Morgunblaðið - 17.10.1952, Síða 9
! Föstudagur 17. ókí. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
9
(jfrrtruni ©f| broun kommúrjsnia^o á Kína VI.
Eftir ss*. á óhamn Hamness^n
herinn braut mótspyrnu þjóðerviis*
bak aftur og lagði undir sig allt Kína.
BARATTUÞREK 3ESMANNA
KMT iHOSfU
Og árið 1918 tefcur Rauði her-
iim að ráöast á stárborgir, sem
KMT-stjóriun haiði á sínu valdi.
Um haustið var öll. Manchúría
komin á vald Rauða hersins og
í þeirri viðureiga hurfu 472,000
hermenn KiVÍT af sjóharsviSinu,
drepnir, særðir, týnöir eða „gjör-
breyttir" á stutíri stund við
iðkunn rauðra fiæSa.
Segir Chú Ten, yfirhershöfðingi
Mao Tse-Tungs, að eftir þessa
viðureign haíi Rauði herinn í
fyrsta sinn orðið íjöimennari en
KMT-herinn.
Um þessar mundir, rétt fvrir
jól 1948 ferðaðist ég með skipi
á Yangtze-fljóíimi frá Vestur- til
Mið-Kína, um hin heimsfrægu
gljúfur hins mikía fljóís. Á leið-
inni kynntist ég ástandinu meðal
hermanna KMT með því ég var
samskipa 350—400 hermönnum.
Barátíuþrekið frá heimsstyrjald-
arárunum var horfíð. Þeir lifðu
i sííelldum áhyggjum fyrír ást-
virium sínum, með því að verð-
gildi peninganna hrundi dag frá
degi.
Við ársíok telja kommúnistar
að Rauði herinn hafi verið um
ii ¥3Ítti kmmmmími
FORMOSA
Uwtbiu*
1 / B
kiiljcr.tr
féSiu í bai
um, sem kcmmúnistar settu und-
ir þeim kringumstæðum. |
Flokkastyrjöidinni hélt áf.'arn,
I Tíbet og landið hertekið án veru-
I hléinu, sem varð milli loka heimsstyrjaldarinnar og borgara- legrar mótspyrnu. Sáttmáli milli
styrjaldarinnar í Kína voru gerðar margar tilraunir til að reyna Kína og Tíbet var undirskriíaður
að koma á saettum milli kommúnista og þjóðernissinna. Áttu í fyrra. Hafa hinir r.ýju vald-
Bar daríkjamenn jafnvel hlut að þeim sáttaumleitunum. Myndin hafar mikinn áhuga fyrir því að
er tekin er Mao Tse-tung kom í heimsókn til höfuðborgar þjóð-
ernissinna. Sjást þeir andstæðingarnir Blao og Chiang skála á
myndinni.
„sópað upp“ 1,600,000 ræningjum,
sem KMT hafði skilið eftir í Suð-
ur- og Suðvestur-Kína. Alls telja
þeir ao þeír hafi sigrast á 9,070,
000 manna her 1946—1950, en sú
tala er eflaust of hátt sett. Nær
sanni mun verá að KMT-herinn
hafi verið um 5 milljónir eða tæp
;a það. Af þessum her hefur
senniiega fallið- eitthvað á aðra
milljón og svipað úr her komm-
únista, ef til vill lítið eitt meira.
Eg hef leitað í þrem rauðum
söguheimildum að tölum komm-
únista um mannfall Rauða hers-
ins, en ekki fundið. — Nú er her-
inn talinn 5 milljónir, en með-
limir fiokksins 5 milljónir og átta
hundrað þúsund.
Það er taiið hlutverk hersins
að uppala lýðinn stjórnarfarslega.
Flestir hermenn eru af bænda-
og smáborgaraættum. Hugsjónin
er sú, að herinn skuli vera fær
um ,,að stjórna ríkinu og tryggja
örj'ggi þess heima fyrir“. Leið-
togarnir hika ekki við að segja að
herinn hafi „gert hið nýja Kína-
veldi að herveldi á heimsmæli-
kvarða“. Um þetta er engin á-
stæða til að efast.
Hvað kommúnistaflokkinn
snertir, þá gildir nú ný regla um
upptöku meðlima. Ákveðið hefur
verið að hætta að taka inn nýja
meðlimi frá gömlu akuryrkju-
svæðunum, heldur að fá verk-
Formosa er síðasta virks Þjóðern-
issinna á kínverskri grund. Eyja
þessi er um 150 km undan strönd-
urri Kína. Þar ríkir Chiang Kai-
shek enn.
3,000,000 en her stjórnarinnar
2,900,000. Þetta er ekki fjarri
f"nni. En ef það er rétt, þá hljóta
ýrnsar aðrar tölur þeirra að vera
rangar að r.okkru leyti.
Þ r>IMG \RMESTA ORUSTAN
VIO HSUCKOW v
Snemma á áririu 1949 stóð hin
örlagaríka orusta við Hsúchow.
Nálega allir, sem kunnugir eru
kínverskri sögu vita að þar er
veigamikið hlið að norðan inn í
Yangtze-dalinn, en hann er mikið
landsvæði, með h.u.b. 180 milljón
íbúa og auðugustu héruðum Kír.a
veidis.
Chiang Kai- Shek notaði mikinn
her til að verjast við Hsúchow,
en beið ósigur í orustunni, tapaði
fjölda hermanna og miklu af
vopnum.
