Morgunblaðið - 26.10.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 26.10.1952, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. okt. 1952 r* 300. dagur ársins. _Árdcgisf!æ8i kl. 10.50. Síðdcgisfiæði kl. 23.10. Nætnrlæknir ei' í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Heigidagslæknir er Guðmundur Björnsson, Snorrabraut 83. —■ Sími 81962. I.O.O.F. 3 = 13410278 =s X X □ Edda 595210287 = 7. • Bmðkaup o 1 dag verða gefin saman í hjóna Band ungfrú Þrúður Júlíusdóttir, Laugaveg 140 og Guðmann Gunn- a£sson, s. st. — Heimili brúðhjón- a|ina verður að Laugaveg 140. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af eéra Sigurjóni Þ. ’Árnasyni ungfrú Jóhanna Arnljót Sigurðardóttir og Karl Símonar- son, sjóm., Njálsgötu 92. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Alixia Ólafs- dóttiv, Bústaðarveg 69 og Jens Halldórsson, prentmyndasmiður, Snorrabraut 36. • Hjónaefni • Nýlega hafá opinberað tiúlofun sína ungfrú Guðrún Valgarðsdótt ir, Herjólfsgötu 8, ’Hafnarfirði og Hjalti S. Örnólfsson, Týsgötu 8, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kristín Gísladóttir, Hofteig 10 og Stefán Stefánsson, málari. • Skipafréttir • ■Ríkissltip: Esja er í Rcykjavík og fer það- an næstkomandi miðvikudag aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreið var í Flatey á Breiðafirði síðdegis í gær á vesturléið. Þyriil er í Eaxafióa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. • Flugferðir • ♦’iugfclag ísiands li.f.: Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar og' \'est- mannaeyja. — Á morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kópaskers, Nes- kaupstaðar, Seyðisf jai'ðar, Pat- reksfjarðar og' ísafjarðar. Milii- landaflug: Gullfaxi fer til Prest- víkur og Kaupmannahafnar kl. 23.00 annað kvöid. Elliheiœilið Minningarguðsþjónusta á jElli-' heimilinu kl. 10.00 f.h. Elliheimil- ið 30 á.ra. Séra Sigurbjörn A. Gíslason. — Hallgrímsmessa verður flutt á dánardegi Hall- gríms Péturssonar, á mánudag 27. okt. kl. 8 e.h. í Hallgrímskirkju Altarisganga. Próf. Sigurbjörn Einarsson prédikar (vegna fjar- veru séra Jakobs Jónssonar). — Kamskotum til Hailgrímskiikju verður veitt viðtaka við kirkjudyr efth’ messu. Kvenréttindaféi. íslands heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Félagsheimili Verzlunar- manna. Rafmagnstakmöikunin: Álagstakm'lrkunin i dag, sunnu <iag, er á 2. hluta frá ld. 10.45 til 12.15 og á morgun mánudag á 3. hluta, frá kl. 10.45 til 12.13. SíðdegÍEhÍjómleikar í Sjálístæðishúsinu í dag: Carl Billich, Pétur Urbancic og Þorvaldur Steingrímsson leika : — I. Fi . Curzon: Syrpa af klassi3k- um lögum. — 2. A. B. Ambrosio: Canzonetta. — 3. M. Ippolitov,-- Ivanov: Dans l’aoule. — 4. A. Crúr.dfelt: Mansöngur. — 5. H. J. öhr: Á gönguför. — 6. D. Mau- í ize: Doina Vodo, rúmenzkur dans. | — 7. H. Mietzner: Sprengja-glens.: — 8. J. Strauss: Vf ienerbonbons, ■ vals. * Fyrir réttum fimm árum var Austurbæjarbíó opnað og sýndi þá I kvikmyndina „Ég bef aitíð elskað þig“. Var myndin gifurlega mikið | sótt og er óbætt að fullyrða að þessi mynd er cinhver sú stórfeng- ' legasta cg mest brífandi, sem hér hefir verið sýnd. í gær hóf kvik- | znynaahúsið sýningar á þessari mynd aftur og mú búast við að hún , verði ekki ríður vinsæ! nú c;i fyrir fimm árum. Myndin er í eðli- í iegura litum með töfrandi tánlist cftir fjöldan allan af frægustn tónskáldum. Aiþingi á mánudag: Eíri deild: — 1. Skemmtana- skattui', frv. Frh. 1. umv. (Atkv,- gr.). — 2. Stofnlánadeildir Búnað arbankans, fvv. 1. umr. — 3. Bann við okri, dráttarvextir o. fl., fi'v. 1. nmr. — 4. Skipuiag kauptúna og sjávarþorpa, frv. 1. umr. — 5.J Búnaðarbankinn og byggingarsjóð ur verkamanna, frv. 1. umr. >'eðri dei!J: — 1. Búfjártrygg ingai, fi'v. 3. umr. — 2. Gengis- skráning' o. f 1., frv. 3. umr. — 3. Bæjanöfn, frv. 2. umr. — 4. í- þróttasjóður, frv. 2. umr. — 5. Umboð þjóðjarða, frv. 2. umr. —■ 6. Manntal, frv. 2. umr. — 7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. 