Morgunblaðið - 17.10.1952, Síða 1

Morgunblaðið - 17.10.1952, Síða 1
16 síSisr | 39. árgacrtu 237. tbl. — Föstudagur 17. október 1952 Prentsmlðja Morgunblaðsin*. iskllkl nsiét AI.I.AH horfur eru nú á því, a3 fiskiveiðar með rafmagni muni í náinni framtíð leysa eldri veiðiaðferðir af hólmi. Á því er ekki lengur nokkur efi, að rafmagnsveiðarfærin eru veiðarfæri framtíðarinnar, en nýjustu tilraunir í þessum efn- um gefa hinar beztu vonir. Grein, sem nýlega birtist í hinu merka fiskveiðitímariti „Atlantie Fisherman ‘ hefur vakið hið mesta umtal, en þar er skýrt frá nýrri rafmagnsað- ferð við botnvörpuveiðar. Rafmagnaðir eru allir tog- vímrnir og annað málmkyns í vörpunni, en geislarnir lama fiskinn innan víranna svo að hann berst óhjákvæmilega í pokann. Með því að hafa straumstyrkleikann mismun- andi er jafnvel einnig hægt að ákveða hvaða flsktegund komi í vörpima og af hvaða stærð fiskurinn er, þ. e. eftir því hve vel hann þolir rafmagns- strauminn. RAFMAGNSRÉTT! En sagan er ekki öll, þótt botnvörpuveiðunum verði á þennan hátt umbylt. Einnig er talið auðvelt að króa fiskitorí- ur af með rafmagnsgeislum og geyma þær síðan í rafmagns- girðingu í sjónum, líkt og kind ur í réít. Með því að þrengja straumgirðinguna síðan, má að lokum þjappa torfunni svo saman, að hægt verði að soga fiskinn upp í skipið í gegn um etl- shtngur! Vafalaust á þessi un þó enn alllangt í land. Við fiskveiðar með raímagni er fiskurinn ekki drepinn, heldur lamast hann aðeins af rafstraumnum. Með’ slíkum veiðum ætti einnig að vera bægt að kcma í veg fyrir rán- yrkju, tilgangslausar kóðaveið ar og bættan á því, að sumum fisktegundum verði útrýmt ýr með ölíu minnkar jafnfrífmt mjag. Eru þær tilraunir, sem farið hafa fram á þessu sviði hinar athyglisverðustu og bendir allt til, að skammt verði að bíða algjörrar um- j, byltingar í þá átt, sem hér hefur verið lýst. Eagnýting iurðhitn til orkafram dislu, ræktiEif i^nsðar M munnmál nlþjóiar Tiílaga um víðlækar framkvaamdír jsessum máfum flutf a$ SJáffslæðis- möunum á i Var iirow LUNDÚNUM 16. okt. — Rann- sókn stendur nú yfir vegna hins hiæðilega járnba’autarslyss er varð í Harrow við -London í síð- ustu viku. Herur við rannsóknina kom- ið fram að Skotlandshraðlestin ók fram hjá tveim hættu- merkjum og þriðja merkinu er á stóð: Akið varlega. Rannsókn málsins hefur nú ver ið írestað. TGKÍO, 16. okt. — Amerísk- ar og Suður-kóranskar her- sveitir ' ertu enr í dno- árá«- ir sí ar á miðvígstöðvunum i Kcreu og sóttu enn lengra inn í íylkingar kommúnista. 1 GÆR var nytbytt meðal þmgmanna tillogu til þingsalyktunar, sem sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins flytja í sameiningu. Fjallar Fleyguiinn í y mgar jiiiagan um rannsókn á jarðbita og undirbúning almennrar lög- komma norðan Kumcha var , . . . . . . stækkaður og hæð ein er Sjafar um hagnytingu hans. Flutningsmenmrmr eru þeir Magnus herínennirnir kalla Jane Jðnsson, Sigurður Bjarnason, Jónas Rafnar, Jóhann Hafstein, Jón Russel. Earizt er heiftarlega Sigarðsson, Sigurður Ó. Ólafsson og Féíur Ottesen. Tillagan er á þessum slóðum. svohljóðandi: Flugvélar gerðu mikla loft- ' A1bin«i álvktar að fela ríkisstjórninni að láta fram fara víðtæka