Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 2
T2" M ORCUN BLAÐIÐ > Miðvikudagur 22. okt. 1952' Öll ríkisstjórnin stendlur að núv. áfengisreglum Um þetfa þegir Halldór á Kirkjubóli J Herra ritstjóri. I 5FYKIR nokkru benti ég á það í bréfi til yðar að umræðurn- |ar um áfengisveitingaleyfin -sneyddu hjá einu aðalatriði máls- j ins. Halldór frá Kirkjubóli og líminn þegja sem sé um þá jmikilsverðu staðreynd, að núver- andi reglum í þessum efnum er. •i vigt. ekki aðeins með samþykki .idómsmálaráðiierra. heldur allrar píkisstjórnarinnar. I Frá þessu hefur verið sagt op- >.nberlega og engir hlutaðeigend- atr hafa mótmælt því. Verður þay :|að skoða þögn sem samþykki. | v En segja verður það, að meiri jynanndómur fyndist mér í því,; ief ráðherrar Framsóknarflokks- ■ jns segðu hreinlega frá hinu! eanna i þessu máli, eða a. m. k. liétu Tímann leiðrétta hinar röngu frásagnir Halldórs frá jfíirkjubóli. Því er þó ekki að iheilsá. Þeir skjóta sér undir- þögnina ®g gefa Halldóri þannig íæri á að halda áfram ódrengilegum árásum á dómsmálaráðherra. Rökþrot Halldórs og takmarka laus ósvífni birtast í því, að hann •vitnar til skýrslna, sem fylgja ‘áfengislagafrumvarpinu nýja um )iað, að áfengissala í veitinga- liúsum hafi verulega aukizt frá júrinu 1946. Þetta á að vera rot- Ihögg hans á dómsmálaráðherra, en um það má segja, að oft verð- ’ur lítið úr því höggi, sem hæst *r reitt. ‘ Ég hef athugað það, að núver- ®ndi dómsmálaráðherra tók ekki ;við því starfi fyrr en á árinu >*1947 og núverandi lögreglustjóri fckki við sínu starfi fyrr en tölu- ívert síðar. Það er þannig beinlínis sannað með rökum Haildórs sjálfs, að Sjálfstæðishúsið var tekið til starfa áður en þessir menn tóku við meðferð þessara mála og sú breyting, sem Halldór telur, að orðið hafi við tilkomu Sjálfstæð- ishússins, var þess vegna fyrir valdatíma þeirra manna, sem hann r.ú árum saman hefur veitzt að af þesíum sökum. Hitt er svo annað mál, að Sjálfstæðishúsið hefur fyrr og síðar einungis verið lótið lúta sömu reglum og aðrir veitinga- staðir. Fullyrðing Halldórs um hið gagnstæða er alger ímyndun, sprottin af pólitísku ofstæki og hefndarhug. En úr því farið er að tala um skýrslur er fylgja áfengislaga- frumvarpinu er fróðlegt að at- huga, að neyzlumagn áfengis hefur sízt aukizt, heldur þvert á móti rninnkað, við það að þess- um umdeildu vínveitingaleyfum hefur fjöigað. Ekki skal ég segja að hér sé beint samband á milli, en ná- kunnugir menn, þar á meðal lög- gæzluinenn, hafa sagt mér, að drykkjuskapur sé sízt minni á þeim samkomum þar sem vín er haft ólöglega um hönd en þar sem það er löglega veitt. Allir þeir, sem eilthvað vilja skilja, vita, að þetta mál allt er mjög vandasamt. Það verður sérstaklega að víta það, að ósvífnir ofstækismenn eins og Halldór Kristjánsson skuli nota það til árása á þá cmbaettismenn, sem framfylgja sameiginlegum ákvörðuntim rík- isstjórnarinnar í málimi. Skagfirðingur. ornmni ver heimiluð lántakii veitunum til handa ■fi-iJ IIITT frumvarpið flytja fimm Sjálfstæðismcnn, þeir JVIagnús Jóns- son, Ingólfur Jónsson, Sigurður Bjarnason, Pétur Ottesen, Jón Sigurðsson, og fjallar um heimild fyrir ríkisstjórnina að taka 15 millj. króna lán í erlendum gjaldeyri til þess að endurlána Raf- ÍTuagnsveituimm. í greinargerð segir: Danska gefrauna- staiisemin skilaði millj. kr. hagnaði ÞEGAR íþróttahreyfingin hóf í vor getraunastarfsemina var gert ráð fyrir því, að hún mundi geta orðið mikil