Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLAfílÐ Miðvikudagur 22. okt. 1952 nm ÞAÐ er með söknuði, að hann er í dag kvaddur hinzíu kveðju, hann „Gísii á Seli“ eins og hann var svo oft nefndur meðal kunn- ingja og viná. Þar er kvaddur góður maður í þessa orðs fyllstu anerkingu. Hann var fyrst og fremst trúaður maður eins og það er bezt skilið, og maður sem vildi öllum gott en engu.m iilt. Hann var trúr í öllu sínu starfi og vildi heill húsbænda sinna í hvívetna. Hann var tryggur og vinfastur með afbrigðum. Hann var ljúfur í umgengni og því óvenju vinsæll. Kann var háttprúður í öllu dag- fari og því virtur af yfirmönn- um sínum og samverkamönnum. Hann var fríður sýnum og sam- svaraði sér manna bezt. jarðvist? Ég held að Gísla hafi i tekizt það. Hann sóttíst ekki eftir ' neinu af þessu. En hann keppti að ! því og mat það mest a^5 vera góð- ur maður, valda engum sársauka og una við sitt hlutskipti. Og sá i cinn sem að leiðariokum getur litið yfir farinn veg með frið í hjarta og góða samvizku, hann einn getur farið héðan sáttur við lífið, og litið öruggur fram á við til þess er koma skal. Vér trúum því öll, ao nýtt líf taki vio bar som r.ý og íullkomnari verkefni bíða hvers cinstaklings, svo sem hverjum einum bezt hentar. Ég trúi þvi og veit, að Gísli á góða ferð fyrir höndum. Því sá sem vel hefir sáð, mun vel uppskera. En tii handa eftirlifandi eigin- konu, bræðrum hans og öðrum skyldmennum bið ég þess að sá scm einn getur huggað hina sorg- mæddu, sendi þeim sinn kraft, og veri þeim stoð og hlíf á ókomn um æviárum. Vinur. Þetta er þá í sem styttstu máli rétt lýsing á skapgerð og hátt- erni þessa ágæta manns. Gísli Jó- hannsson var fæddur hinn 5. ágúst 1898 hér í íteykjavík. For- eldrar hans voru þau sæmdar- hjónin Jóhann Þorbjörr.sson og Halldóra Árnadóttir, góðir og gagnmerkir Vesturbæingar. Þau hjónin eignuðust 4 börn: Guð- björn er dó ur.gur, Sigurð for- stjóra fyrir Veiðsrfæraverzl. Geysir, Júlíus klæðskerameist- ara og Gísla, sem var þeirra yngstur. Gísli byrjaði snemma að létta undir með foreldrum sínuin og vinna fyrir'sér sjálfur og var á heimili foreldra sinna og hafði síðan föður sinn lengi hjá sér eftir lát móður sinnar, og eftir að hann sjálfur hafði kvær.st. Snemma gerðist Gísli bifreiðar- stjóri og stundaði þá atvinnu til hinztu stundar eða meðan kraítar entust, og . lengst af hjá hinU þekkta fyriríæki Vélsmiðjunni Héðinn. Starf sitt rækti hann með þeirri alúð og samviskusemi að einstakt má kalla. Var hann óvenju stundvís til vinr.u og hreinlegur með bifreið sína svo að af bar. Hann var heimilisræk- inn og heimakær, enda var hann kvæntur hinni ágætustu konu, Guðlaugu Sigurðardóttur, af bezta fólki hér í bænum, og var hjónaband þeirra hið ástúðleg- asta. Þau eignuðust einn son Gunnar Guðbjörn, hinn elskuleg- asta og efnilegasta mar.n, en urðu fyrir þeirri sorg að missa hann fyrir 3 árum þá 21 árs að aldri. Og r.