áras á strandvirki norðan rannsókn á því, hvernig jarðhiti hér á landi verði bezt hagnýttur, Wonsan og ollu gífurlegu hæði til upphitunar, orkuframleiðslu, ræktunar og iðnaðar. Skal tjóni, því að varnarliðið við lögð áherzla á, að gerðar verði áætlanir um nýtingu jarðhitans á strönama hafði veiiO toickað sem flestum stöðum á landinu, þannig að hann verði sem mestum fram með því að senda á hluta þjóðarinnar að gagni. annað hundrað landgöngu- | Jafníramt er ríkisstjórninni falið að undirbúa heildarlöggjöf um báta í áttina að ströndinni og hagnýtingu jarðhitans, þar sem m. a. verði kveðið á um hlutdeild ríkissjöðs í kostnaði við hitaveitur, gufuorkuver og aðra nýtingu j jarðhita. Skal löggjöf þessi við það miðuð, að bæjar- og sveitar- félögum, einstaklingum og félagssamtökum þeirra verði gert kleift að hagnýta þessar auðlindir íslenzkrar náttúru. Sambands- sfit milii * Iraiss ©g Bretlands ^ TEHERAN og Lundúnum 16. okt. — Mossadek tilkynnti í dag að Iran myndi slíta stjórnmálasambandi við Breta, en enn hefur ekki ver- ið' tilkynnt hvenær slitin verða íramkvæmd. •fc Um 250 Bretar er unnið hafa við sendisveitina í Teheran, búast nú íil heimferðar. Mossadek hugðist tilkynna stjcrnmálasambandsslitin á þingfundi, en af honum varð ekki vegna ónógrar þátttöku. Þess í stað talaði Mossadek í útvarp og stóð ræða hans á aðra klukkustund. Rakti hann sögu olíudeilunn- ar og hvað brezku stjórnina cngan vinarhug bera til Irana og því væri óþarft að hafa stjérnmálasamband milli ríkj anna. Hins vegar lagði hann áherzlu á vinarhug irönsku þjóðarinnar í garð hinnar brezku. I Lundúnum er litið á stjórn- málasambandsslitin alvarleg- um augum og það látið uppi að hér eftir verði erfiðara en áður að leysa olíudeiluna. — Ekki hefur verið tilkynnt hvaða land muni gæta hags- muna Breta í Iran, en Svíar gegna bví hlutverki fyrir Iran í Englandi. — Reuter-MTB Samvinna herstjórnanna. AÞUNU -— Se?c manna sendi- nefnd yfirstjórnar ítalska hersins er að ljúka vikuferðalagi um Grikkland. Á ferðalaginu hefur sendinefndin kynnt sér skipulag g: íska hersins og átt viðræður við giíska herforingja. strar.Jhögg væri að ræða. í dag fékk Clark hershöfð- ingi bréf frá Nam II Sung, yfirhershöfðingja kommún- ista, þar sem óskað er eftir að vopnahlésumræðurnar verj(Si hafnar að nýju en setja þó sömu skilyrði og þeir hafa tafið sættir með í marga mánuði. Vaknar sú spurning meðal fréttamanna í Kóreu hvort Kínverjar séu hræddir við hira nýju sókn S. í>., þá mestu, sem gerð hefur verið á þessu ári. Reuter-NTB Rædd'j landvarnir ----*GREINARGERÐ I Þótt land vort sé því miður . fátækt af málmum og öðrum jarðefnum, sem eru hyrningar- LUNDUNUM 16. okt. — Mender- steinar auðlegðar og velmegun- es, forsætisráðherra Tyrklands og ar margra þjóða, þá á íslenzka Koprulu utanríkisráðherra, eru þjóðin þó margvísleg verðmæti í um þessar mundir í heimsókn í landi sínu. Ein helzta auðlindin Lundúnum. í dag ræddu þeir við er tvímælalaust sú hitaorka, sem Eden utanríkisráðherra og hér er* víða í jörð. Sums staðar Alexander landvarnaráðherra um hefur orka þessi þegar verið varnir landanna við austanvert beizluð til mikilla þæginda fyrir Miðjarðarhaf. — Reuter-NTB. ECóreumálið