lyftistöng starfi hennar, eins og reynslan hefur orðið á hinum Norðurlöndunum. En þær vonir, sem við hana voru bundnar og byggðar voru á sam- anburði á aðstæðum hér og í Nor- egi og Danmörku, hafa að mikl- iim hluta brugðist. I síðasta mánuoi sendi danska getraunastarfsemin frá sér yfir- lit yfir starfsárið 1951—2. Á því starfaði stofnunin í al.ls 40 vikur I og námu heildartekjur hennar 40.2 millj. d. kr. og fór helming- ur þess í greiðslu vinninga. Þá rúnnu 3.13 millj. kr. til íþrótta- [ mála og 5.16 rnillj. til annarra menningarstarfa. Þar eð getraunastarfsemin hér hefur starfað í 18 vikur er orðið möguiegt að gera nokkurn sam- anburð á henni og þeirri dönsku. Við hann verður að gera ráð fyr- ir að starfsemin nái aðeins til j % allra íbúa landsins, og miðað ' við þann fjölda, þegar borið er * saman hvað hér væri samsvar- j andi þátttaka og í Danmörku. Danmörk Hér Seðlar á viku 588.000 1.615 Raðir á vikn 4020.000 11.000 Hliðstætt miðað við 100 000 13.500 93.000 Að vísu má segja, að svona sam anburður sé alls ekki raunhæfur, því að í margmenninu fáist fljót lega háir vinningar, sem eru aðal- aðdráttaraflið og verka því til hækkunar, en í fámenni fáist ekki fljótlega háir vinningar, sem verki öfugt. Annað atriði er, að með stærri þjóðum er meira unnt að notast við innlenda leiki en hér, en þó nota Danir enska og sænska leiki að rúmum 2/5 og er umsetningin mest með enskum leikjum, svo að það verður ekki er til lengdar lætur svo veiga- mikið. En miðað við meðalviku Dansk Tipstjeneste mundi tilsvar andi umsetning hér vera rúmar 70.000 kr. og færi þá 35.000 kr. í vinninga. Nöfn þeirra birí sem gerasf s« iga álagningn iBRÝNT VERKEFNI ! Það viðfangsefnið, sem er hvað -brýnust nauðsyn að leysa nú í ná- inni framtíð, er að leiða raforku 'um allar byggðir landsins. Raf- orkan veitir í senn ómetanleg lífsþægindi og er óhjákvæmilegt 'skilyrði margvíslegs atvinnu- rekstrar. Islenzka þjóðin hefur •orðið að byggja upp atvinnulíf ígitt og skapa sér lífsskilyrði til 'menningarlífs á fáum áratugum. Slíkt er erfitt fyrir þjóð. sem ekki á mikinn veraldarauð, en þjóðin hefur trúað á mátt sinn og fram- tíðina, og hún hefur á mörgum Isviðum lyft Grettistaki á fáum tárum. Á það ekki sízt við á sviði raíorkumálanna, þar sem einmitt mú er verið að byggja orkuver, sem eru hinar stærstu fram- Jkvæmdir, er unnið hefur verið að til þessa hér á landi. FÓLKSFLÓTTINN i'VFIR?? j En það er hér sem víðar, að ein dú'amkvæmdin getur gert aðra Jcnn nauðsynlegri en áður. Þau -jauknu lífsþægindi og bættu lífs- iskilyrði, sem hin nýju orkuver ■veita þeim, sem þeirra njóta, Istuðla að sjálfsögðu að jafnvægis- jleysi í þjóðfélaginu, ef aðrir lands •menn eru um langan aldur dæmd ;ir til að vera án þessara hlunn- •inda. Sjái þetta fólk ekki hilla lUndir sams konar þægindi sér til HarrowslysiÖ upplýst LUNDÚNUM, 18. okt. — Nú hef- ur rannsókn farið fram á slysinu hörmulega í brezka menntaskóla bænum Harrow, þar sem 111 manns létu lífið. Orsökin var sú að hraðlestin frá Skotlandi gaf engan gaum að ljósmerkjum, er skipuðu henni að nema staðar og voru til reiðu á brautarstöðinni. Mun lestarstjórinn ekki hafa séð merkín, þar sem önnur heimalest stóð á sama spori og skyggði á. Augnabliki síðar ók hraðlestin á hina lestina, með víðkunnum or- sökum. Brautarvörðurinn sá j sama mund Lundúnalestina koma brunandi af heljar ferð út ur þokubakka 600 metra burtu og skeytti ekki hætis hót um neyðar merkin sem dauðskelkaður