Morgunblaðið - 21.10.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 21.10.1952, Síða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ, Þriðjudagur 21. október 1952 Ör framsiipræk Sigurðar Bjarnasonar á Alþiogi FIMM mál voru til umræðu í neðri deild i gær. Yar hið fyrsta Jieirra frumvarp um atvinnubótasjcð ríkisins, sem sjö Sjálfstæðís- J?ingmenn flytja. Var það fyrsta umræða og kélt 'fyrsti flutnings- maður, Sigurður B.iarnasou, framsöguræðu um málið. Áður befur frumvarpsins verið getið hér í blaðinu, j: sgar það var lagt frarn, en hlutverk sjóðsins er að lána fé til atvin- uframkvcemda á þeim stöðum, er skortir framleiðslutæki, til þess að fuilnægt verði at- vinnuþörf íbúa þeirra. ORSAKiK • ATVINNULEYSISINS Sigurður Bjarnason vék að því i ræðu sinni, að álkunnugt væri, að einkum væru tvær orsakir til þess atvinnuleysis í landinu, er. gjört hefði nokkuð vart við sig á seinustu árum. I fyrsta lagi hefði aflabresturinn s.l. ár við síJdveiðar og fiskveiðar þrengt mjög fyrir dyrum hjá flestum út- gerðarmönnum í landinu. Afla- bresturinn hefði skapað þeim gcysimikla lánsfjárþröng, er æ ykist, og sökkt útgerðinni jafn- framt í skuldir. En þar með væri sagan ekki öll. AFLINN GEROUR V.ERÐMÆTARI Af þessu hefði leitt að hrað- frystihúsin og fiskvinnslustöðvar liefðu skort verkefni og starfs- hostur þeirra ekki verið nýttur nær til fulinustu. í öðru lagi væri orsökin til atvinnuleysisins sú, að ýmis Þyggðarlög við sjávarsíðuna skorti atvinnutæki til þess að vinna úr aflanum og hagnýta hann ííl hlítar. Frystihús skorti xíða til þess að gera aflann verð- mætari og atvinnuna öruggari. IÐNAÐURINN DREGST SAMAN I Að síðustu mætti svo nefna að við rýmkun innflutningsins hefðu sufnar greinar iðnaðarins átt við þröngan kost að búa og erfitt uppdráttar. Vinnuaflið er dýrmætasta eign hverrar þjóðar, og það yrði að nýta út í æsar. Eftir styrjöldina hefði verið unnið að aukningu framleiðslutækja landsmanna. En þrátt fyrir að atvinnumálin hafi! á síðustu árum komizt í betra horf, er þó enn fjarri því að jafn-1 vægi hafi spapazt í atvinnumál- iim þjóðarinnar. TRYGGING ATVINNU AL.MENNINGS Með frumvarpi þessu um - at- vinr.ubótasjóð hvað Sigurður vera gerða tilraun til þess að tryggja á varanlegan hátt at- vinnu alls aimennings. Fé væri með frumvarpinu ætlað til þess að skapa atvinnu á þeim stöðum út um land, þar sem atvinnutæki hefðu áður skort, en slík stefna ynni einnig mjög gegn fólksflótt- anura úr strjálbýlinu í stærri bæi. EINSTAKLINGSFRAMTAKI3 NÝTIST Flutningsmenn frumvarpsins gera ráð fyiýr að fyrst og fremst verði einstaklingum, samtökum þeirra og bæjar- og sveitafélög- itm falin atvinnutækin í hendur, en á þeim verði ekki ríkisrekstur. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkið ieggi á næsta ári fram 4 milljónir króna til sjóðsins og verði það stofníé hans, auk þess sem ríkissjóður • greiði í sama skyni 2 millj. króna árlega í 10 ár,.. . Þéss utan er lagt til að 14 hluta mótvírðissjóðs verði beint í sjóð- ínn, eftir því sem lán innheimt- gst. Mótvirðissj.óður er nú 320 jmJffl^ErSSaT .............. OxrNUK MAL Önnur mál.til fyrstu umræðu voru m.a. írumvaro um stofr,- lánadeild landbúnaðarins, er Jón Pálmason fylgdi úr hlaði, ásamt frumvarpi um húsmæðrafræðslu og einnig frumvarp um lagabreyt ingu um tekjuofiun til íþrótta- sjóðs, er komið var frá efri deild. Björn ólafsson, viðskiptamálaráð herra, flutti þar framsöguræðu. AUra þessara mála vaj ítarlega gctið í þingfréttum .blaðsins í s.l. vjku. _____ Tveir af djúpmiða i gær me< l!i SIGLUFIRÐI, 20. okt. — Hingað kom í morgun vélskipið Ingvar Guðjónsson, sem er meðal rek- netjaskipanna, sem eru á veið- Um á milii íslands og Færeyja. Yar