Morgunblaðið - 26.10.1952, Page 7

Morgunblaðið - 26.10.1952, Page 7
Sunnudagur 26. okt. 1852 MORGUNBLAÐIÐ TÍÐINDAMAÐUR blaðsirs,. er set'ið héíur 14. Iðnþing ís- j lendinga, átti stutt viðtal við ijóra þingfulltrúa um, hvcrn- j ig atvinna hefði vevið hjá þeirn og atvinnuhorfur. ur hann barizt fyrir þessu fram- íaramáli í mörg ár. Aðrar fram- kvæmdir eru bygging nokkurrr, rmóíbúðarhúsa og viðgerð og endúrbætur „óskabarns Hún- vetninga" Kvennaskólans, eii af þeim sökurn i'cilur kenns'.a niður gcta þess í u.pphafi, að hann situr þetta Iðnþing fyrir Iðnskólann á Seifossi, cn ekki fé.'ag sitt, Iðn- áðarmannafélag Selí'yssinga, þar sem það er ekki í Landssam- bandinu. Hitti hann fyrst að máli einn af eiztu þingfulltrúum þingsins, Björn Einarsson, trésmið frá Blönduósi. Björn er 66 ára og á um 50 ára ævistarf að baki sér, en hann nam iðngrein sina hjá föður sínum, Einari Guð- mundssyni, Síðu, sem mun hafa. verið með fýístu lærðu trésmið- unum í Húnavatnssýslu, en hann haíði numið iðn sín'a í Danmörku í kríngum 1880. Björn er kvænt- ur Rallberu Jónsdóttur, sem ætt- uð er úr Rangárvallasýslu, og eiga þau sjö uppkomin börn á hfi. Hallbera er vel þekkt nyrðra, þar sem hún hefir gengt Ijós- mcðurstörfum i um 30 ár. MERK.ILEGT ÆVISTAEF — Hvernig er þaö Björn, hef- ir þú ekki ætíð haft nóg að starfa? -— Jú, ég hefi ætíð haft yfir- driíið að gera. Hér áður fyrr stundaði ég búskap samhliða tré- smíði, en síðastliðin 25 ár hefi ég eigingöngu starfað við tré- smíðar. Fyrir tólf árum setti ég á stofn trésmíðaverkstæði á Blönduósi. Eignaðist ég fyrstu trésmíðavélina, sem kom á stað- inn og hefir hún reynzt mér hið mesta þarfa þing. Eg hefi verið svo gæfusamur að hafa- ætið ver- ið vel vinnufær og get ég ckki sagt, að mér haíi fallið hör.d úr verki síðan ég var þrettán ára. Lítið hefir verið um sumarfrí og í hitt eð fyrra tók ég' mitt leng'sta sumarfrí, sex vikur, er cg skrapp á furid’ dóttur minnar, sem er gift í Danmörku.“ Til gamans má geta þess, að þegar Björn var aðeins 13 ára, smíðaði hann íyrstu líkkistuna, en það atvikaðist þannig, að fað- ir hans var ekki heima, en kist- una þurfti nauðsynlega að smíðá, vg þar sem erfitt var um sam- göngur, varð 'allt slíkt að vinn- ast á staðnum, Björn tók sig til og smíðaði kistur.a og þótti vel takasú MIKIÐ CIT BYGGINGAIt- FKAMKVÆMMlt A BLÚNÐUOS) — Hvernig hefir atvinnu'iífið verið í sumar á Blöndúósi? — Atvinna hefur verið með iang bezta rr.óti á Biönduósi í sumar og hefu'r verið mikið Um framkvæmdir. Uflnið hefur vcrið að endurbyggingu rafstöðvarinU- ar, ssm er skammt fró, og er það gert á vegum ríkisins. Búizt er við, að því verki verði lokið um áramót. í sumar var byrjað að reisa sjúkrahús, eins og blöðin hafa skýrt frá- nýle'ga, cg er þeg- ar lokið við kjallara þess. Ég vil sérstaklega geta þess, að aðal- hvatamaður fyrir bvggingu sjúkrahússins er okkar ágæli héraðslæknir, Páll Kolka og hef- í vetur. ATViNNUHORFUR MJÖG GÓÐAR — Atvinna er því r.