Morgunblaðið - 21.10.1952, Qupperneq 6
!
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. október 1952
Fyrsia sSjórn SSippféiagsins
föminjasafnlð hlýfur m@rkf
isfíi kellneskra feibóka
i^iiesisaErEJS r'ata
..TitaesES
ÞJÓÐMINJASAFNI íslands hefur nýlega borizt merltileg bókagjöf
frá enskum manni að nafni Frederic Seamus Ruadh MacDomhnaill.
Áður hefur hann gefið safninu eina og eina bók, en í þessari nýju
sendingu eru alls 115 bækur og bæklingar. Allar lúta bækurnar að
keltneskum fræðum, sem geíandanum eru mjög hugstæð. Herfrann
Pálsson keltneskufræðingur lét m. a. svo um mælt, er hann hafði
kynnt sér þessar bækur:
ÞAÐ var á fundi í Utgerðar-
manr.aíélaginu hinn 23. des. 1901,
að íormaður þess, Tryggvi Gunn-
arcson bankastjóri, kom fram
mcð tillögu um að ?élagið' beitti
sér fyrir að koma hér upp drátt-
arbraut, svo hægt væri að taka
þilskipin á land til viðgerðar.
Tillaga þessi fékk þegar góð-
an byr og var samþykkt, en auk
þess, lofuðu fundarmenn (þeir
Voru 15) að leggja fram 5200
krónur tíl þessa fyrirtækis.
Mánuði s.ðar var Helgi Helga-
son snikkari sendur vestur á
fjörðu til þess að athuga dráttar-
brautir, sem hvalveiðimenn höfða
gert þar. Við heimkomu sína
lagði Helgi svo# fram lista yfir
það, sem- hann taldi að panta
þyrfti til dráttarbrautarinnar.
Var þá rætt um hvort heppi-
legra mundi vera, að panta drátt-
arbraut frá útlöndum, eða reyna
að smíða hana hér. Varð það ofan
á að hana skyldi smiða hér og
Tryggva Gunnarssyni falið að
panta efni til hennar. Kom það
svo um vorið.
STAÐURINN VALINN
Þá var farið að ræða um hvar
dráttarbrautinni skyldi valinn
staður og komu fram ýmsar
uppástungur: Kleppsland, Gufu-
nesgrandi, Seilan eða Skansinn
hjá Bessastöðum og Sundbakk-
inn í Viðey. Seinna var talað um
Rauðarárvík og Hlíðarhúsasand,
og varð það oían á að Hlíðar-
húsasandur var valinn.
Á fundi, ser^ haldinn var 14.
október 1902 var samþykkt að
gera fyrirtæki þetta að hluta-
félagi og stjórninni falið að semja
lög fyrir það. Viku seinna, hinn
21. október, var svo haldinn fund-
ur og frumvarp að lögum fyrir
félagið lagt þar fram. í fyrstu
grein var svo ákveðið að félagið
skyldi heita „Slippfélagið í
P.eykjavík“. Lögin voru sam-
þykkt og þess vegna telst þessi
dagur, 21. október, stofndagur
félagsins.
Fyrstu stjórn íélagsins skipuðu
þeir Tryggvi Gunnarsson, for-
maður, Ásgeir Sigurðsson kaup-
maður og Jes Zimsen kaupmað-
ur.
FLLINGSEN RÁÐINN TIL AB
S.MÍÐÁ DRÁTTARBRAUTINA
Norskur maður, Hammcraas að
rafni, var fenginn til þess að
-sjá um smíði dráttarbrautarinn-
ar, en hann reyndist ekki þeim
■\7anda vaxinn vegna óreglu og
losaði félegið sig við hann. Árið
1903 var svo fenginn annar norsk
ur maður til þess að hafa for-
stöðu fyrirtækisins. Var það O.