báturinn með 607 tunnur. Eftir hádegi kom af' sömu veið- Um Snæfell frá Akureyri, með 600 tunnur. Þðnnan afla höfðu skipin eftir fimm lagnir. — Var Snæfell 9 sólarhringa úti. Síldin er bæði stór og falleg og við fitugreiningu kom í ljós að fitumagnið var 21%. Bátarnir fengu sæmilegt veiði- veður. Á miðum þeirra, 210 sjó- mílur suðaustur af Langanesi, eru nú engin erlend skip að veið- um, sögðu skipverjarnir. — guðjón. Hausfmót Teflfélags- ÖLL ritverk og íjóðabækur Davíðs skálds Stefánssonar fr’ Fagraskógi, koma út í nýrri út- gáfu nú fyrir árarr.ótin. í íjcrum bindum, á vegum Helghfefsút- gáfunnar. — Davíð frá Fagra- skógi hefur um langt skeið vcrið fjöllesnastur alira rithöíunda cg skálda hér’ á lanclj, en bækur hans hafa verið ófáaníegar v.m langt skeið. [LJÓÐ OC SÓLON Fyrstu bindin tvö i þessaii heildarútgáfu, cru komin, út. — í öðru bindanna „Að no:ðan“, eru fj.órar Ijóðafcækur skáldsins: Svartfjaðrir, en það er fyrsta ljóðabókin, sém hann gaf út árið 1919. í þessu bindi eru svo þess- ar Ijóðabækur hans þrjár: Kvæði, Kveðjur og Ný kvæðí. í hinu bindinu er skáldverkið Sólon Islandus, skáldsagan um Sölva Helgason. LJÓD OG LEIKRIT í öðru síðari bindanna tveim, sem fcæði munu koma út fyrir áramót, verða önnur ljóð skálds- ins. I fjórða bindinu verða leik- rit Davíðs: Munkarnir á Möðru- völlum, Gullna hliðið, sem er í tölu vinsælustu leikrita, sem rit- uð hafa verið hér á landi, og leikritið Vopn guðanr.a. SMEKKLEC ÚTGÁFA Heildarútgáfa þessi á verkum Davíðs frá Fagraskógi tekur yfir HAUSTMÓT Taflfélags Reykja- Ivíkur hefst á miðvikudaginn. — Hefur þegar verið dregið um röðina, en þátttakendur í mótinu ■ eru 30 talsins. Skiptast þeir þannig í flokka. Meistaraflokkur 12, 1. fk: 10, 2. fl.: 8. í méistara- flokki tefla þessir menn saman: Haukur Sveinsson: Guðtnund líí- Ágústsson. Lárus Johnsen: Guðjón M. Sigurðsson. Jón Páls- son: Steingrímur Guðmundsson. Jí>n Einarsson: Þórður Jörunds- son. Þórir Ólafsson: Arinbjörn Guðmundsson. Þórður Þórðar- son: Sveinn Kristinsson. Mótið fer fram á Þórsgötu 1 og fá skuldlausir félagsmenn ókeyp- is aðgang. Davíö Stefánsson 1600 blaðsíður, og er furðulega ódýr, kostar um 450 kr. við áskriftarverði. — Það jafngildir verði eins sjálfbíekungs. Spjöld bókarinnar eru lögð í nælondúk. Munu þær vera fyrstu bækur Helgafells sem eru klæddar nælon. — Eiginhandarrithönd Davíðs Stefáiíssonar prýðir káp- una. Frágangur allur er gó.ður á bókunum. Hamiiðaskólinn efnir fil slu HANÐÍÐA- og mýndlistarskólinn mun í vetur efna til síðdegis- og kvöldnámskeiða, þar sem kennd verði almenn stílsaga og stíl- greining með sérstöku tilliti til íslands og Skandinavíu. Auk þess heldur hann uppi kvöldkennslu í almennri listasögu og í til- raunaskyni er áformað að koma á listfræðslu fyrir börn og unglinga. Ausiurbær slgraðf 4gegn0 UM miðjan þerman mánuð var ungur, islenzkur læknir, Björn Guðbrandsson skipaður kennari í læknisfræðum við Georgctown University School of Medieir.c, Warhington D. C. Björn er Skag- firðingur að ætt, lauk kandidats- prófi frá Háskólanum hér skömmu eítir stríðslok og hélt til Bandarikjanna til iramnalds- náms. Starfaði hann þar um skeið á sjúkrahúsum á austurströnd- inni, en réðst árið 1950 læknir til bandarísku herstjórnarinnar í Tókíó. Lét hann af því starfi í -sumar, en frá því sem þar bar fyrir augu skýrði hann í viðtali við Morgunblaðið í águstmánuði í sumar. Auk þess sem Björn gegnir störfum við áðurr.efndan læknaháskíSla scm „Clinical Instructor in Pediatrics" starfar hann rð lækningum í bænum Silvar Springs í Washington D. C- Mun mjög sjaldgæft að íslend- íngar rneð læknapróf héðan frá Háskólanum hafi gerzt kennarar í læknisfræði vestan hafs. Björn er kvæntur