Morgunblaðið - 22.10.1952, Page 1

Morgunblaðið - 22.10.1952, Page 1
39. árgangur 241. tbl. — Miðvikudagur 22. október 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins Finkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM, 21. okt. — Á fundi, sem haldinn var hér í Lundúnum í dag og stuðningsmenn Bevans stóðu að, sýndi það sig, að Attiees- armurinn innan þingmannaflokks Verkamannaflokksins hefur hætt öHu, samneyti við Bevanítana. nr otta if yM. 'iisa við ofveiði á rökum reistan AÐEINS 4 ATTLEESSINNAR < MiÉTTIR Þrátt fyrir miklar tilraunir BeVanítanna til þess að sannfæra menn um það, að fundur þessi væri ekki sérstaklega haldinn fyr ir fylgismenn Bevans, heldur alla þingmenn Verkamanna- flokksins, voru einungis 4 af þeim 33 Verkamannaflokks- þingmönnum, sem mættir voru, úr röðum Attleessinna. SETTIR ÚRSLITAKOSTIR Álitið er, að Bevanítum verði settir úrslitakostir n.k. fimmtu- dag'og þeim gert að leysa flokks- brot sitt upp, ef þeir á annað borð vilji starfa áfram í Verka- mannaflokknum. — Bevanítar munu ræða þessi mál á fundi í dag. MANILLA, 21. okt. — Um 50 flóttamenn frá Kína fara á mán- uði hverjum frá Hong Kong til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Ástralíu. James Read, formaður flótta- mannanefndar S. Þ., sagði nýlega, er hann var hér á ferð, að áætl- að væri, að um 20,000 útlending- ar muni flýja frá Kína í náinni framt ð. Sagði hann ennfremur, | að flóttamonn þessir væiu eink- um Hvít-Rússar, Þjóð’<'erjar og , Tékkar, sem sendir nefðu verið til Kína á vegum kommúnista- flokka viðkomandi ianda. E'kkert komið fram, cr feeiMSis’ fii |»ess að Slússar iiai /• * 1 f £1 eu SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 21. okt. — Fulltrúi Ástralíu hjá S Þ., R. C. Casey, lýsti því yfir í gær á fundi Allsherjarþingsins, að ekkert hefði komið fram í ræðum fulltrúa RúSsa á þinginu, er benti til þess, að Kremlstjórnin berðist fyrir því af einlægni, að vopnahlé næðist í Kóreu. GETA IIAFT ÁHRIF ®------------------------------ í PANMUNJOM j Casey sagði einnig í ræðu sinni, að Rússar gætu, hvenær sem þeim þóknaðist, bundið enda á Kóreustyrjöldina og látið kommúnista semja frið í Pan- munjom, ekki frið í einhverri | LUNDÚNUM, 21. okt. — Churc- annarlegri merkingu, heldur frið í sinni gömlu og eiginlegu merk- ingu. Churchill vonlífill anakcnnun Cciluns Eisen- i * WASHINGTON, 21. okt. — Fréttaritari Reuters hefur símað, að ásökun Trumans, forseta, á hencíur Eisenhower, forsetaefni republikana, þess efnis, að hann sé ákafur and- stæðingur bæði síonista og kaþólikka hafi lííinn sem eng j an árangur borið í þá átt að skaða Eisenhower. Hins veg- ar er álitið, að þetta vopn Trumans hafi algerlega snúizt í höndum hans og verði demókrötum vafalaust skeinu hættara í kosningabaráttunni er< republikönum. Fréttaritarinn símar einnig, að enginn treysti sér til að spá neitt um það, hvernig kosningarnar fari, en sam- kvæmt síðustu skoðanakönn- un Gallupsstofnunarinnar ætti Eisenhower að fá 54% i atkvæða liinna svokölluðu ó- . háðu kjósenda. Hins vegar sýnir skoðana- könnunin, að bann hafi tapað ( fylgi upp á síðkastið, og spáir Gallupsstofnunin því, að hann hafi nú 50% fylgi kjós- enda, en 53% í byrjun sept- embei. Þykir einnig senni- legt, að Stevenson hafi aukið fylgi sitt verulega