur þessu eina auga sínu, og það ljómaði af honum ánægjan. „Þetta er sagan mín um mann- eskjurnar, herrar mínir,“ sagði hann loks. „Finnst ykkur hún ekki vera falleg?“ GÆFA FVLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 f — iáendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — H.s. Skjaidbreið til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Ilofsóss Kaganesvíkur, Ólafsfjarðar, Dal- víkur, Hríseyjar og Svalbarðseyr- ar á morgun og mánudag. Farseðl ar seldir á miðvikudag. fn • « JEsja vestur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna yestan Þórshafnar á morgun og mánudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. „Skaftfeliingur" til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- móttaka í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.