1. um;. —8. Búnaðarbankinn, 1 frv. 1. umr. Sænskukennsla í háskólarmm Frú Gun Nilsson, ser.dikennari, hyrjar kennslu i sænsku fyrir al- I mehning mánudaginn 27. okt. kl. 8 síðdegis í háskólanum. Kennsl- | an verðui' fiamvegis á mánudög- um kl. 8—!0 síðdegis í II. kennsíu stofu. Kcnnslan er ókeypis. Dönskukennsla í háskólanum Ole Widding, sendikennari byrj- ar kennslu I dönsku fyrir ulmenn ing, þriðjudaginn 28. okt. kl. 8 s.d. í háskólanum. Lesnir verða kaflai' úr nútímabókmenntum og talæí- ingar hafðar í sambandi við text- ana. Kennslan er ókeypis. n----------------------□ ístenzku handriltn í Ámasafni eru dýrmæt- ustu dýrgripir okkar ís- lendinga. Vinnum að endurheimt handrit- anna og reisum veglegt hús yfir þau. Framlög tii handritasaínshygg- ingar íilkynnist eða sendist f jársöfnunar- nefndinni, Háskólanum, sími 5959. Opið 1-7 síðd. C-----------------------□ Venslamenn Ottós Stefáns- sonar sjómanns héðan frá Reykjavík, sem ver- ið hefur í siglingu á bandaxískum farmskipum og nú Síðast á skip- inu Seatigex, eru beðnir að hafa tal af Meyvant Sigurðssyni um- sjónai’manni, Nýja Garði, hið fyrsta. Aðalíundur Sölusambands íslenzkra fisk- fxamleiðenda verður haidinn í Reykjavík mánudaginn 10. nóv. n. k. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. • Gengisskidning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kar.adiskur dollar .. kr. 16.93 □ -ö íslenzk’ur iSnaSur spar- ar dýrœætaa er’endan gjaídeyrir, og eykur verðmæti útflutöings- ins. — n——— ---------n 1 £. 100 dan3kar kr. . 100 norskar kr, . 100 sænskar kr. . 100 finnsk œörk , 100 belg. frankar . 1000 franskir fr. . 100 svissn. frankar 100 tékkn. Kcs. . 100 gyllini ......... 1000 lírur .......... kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 223.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 kr. 26.12 r • Utvarp • Sunnudugur 26. oklóbcr: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 11.00 Moi'guntónleikar i (plötur). 12.10 Hádegisútvai'p. ! 13.00 Erindi: „Hafið og huldar lendui'“ eftir Rachel Carson; I. Hin dimmu djúp (Hjörtur Hall- dórsson xnenntaskólakennari þýðir og flytur). 14.00 Messa i kapeliu Háskólans (séra Jón Thorarensen) 15.15 Fi'éttaútvarp til Islendinga | crlendis. 15.30 Miðdegistónleikar: j a) „Liljur vallarins“, kór- og , hljómsvéitarverk eftir Vaughan V/illiams (Brezki útvarpskórinn J og Phiiharmoniuhljómsv. Lundúna Sir Adrian Boult stjórnar). b) 16.00 Lúðrasveit Hafnarf jarðai' leikur; Albert Klahn stjórnar. — 16.30 Veðurfregnir. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Barnatími (Bald- ur Pálmason) : a) Framhaldssaga litlu krakkanna: „Bangsimon" eftir Milne; I. (Helga Valtýsdótt- ir). b) „Ævintýri Sigga á bættu buxunum“; siðari þáttur (Hendrik Ottósson). c) Bréf frá krökkun- um. d) Tónleikar o. fl. 19.30 Tón- leikar (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Frá Þjóðleikhúsinu: „Leðurblakan“, ó- perctta í þremur þáttum eftir Johann Strauss við texta eftir ^ Meilhac og Halévy, í þýðingu Jakobs Jóh. Smára. Lelkstjóri: Si- mon Edwardsen. Hljómsveitar- stjóri Victor Urbancic. Leikendur: Einar Kristjánsson, Guðrún Á. Símonar, Elsa Sigfúss, Sigrún Magnúsdóttir, Guðmundur Jóns- son, Ketill Jensson, Sigurður Ólafs son, Róbert Arnfinnsson, Lárus : Ingólfsson, Ragnhildur Stein- I gi ímsdóttii', Áslaug Sigurgeirsdótt 1 ir o. fl. Ennfremur söngmenn úr Karlakórnum Fóstbræður og söng- konur úr Tónlistarkórnum. Hljáð- fæialeikai'ar úr Sinfóníuhljóm- sveitinni ieika. (Flutningur óper- ettunnar var tekinn á segulband á sýningu í Þjóðleikhúsinu 2. júlí s. 1.). 23.