Morgunblaðið - 17.10.1952, Page 8
8
VORGriNBLAÐI Ð
Föstudagur 17. okt. 1952
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
lausasölu 1 krónu eintakið.
Frá umræðum í bsjsrsíjérn
Kórea
um
ÍSLENZKUM blaðlesendum er
í fersku minni fögnuður kornm-
únista hér á landi er Norður-
Kóreumenn réðust skyndilega
suður yfir landamæri Suður-
Kóreu með ofurefli liðs og brutu
varnír frænda sinna á bak aftur,
er voru með öllu óviðbúnir.
Óðu kommúnistar suður yfir
Kóreuskaga næstu vikur eins og
menn muna.
Hrifningin var mikil hjá hin-
um íslenzku liðsmönnum Sovét-
ríkjanna í þá daga, yfir því að
nú hefði þriðja heimsstyrjöldin
brotizt út, og mundu kommún-
istar bera sigur úr býtum eins og
viðureignin í Kóreu benti þá til.
En þegar viðnámsþróttur Suð-
ur-Kóreumanna reyndist meiri
en kommúnistar höfðu búizt við,
leituðu áróðursmenn kommún-
ista sem fyrr til bandamanns
síns, lyginnar, og spunnu upp
sögur um, að upptök styrjaldar-
innar hefðu komið frá hinum
vopnlausu Suður-Kóreumönnum,
því þeir hefðu verið fyrri til að
halda liði sínu yfir landamær-
in(!)
í hrifningu sinni yfir því, að
þriðja heimsstyrjöldin væri sama
sem byrjuð, töldu hinir íslenzku
kommúnistar að þúsund ára sælu
ríki Stalins blasti nú við þeim
frá ströndum íslands. Síðan hef-
ur Kóreustyrjöldin gengið upp
og ofan, ýmsum veitzt betur eins
og 'gengur í vopnaviðskiptum.
En Þjóðviljinn okkar hefur að
minnsta kosti annan hvern dag
undanfarin misseri heimtað, í
nafni mannúðar og réttlætis, að
bióðsúthellingar yrðu stöðvaðar
í Kóreu. — Þjóðviljinn segrr að
Bandaríkjamenn eigi að hætta að
spyrna þar við fótum og lofa
kommúnistum að eiga skagann
fyrir sig. Hnefarétturinn á að fá
að ráða þar, samkvæmt komm-
únisku stefnunni.
flokksmenn hans og Iiðsmenn
um gervallan beim að þeir
geti dulið þessa staðreynd
fyrir sér og öðrum, með því
að þykjast berjast einlægri
baráttu fyrir friði og sáttfýsi
í heiminum. Þeir Iáta svo
sem styrjaldir og blóðsutheil-
ingar séu eitur í beirra bein-
um, þó Stalin sjálfur sitji á
veldisstóli sínum í Krerm og
geti hvaða dag sem honum
býður svo við að horfa kom-
ið í veg fyrir að blóðsuthell-
ingar haldi áfram austur á
Kóreuskaga.
í 15 mánuði hafa erindrekar
Sameinuðu þjóðanna haldið
uppi viðleitni til sátta við komm
únista í Kóreu. En sjaldan á
þessu tímabili hafa verið minni
líkur til árangurs en einmitt
nú. —
Kommúnistar hafa heimtað
að fá framselda alla þá fanga
er herir Sameinuðu þjóðanna
hafa tekið þar eystra og hafa
í sínum vörslum. Alls er hér
um að ræða 116 þús. manns.
En af þessum föngum eru 48
þús., sem óska þess eíndreg-
ið að verða ekki sendir til
ættlanda sinna Kína og Norð-
ui-Kóreu.
Að þessir 48 þús. manna
vilja, ekki snúa heim, kemur
vitaskuld af því, að þeir vita
að þar bíður þeirra ekkert
annað en dauðinn. Þess vegna
vilja fulltrúar sameinuðu
þjóðanna ekki beita þá þess-
ari þvingun.
RÆTT VAR um lagningu hitaveitu í ný hverfi í bænum á fundi
bæjarstjórnar í gær. Eins og skýrt hefir verið frá, hefir bæjarráð
samþykkt, að lögð verði hitaveita í Háskólahverfið, enda lánar
Háskólinn hálfa milljén króna til þessara framkvæmda.
Þá var hitaveitustjóra falið að halda áfram undirbúningi að
lagningu hitaveitu í Hlíðahverfi, Mjölnisholti og Melahverfí.