Eilingsen, er síðar starfaði hjá
félaginu af mikium dugnaði
fram til ársins 1916. Útvegaði
hann þegar á öðru ári nýja drátt-
a braut frá Englandi — svoneínd
an Patentslipp — végna þess að
íyrri dráttarbrautin reyndist
óhæf. Kostaði þetta allt mikið
fé og var oft þungur róðurinn að
standast öll útgjöld.
Þegar Ellir.gsen íór frá fyrir-.
'ðifjemi
i Kvák
keíií!* færzt i
vaxa
Sigurðui Jói.sson forstjóri
tækinu tók Daníel Þorsteinsson
skipasmiður við forstjórn þess.
Þá var allt að breytast. Skúturn-
ar gömlu, sem dráttarbrautin
hafði verið miðuð við, -voru seld-
ar úr landi en togarar komu í
staðinn. Hefðí auðvitað þurft að
stækka dráttarbrautina þa vegna
stærri skipa, er. það drógst, fyrst
vegna þess, að ekki. var neitt
endanlega ákveðið um það
hvernig skipulag hafnarinnar
yrði, og síðan vegna þeirra erfið^
leika er stöfuðu af stríðinu. Hag
félagsins fór því hrakanöi ár
frá ári.
GERÐ DRÆTTARRRÆUT
FYRIIÍ TOGARA
Árið 1931 var koTiið í full-
komna tvisýnu, en þá tóku nokkr
ir framkvæmdamenn nöndum
saman um að eíla fyrirtækið að
nýu. Árið 1932 var íengið lán
hjá Hafnarsjóði Rcykjavíkur og
Skipaútgerð ríkisins til þess að
gera dráttarbraut fvtir togara.
Jafnframt var þá hlutafcð aukið
að mikium :nun.
Sigurður Jónsson vorkfræðing-
ur var nú ráðinn foistjéri félags-
ins og hefir hann gengt því starfi
síðan; Og undir stiórn hans hefir
fyrirtækið færst mjög í aukana.
Tvær nýar dráttarbrautir voru
gerðar á á unum 1932 oc 1933.
Var önnur fyrir 409 s’nii. skip,
en hin fyrir 800 smál. skip. Var
fyrsti togsrinn dreginn þar á
iand réttu 31 ári cítir að Tryggvi
Gunnarssoan kom fyrst :"ram
með tillöguna um stoínun drátt-
arbrautar.
Framþ-'óunin h'Id.ur afram. Á
árumim 1941—'43 reisir ’élagið
stórhýsi í stað hinna r'ömlu og
ófullkomnu húsa, sern það átti
áður. Svo koma nýsköounartog-
ararnir og þeir krefjast stæi’ri
cixcict3.x0rcm.biH j y * x >— j -J.rmi
eru þeir taldir 1500 smai., en 900
smál. tómir.
Árið 1948 var gerð ny dráttar-
braut fyrir 1500 lesta skip og
hliðarfærsla fyrir þrju skip af
stærð nýustu togaranna. Er þetta
stærsta dráttarbraut á landinu,
eins og sjá má á því, að nú stend
ur þar hafskipið ,,Hekla“ •— fyr-
iríerðarmesta skip, sem hér hef-
ir verið dregið á land.
Stjórn félagsins skipa nú: Geir
G. Zoega vegamálastjóri, formað-
ur, Kristján Siggeirsson kaup-
maður varaformaður, Tryggvi
Ófeigsson útgerðarmaður og Val-
geir Björnsson hafnarstjóri.
•—o—
IIEFUR STUÐLAÐ AÐ
ÞRÓUN ÚTGERÐAR
Starfsemi Slippfélagsins um
50 ára skeið hefir stuðlað að auk-
inni þróun útgerðar í Reykjavík,
og félagið sjálft hefir færst í auk-
ana með vaxandi útgerð. Það
hefir því haft stórkostlega þýð-
ingu fyrir bæjarfélagið. Það hef-
ir veitt fjölda manna atvinnu' og
nema launagreiðslur þess frá
upphafi nær 26 milljónum króna.