síðustu vikurnar, og spáir Gallups- stofnunin honum nú yfir 40% kjósendafylgis. — NTB-Reuter. V ÁHtSAAiÁL BREZKA stórblaðið Times birti á mánudaginn ritstjórnargrein um orðsendingar þær, er farið hafa milli brezku og íslenzku ríkis- stiórnanna, bæði út af útvíkkun landhelginnar, og eins fjallaði greinin um bann það er brezkir togaraeigendur hafa lagt á upp- skipun fisks úr ísl. togurum í Hull og Grimsby. Er grein þessi nokkurn veginn hlutlaus. Hér á eftir fer útdrátíur úr greininni, þar sem rætt. er úm þessi mái. WASHINGTON, 21. okt. — Inn- anríkisráðuneytið búlgarska hef- ur lýst því yfir, að réttarhöldin yfir hinum 40 leiðtogum kaþólsku kirkjunnar í Búlgaríu séu þátt- ur i þeirri viðleitni stjórnarinn- ar „að uppræta leifarnar af kaþólskri trú í Búlgaríu“. — Hinir kaþólsku leiðtogar voru, eins og forystumenn mótmæl- enda vorið 1949, ákærðir fyrir „bandaríska heimsveldishyggju og skemmdarstarfsemi gegn kommúnistastjórn Búlgaríu“. '40Í a Helmskayfakönnisður HAFA BARIZT FYRIR FRIÐI „Tilraunir S. Þ. til þess að koma á friði í heiminum,“ sagði Casey ennfremur, „hafa verið einurðarlegar og ákveðnar, og hefur samninganefnd S. Þ. ekk- ert tækifæri látið ónotað til þess að friður kæmist á. Hins vegar,“ sagði hann ennfremur, „geta S.Þ. ekki gengið að þeim afarkostum kommúnista að knýja alla stríðs- fanga til þess að fara heim aftur, og ganga þannig í berhögg við vilja meirihluta þeirra." Schuæan mælir með Spáni í Evrépuherinn PARIS, 21. okt. — Schuman, ut- anríkisráðherra Frakka, lagði til í dag, að Spánverjum yrði heim- ilt að gerast aðilar að Evrópu- hernum og studdi þar með sam- hljóða tillögu, sem Juin, mar- skálkur, bar fram s.l. föstudag. Sagðist Schuman vonast til að máj þetta yrði leyst á skynsam- legan hátt innan skamms. — Reuter-NTB. hill, forsætisráðherra Breta, sagði á fundi neðri málstofunnar í dag, að hann áliti, að nú væri orðið um seinan að reyna að koma á viðræðufundi milli Stalins og Trumans. — Churchill sagði þetta í tilefni þess, að Verkamanna- flokksþingmaður einn færði þetta í tal í neðri málstofunni í dag og stakk upp á því, að reynt yrði að koma slíkum viðræðufundi í kring. —Reuter-NTB. NeS 25 pund LUNDÚNUM, 21. okt. — í dag tilkynnti fjármálaráðuneyti Breta að ferðamönnum yrði leyft að hafa með sér 25 pund, er beir færu í skemmtiferðir til annarra landa. — Leyfi þetta gildir til 25. okt. 1953. —Reuter-NTB. II MOSKVU, 21. okt. — Rússneska blaðið, Rauði flotinn, skýrir frá því í dag, að rússneski heim- skautakönnuðurinn, Vladmir Voronin, sé látinn, 62 ára að aldri. — Voronin, var yfirmaður á ís- brjóthum Siberyakov, sem brauzt um íshafið milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins 1932. —Reuter-NTB. STOKKHÓIjMI, 21. okt. — Al- þjóða skákmótinu, sem fram hef- ur farið hér að undanförnu, lauk í dag með sigri Kotovs. Hlaut hann I6V2 vinning. — Fjói’ir ræstu fengu allir sama vinnings- fjölda, og varð því að nota sér- stakt kerfi til að skera úr um hvern.ig reðin yrði. Niðurstöður urðu þessar: Petrosian og Tai- m3”ov 13]/> v., Geller 13, Aver- bach 12M', Staahlberg 12 V2, Szabo 12W, Gligoric 12V2, Unzicker 12. Forseti alþjóða skáksambands- irs afhenti verðlaun við hátíð- 'e"p athöfn. Tilkynnti hann, að Taimarov, Petrosian og Aver- ha'-’- hrfðu verið útnefndir stór- meistarar. — NTB. iillii