s söSum AJIsfli£?jar|Briigsins: Baráttan í Xóraa viróar hvern Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. NEW YORK 16. okt. — Acheson utanríkisráðherra tók f yrstur manna til máls á fundi Al'sherj- arþingsins er Kóreumálið var tek ið til umræðu í gærkvöldi. Sameinuðu þjóðirnar munu halda áfram baráttunni í Kóreu þar til náðst hefur friður á rétt- látum grundvelli, sagði hann í upphafi máls síns. Við verðum að sýna árásaraðilanum að áfram- haldandi bardagar munu kosta þá meira en þeir munu vinna. Við berjumst í Kóreu svo lengi sem nauðsyn krefur til þess að stöðva oíbeldisárásina og koma þar aft- ur á friði og öryggi. Takmarkið er að verja friðinn og þess vegna vil ég, sarói Ackeson, minna hvern einasta fulltrúa á þinyi S. Þ. á ábyrgð þá er á honum hvííir og skora á hann að taka vlrkan bátt í srmeiginlegum athöfnum Sam- cinuðu þjáðanna til hjálpar S Þ. Kommútr'star hafa hafnað öllum réttlátum tillögum um vopnahlé. Allsherjarþing bað er nú siíur, sagði ráðherrann, fær þess kost að kynna sér j skýrslur samningafulltrúa S.Þ. frá síðustu 15 mánuðum og er þá, sem hitans njóta, og til mik- ils sparnaðar fyrir þjóðarbúið. Mest þeirra fyrirtækja er hita- veitan í Reykjavík; hitaveitur j eru einnig komnar í Ólafsfirði og á Selfossi, og unnið er að hita- jveitu á Sauðárkróki. Þessi fyrir- jtæki spara þjóðinni árlega marg- ar milljónir í torfengnum gjald- eyri, og vafalaust mundi enginn sá, sem þeirrar upphitunar nýt- ur, vilja vera án þessara miklu þæginda. Víða um land er einnig mikill áhugi á því að nýta hið Framhald á bls. 2. Acheson: Vinnum saman. þær sýr.a að fulltrúar S.Þ. hafa sýnt ctrúlega þolinmæði og gert sitt ítrasta til að sættir næðust. Ráðherrann kvatti aðildarríki samtakanna til að vinna saman að » lausn vandamá’.anna er að steðj- uðu. Öryggi einnar þjóðar væri öryggi þeirra allra. Ef ráðist er á eina þjóð verða aðrar að grípa í taumana því að á því byggist til- vera S.Þ. og öryggi heimsins. Baráttan í Kóreu varðar hvern einasta mann sem setur frelsið öllu hærra. Hefði Kcrea fallið fýrir árásinni væri nú önnur þjóð í hæítu fyrir kommúnismanum. Ræða ráðherrans. var löng og skorinort. Eftir að hann hafði rætt um Kóreumálin drap hann á erfiðleika þeirra þjóða sem skammt eru á veg komnar tækni- lega séð, um þær milljónir manna sem líða hungur o geiga ekki þak yfir hcfuðið. Vinnum saman að bannfær- ingu ofbeldis og beitingu þess. Berjmnst hlið við hlið — ekki í stríði heldur fyrir eflingu friðarins, sagði Acheson í lok ræðu sinnar. Bevan settir akosfí LUNDUNUM 16. okt. — Leið- togar V er kamannaf lokksins brezka samþykktu í kvöld að leggja þá tillögu fyrir þing- menn flokksins, að setja Bevan úrslitakosti. Ganga þeir út á það, að Bevan verði þeg- ar í stað að leysa upp klíku þá, er hann stjórnar innan flokksins og hætta árásum á þingmenn flokksins. Búist er við að tillagan verði tekin fyrir í næstu viku. — Verði hún samþykkt, verður Bevan að leggja niður skott- ið eða búast við brottrekstri úr flokknum að öðrum kosti. Þessi deila innan flokksins er í Lundúnum talin sú alvar- legasta, er Verkamannna- flokkurinn hefur komizt í kynni við. •—Eouter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.