Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. okí. 1952 MORGVISBLAÐIÐ IlIÍQi' i iiki FYRIR skömmu ræddi fréttamað m' blaðsins við Ólaf Jónsson bún- aðarráðunaut á Akureyri og fiæddist nokkuð um ræktunar- mál og j’mis vandamál bænda hér norðanlands af þessuin marg- reynda og margfróða manni um þessi mál. Ólafur hefir sem kunnugt er fylgst með og staríað að ræktun- armálum hér í Eyjafirði og ná- grenni í nærfellt 30 ár. Við hófum fnáls á því að spyrja hvað hann segði um hið svikna grasfræ, sem bændur hefðu haft undanfarin ár. Það er nú kannske full fast að orði kveðið að kalla grasfræið, sem við höfum haft svikið, en það mun óhætt að fultyrða að sú fræ- blanda sem undanfarið hefir ver- ið löguð hér, hentar okkur ekki. Svo er fleira, sem í þessu sam- bandi kemur til greina og allt virðist hefa lagst á eitt til þess að valda bændum stórtjóni. — Hverjar ern orsakir þess að við höfum eklti fengið það gras- fræ, sem okkur hentar? ■ -— Til þess liggja nokkuð lang- sóttar orsakir. FENGUM FKÆBLÖNDU FRÁ AMEKÍKU Á STRÍBSARUNUM Fyrir stríð höföurn við blöndu er við töldum að bentaði okkur allvel. Meðan ekki er fundin öiur- ur, er sannanlega reynist betur, tel ég að við eiguro skilyrðislaust að aíla okkur hennar og nota hana. A stríðsárunum gátum við ekki fengið fræ í fræblöndu þessa, vegna þess að það er feng- ið frá Norðurlöndum. Var þá ekki um annað að ræða en að leita til Ameríku, en þaðan er það fræ komið, sem við höfum haft þar til þrjú til fjögur undanfarin ár. í það vantaði bæði língresi og háliðagras, sem hvorttveggja eru harðgerðar grastegundir. og hafa reynst hér vel. Á þessari Ameríku blöndu var engin reynsla hér og hún fékkst að sjálfsögðu ekki fyrr en að nokkrum árum liðnum. Fyrst eftir stríð fullnægðu gras fræseljendur okkar á jMorðurlönd um aðeins eigin þörf, en þremur til fjórum árum, eftir strið voru þeir orðnir aflögufærír. Ég tel að ckki hafi verið unnið s;m skyldi að því að afia allra ekkar fyrri sambanda, að minnsía I, osíi vantar enn iín- og háliða- grasfræið. Reynt mun hafa verið að afla háliðagrasfræs frá Finn- landi eftir venjulegum verzlunar- leiðum, en það ekkí tekizt. Það kom fram á síðasta bún- sðarþingi að maður, sem var á farð í Finnlandi, gat fengið þar þetta fræ á sama tírna og inn- flytjendum tókst það ekki. Var þá þegar hafizt handa um að afla iiæsins, en þá var orðið svo álið- ið, komið fram í marz, að á mark aðnum var lélegt. og ónóg fræ. Þetta íræ kom hingað tíl Eyja- fjarðar og Skagafjarðar, en mér er kunnugt um að það hefir spírað mjög illa. Fræsins þarf aí afla á fcaust- nóltum árið áðar ea það á að notast, það má ekki bíða þar til sainni part vetrar eía þar til kom ió er fram á vor. — Hverjir leggja á ráðin um það hvaða fræs skuíi aíla hverju sinni, og hverjir eru íanflytjend- urnir? F.NDURBÓTA ER ÞÖRF Á INNFLUTNSNGl FRÆSIMS — Tilraunaráð landbúnaðarins hefir verið ráðgefandi á þessu sviði. Samband íslenskra sr.m- vinnufélaga hefir ver.ið aðalinn- flytjandinn og ennfrerour hefir Mjólkurfélag Reykjavikur flutt inn fræ. En það er ekki nóg að tilraunaráð gefi forskriftína. Það getur verið erfitt að afla sumra íegundanna, sem ætlnðar eru í fræblönduna. Innkasspa í'yrirtæk- in verða því að hafa í sinní þjón- • ustu menn, sem sérEcenutaðii' era eifl