FJÁRFRAMLÖG i ið að lögð væri hitaveita í, um
EINSTAKLINGA ‘fjárframlög eða lán til fram-
í umræðunum var því hreyft, 1 kvæmdanna. Hitaveituna skorti
hvort ekki væri athugandi að lánsfé til nýrra framkvæmda.
leita hófanna hjá einstaklingum Óreynt væri, að hve miklu leyti
í hinum nýju hverfum um fjár- I mætti úr því bæta, með sam-
framlög eða lán til framkvæmd- tökum borgaranna sjálfra. Að
anna,
gert.
svo sem Háskólinn hefir
ru i
LAGNING HITAVET
HÁSKÓLAHVERFI
Borgarstjóri las upp bréf hita-
vísu væru fleiri en eitt megin-
atriði, sem réðu hér úrslitum,
Að nægjanlegt heitt vatn væri
fyrir hendi. Að íjármagn væn
til framkvæmdanna og að pípur
og annað efni fengist. Mestu
Haustmét T. R. hefst
R.k. siiðiiudðg
HAUSTMÓT Taflfélags Reykja-
víkur 1952 hefst sunnud. 19. okt.
að Þórsgötu 1 kl. 13.30. — Verður
þá dregið í öllum flokkum —
meistaraflokki, 1. oð 2. fl. — Sið-
ustu forvöð eru að tilkynna þátt-
íöku bá.
Fv;sta umferð verður tefld n.k.
miðvikudagskvöld kl. 20.00, en
síðan verða tefldar tvær umferðir
í viku, sunnudaga og miðviku-
daga. Biðskákir verða tefldar á
fcstudögum.
• Þátttaka er heimil öllum skuld-
lausum félagsmönnum. Mikill
hugur er nú í skákmönnum, og
má þvi búast við mikilli þátttöku.
veitustjóra til bæjarráðs, þar!skipti> að hitaveitan hagnýttist
sem hann leggur til, að strax jafnan til hagsbóta sem flestum
Fyrir 15 mánuðum var móð-
urinn svo runninn af kommún-
istum þar eystra, að þeir þóttust
vera tilleiðanlegir til friðar-
samninga eða að minnsta kosti
tilbúnir tii að gera þar vopnahlé.
Svo var af þeim dregið, enda
þótt þeir hefði þá að undanförnu
fengið mikinn liðsstyrk frá
kommúnistastjórn Kína. Eins og
kunnugt er hirða þeir alltaf
næsta lítið um mannslífin, hvort
mannfólkinu fækkar meira eða
minna. Kínverskir herflokkar
voru látnir ganga í stríðum
straumum fyrir byssukjafta
Sameinuðu þjóðanna og létu þar
líf sitt unnvörpum.
Styrjöldin í Kóreu var orðin
þeim svo mannfrek, að erfið-
leikarnir fóru að gera vart við
sig við endurnýjun herflokkanna
er til Kóreu voru sendir, enda
þótt kommúnistar hefðu þá yfir
að ráða til styrjaldarrekstursins
í Kóreu hið mikla mannhaf í
Kína.
Þess vegna kom sér vel fyrir
þá að linað yrði á hernaðarátök-
unum, herstjórn Sameinuðu þjóð
anna var að sjálfsögðu fús til
alira samninga, einkum ef það
kynni að reynast svo að friðar-
vilji kommúnista reyndist vera
einlægur. I
Vitað var þá, sem enn í dag,
að Staiin getur stcðvað hina
kcmrnúnisku árás í Kóreu á
hvaða augnabliki sem hann
vill. i
Samt sem áður halda
Nýlega bar fulitrúi Mexíkó
fram miðiunartillögu í málinu,
þar sem lagt var til að þeir fang-
ar sem óska ekki eftir að hverfa
heirn, verði látnir lausir á af-
vopnuðu, hlutlausu landsvæði.
I Ef friðarvilji væri fyrir hendi
hjá kommúnistum, mundi vera
hægt að komast að samkomu-
lagi um lausn fangamálsins með
svipuðu fyrirkomulagi.
Vissulega verða menn að draga
í efa að kommúnistar vilji nokk-
urn frið, þvi á síðasta sáttafundi
gjörðu þeir svo óbiigjarnar kröf-
ur að fundum var frestað unz
kommúnistar sæju sér fært að
koma fram með sanngjarnari til-
lögur.
