Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. ok|. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 IÐNSÝ Ið kl. 14-23 1952 Tazkusýnisi'9 í kvö id Kaup-Sala HÚS til KÖlll! 2 herbergi og eldhús. Mjög ódýrt og góðir greiðsluskilmálar. — FossgiH, Blesugróf. félagslíl Frjálsíþróttadeiltl I.R. Áríðandi rabbfundur í lE-hús- inu kl. 8.30 í kvöld. Kvikmynda- sýning. — Stjórnin. VÍKINGAR Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8.30 fyrir meistara, 1. og 2. flokk. — Nefndin. FRAMARAR Æfingar að Hálogalandi í lcvöld Kvennaflokkar kl. 9.20—10.10. — Karlaflokkar kl. 10.10—11.00. Hundknattleiksstúlkur V A L S Æfing i kvöld kl. 6.50 stundvís- lega. — Nýir félagar velkomnir. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksæfingar að Há- logalandi í kvöld. Kl. 6.50, meist- ara og 2. fl. kvenna. Kl. 7,40, 3. f 1. karla. — Þjálfari Hafsteinn Guðmundsson. — Nefndin. Arntenningar — Skíðanienn Munið að koma í dalinn um hclg ina til að fuiigera skálann fyrir veturinn, því að skíðafærið er að koma. Komið með pensla. Farið frá íþróttahúsinu við Lindargötu kl. 6 á laugardag. Gtiðspekifélagið. — St. Mörk Fundur i kvöld kl. 8.30. Þorvald ur Árnason fiytur erindi. Frú Þóra Borg: Upplestur. Músik. — Allir velkomnir. ARMENNINGAR Iþróttaæfingar félagsins í kvöld verða þannig, í íþróttahúsinu. — Stóri salurinn: Kl. 7—8 Frjálsar íþróttir, Kl. 8—9 2. fl. karla, fim- leikar. Kl. 9—10 1. fl. karla, fim- leikar. — Minni salurinn: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9 Frjálsar íþróttir, drengir. Kl. 9— 10 Hnefaleikar. — Mætið vel og réttstundis. — Stjórn Ármanns. Frjálsíþróttainenn Ármanns Æfihgar eru byrjaðar í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. — Mið- vikudaga kl. 7—8, fullorðnir. Kl. 8—9, drengir. — Fösludaga kl. 7 —3, fullorðnir. Kl. 8—9, drengir. Nýir félagar geta látið innrita sig á æfingum. Verið með frá byrjun Hjartanlega þakka ég fyrir giafim- blóm og skeyti á sjötíu ára afmælisdegi mínum 8. október. 16. okt. 1952. Stefán Guðnason, Bepgstaðastræti 17. Innilega þökkum við öílufn er sýndu okkur vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar 10. þ. m. Guðbjörg og Einar Einarssort, Hátún 45. Hjartans þakkir flyt ég ykkun öllum, nær og fjær, sem af hlýhug heiðruðu mig og glöddu á 100. afmælis- degi mínum með heimsóknum, heillaskeytum og góðum gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Emilía O. Andrésdóttir, Krossi, Barðaströnd. Um leið og við þökkum Signrði Ágústssyni alþingis- manni og konu hans Ingibjörgu Helgadóttur þeirra rausn- arlega þoð til Reykjavíkur til að sjá Iðnsýninguna og Óperettuna Leðurblökuna, óskum við þeim allra heilla í tilefni af 20 ára afmæli Verzlunar Sigurðar Ágústssonar og 10 ára afmæli Hraðfrystihúss hans. Biðjum við þeim hjónurn gæfu og gengis og Stykkis- hólmi og sýslunni í heild þeirrar hammgju að fá að njóta mannkosta og ljúfmennsku þeirra sem allra lengst. Stykkishólmi, 14. okt. 1952. Starfsfólk fyrirtækja Sigurðar Ágústssonar. Athugið Á uppboðinu í Arnarhvoli í dag kl. 2 verður seld Hornung & Möller slagharpa (flygil). Oólsfrnð húsgögn Fjölbreytt úrval af allskonar stoppuðum húsgögnum. Nýkomið sérstaklega fallegt áklæði. Góðir greiðsluskilmálar. jj Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar ^ Laugaveg 166. d Emal. fötur Emal. hrœriföt Emal. þvottaföt Galv. balar Galv. vatnsfötur éar Cjíólaóon L.f., Reykjavík. Vélaverkstæðið S&istufel! Við undirritaðir starfrækjum vélaverkstæði og varahlutaverzlun að Bráutarholti 22, undir nafninu Vélaverkstæðið Kistufell. Önnumst hverskonar viðgerðir á bifreiða- og land- búnaðarvélum. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Góðir fagmenn — Nýjar vélar. Guðmundur Jónasson, Jónas Jónasson. Nauðungaruppboð Vélbáturinn v.b. Hörður HU 14 (áður Skógarfoss RE 208) með veiðarfærum og öllu tilheyrandi, eign G. Auðunssonar o. fl., verður boðinn upp og seldur, þar sem hann er í Sandgerði, Miðneshreppi, miðvikudaginn 22. okt. n. k. kl. 3 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 16. okt. 1952. Guðm. í. Guðmundsson. Höfum fengið SSMá* nýja sendingu af Gor-Ray piisum. Hannyrðabúðin Laugaveg 20 B. BORGHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR Laugaveg 138, lézt miðvikudag 15. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. BJARNISTEFÁNSSON Ingólfsstræti 6, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins hinn 16. þessa mánaðar. Vandamenn. Móðir mín, amma og frænka MARGRÉT K. ÁRNADÓTTIR andaðist í St. Josepsspítala, Hafnarfirði, 15. þ. m. Valgerður Sigurðardóttir, Sigrún Waage, Svava Sigurgeirsdóttir. Hérmeð tilkynnist, að maðurinn minn GÍSLI ÁGÚST JÓHANNSSON bifreiðarstjóri, andaðist í Landsspítalanum 16. október. Guðlaug Sigurðardóttir, Vesturgötu 61. Útför VIGFÚSAR SVEINSSONAR * Rimakoti, Þykkvabæ, fer fram frá Þykkvabæjarkirkju, laugardaginn 18. október kl. 1 síðd. — Ferð frá Ferða- skrifstofunni klukkan 9,30. Fyrir hönd vandamanna Óskar Vigfússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.