SBHt ’BADIR HAFA NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS Það er heimsku'egt að láta tvær vinveittar þjóðir, brezka neytendur og þá sem á fiskveið- um lifa, gjalda þess að mistekizt hefur að grípa flókið mál skyn- samlegum tökum. Báðir aðilar hafa nokkuð til síns máls í deilu þeirri, sem risin er út af hinum nýju takmörkunum á íslands- miðum. SJÓNARMIÐ ÍSLENDINGA OG BRETA íslendingar halda því fram, að þeir hafi verið í fullum rétti sín- um og farið að alþjóðalögum við að forða fiskimiðum sínum frá ofveiði. Bretar hafa aftur á móti svarað þessari afstöðu íslend- inga á þá leið að eigi sé hægt að skoða dóm Haagdómstólsins í norsk-brezku deilunni sem algilt fordæmi. IIÆTTULEGA NÆRRI FISKISTOFNINUM GENGIÐ Aðgerðir íslendinga hafa í för með sér að Bretar verða af um 25.000 tonnum af fiski árlega. — Times viðurkennir að fjölgun fiskiskipa, og að þau verði stærri og betur búin, hljóti að gera það að verkum að hættulega nærri fiskistofninum við landið verði gengið og að ótti íslend- inga í þessu efni sé á rökum reistur. HAGSMUNAMÁL BEGGJA Hins veg'ar, segir blaðið, eru einhliða aðgerðir íslendinga í máli þessu óheppilegar og skyn- samlegri afstaða að fiskveiðarnar við landið séu sámeiginleg hags- munamál beggja þjóða. 1 LOKAORÐ TIMES Laúsn deilumáls þess, sem ris- ið er upp milli íslendinga og Breta, er ekki í því fólgin, segir Times, að svipta Breta fornum réttindum. — En viðskiptabann og verkföll eru ekki heldur heppi legar gagnráðstafanir, segir blað- ið að lokum. reymr stjómaniiyndHn HFLSINGFORS, 21. okt. — Til- kyrmt var í kvöld, að Paasikivi, Finnlandsforseti, hafi beðið Kekk onen, fyrrum forsætisráðherra, að mynda nýia stjórn í Finn- landi. — Reuter-NTB. ' 1 gær Einkaskeyti til Rlbl. frá Rcuter. NÆRÓBÍ og LUNDÚNUM, 21. okt. — Iiermenn með alvæpni voru á ferð á götum Næróbí í dag og tóku fjölmarga borgara höndum. — Hundruð Afríkunegra voru meðal hinna handteknu, og voi'U þeir fluttir í vörubifreiðum á burtu. Herlið hefur mjög verið aukið í Kenýju síðustu daga. VERÐA BRATT LATNIR LAUSIR ! Tilgangurinn með þessum hand tökum er sá, að yfirheyra þetta fóik, ef ske kynni, að með því móti væri hægt að hafa hQndur í hári óeirðarseggja þeirra, er^ létu mest til sín taka á dögunum. Er álitið, að hinir handteknu vsrði látnir lausir, jafnskjótt og þeir hafa .verið yfirheyrðir. í dag var öllum vegum í suður, hluta landsins lokað í því skyni, að óeirðarseggir gætu ekki flúið yfir landamærin. ÆTT 5JÁLFUR TIL KUNÝJU Oliver Littleton, nýlendumála- ráðherra Breta, sagði á þingfundi í dag, að hann ætlaði að fara til Kenýju í næstu viku til þess að sjú með eigin augum, hvað þar er rcunvcrulega að gcrast. Haguib boðar rifsksðisn KAIRÓ, 21. okt. — Naguib, for- sætisráðherra, sagði í dag, að nokkur hinna egypzku blaða yrðu 'ritskoðuð um óákveðinn tíma af öryggisástæðum. Héðan berast einnig þær frétt- ir, að sendiherra Breta í Egypta- landi hafi rætt við forsætisráð- herrann í dag og er álitið, að þeir hafi einkum rætt um fram- tíð Súdans. ■— Reuter-NTB. 5000 xnillj. doilara aðstoð WASHINGTON — Samkvæmt upplýsingum verzlunardeildar utanríkisráðuneytis Bandaríkj- anna nam fjárhagsaðstoð til vin- veittra þjóða um 5000 millj. doll- ara á s. 1. ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.