Með íilliti til afstöðu Stalins
í þessu máli, verða menn að
draga í efa að kommúnistar hafi
nokkurn tíma í alvöru viljað
vinna að friði.
Þeir stóðu höllum fæti á
Kóreuskaga er þeir óskuðu efíir
viðræðum um vopnahlé. Síðan
virðast þeir hafa safnað að sér
bæði hergögnum og herafla, eins
og greinilega má sjá á áhlaupum
þeim, er þeir hafa gert eystra
síðustu vikurnar.
Allar líkur benda til að Kóreu
styrjöldin standi yfir alla þá
stund, sem kommúnistar telja
sér hag í að hún haldi áfram.
Með þessu móti geta þeir haldið
miklum herstyrk Vesturveld-
anna austur á Kóreuskaga og
með því móti geta þeir aukið á
erfiðleika Bandaríkjanna innan-
lands. Því vissuiega heyrast
raddir um það, að Bandaríkja-1
menn eigi að kalla her sinn heim
frá Kóreu og láta Suður-Kóreu-
menn eina um landvarnirnar.
Að sjálfsögðu vekja þessar
raddir ánægju meðal kommún-
ista, sem sjá sér þarna leik á
borði, að veikja álit og samtaka-
máít Sameínuðu þjóðanr.a. (
sé byrjað á lagningu hitaveitu í
háskólahveríið, þar sem allt efni
sé fyrirliggjandi, svo og fán það,
er Háskólinn leggur fram.
Varðandi Hlíðarhverfið, er
hinum tæknilega undirbúningi
ekki enn lokið. ^ Lagði borgar-
stjóri áherzlu á áð honum yrði
hraðað. Bitaveitustjóri áætlaði í
fyrra kostnað við hitaveitu í
Hlíðarhverfi vestan Lönguhliðar
5 millj. en í Háskólahverfið um
600 þús. kr.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins, Guðm. H. Guðmunds-
son og Jóhann Hafstein, tóku
báðir til máls um þetta mál. —
MÁ BÆTA ÚR FJÁRSKORTI
ME3 SAMTÖKUM BORGAR-
ANNA?
Jóhann Hafstein kvaðst ekki
samþykkur því, að ákvörðun
væri tekin á þessu stigi um lagn-
ingu hitaveitu í háskólahverfið.
Æskilegra hefði verið, að bæj-
arstjórn hefði áður leitað hóf-
■ anna hjá einstaklingum þeirra
^ hverfa, sem til mála hefði kom-
Ræf) um Skeggja-
sfaði í bsjarstjérn
Imlm seinhsppinn
HEIMILI fyrir drykkjusjúka
menn bar á górna í umræðum
bæjarstjórnar í gær. Sem kunn-
ugt er af fyrri fréttum, hafnaði
bæjarráð tilboði um kaup á
Skeggjastöðum í Mosíellssveit
fyrir 1.650,000 kr.
NEFND MÆLTI MED
SKEGGJASTÖDUM
Nefnd sú, sem skipuð var á sín-
um tíma til þess að gera tillögur
um starfsemi slíkrar hjálpar-
stöðvar, mælti með því, að
Skeggjastaðir yrðu keyptir, sem
| eru vel hýstir. Var kaupverðið
upphaflega 2 millj. kr. en eíg-
andi lækkaði það síðan i 1650.000
en bæjarráð hefur hafnað kaup-
unum.
STEINGRÍMUR STEINÞÓRS-
SON MÆLTI MED KAUPUNUM
Vegna villandi frásagnar Tím-
ans taldi borgarstjóri rétt að
skýra bæjarfulltrúum frá því að
að málið hefði borið þannig að
til bæjarráðs, að Steingrímur
Steinþórsson heilbrigðismálaráð-
herra hefði skrifað bæjarráði,
sent því tveggja milljóna tilboðið
og mælt með kaupum á Skeggja-
stcðum. Árásir Tímans væru því'
gerðar á ráðherra flokksins en
ekki á meirihluta bæjarstjórnar,
sem hefði, eins og fyrr segir, ekki
Viijað fallasí á kauyin.
bæjarbúum.
Borgarstjóri upplýsti, að hann
| hefði átt viðræður við fulltrúa
úr Hlíðahverfi og Melahverfi um
þenna möguleika.
ing á Rekkj-
í KVÖLD verður leikritið Rekkj-
an, eftir Hollendingin Jan de
Hartog frumsýnt. Leikrit þetta
er mjög óvenjulegt, aðeins tvö
hlutverk í því og fara Inga Þórð-
ardóttir og Gunnar Eyjólfsson
með þau.