mesfa áhvagju- Samfal vi* öiaf i-:ns£:n,. búrraSarráð'jnauf £*%ff || fi{ ff iarnu* af eklil aun Ólafur Jónsson á þessu sviði og sem þau geta sent á þá staði sem fræið er keypt. Það er ekki nóg að hafa dugiega verzlunarmenn, hér þarf búfræð- in einnig að koma til. — Þú talaðir um að fleiri orsak- ir væru til hins mikla tjóns bænda á nýræktum þeirra. Hverj ar eru þær? I — Kalið mun þar lang skæðast. Ástæður tid kalsins geta verið mjög margar. En það kal, sem mestu tjóni veldur mun vera þannig til komið að leysingavatn lennur um túnin í vorkuldunum, þegar enn eru næturfrost, en óvarin rótin á slegnu túninu springur og deyr. Sums staðar er mikið af arfa og öðru illgresi í flögum, er gerir riytjagrasfræinu svo erfitt fyrir að spira og vaxa að það lifir ekki veturinn af. Enn- fremur eru nýræktirnar oft slegn ar seint á fyrsta sumri og eru því berar undir veturinn, sem oinnig getur orsakað kal. Undanfarin ár hafa verið mjög slæm, langir vet- ur og köld vor, sem að sjálfsögðu hafa leitt af sér aukna kalhættu. í þriðja lagi getur verið um áburðarsveltu að ræða, sem, þótt gróðuiinn vaxi, veikir hann svo I mjög að hann lifir ekki kuldann af. Þetta allt ássmt óhentugu fræi tel ég að orsaki hið gífurlega tjón, er fcær.dur haía orðið fyrir á ný- ræktum sínum og sáðsléttum. RÆKTUN 5ÁBSLÉTTNA VAR HAFIN FYRIR STRÍÐ Annars er þetta frævandamál ekki nýtt fyrirbæri. Fyrir fyrra sti íð var í æktun sáðsiétta nokkuð hafin hér á landi, að sjálfsögðu í smærri stíl en nú. Á þeim stríðs- áium fór eir.s og nú og leiddi það til þess að menn misstu trúna á sáðgiæðslunni og haíði hím ckki unnið aftur þann sess sem hermi bar fyrr en skcmmu áður en si'mu vandiæðin henda okkur á ný. Fari svo að menn neyðlst ti; þess að taka upp sjálfgræðsluna á ný, te: ég það mikla afturför í ís- tlenzkum ræktunarmáium Við Aðeins tveir hreppar innar. við Dlaísíjörð irafa ekki fengið sku.ð giöfuvinnslu, en það eru Skriðu- íreppur og Dalvikurhreppur. — Hvað u:n byggmgarjnál sveitarinnar? dlKID EYGGT .1 UNDANFÖRNUM ÁRUM — Auoseo er ad auiein dýrtíð jr nú farin að segja til sín á því .viði. Auðvitað hefir ve.-ið byggt nikið á undanförnum árum, en é)g er samt eftir svo að ekki ætti .ð draga úr byggingunum af þeim sökum. Hitt :.nun orsökih, :.ð dýrtíðin cr orðin svo mikil, að óændur eru farnir að kippa að sér hendinni. Á ég þarna sérstak- .ega við skýrsluskyldar bygging- ar, svo sem áburðar og hey- geyms’.ur, en um þær er mér bezt kunnugt. — Hvað telur þú mesta vanda- mál bænda hér nyrðra? — Kalskemnu’irnar. Þær mega teljasí orðin plága á bændum í sumum sveiíum hér á Norður- landi. Að lokum sagði Ólaf ’.r okkur frá mjög athvgiisverðu fyrirbæri í sambandi við áburðarnotkun. í vor sáði Gunnar Kristjánsson bóndi á Dagverðareyri ti! bvggs og hafra. Gunnar sáði í flag i mýr lendi, sem ræst var fram fyrif nokkrum árum. Var það ve’. þurrt orðið. Hann bar aðeins kali- rg fosfóráburð í flagið, en áburður- inn þraut, er svolítil skák var eftir af flaginu og var hún því áburðarlaus. Kornið spratt vel og j mun nokkuð af því hafa náð full- i um þroska, en á áburðarlausu | skákinni spratt það sama og'ekki | neitt. Þetta sýnir að í vel þurru mýrlendi, sem farið er að rotna, ; er nægilegur köfnunarefnisáburð fir ffrir henöi fvrst í stað. en að fosfórsýru og