braut arvörðurinn gaf í ofboði. Ók hún •handa, þá ei1 hætt við, að það síðan rakleitt á hinar lestirnar. hverfi á brott úr sínum byggðar- lögum, enda ekki aðeins að það fari á mis þægindanna, sem sam- borgararnir njóta, heldur er einn- ig öll aðstaða til lífsbjargar erfið- ari á þeim stöðum, þar sem raf- orku skortir eða hana verður að kaupa svo dýru verði frá diesel- rafstöðvum, að lítt viðráðanlegt er. EFTIRFARANDI greinai-gcrð frá vióskíptamálaráðimeytinu um verðlagsskýrsiur, barst blaðinu í ;ær: Verðgæzlustjóri hefir látið gera athugun á verðlagí víðsvegar á landinu, er nær yfir tímabilið april — júlí þessa árs, og hefir skýrslan r.ýlega verið birt. Sök- um þess cð' skýrsla þessi hefir- verið gerð sð umræðuefni opin- berlega og i hana vitnað með þeim hætti að likiegt er, að al- menningur fái rangar hugmynd- ir um hina raunverulegu mynd, sem skýrslan sýnir, af álagningu innflytjenda og smáverzlana á ýmsar vörur, vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi, MEÐALÁLAGNING 17,1% í HEILDSÖLU, EN 39,8% <SMÁSÖLU Athugaðar voru 100 sendingar af vefnaðarvörum, sem tollaf- greiddar voru á tímabilinu febr. — maí þ. á. Samtals voru 83 send- ingar fluttar inn af heildverzlun um og var meðal heildsöluálagn- ing á þeim 17,1%. 17 sendingar voru fiuttar inn af smáverzlun- um og var heildarmeðalálagning á þeim 39,8%. Álagning í smásölu á vörur fluttar inn af heildsclum skv. framanrituðu reyndist að meðaltali 31.5%. Ef athuguð er álagning á hverja sendingu má segja, að af framan- greindum 100 sendingum séu nokkrar sendingar í heildsölu og srnásölu sem réttilega gæti sætt gagnrýni. Álagningin et :iokkuð misjöfn en yfirleitt verður hún að teljast hófleg, með nokkrum undantekningum. FRÍLISTA VÖRUR Athugaðar voru 100 sendingar af vörum á skilorðsbundnum frí- lista, tollafgreiddar í febrúar — maí þ. á. Hér er um að ræða ýmsa vöruflokka, sem eðli sínu sam- kvæmt og venju eru háðar mis- jafnri álagningu, Meðalálagning á þessa vöruflokka virðist ekki gefa Fjárhsgsráð og vcra MÉR VAR nú i þessu sýnt blað, sem Varðberg nefnist, og í því mikil rammagrein á veglegasta stað þess: „Fjárhagsráð lagt nið- ur frá og með áramótum?" og undirfyrirsögn: „Magnús Jóns- son mun eiga að kasta á það rekunum og hverfa svo að vís- indastörfum". Ég sá einhversstaðar áður vik- ið áð því, að ég væri á förum úr fjárhagsráði og mun tilefnið vera heimildargrein í fjárlaga- írumvarpinu, er mig snertir. .Út af því vil ég biðja Morgun- blaðið að gera svo vel að birta eftirfarandi: Þegar ég tók að mér starf í íjárhagsráði setti ég það að skil- yrði að ég fengi að halda rétti ! mínum til prófessorsembætíis, því að störf slík sem þessi eru næsta óviss, og sannast að segja bjóst ég þá ekki við, að starfa lengi í fjárhagsráði, þó að ég tæki þetta að mér í svip. Nú hefir þó tognað svo úr þessu, að Háskólinn vildi fá úr því skorið, hver embættið ætti að skipa, og sagði ég þá af mér embættinu gegn tryggingu fyrir því, að ég missti ekki í af laun- um, og skil ég varla að nokkur geti láð mér það, því að ann- ars var sjáifsagt fyrir mig að taka heldur embættið. Út af þessu og cngu öðru er umrædd heimildargrein í fjárlögunum. ■ Hún stendur eingöngu í sam- bandi við það, að ég sagði af mér prófessorsembættinu, en er alveg óviðkomandi hinu, hvort ég vcrð lengur eða skemur í fjár- hagsráði. — Þvert á móti var svo um talað, að ég stytti ekki dvöl mína í fjárhagsráði, af þessum sökum, þó að vitanlega væri ekkert skilyrði