Velvakandi skriíar:
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Sundhölim fær nýtt þak
FYRIR hálfri annari viku síðan
var Sundhöll Reykjavíkur
opnuð aftur. Munu margir hafa
fagnað því. En eins og kunnugt
er hefur hún verið lokuð síðan
4. ágúst í sumar. Á þessum tíma
voru framkvæmdar ýmsar endur-
bætur á húsinu. Fyrst og fremst
var sett á hana nýtt þak úr alú-
míníum í stað hins gamla, sem
orðið var lekt. Er hið nýja þak
fóðrað að innan með timbri. Enn-
fremur hefur verið sett hljóð-
einangrun í sundhallarsalinn. Því
verki er að vísu ekki fulilokið, að
því er Þorgeir Sveinbjarnarson,
sundhallarstjóri, sagði mér í gær.
En með þessari endurbót hefur
að verulegu leyti tekizt að út-
rýma bergmálinu, sem var oft til
mikilla óþæginda.
Ýmsar fleiri lagfæringar og
viðgerðir hafa verið framkvæmd
ar. Er um þessar mundir unnið
að því að setja alúmíníumþak í
sólbaðsskýlin,. sem einnig voru
orðin lek.
Músík í baðtímum
A MUN hafa verið rætt um að
fá gott útvarp í Sundhöllina
og koma fyrir hátölurum í laug-
arsalnum, þannig að baðgestir
geti nptið hljómlistar í baðtím-
um. Virðist það vera tilvalið,
enda tíðkað víðsvegar um heim á
baðstöðum, bæði úti og inni.
nn'ílOJ
ri HÁ
■ — ý SX
Gesíir Sundhallarinnar eiga von
á hljómleikum í baðtímum.
Verður að vænta þess að vel
verði tekið í þá málaleitan Sund-
hallarinnar að fá góð útvarpstæki
til þess að unnt verði að koma
þessári nýbreytni við.
Sannur heilsubrunnur
ÆÐI Sundhöllin og Sundlaug-
arnar eru sannur heilsu-
brunnur. Það munu allir þeir
sammála um, sem einhverntíma
hafa vanið þangað ltomur sínar
um lengri eða skemmri tíma. —
Auk þess þurfa allir Islendingar
að kunna sund. Ekki aðeins vegna
þess að það er hollog fögur íþrótt
heldur einnig vegna þess að eng-
inn veit, hverær hann þarf á því
að halda til að bjarga lífi sínu.
Sorgarsaga
ÞESSU sambandi kemur mér
í hug saga, sem gamall maður
norðan af Hornströndum sagði
mér fyrir skömmu, þegar sund-
kunnáttu bar á góma.
Faðir minn druknaði í blíð-
skaparveðri aðeins 35 ára gam-
áll, sagði hann. Hann Var for-
maður á árabát og var að koma
á honum norðan úr Jökulfjörð-
um. Þeir voru sex ungir og full-
hraustir karlmenn á bátnum. —■
Leið þeirra lá meðfram Snæ-'
fjallaströnd. Báturinn' var hlað-
inn kúfiski. Allt í einu rákust
þeir á blindsker nokkra faðma
frá landi. Bátinn fyllti þegar og
sökk hann á nokkrum sekúndum.
Bátsverjar voru allir ósyndir.
Þeir druknuðu allir þarna rétt
upp í landsteinum. Þeir hefðu hik
laust komizt á land heilir á húfi,
ef þeir hefðu verið syndir.
Þetta er sorgarsaga. En hún er
því miður sönn. Þannig hefur
fjöldi vaskra manna látið lííið
hér við land.
En nú læra allir unglingar að
synda. Það er huggun okkar, sem
erum aldnir að árum, sagði
gamli maðurinn um leið og við
slitum talinu.
Gjaldmælar í leignbílana
AÐ er gott að gjaldmælarrúr
ertt komnir í leigubílana. —
Það losar bifreiðarstjórana við
mikið nudd og ónæði og farþeg-
ana undan óttanum við að á þá sé
leikið, og þeir látnir borga of
mikið.
Þetta er greinileg framför, sem
bæði bílstjórarnir og viðskipta-
vinir þeirra munu fagna.