kalískortur getur verið þar á mjög háu stigi. J Þið þetta vaknar sú spurning, hvort kúadauðinn í Eyjafkði geti ekki stafað aí fosfórsýruvör.tun, en hann mun hér öllu algengari e:i í cðrum héruðum. Um það vildi Óláfur þó ekkert segja, en kvað þetta mjög athyglisvert dæmi. Hdr í Eyjafirði er sem tunnugt er rnikið af ræktuðu andi á mýrlendi og uppþurrkun ands fer mjög í vöxt. Vignir. Á ÐAGSKRÁ á þingi í gær voru 9 mál í neðri deild og' þrju í efri cleild. í efri deild fór m. a. fram fyrsta umræða um frumvarp um skemmtanaskatt, og hafnargerðir og lendingarhætur. í neðri deild var rætt m. a. um gengisskráninguna. Björn Ólafsson, mennta- máiaráðherra flutti framsöguræðu með frumvarpi ríkisstjórnar- innar um nýtt prófessorsembæíti við læknadeildina. Þá fór og fram fyrsta umræða um frumvarp um Iaun forseta íslands. ■* STAÐFE3TING Á ERÁDABIRGSALÖGUM Frúmvarpið er borið fi’am af ríkisstjórninni, sem setti bráða- birgðalög, samhljóða frumvarp- inu 22. marz s.l. Forsætisráðherra flutti fram- STUDENTAFELAG Reykjavíkur hefur nýlega gefið út veglegt af- mælisrit í tiíefni 80 ára afmælis félagsins á s.l. ári. Er gefið í skyn í formálanum, að menn megi e. t. V. búast við árlegu framhaldi ritsins, þótt ekki sé það fullráðið enn. ,,Það sýnist þó fyllilega vera athugunarvert", segir enn frem- ur í formálanum, „hvort Stúdenta félagið ætti ekki að hefja útgáfu slíks ársrits, sém flytti ritsmíðar hæfustu manna úr stúdentahópi 1 um efni, sem ofarlega eru á baugi með þjóð vorri eða ættu að vera það.“ í þessu riti er birtur samtíning- ur úr gömlum plöggum félagsins auk greina margra þjóðkunnra manna. Ennfremur er þarna að finna kvæði eftir Tómas Guð- mundsson, Pál Ko'ka, Jónas Guð laugsson og Karl Ísíeld. — Hall- dór Jónasson ritar grein um sjálí- stæðisbaráttuna, Gísli Sveinsson um íslenzka stúdenta, Alexander Jóhannesson á þr.rna grein, er hann nefnir Afmæliskveðju, Gunnar Árnason greinina Á morg | un er aftur dagur, Lárus Sigur- björnsson skrifar um leiklistina og stúdentafélagið og Jóhann G. Möller um áfengismálin, svo að l.nokkuð sé nefnt af cfni ritsins. — 'scguræðu með málinu og rakti alla málavexti, er til þessarar launabreytingar æðsta embættis- rnanns íslenzka ríkisins liggja. SVEINN BJORNSSON / DRÓ EKKI FULL LAUN SÍN Árið 1944, við stofnun lýðveld- isins, voru sett sérstök lög um embætti forseta íslands (37/ 1944). Þar voru grunnlaun forseta ákveðin 50 þús. kr. á ári, luk verð lagsuppbótar, sem aðeins var þó greidd að litlum hluta. Siðar var þessu þó breytt, þannig að verð- Jagsuppbót reiknaðist á öll laun- in, en Sveinn Björnsson hélt eigi að síður áfram að taka verðlags- uppbót af einungis tæplega fimmtung grunnlauna sinna (kr. 9.870.00) þafTgað til’á miðju s.l. ári að verðbreytingar voru orðn- ar slíkar, að laun hans voru ekki i neinu samræmi við það sem á- kveði'ð var í upphafi. Urðu laun hans þá alls um 17 þ’ús. krónur á mánuði, í stað 6 þús. óður. NÚ 85 ÞÚS. KR. í GRUNNLAUN 1 í stjórnarskránni er svo ákveð- ið, að laun forseta megi ekki lækka á kjörtímabilinu og bar því brýna nauðsyn að setia þau bráðabirgðalög, er áður er frá kýrt. Samkvæmt þeim, og jafn Af þessu yfirliti má sjá, að þaina j;;.arnj; frumvarpi þessu, er ákveð- er margt að finr.a bæði til ;-g ag grunnlaun forseta íslands skemmtunar 