um það sett. Og um framtíð fjárhagsráðs ákveð- ur Alþingi en ekki ég. Hefi ég ekkert um það mál frétt. Ég skal svo ekki gera að um- ræðuefni svo neinu nemi ann- að í þessari ómerkilegu grein. Þó skal ég gcta þess að öll reikningsskil fjárhagsráðs og deilda þess hafa frá upphafi ver- ið mjög skýr og jafnan send ríkisstjórn og endurskoðun og ekkert farið þar með neinni leynd. Skal ég fullyrða — sem og er ekki ncma sjálfsagt — að öllum kostnaði hefir verið stillt í hóf, starfsemi færð saman eft- ir föngum o. s. frv. En hvers vegna fjárhagsráð er ekki tekið á fjárlagafrumvarpið get ég ekki sagt um. Það er ekki- mitt né fjárhagsráðs að ákveða um það. Verði haldið áfram að gefa í skyn að þarna sé „kannske óhreint mjöl í poka“ mun ég fara fram á það alveg eindregiö. að endurskoðunin gefi umsögn sína þar um. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtingu. Magnús Jónsson. tilefni til gagnrýni. Hins vegair eru nokkur dæmi um ofháa álagn i ingu á einstakar sendingar af vör um svo sem raksápu, shampoo, ! kvenveski, hurðarlokur, fótbolta j og húsgagnahöldur. ÝMSAR VÖRUR Athugaðar voru 14 sendingar af leir- og glervörum og reyndist meðal-hcildssöluáiagning 22,4%' « cg meðal-smásöluálagning 38,6%. Aí 16 búsáhaldasendingum reynd ist meðalálagning í heildsölu 11,1% og í smásölu 33,3%. Af 30 sendingum sf gúmmískó- fatnaði reyndist meðalálagning í heiidsölu 11,6% og í smásölu 26.8%. Athugaðar voru 69 sendingar af ýmsum vörum. Af þeim eru nokkrar sendingar sem ástæða er til að gagnrýna álagninguna bæðí í heildsölu og smásölu. Athugaðar voru 20 sendingar af helztu matvörum, innfluttar febrúar — júní þ. á sykur, hveiti, kartöflumjöl, rúgmjöl, haframjöl, hrísgrjón og kaffi, fyrir samtals um 9,5 millj. kr. að kostnaðar- verði. Meðalálagning á þessár vörur í heildsölu var 5,3% og í smásölu 22,8%. Samkvæmt há- marksákvæðum 'var leyfð álagn- ing í heildsölu 4,9% — 5,8% og í smásölu 16,1%—22,2%. í VÍÐTÆKAR ATHUGANIR Að síðustu má geta þess, að víð- tækar athuganir hafa farið fram á álagningu á ýmsum vörum hjá verzlunum víðsvegar um land. Verður ekki annað sagt en að áiagningin sé allsstaðar svo hóf- leg, að ekki er ástæða til gagn- rýni að tveimur dæmum undan- teknum. Lagt er á plastik-dúk (á Siglufirði) 88,6% og vasaklúta 228,8%. En rétt er þó að geta þess að útsöluverðið á báðum þessum vörum er lægra en samnefndum vörum öði'um, sem miklu minna er lagt á. Þótt álagningin yfirleitt virð- ist vera að komast í fastar og hóf- legar skorður, ber enn á ýmsum undantekningum um óhóflega álagningu. Gagnvart þeim, sem gera sig seka um slíkt, verður notuð heimild í lögum frá 6. mai þ. á. um að birta megi nöfn þeirra. í Ferðir Heklu lil Ameríku og Norð- HEKLA millilandaflugvél Loft- leiða h.f. kom í gærmorgun fra Noregi, íullskipuð Ameríkufar- þegum. Flugvélin hélt áfram í gær til New York og er væntan- leg þaðan á föstudagsmorgun. Yfir vetrarmánuðina breytist áætlun Heklu þannig, að flug- vélin kemur frá Kaupmanna- höfn og Stavanger á sunnudög- um og fer samdægurs til New York. Kemur aftur frá New Yorlc á þriðjudögum og fer samdægura til Stavanger :og Kaupmanna- hafnar. Rétt er að geta þess, að aulc þess sem póstur er fluttur í öll- um ferðum vélarinnar til og frá Evrópulöndum, þá flytur hún nú einnig Ameríkupóst í hverri ferð til og frá New York. Þessi póst- ur hefir til skamms tíma aðeiná yerið fluttur með erlendum flug-i vélum. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.