Morgunblaðið - 17.10.1952, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.10.1952, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. okt. lSi>2 í 10 Ríkisstofnun óskar eftir innheimtumanni. Laun samkv. launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum urn aldur, fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist í pósthólf 1026, merkt: „Innheimtumaður — 898“, fyrir 25. þ. m. Exella kvenkápur í fallegu úrvaii teknar upp í ílag. —- Nýjasía snið. VERZLUNIN HVOLL Laugavcg 28. Ufigur maður með Verziunarskólapróf og góða vélritunarkunnáttu, ósk- ar eftir atvinnu. Einnig gætu • komið til greina auka- vinnustörf. — Nánari uppl. í síma 81012. EIMSKIP 1000 kr. hlutabréf í Eimskipafélagi íslands tii sölu. -— Tilboð merkt: ..Glæsileg skip — 892“, sendist blaðinu fyrir hádegi á sunnudag. Til sölu aisiefis-k ióik^liifreiÖ Sex manna, módel 1947. — Skipii á jeppa eða ensk- um bíl æskileg. Bifreiðin er í I. flokks standi, á nýjum dekkjum. Til sýnis í dag og á morgun í Miðtúni 18. Sími 7019. -aBBKSpaaaaBaaBsasaaaa»a»aaB«aa»aaaaariaBa«aa*aB»a' AMERÍSKAR TÖSKDR í fjölbreyttu úrvali. Sömuleiðis KVENPEYSUR, Verð frá kr. 95.00. Einnig SAMKVÆMISPEYSUR Verzlunin Kristín Sigurðardóttir, Laugavcg 20 A. Kiaraksaiap Eitt glæsilegasta húsið í Vogahverfinu til sölu. — Hús- ið er níu herbcrgi og tvö eldhús með ölium þægindum. Bílskúr og dásamlegur garður. — Qppl. ekki gefnar í síma. FASTEKÍNÍR S. F., Tjarnargötu 3. Vegna burtfarar um óákveðinn tírr.a vil ég lcígja goli einbýlisliús ásamt bílskúr á bezta stað í bænum. í húsinu er sími, auk þess gæti ég leigt eitthvað af húsgögnum og jafn- vel heimilistæki, — Tilboð merkt: „Valúta — 894“ send- ist Mbl. fyrir n. k. fimmtudag. I UM langan tíma hefi ég orðið þcss var, að full þörf var á að rita gieinarstúf til þess að skýra fyrir m'innum eðli prestskosningalag- anna og tilgang. Tíðum verður maður þess var, að þau séu mis- skilin. — Þessi greinarstúfur er ritaður í þeim tilgangi. Inn á hitt skal ekki farið hér, hvort þessi lög eigi rétt á sér í kirkjuskipan landsir.s. Það er önnur saga. Það eru nýafstaðnar einhverj- ar mestu prestskosr.ingar, sem fram hafa farið hér í Reykjavík, þar sem 3 prestar skyldu kosnir s.l. sunnudag og talning alkvæða fer fram í dag. Virðist því óvenju leg ástæða tii þess að gera kosn- ingalögin að umtalsefni ,og leið- rétta þann misskilning, sem um þau í íkir. í sjálfu sér er ekki óeðlilegt, að um prestskosningalögin hafi myndast misskilningur í hugum manna. Lögin sjálf gefa tilefni til þess. Þau eru sem.sé alveg sér- stök tegund kosningalaga, alveg einstök í sinni röð. Prestskosn- ingalögin eru í raun og veru ekki kosningalög nema að hálfu leyti — að hir.u leytinu eru þau lög um veitingu prestakalla, þótt prcstskosning sko.li alltaf fara fram. I sjálfu sér má ssgja, að prestskosningalögin séu lög um veitingu prestakalla, með ákveðn um íyrirvara. Höfuð misskilningur manna á lögunum er í samræmi við þetta, sá, að menn líta títt á þau sem almenn kosningalög, á sinn hátt eins og Alþingiskosningalögin. II Prestskosningalögin eru í stór- um dráttum á þá leið, að þau geta bundið veitingavaldið (biskup og kirkjumálaráðherra), ef ákveðin skilyrði eru fyrir hendi. Þá er veitingavaldinu skylt að veita hlutaðeigandi brauð ákveðnum umsækjanda. Þau skilyrði, sem hér um ræðir eru tvennskonar: 1) að hclmingur kjósanda hafi neytt kosningaréttar og 2) að he’mingur greiddra atkvæða hafi fallið á ákveðinn umsækjanda — Kallazt þá að kosning sá lögmæt, og umsækjandi löglega kos- inn. Þegar svo ber við, hefir söfn- uðurinn leyst veitingavaldið frá þeim vanda að velja milli um- sækjanda. Ef