Sigríði Guð- brandsdóttui' Magnússonar. ic Er liðin voru rúmlega 25 ár frá dauða Lenins, kornu íull- trúar hinan norrænu verka- inannásíjórna saman fii fundaí í Kaupmannahöín íil að ráðgast um hvernig Narðuriandaþjóðirn- ar ættu að snúast gegn þeirri hættu, er þjóðum þeirra væri búifi; áf ’stéfnu' og 'Starfl Lenifis. LEIKNUM á sunnudag milli Austurbæmga og Vesturbæinga í III. flokki lyktaði með sigri Austurbæinga, 4:0. Vegna for- falla var lið Vesturbæinga veik- ara en efni stóðu til, en engu að síður veitti það hinu sterka og •jafna liði Austurbæinga mjög harða keppni framan.af og stóðu leikar 1:0 þar til 10 mín. voru eftir. Mörkin skoruðu Árni Njáls- son, Kristinn Baldvinsson og Guðmundur Óskarsson (2). Eftir leikinn afhenti Sveinn Zoega, form. KRR, bikar þann og 11 konfektpoka, sem Sælgætisgerð- in Freyja hefur gefið til þessa leiks, sem nú hefur farið fram árlega um nokkurt skeið. alli í Bandarikj- STiLSAGA OG < STÍLGREININ G Námskeiðin verða í fyrirlestra og viðræðuformi með skugga- myndum og vcrður m. a. rak- in þróun stíls : listum og list- iðnaði Norður-Evrópu ;. d. Jivað snertjr húsgagnagsrð, békagerð, sitfursmíði, húsagerð, ■ veínað, tréskurð, járnvirki o. s. írv. EfnV ir skóiinn til þessarar kennslu vegna þess að hana er annars hvergi að fá hérlendis o.g engar bækur til um efnið her. ALMENN LISTASAGA Fáist næg þátttaka er gert ráð I fyrir að í vetur svo sem undan- j gengin ár verði haldið uppi kvöld kennslu í almennri listasögu fyr- ir áhugamehn um þau efni. Eru j sýndar skuggamyndir með fyrir- lestrunum. ' LISTFRÆÐSLA FYRIR BÖRN J í haust er áformað að koma á skipulagðri listfræðslu fyrir börn og unglinga. Fyrst um sinn verður þó aðains efnt til eins I námsflokks í tilraunaskyni og j verða þar einkum börn á aldr- inufn 3—12 ára. Kenr.ari á öllum þessum rjáms- skeiðum hefur verið ráðinn Björn Th. Björnsson. unum PITTSBURG, 20. okt. — Meira en helmingur verkamanna í brún- kolanámi Bandaríkjanna hiófu í dag verkfall í mótmælaskyni við þá ákvörðun yfirvaldanna að lækka kaup þeirra. — Leiðtogi némamanna J. Lewis, hafði í s. 1, mánuði undirritað samning við atvinnurekendur um tæplega 30 króna launahækkun á dag, er launaeftirlitsnefúdin skai hækk- unina niður um 2,1%. !.... ' —Rentar-NTB. * ‘ Bezfi árangurinn réffir VEGNA óvæntra úrslita i ensku deildarkeppnínni 'á laugardag, komu ekki fram fleiri en 9 rétt- ir leikir í röð. Jafnhiiða veldur það íjölgun vinningsraða og er 1. vinningur því aðeins 77 kr. 7’mnar vinningur, fyrir 8 réttar I dr kr. 25,00.. Hæsti ivinningur, I á 'kerff, • reyndist kr. -2;35. I ® PARIS og LONDON, 20. okt. — Miklar umræSur hafa um þessar mundir spunnizt um Evrópulierinn og lýsa Frakkar yfir mik- itli éánægju vegna þess aS Bretar skuli ekki vera full- gildir aðilar að hernum. ® Talsmaður brezka utanrík- 1 isráðuneytisins lét svo urn mælt í dag að Bretar hefðis skuldbundið sig til þess að koma tii aðstoðar við hverja þá þjóð er aðili er að Evrópuhernum, ef á ^ana verður ráðizt. 9 Ýmsir franskir þingmenn eru mjög óánægðir með af- stöðu Breta. Skora þeir á frönsku stjórnina að láta ræða samninginn um Evr- ópuherinn innan veggja þingsins og Schuman að gcra þar grein fyrir afstöðu sinni til þessara mála. —* Reuter-NTB. WiM tenáa á Mranesí AKRANESI, 20. okt. — 2 trillu bátar réru frá Akranesi s.l. sunm dag. Bvæðurnir Jósep og Hall varður Eínvarðssynir öfluðu 50 kg af ýsu, 200 kg af smálúðu oí 30 kg af kola. Eileyfur Sg Ásgeir fengu 45 kg. Bátarnir reru með ýsulói^ ein Og fyrr. Beittu síld og brytjuði hverja í um 20 teninga. Bræðurnir munu hafa róið me 30 lóðir. 100 öngla á hverri lóf etí hifiirvotu'iíisð 25 lóðir,- ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.