Rauði herinn kunni sér ekki
!æti af fögnuði og hældist um að
Bandaríkin sæu honum fvrir
vopnum, en Chidng Kai-Shek
rnnaðist alla nauðsynlega vopna-
flutninga fyrir Rauða herinn.
Sams konar orð mátti þá heyra
’.ijá mörgum Ameríkumönnum,
?.n í allt öðrum tón. — Herinn,
sem átti að verja Peking, gafst
upp og borgin var tekin án bióðs-
úthellinga. Seint í apií! var Nan-
king tekin, eftir þriggja daga or-
ustu. Rauði herin var kominn að
bökkum Yangtze-f’jótsins.
Ósigrar KMT í Manchúríu, við
Hsúchow og Peking höfðu kostac
stjórnina margar beztu herdeildii
hennar og vopn. Og eftir orust'
una við Hsúchow verður ekk:
annað séð en að sú mótspyrna.
sem var víða meðal þjóðarinnai
gegn kommúnisma, hafi verið
brotin á bak aftur. \
Chiang hafði gert allt of lítið
úr Rauða hernum. Hefði hann
fórnað Peking um stund, þá hefð;
Irann getað varizt fyrir r.orðan
Hsúchow og haft Yangtze-dalinn
og Suður-Kír.a á sínu valdi um
Iangt skeið.
CHIANG KAI-SÍIEK
FER FRÁ
Síðasta sáttatilraun milli flokk
anna var gerð skömmu eftir
þetta. Chiang Kai-Shek sagði af
sér forsetaembætti, en Li Tsung-
Jen tók við, til þess að auðveld-
ara væri að ná samkomulsgi. —
Árangurinn varð enginn, eins og
kunnugt er, nema lítið hlé á
styrjöldinni. Leiðtógar KMT
skildu að dagar þeirra væru tald-
ir ef þeir gengju að þeim skilyrð-
Mikið var um hátíðahöld í Feking meðal kommúnista er þeir
héldu innreið sína í borgina. Voru lúðrar hlásrir og bumbur barð-
ar. Kommúnistar gerðu Peking að höfuðborg Kína, cn Nanking
var höfuðtorg á valdatímum þjóðernissinna.
Minna varð um varnir af hendi þjóðernissinr a í Shanghaj, en búizt hafði verið við. Þeir gerðu
miklar varnarráðstafanir við þessa stærstu borg Kínaveldis, en allt kom fyrir ekki, enda var her
kommúnista nú orðinn nokkru liðfleiri og baráttu rek liðssveita þjóðernissirma bilað. Myndin sýn-
ir er birgðasveitir koinmúnista halda innreið sína í borgina.
Tíbét só ekki of sjálfrátt gjörða
sinna.
Auk Formósu (Taiwan) eru
nokkrar smáeyjar við Kína-
strendur enn á valdi KMT. Víð og
við frétta menn hér um skæru-
hernað á megin!andinu, sem
einkum virðist framinn tii að
kiækja í rauða embættismenn, en
þeir eru svo nánar spurðir frétta
á Formósu.
Nokkur fyiki i Kína gáfust upp
fyrir Rauða hernum án þess að
barizt væri urn þau. Eitt þeirra
var Húnan íyiki, en þaðan eru
tveir kunnustu leiðtogar komrnnn
ista ættaðir, Mao Tse Tung, for-
seti alþýðulýðveldisins og Liu
Shao-Chi, sem er talinn ein.n
mesti hugsjónafræðingur flokks-
ins (í þessu fyiki hef ég dvaiið 4
ár af tíma mínum hér eystra).
GEYSILEGT MANNFALL
Á BÁÐA BÓGA
Um árangur • styrjaldarinnar
segir hin rauða saga að 1,770,000
if hermönnum KMT-stjórnarinn-
ar hafi gert upþreisn gegn henni
)g gengið i lið með kcmmúnist-
im. Þá telur hún herfáng: 50,000
alibyssur, 300,000 vélbyssur,
1000 brynvagna og um 20,000 bif-
:eiðar (Rauðum heimildum ber
hér ekki nákvæmlega saman)..
Þá telja kommúnrstar að þeir hafi
smiðjustarfsfóik inn í flokkinn.
Ákveðið er að ala meðUmina
stranglega upp í Marx-Lenin-
kenningu og treysta á verkalýð-
inn“.
Virðist svo sem bænöurnir, sem
vcru lijarni þeirrar hreyfingar,
sem lvfti kcmmúnistum til valda,
skuli ekki njóta of mikils gcðs
af sigrinum. Það gcíur verið
hættulegt að láta þá ráða oí
miklu. þó þeim hafi verið „Igefið“
jarðnæði, þá er ekki meiningiii
aS !áta þá halda því um allar ald-
ir. Samvrkjubúskapur á síðar að
leysa þá af hólmi og þá er eftir
að sjá kverr.ig þeir bregðasí við.
Eftir er nú að athuga þær
„breyfingar“, sem kommúnism-
inn hefur myndað til þess að
kama áformum sínum í fram-
kvæmd og hvernig þær hafa
komið við hið gamla þjóðfélag,
sem löngum hefur v.erið talið það
allra íhaldssamasta í heiminum.
Verður þá að koma víða við.
Var Irominn oí langt.
BELCIRAD — Ríkisstjórn Júgó-
slafíu hefur tilkynnt að einn af
starfsmönnum búlgörsku sendi-
sveitarinnar hafi verið handtek-
inn utan þess svæðis í Beigrad,
sem honum er heimilt að farðast
um. Óskað var eítir að hann yfir-
gæfi landið.