h;ns vegar annað hvort þess- ara skilyrða er ekki uppfyllt, kailast kosningin ólögmæt. Felst alls ekki í því, að hún sé þar me’S á nokkurn hátt ólög-,,leg“, eins og oft má beyra og stundurn sézt í blöðum. Ólögleg er sú kosning, ssm ólöglega er til stofnað eða' ólöglega framkvBímd. Hvorugt þarf að vera þótt prestskosning i verði ólögmæt. Og sjaldnast er I líka nainum lögleysum til að| dreifa. En það er vísast ekkert ólöglegt þótt ekki mæti á kjör- stað til prestskosninga helming- ur atkvæðabærra manna (þar sem ekki hvilir á nein kosninga- skylda) né, að r.okkur einn um- sækjandi fái ekki helming greiddra atkvæða. En óiögmæt verður sú kosning cngu c5 síður. Samkvæmt því, ssm hér hefir s:;gt verið, getur umsækjaridi um prestakall aldrei verið löglega kosinn, nema hann hafi a. m. k. fullan fjórða hluta kosninga- bærra manna að baki sér. S.egjum að í prestaka'li séu 201 á kjör- skrá, þá þarf 101 að kjósa tii þess að lögmæt þátttaka sé fe.ngin í kornihgurvni. En til þess cð vera lögleea kcsinn þarf umsækjandi i því tiifeili að fá s. m. k. 51 at- irvæði. Ef hann fær ekki þá tölu, eða cf þátttaka í kosningunni hefir ekki náð 101 atkv. greiddu, hefir umsækjandinn ekki hlotið lögmæta kosningu og veitinga- valdið er óbundið að veita hon- íiígsnpr {leirra og fra «« um. En svo eiga prestskosningalögin í fórum sínum annan möguleika | til þess að binda veitingavaldið en' hér var lýst. Ef umsækjandi er, aðeins einn um prestakall, þá get- ur söfnuðurinn hafnaff honum, þannig að veitingavaldið hafi ekki vald til þess að veita honum kallið. Þetta fer fram á þá lund, ’ að kjósandinn skilar auðum seðli. Auður seðill i prestkosn. þar j semerufleiri en einn umsækjandi | táknar hlutleysi kjósandans, eins og í venjulegum kosningum. En auður seðill þar sem aðeins er einn í kjöri, táknar mótatkvæði. Er þetta í sjálfu sér hið afleitasta ósamræmi. Og sérstaklega er það óhafandi, að láta þá, sem máske ætluðu sér að gera atkvæða- greioslu sína hlutlausa, teljast með þeim er hafna vildu eina um- sækjandanum um kallíð. Það er mjög athyglisvert, hve örlagaríkt eitt einasta atkvæði kann að geta orðið i prestskosn- ingum. Á eir.u atkvæði getur það oitið, hvort veitingavaldið er j skyldaff til að veita umsækjanda,' þótt það ekki vildi, eða beinlínisj meinað að veita honum, þótt það vildi. Lítum á sama dæmið og áðan. Á kjörskrá eru 201; 101 kjósa. Þátttaka lögmæt! Umsækj- andi er einn. Ef 51 greiða honum atkvæði en 50 mótatkvæði (skila auðu), er hann löglega kosinn og skylt að veita honum. Ef 50 kjósa hann, en 51 skila auðu (greiða mótatkvæði), er hann felldur í lögmætri kosningu og ekki unnt að veita honum kallið. Skjótséð er, að slík regla er allt of mikið handahóf. Og að vísu má það kallast alveg furðu- legur réttur sem fjórðung at- kvæðisbærra manna í söfnuði er gefinn (ca. 15—16% safnaðarins), að geta meinaff veitingavaldinu að veita manni kallið og þar með einnig meinað miklum meiri hluta safnaðarins (allt'að 85%) að fá hann til sín sem starfandi orest. Þá er það og kynleg ráðstöfun að mega hafna einum umsækj- anda en ekki tveimur! Ef réttlætanlcgt cv að gefa söfnuði vald til að hafna um- sækjanda, af því einu, að hann eimi vill bjóða söfnuðinum starís- krafta sína, þá ætti að krefjast a. m. k. 80—90% mótatkvæöa á kjördegi til þess að hanri sé fclld- ur. Safnaðarviljinn verður að koma sem ákveðnást í ijós. Þá æ'tti og að tákna mótatkvæði með því að strika yfir nafn umsækj- andans. Eitt dæmi enn skal tekið til þess að sýna, hversu halt svcll tölurnar geta orðið fyrir löggjaf- ann cf hann ekki kann með að fara. Lítum á gamla dæmið: í prestakalli er 201 á kjörskró, og