ú stendur frú Guðlaug ein eftir, ekki auðug á verald- lega vísu, en því ríkari að Ijúf- um og fögrum minningum um elskulegan son, góðan eiginmann og góðar samverustundir í 30 ára hjónabandi. Þegar vegirnir skiljast og hér- vistinni lýkur, þá hugsum vér að reikningarnir verði gerðir upp á einhvern hátt. Allir hafa verið í einskonar hamingjuleit, hver á sinn hátt. Margir hafa sótzt eftir auði og veraldlegum gæðum. Aðrir hafa keppt eftir völdum og mannvirðingum. Sumir hafa leit- að hennar í gleði og nautnum og jafnvel r.okkrir í bóklegum fræð- um. En með öllurn er það sam- eiginlegt, að þeir hafa ekki fund- ið hamingjuna. Og þá vaknar spurningin: Er hægt að höndla þá sör.nu harningju hér í þessapir BIÐRÖÐIN við Austurbæjarbíó kl. 2 á sunnudaginn var einnver sú stærsta sem .hér hefur sézt. Sjómannadagskabarettinn íór þar fram tvisvar sinnum "yrir íroð- fullu húsi og komust færri að en vildu. j Vegna hinnar gífurlegu aðsókn i ar að barnasýningunni á sunnu- j daginn, verður hún endurtekin í dag kl. 5,30 e. h. Um kvöldið verða tvær sýn- ingar kl. 7,30 ðg' 10,30. í dag, miðvikudaginn 22. októ- ber verður borin til moldar frú Guorún Þórðardóttir frá Þurs- stöðum. l’m nokkur æviatriði hennsr vísast til greinar, sem birtist hér í blaðinu í gær. FRIJ RÓSA Þorsteinsdóttir rá Fáskrúðsfirði er sjötug i dag. — Hún er fædd 22. október 1882, dóttir hjónanna Gróu Þorvarð- ardóttur og Þorsteins Jónssonár að Kirkjubóli í Stöðvarfirði. Þar ólst hún upp og naut góðrar menntunar hjá foreldrum sínum. En á Blönduósi var hún við nám hjá frú Elínu Briem arið 1902 og 1903. Þann 4. júní 1905 kvæntist hún Marteini Þorsteinssyni þá verzl- unarmanni á Fáskrúðsfirði, cr síðar gerðist þar umsvifamikill kaupmaður og ntgerðarmaður. Það lætur að líkúm, að hcim- ili cins og þeirra frú Rósu og Marteins, sem brátt varð orðlagt fyrir gestrisni, lagði ekki litlar byrðar á herðar húsmóðurinnar, sem hafði með höndum stjórn hins mannmarga heimilis. En henni brást ekkert í þeim efnum. Gestirnir, sem þar dvöldu um lengri eða skemmri tíma, höfðu ekki nema eina sögu að segja af hinu.íagra heimili og veitendum þar. Auk fjögurra barna þcirra hjóna; en þau eru Jóna, Jóhanna, Steinþór og Sigurbjörg, tóku þau til fösturs Jóhönnu Bjórnsdóttur og Rósu Sigursteinsdóttur. — Tengdafaðir frú Rósu dvaldist um árabil og til æviloka á heim- ilinu og fullvíst er, að har.n kunni að meta hlýja aðlilynningu íengdadótturinnar. Frú Rósa hefur helgað hcimil- inu starf sitt. Þó hefur hún gef- ið sér tíma til að sinna málcfnum slygavarnasveitarinnar á skrúðsfirði <jg gegndi þar for Frh. á næsta dálki Fædd: 23. apríl 1876 Dáin: 15. okt. 1952. MINNINGAR- OG KVEÐJUORD í dag ert þú, að liðnum löngum degi, við landamærin, döprum huga kvödd. í þessum heimi heyrist lengur eigi, þín hlýja, bjarta og glaða móður- rödd. Þú varst svo rík af rausn í fátækt þinni, og réttir oft til hjálpar styrka hönd. I Þú áttir sjóð í sálar þinnar inni | af sólaryl, er leysti kuldans bönd. Þitt líf var stundum reifað rökkurskýjum, þér raunadísir kváðu dapran brag, en