Þau vinnulaun hefði farið út úr
landinu ef alltaf hefði þurft að
senda skipin utan til viðgerðar.
LANDNAMABOK ÍSLANDS
„Bókgjöfin er í alla staði hin
merkasta. Bækurnar eru svo
valdar, að hvert það bókasafn,
er léti sig írskar og gelískar bæk-
j ur nokkru skipta, mætti ekki án
reinnar vera. Mestur mann-
fagnaður er að útgáfum fornrita-
félagsins írska, alls 43 bindi. •—
Þetta eru ágætar útgáfu.r á 'rsk-
um kvæðum, fornsögum, þýðing-
um helgum o. fl. Má mcðal ann-
ars nefna merkilegt rit, sem kalla
mætti Landnámabók Irlands, en
það eru sögur, er fela í sér minni
um þjóðflutninga Kelta til ír-
lands.
ELZTU MÁLSLEIFAR
ÍRSKUNNAR
í bókagjöfinni rekumst við á
Thesaurus Paleohibernicas, en
það er safnrit af elztu málsleif-
um írskrar tungu. Þá er staf-
rétt útgáfa af handritinu Rauð-
skinnu, sem geymir margar hin-
ar merkustu írsku fornsögur.
Hæst ber þar soguna Tain Bó
Guaiinge, en auk hennar má
nefna söguna af Ölvun Ulaztír-
inga og Sigling Melduns. Rauð-
skinna var skrifuð um 1100. Enn
vil ég nefna tvær írskar bæk.ur
í safni þessu. Eru þær ævi
Patreks hins helga, hinn vand-
aðisti texti og Víkingastyrjaid-
irnar, er fjalla um óspektir vík-
inga á írlandi, og er það ófögur
saga.
ALÞÝDUSÖNGVAR
Af gelískum bókum er mest
vert um alþýðusöngva í íjórum
bindum. Kennir þar margra
grasa, vinnusöngvar, fyrirbænir
í bundnu máli, læknmgaþulur
og margt fleira.
Að lokum er rétt að minnast á
þjóðlagasöfn frá írlandi og Skot-
landi, en af þeim eru á milli tíu
og tuttugu bindi“.
(Frétt frá Þjóðminjasafninu).
Miitningarorð —
IViagnea Þórðardóttir
Fyrirliggjandi
Furukrossvifíur
BirkikrossviSur
Gaboonplötur
Gipsonit-veggplötui
Páil Þorgeirsson
Sími 6412, Laugaveg 22,
gengið inn frá Klapparstíg.
__ Vöru-
gæðin
þekkt um
alit landið.
LILLU
kryddvörur
í þessum
umbúðum
frá
EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR
Simi 1755.
Á LANGRI leið fækkar samferða
1 mönnunum, og því Örar, sem æfi-
árin verða fleiri. Samskiptin við
þá hafa tekizt misjafnlega, og fer
um það svo sem vænta má, að
sumir verða manni svo fráhverfir
að þeir gleymast með öliu, þótt
lífs séú, en viðkynningin við aðra
tekst með slíkum ágætum, að þeir
lifa í hjartfólginni minningu með-
an æfi endist, og þannig var því
farið um þá, sem Guðrún festi
tryggð og vináttu við.
Guðrún var íædd í Gróttu, á
Seitjarnarnesi, 21. marz 1876,
dóttir Þórðar Jónssonar, skipa-
smiðs og síðari konu hans, Sigur-
bjargar Sigurðardóttir. Eignaðist
Þórður 16 börn, 8 með livorri
konu og var það ekki heiglum
her.t að framfæra í þá daga f jölda
barna. Viðskiptahættir voru þá í
danskara lagi, hvorki uppbótar-
kreppuiána- né aflatryggingar-
sjóðir voru þá til og enginn báta-
gjaldeyrir. Þórður í Gróttu varð
að berjast hjálþarlaust fyrir til-
verunni. Hann signdi sig og reri á-
sjóinn þegar gaf, en stundaði
bátasmíði þess í miíli. Kunnugir
segja mér, að Þórður hafi verið
' harðgerður dugnaðarmaður, en
„svo alvörugefinn að sjaldan sást
hann brosa, nema þegar hann
1 kom að landi á sökkhlaðinni fleyt
unni, og ekki skal hor.u mláð það.1
Guðrún, sem var ein af yngstu1
systkinunum, ólst upp með for-
eldrum sínum þar til hún var
fleyg og fær. Hún var kát og
gáskafull, en að öðru leiti líktist!
