Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. okt. 1952 MORGVNBLAÐIÐ fl miiirnii Kanp-Sala KAUPUM flöskur Sækjum heim. — Sími 80818. Vinna Hreingeminga- miðstöðin Sími fi813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað Tapa8 — Peningaveski tapaðist með pen- ingum o. fl. á mánudagskv. í Mið- bænum. Vinsaml. skilist á Lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. Samkomar Krislniboífssailtkoina verður í kristniboðshúsinu Be- taníu, Laufásvegi 13, kl. 8.30, í kvöld. Kristniboðsfélag karla ann- ast samkomuna, Tekið á móti gjöf- um til hússins. Allir velkomnir. To""g7t7 St. Sóley Fundur í kvöld. Hagnefnd sér um fundinn. Framkvæmdanefnd mæti kl. 8. Fjölmennið. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.00. Stuttur fundur uppi kl. 9. — Skemmlikvöld fyrii’ félaga og gesti. —- Ávarp, upplestur, gamanvísur o. fl. — Dans. — Aðgangur ókeypis. Veit- ingasaia. — Mætum fljótt og vel. — Æ.t. ni.tmn Félagslíi Frjálsíl>róttadrengir Armanns Munið æfinguna i kvöld í húsi Jóns Þorsteinssonar. Nú má eng- an vanta. Nýir félagar velkomnir. — Nefndin. FKAMARAR Spilað verður bridge í félags- heimilinu í kvöld. Munið félags- vistlna annað kvöld. — Nefndin. Kvenskátafclag Reykjavíkur Þær, sem eiga cftir að innrita sig, mæti til innritunar í kvöld milli kl. 6 og 8 í Skátaheimilinu. Ársgjakl greiðist við innritun, kr. 10.00 fyrir skáta, kr. 5.00 fyrir Ijósálfa. — Stjórnin. Handknaltlciksdeiid K.R. Æfing í dag kl. 6.50—7.50, meist arafl., 1. fl. 2. fl. karla. Kl. 7.40, meistarafl. kvenna. —■ Stjórnin. H K R R Aðalfundur handknattleiksráðs Reykjavikur verður haldinn að fé- la.gs'heimiii verzlunarmanna, föstu- daginn 24. okt. og hefst kl. 8 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. IS^AWS M.s. „Goðafoss“ fer héðan fimmtudaginn 23. októ- ber til Vestur-, Norður- og Aust- urlands. —• Viðkomustaðir: Patreksfjörður Bíldudalur Súgandafjörður ísafjörður Sigluf jörður Dalvík Akureyri. Húsavík Norðf jörður Eskif jörður H.f. Eiimkipafclaa íslands. Okkar innilegustu þakkir viljurn við færa börnum okkar, barnabörnum, vinum og vandamönnum, sem með gjöfum og heillaóskum glöddu okkur á 50 ára hjúskap- arafmæli okkar, 18. okt. 1952. Guð blessi ykkur öll. . V v . ... Þórunn Þorbergsdóttir, Friðrilc lunnbogason Túngötu 17, Keflavík. Mínar innilegustu þakkir færi éjf'' öllum þeim, sem minntust min með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á fimmtugsafmæli mínu,- hinn 15. október s.l. Guð blessi ykkur öll. Valdís Bjarnadóttir. Vinir mínir, nær og fjær, af alhug þakka ég ykkur öllum, sem glöddu mig á 60_ára afmælinu. Ilafliði Bjarnason, • ■ Grettisgötu 77. Tekið upp i Brúðarkjólaefni Ballkjólaefni Síðdegisk j ólaef ni Ullarefni Blússuefni Peysufatasvuntuefni Upphlutsskyrtuefni Flauel í miklu úrvali HÍIarkaðurliiii Bankastræti 4 Kolavogir Decimal-vogir Vogir fyrir skóla og sjúkrahús Eldhúsvogir o. fl. tegundir voga fyrirjiggjandi ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Hverfisgötu 49 — Símar 81370. MATARDEILDIN Hafnarstræti 5 MATARBUÐIN Laugaveg 42 KJOTBUÐIN KJÖTBÚÐ SÓLVALLA Skólavörðustíg 22 Sólvallagötu 9 selja niðurgreitt gegn afhcndingu skömmtunarseðla. — Einnig alls konar j Lágt verð í heilum og hálfum stykkjum SÍátur^étacj SuciurlaYicló S • •4 Stúlka óskast í eina af sérverzlunum þessa bæjar. — Umsóknir ásamt raeðmælum ef fyrir eru, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sérverzlun — 954“. "¥ IW *>W,i VBNB f yrirligg jandi. tjánóóon C9D (Jo. h^. Stúlka, helzt vön hanzkasaum, óskast nú begar. Upplýsingar í verksmiðiunni. Leðurgerðin h.f. Borgartúni 3 — Morgunblaðið með morgunkaffinu - VÉLRSTIiNARSTDLKA óskast til bréfaskrifta og annarra skrifstofustarfa. Ensku- og hraðritunarkunnátta náuðsynleg. Vélrituðum umsókn- um með upplýsingum um menntun, fyrri störf og kaup- kröfu sé skilað til Mbl. fyrir kl. 5 e. h. annað kvöld, j 23. þ. m., merki: „Vandvirk — 957“. iiiaiilMIA | I I dag og næstu daga vcrða scldir ýmsir afgangar o. fl. í með lágu verði. a Glasgowbúðin \ Freyjugötu 26. 3 Jarðarför konu minnar FJÓLU HERMANNSDÓTTUR, Háveg 19, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 23. október, klukkan 13,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna Ólafur SigurAsson. Innilegar þakkir til allra, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför VIGFÚSAR SVEINSSONAR, Rimakoti, Þykkvabæ. Fyrir hönd vandamanna Óskar Vigfússon. Af alhug þakka ég hjálp og vinsemd, sem fjöldi manna, skyldir og' vandalausir, hafa sýnt mér við andlát og útför dóttur minnar, KLÖRU INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR Blessun fylgi ykkur. Guðmunda Björnsdóttir. Innilegt þakklæti til ykkar allra, sem sýnduð samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR EYSTEINSDÓTTUR. Kristbjörg Jóhannesdóttir, Arni Kristjánsson, Eysteinn Jóhannesson, Ella Jóhannesson, Bjarni Jóhannesson, Jóhanna Einarsdóttir » og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.