hjartalagið leysti, mundum hlýjum, hvern lífsins vanda fram á hinnzta dag. Þín hetjulund oít bjartar brautir lagði, hjá börnum þínum fannstu ljós og skjóí, en breytni þeirra bezt og gleggst það ságði, hve björt og fögur var þín kær- leikssól. Að lokrm starfi eftir áraraðir, þín iðna hönd er kölluð verkum írá. — í trú og von þeir geta sofnað glaðir, sem gengu veg sinn kærleiks- brautum á. Við dánarbeð þinn heitar þakkir hljóma, þú háðir glöð þitt mikla fórnar- stari', sú móðurfórn mun lengi um vfegu I ljóma, það léttir sorg, að fá slíkt gull í arf. Þig kveðja bornin, barnabörn' og | vinir, og bjarta minning geyrna um líf | þitt allt. Þau íinna vel, er falla sterkir ! hlynir, þá fækka skjól og lífið verður kalt. Frá jarðlífs þrautum þú ert burtu hrifin, 'og þögul gröfin þreytt í fagra- hvel, því trúin mælir: Sál þin glöð er svífin til sólarlanda, bak við gröf 'og Hel. F. J. Arndai. mannsstörfum um skeið. Einnig hefir hún látið málefni kirkj- unnar allmjög til sín taka. Hún var siveitandi þar eystra og þeir munu ekki fáir, sem notið hafa gjafmildi hennar, því vitað er að hún. leitaði uppi bágstadda iil að rétta þeim aðstoð. Frú Rósa er fríð kona og tígu- leg en hlédræg, viðmótsþýð og sonn. Fjölmargir vinir þeirra hjóna, hefðu gjarnan óskað eftir að vita frú Rósu taka að sér fleiri störf, vegna hæfileika hennar, því án efa hefðu þau verið vel af hendi leyst. Hennar -; verður í dag minnst með virð- 1 ingu og góðum óskum. I E. Bj. Framhald af bls. 5 hafi ríkulega veriö endurgoldinn með vináttu og bréfaskiptum, sem. ég hef átt við íslenzka vís- indamenn og aðra vini mír.a um meir en sex áratuga skeið. Og ekki hef ég hvað sízt kunnað að meta það, sem ég persónulega hef af ’þeirri vináttu iært og all- ar hinar miklu og góðu bóka- gjafir, er mér hafa verið send- ar. Það er einlæg von mín, að mér auðnist nú að fullgera á viðurkvæmilegan hátt hinzta verk mitt í þágu íslenzkrar tungu, sem svo lengi hefur ver- ið mér bæði kær og hugleikin. 17111131*1 A. Craigic. ★ (Hinzta verkið í þágu íslenzkra fræða, er Sir William minnist á, er mjög aukin og endurbætt út- gáfa á orðabók þeirri, er kennd er við R. Cleasby og Guðbrand .Vigíússon). i: 25<> októher verður áætiun Frá Reykjavík tii Ncw York alia sunnudaga. Frá New York til Reykjavíkur aiia þriðjudaga. Frá Reykjavík tii Kaupmar.nahafnar og Stavanger alla þriðjudaga. Frá Kauprrsannahöín og Stavanger til Reykjavíkur alla sunnudaga. sem Lækjargötu 2 — Sími 81440 Marinís: Eftir Ed Dodi hTítfí. AUdt/./fÓU 1 FOONTCPTwe SUl'UXNC raiOAV 'C .4 mtÓLej MOPNSNG’ MAVE A SUÍiPÞlSfl .VAOK67 'ft TMATI TMINK WÍU. AVtKE VCAM orc;.i 1?—•„ r,,ow a S'jcœss / ri-Æ li! ' 'V- 1) — Hvað meinarðu Markús? i hundrað stórviðarboli? Á cg að taka frá heiia hæð á ekki smáræði. Það er .larkaðshótelinu urðti litið út á törg og séð hvað ég á við. kaupa , 2) — Á föstudagsmorgun get- I 3) Á mcðan hafa skilaboð Markúsar borizt og fjailabúar leggja af stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.