hún föður sínum mjög. Framan af |
stundaði Guðrún venjuleg sveita-.
störf og vistaðist m. a. að Rauða-,
nesi, í Borgarhreppi, og þar
kynntist ' hún Helga Jónssyni,
fóstusyni hjónanna þar, og gift-
ist honum árið 1606. Voru þau
fyrstu 2 árin í Borgarnesi, en árið
1808 fiuttust þau að Þursstöðum,
og ráku þar búskap til ársins
1981, en það ár tók Heigi sonur
þeirra við búrekstrinum. Voru
þau upp frá því í vist með hon-
um og Guðfún bústýra nans unz
hann kvongaðist. Mann sinn
misti Guðrún árið 1938.
Þau Guðrún og Helgi eignuðust
6 börn, sem öll eru á Hfi. Þau
höfðu byrjað búskap efnalaus, en
vegnaði vel, enda var Helgi at-
orkumaður og verklaginn svo af
bar. Auk heimilisstarfanna tók
Guðrún þátt í öllum áhugamúlum
sveitunga sinna. Hún var með-
stofnandi að kvenfélagi Borgar-
hieþps, sem hefir líknarstarf að
takmarki. Fyrir þenna málstað
vildi hún starfa, og henni var þeg
ar frá býrjun velgegngni félags-
'ins og starf hjartfólgið áhugamái.
Félagið hélt skemmtanir og sjón-
| leikir voru sýndir með þátttoku
Guðrúnar, og hún lét sig ekki
vanta, þótt vetúrinn gengi , garð
og illfært væri milli bæja, það
var svo sem ekki nema stutt bæj-
arleið í Borgarnes, eða upp að
Brennistöðum, að henni far.nst?
Og gekk þetta vonum framar.
Það voru alltaf einhver brosieg
númer og svetungarnir reyndust.
fúsir til þess að sækja samkom-
urnar og styrktu þannig þessa
lofsverðu viðleitni að verðleik-
um. Þarna starfaði Guðrún af jífi
og sál meðan kraftar endust, enda
gerðu félagssystur hentfar hana
að heiðursfélaga í þakklætis-
skyni.
Guðrún var trúhneigð kona og
kirkjurækin og bar aðalsmerki
Engeyjarættarinnar hátt, hún var
afburða trygglynd, greiðvikin og
höfðingi heim að sækja. Þess
vegna var oft glatt á Þursstöðum,
og aldrei var Guðrún ánægðari cn
þegar allt rúm var fuilskipað.
Með hliðsjón af þessu má teljast
næsta furðulegt, hve vel þau
hjónin komust af.
Svo sem af líkum lætur, var
órofa samband milli Guðrúnar og
systkina hennar, og þótt bræður
hennar þrír fluttust til Kanada,
árin 1908 til 1912, hafði hún stöð-
ug og náin kynni af högum þeirra,
og oft talaði hún um þann góð-
vilja og'artasemi, sem þeir sýndu
hcnni. Einn þessara bræðra, Sig-
urð, hafði Guðrún ekki séð í 40
ár. Hafði hann ætlað að heim-
sækja hana og sjá gamla ísland
sumarið 1951, en farist fyrir af
óviðráðanlegum orsökum. Þegar
hér var komið voru þau tvö ein
eftirlifandi af börnum Þórðar frá
Grcttu, og heilsu Guðrúnar þann-
ig farið, að hún óttaðist að vonir
Framhald á bls.' 10