urnsækjandi einn. Hann á íokk- urt fylgi í söfnuðinum svo hann fær 51 atkvæði. Hann á cinnig snarpan andstöðuflokk, scm ekki vill hleypa honum inn. Og til þess að fella hann frá kosningu fjölmcnna þeir á kjörfund. Ef þeir nú aöeirs ná að vcrða 40 er kosning 'lögmæt, vantar 1 atkvæðl á kjörsókn. Þá gæti svo farið, að ::cikult veitmgavald heyktist á að veita umsækjandan- urn. En cf andstæðingarhir riæðu einu betur, yrðu 50, þá cr um- sækjandinn löglcga kosinn, og skylt að voita honum kallið, — Þannig verðu.r síðasta mótatkvæð ið til þess að vcita honum kallið!! Af þessu má sjá, að það væri ekki vonum fyrr, að prestskostn- ingalögin yrðu íljótlega endur- skoðuð. •II. Menn munu veita því athygli, hve miklu lægri er jafnan % tala kjósenda við prestskosning- ar en við allar aðrar kosningar. Stafar það af því, að til þess að ía nsitt kosningaréttar síns við prestskosningar þarf kjósandi að rhæta á kjörstað á kjördegi. Utankjörstaðaratkvæði eru sem sé eKKi til þar. En þarna er um misrétti að ræða og or sjálfsagt að samræma þetta við önnur kosn ingalög. Prestskosningalögin bera það með sér, að þau er e. k. sam- komulagstilraun milli veitingar og kosningar: Veitingar á prests- embættum og kosningar á prest- um. Þeim er ætlað að þræða þar einhvern meðalveg. En sjálf bera þau í sér þá veilu, að þessi meðalvegur verður harla vand- íarinn. — En eitt cr ómótrnæl- anlegt um þau: Þau eru réttur sem söfnuðunum er gefinn til þess að ráða hver umsækjand- anna skuli hljóta kaliið — með því skilyrði, að safnaðarviljinn komi greinilega í ljcs, Ef því skilyrði er ekki full- nægt hefir veitingaváidið óbundn ar hendur. c Vitað er, að þctta vald hefir á ýmsan veg á rétti sinum hald- ið. Frægt er hvernig Þórhallur biskup Bjarnarson eitt sinn sá svo um, að veitingu fynr presta- kalli fékk sá umsækjandi, er lang fæst íékk atkvæðin — mig minnir aðeins 5. Kosningin 'sncr- ist þar um aðra tvo, var sótt af ofurkappi og hafði sá þriðji orð- ið utanveltu í þeim slag. En svo litlu munaði á fylgi hinna, að þessi fáu atkvæði gerðu kosn- inguna ólögmæta. Þórhallur biskup var þar, sem oftar, sá vísi rnaður: Ráðstöfun hans olli óánægju í svip, en varö þó miklu fremur til þess að slókkva óút- reiknaniegt ófriðarbál. Eftirmaður hans, dr. Jón Helga son, tók upp annan _ sið. Hann var meiri iærdómsmaður en „diplomat“. Siður hans var sá að mæla ætíð með þeim umsækj- anda, sem flest fékk atkvæðin. Með þeirri aðferð er su breyting gerð á eðli prestskosningalag- anna, að þau sem í eðli sinu eru sérstaklegs eðlís, eru í ffam- ltvæmd gerð að almennum kosn- ingalögum: Skilyrðin, sem söfn- uðunum eru sett um eindreginn vilja, eru niður felld. I sjálfu sér væri ekkert við þessu að segja, ef kjósendavilj- inn færi nokkurnvegin saman við reglur veitingavalasins. En þvi fer fjarri, að svo sé. Veitinga- vaidið hefir sínar rcgiur og þar kemur fyrst og fremst td greina löng og dygg þjónusta og erfitt embætti. Þar koma og til greina afrék unnin á vettvangi em- bættisins eða því skyld. Þar koma eirmig til álita hæfileikar og lífs- þroski. Hjá kjósandanum gilda önnur sjónarmið. Þar ræður augnabliks smekkur oít meir én gerhygli. Þar ræður þo áróður méstu. Duttlungar hans eru óútveiknanlcgir. En niðurstaðan verður titt sú, aö „hestefnið“ er tekið fram yfir hinn reynda gæö- ing. Fyrir því er þaö svo fráleitt, að láta t. d. eins atkv. mun í ólögmætri kosningn binda hend- ur vc-itingavaldsins, að það er því lík-ast cem það varpaði hlut- kesti um umsækjendur. Hver er rá maður, er ckki sér, hvað citt einasta atkvæði er sand- kenaur grunnur fyrir vcitinga- Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.