03 fróðleiks. Ekkilgkuli nú vera 85 þúsund krónur eru auglýsingarnar h.eldur r-|á ári, auk verðlagsuppbótar, eins verra tapinu, enda eru þær felld- |og hún er á hverjum tíma. Yrðu ar í stuðla af Rjóh. og eeíu: þoð tþau þá| með núverandi verðlags- þsim vissulega aukið cildi. Meðal I þeirra fná nefna þessa: i.atE3i kveisÍÐjo ! vci ðum rð bæta í: arið, svo að ekki sé hægt að kenna því urn. — Hvað er aina s um iæktun- ina hér í Firðinum í ár. — Ræktun hefir verið hér sízt minni en i fyrra og mun nú geysi mikið land liggja í f’.ögum enda eru maryar iarðvinns'uvéiar að verki í héraðlnu 03 þess utan sex skuiðgröfur, þar ax limm, se.m ein göngu vinna við framræslu lands. er setlað er til ræktunar. Eftir- spurn er mjög rnikil eítir skurð- | gröfunum og stundum hvað mcst þar sem mest kefir verið ur.nió. j MARSEILLES 13. okt. — Upp j komst urn gamlan mann hér i i borg er haíði haldið konu sinr.i ; irmilokaði i í 14 ár, án þess að | r.okkur grunaði karl um neitt j rnisjafnt. Haíði hann á miðjimi j aldri kvænst ungri föngulegri j stúlku, Marie Jaques að nafni, j mörgum árum yngri en hann. Mun hún hafa verið létt upp á fótinn og tíðlitið til karla. Það vissi bóndinn, gazt ekki að, hugði hana komna að brotthlaupi, feá íinn kost vænstan að bregðast skjótt við og kom konunni í af- hýsi nokkurt í húsi sí.nu. Ilún var nær vandalaus og grunaði engan hvað af stúlkunni hefði orð ið en tóku skinskýringar karls G úaniogaí’, Er hin unga kona nú á hress- ingarhæli í Juan Le Pins á Mið- jai ðarhaísslröndinni, en franska lögrcglan héldur karli í dýflissu. — Reuter. Mér dettur ei i hug p.ð bragða morpunk.pffið mitt nema Morgunblaðið se hjá boll- anum, en Reykvíkingar hvlla það 0" heimta b’aðið sitt, því það hermir þeim, frá cl’un' skol’ar.um Frágangur ritsirss er hinn prýði legasti, og hefur stjórn Stúdenta- ’ fé’ags Peykjavíkur e.nna=t útgáfu þsss. Ábvrgðarmenn evu Einar Pétursson og Guðiaurur Þcrvalds Leggja til að samn- iíígwn ver?i sae! ;ipp í FYRRAKVÖLD var haldir.n fundur í fulltrúaráði verkalýðs- félaganna hér í Reykjavík og í Hafnarfirði. Voru og mættir á fundmum formenn verkalýðsfé- laganna er aðild eiga að fulltrúa- : áðir.u. Á fundinum var ræít urn at- vinnumálin. Var þar samþykkt að skora á félögin að segja upp hinn 1. nóv. r..k. gildandi samn- ingum sínum, svq að þeir verði óbundnir hinn 1. desembar. vísitölu samtals 120.3S0.09 á ári. 70 ÞUS. KR. I RISNU Þannig hlýtur forseti nú í rnán- aðarlaun um 10 þúsund krónur, en þess ber þó að fseta í þessu sambandi, að þar að auki nýtur hann ýmissa fríðinda, sem æðsti emtíættismaður ríkisins, svo sem ókcypis b’óstaðar, l.ióss og hita, og þjónustuiiðs og þar að auki eru honum grgiddar 70 þúsund krónur í risr.ufé. Ofan á það bæt- ist og rð launin öll evu skatt og útsvarsfrjá’s. Frumvarpinu var visað r?.m- hljóða til'annarrar umræðu. inKtanhffirðjs NEW YORK. — Risastór flutn- ingafluvél, er flutt gctur 400 hermenn fullbúna, er nú í fram- leiðslu í Bandaríkjunum eftir að tiiraunum með sííkar véíar er lokið, en þær báru gcðan ár- angur. Flugvélin hefur ssx hreyfla, vænghafið er G9 m (230 fet) og skrokkurinn cr rúmlega 54 m að lengd. Eln slík véí hóf sig ný- lega til flugs með 115.359 kg flutnings ’nnanborðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.