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 23.05 Dansiög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Múnudugur 27, október: 8.00 'Morgunútvá’fp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útva-rp. 15.30—16.30 Miðdegisút- varp. — (15.55 Fréttir). 17.30 íslenzkukennsla; II. fl. (Kennari Bjarni Vilhjálmss.). 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. (Kennari: dr. Jón Gíslason). 18?25 Veðurfregnir. —• 18.30 Tónleikar (plötur). 19.00 Þingfréttir. — 19.25 Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ltvarpa hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds son stjórnar: a) „Þrír gamlir dansar eftir Arthur Wood. b) „Helgun frá döggvum himna- brunns“,~cnskt þjóðlag. 20.40 Um daginn og vegimi (Gisli Kristjáns son ritstjóri). 21.00 Lög úr óper- unni „Mlðillinn" eftir Gian-Carlo Menotti: Guðmunda Elíasdóttir, Svanhvit Egilsdóttir og Þuríður -pálsdóttir syrtgja; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 Erindi: Hagnýting Faxaflóasíldar (Jakob Sigurðsson fiskiðnfræðingur). —- 21.50 Búnaðarþáttur: Fóðrið og fóðrunin í vetur (Pétur Gunnars- son tilraunastjóri). 22.00 Fréttir og véðurfregnir. 22.10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) — XI. 22.35 Þýzk dans- og dægurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. % ! Erlendar útvarpsstöðvar: Noresur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22. 10.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 16.50 Þjóðlög. 20.05 Hljóm- leikai, Beethoven. 21.40 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdira 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kk 18.00 Óperan „Don Juan“, eftir Mozart. 18.30 Paul Reumert les upp. 19.05 Píanósón- ata eftir Schubert. 19.35 Útvarps- hliómsveitin leikur. 21.15 Danslög frá Ambassadeur. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: kl. 17.10 Vinsæl dægur- lög. 18.30 Skcmmtibáttur. 19.55 Leikrit. 21.30 Lög frá 1920. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum dagblaðanna. 11.30 Skcmmtiþáttuv fyrir hermennina. 13.15 BBC Show Band. 14.15 Pía- nókonsert í A-dúr eftir Grieg. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.15 fyrsta erindi af fjórum um trúarleg efni, séra Tom Allan, 18.30 Silvester og hljómsveit hans leika danslög. 21.00 Tónskáld vikunnar, Dvorak. ★ Dómarinn: —- Skammastu þin ekkert fyrir að koma hingað fyrir réttinn eins oft og þú gerir? Sakborningurinn: — Nei, alls ekki, herra dómari, mér hefur allt af fundist dómsalurinn vera mjög virðulegur staður. ★ — Þér hafið þegar fengið leyfi til þess að kveðja konuna yðar, til þess að vera við jarðarför tengda- móður yðai', vegna þess að dóttir yðav hafði mislinga, þegar sonur yðar var skírður, en hvað er það núaa? spurði forstjórinn hálf etgi legur. — Ég ætla að gifta mig, herra forstjóri! ★ Jón (í símanum) : — Ætlið þér að greiða reikning yðar hér núna? Pétur: —■ Nei, ég get það ekki núna strax. Jón: — Ef þér gerið það ekki, þá mun ég segja öllurn hinum lán ardrottnum yðar að þér hafið þeg- ar greitt aila yðar reiknjnga hér. ★ — Erfiðisvinna hefur aldrei grandað nokkrum manni og ekki þótt hættuleg, sagði faðirinn. — Það er einmitt það, svaraði þá sonurinn, sem var ný útskrif- aður úr háskólanum, — mig lang- ar tii þess að taka mér eitthvað hættulegt fyrir hendur. -k Villi litli fékk að fara með móð- ur sinni á spítalann til þess að heimsækja föður sinn, sem lá þar í inflúenzu. Viiii átti tnörg ung systkini og var sjáifur ekki nema 6 ára. Hann var mjög þögull inni í sjúkrastofunni og þegar heim- sóknartí n var úti, sagði Villi. -— Hef ég ekki verið mjög stillt ui', pabbi minn? — Jú, sagði faðir hans, — ég er hreykin af þér, Villi. — Má ég þá fá að sjá barnið? hvíslaði Vdlli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.