ægiles núna, heldur Björn áfram, og' allt útlií fyrir, að næg atvinr.a verði' í Vétur hjá ið'flaðarmörin- um staðarins. JÍÍpíí Nú vendum við kvæði okkar i kross og snúum oss að yngri fulltrúum IðnþingsiKs- og hittum að máli J úlíus Helgason • raf- virkjameistara frá Ísaíir'öi. Hcnn er dugandi maður og athafna- samur á aínu sviði. Árið 1943 var hann upphafsmaður að stofn- un raftækjaverkstæðisins Neisti h.f., en það er mjög vel kynnt íyrirtæki fyrir vestan og hafa Júlíus og félagar hans séð um uppsetningu og lagíæringu á mörgurn rafmagnskeríum, víðs- vegar um Vestfirði á seinni ár- um. Hiá Neista h.f. vinna núna sjö rafvirkjar, tveir nemendur og tveir aðstoðarmenn, og eru raf- virkjarnir allir hluthaíar í féiag- inu. UNNIF! AÐ RAFSTÖÐ A SÚGANDAFIRÐI — Við hvaða framkvæmdir hafið þið aðallega unnið í ár? spyr ég. — Við erum að ljuka við að setja upp rafstöð á Sugandaxiröi, svarar Júlíus, en að því verki höfum við ur.nið í síðastliðin tvö ár, auk þess höfum við lagt nýtt raikerfi fyrir raf-vcituna á staðn-! um og endurnýjað raflagnir í öll- um húsurti þoipsins, en það var, mikið verk og vonast ég til að, geta afhent það, þegar ég kem heim af Iðnþinginu. í haust höf- um við einnig unnið o.ð því að cndurbyggja rafveitukerfið í Bolungarvík og munum við halda því áfram fram eitir vctr-1 inum eftir því sein eíni endist og tiðarfar leyfir. I Um atvinnuhorfur hcf ég' það að segja, r,Ö þær eru aii legar, en auk þess sem að framan greinir vinr.um vi'ö að því að ieggja rafíagnir í 18 ibú'ða verka- manaafcústað, $em nú cr í smíð-: um á ísafirði. I i I ÁHUGAMAL RAFVíRKJA FYRIF. VE-STAN Júlíus kvað þfeð eitt af helr.tu áhugamáium rafvirkja fyrir vest- an, að raforkurnáiin kæmust í fcetra horf, eins og t. d. mcð hag- nýtingu vatnsaflsins í Fossá við Bolungarvík og ertdurbótum á vatnsvirkjun Rafveitu ísafjarðav. I I angþor Si§nrb|§rn$$0Fí I ! Að síðustu átti ég tal við Ing- þór Sigurbjörnsson, mélarameist-1 ara frá Selfossi, cn rétt er að! IÐNSKÓLÍNN Á SELFOSSI Ég spurði Ingþór um iðnskól- ann á Selfossi, og komst hann svo að orði: — í skóianum hjá okkur á Selfossi hefur sú nýbreytni verið tekin upp að halda dagskóla. ■—■ Skólann hafa sótt undanfarin ár um 30—40 nemendur víðsvogar að landinu og nýtur hann al- mennra vinsælda, hann býr við gcðan húsakost í húsi, sem Iðn- aoarmanna'félagið hefur komið upp rneð þétttöku stúkur.nar Brúin. Starfsemi skólans hcfst um miðjan janúar ár hvert og verður svo líka á þessum vetri, en sökum hinna miklu anna sem venju'.ega eru hjá bifvéiavirkj- um á Selfossi eftir áramót, vegna snjóa og erfiðs tíðarfars, hefur að þessu sinni verið komið á námskeiði íyrir nemcndur i bif- vélavirkjun á þessu hausti, til þess að þeir geti verið lausari frá námi á hinum reglulega skólatíma. BEZT ER A3 KUNNÁTTU- MENN VINNI IIVERT VERK — Hvernig heíur verið um at- vinnu á Selfossi í sumar? — Það hefur verið sæmileg atvinna hjá málurum, en lítið er framur.dan í vetur, svaraði fng- þór. Að lokum sagðist Ingþór vilja bæta því við, að með vaxandi rkilningi alniennings á þvi, að eðlileg'ast, hagkvæmast og ódýr- ast sé, að kunnáttumenn vinni hvert verk, voni hann, að iðnso- arstéttirnar bcri gæfu til að vaxa í starfi sínu og verða þannig, bæði sjálfúm sér og þjóð sinrri til heilla. Sigríðyr Bjaniadóftir MEÐAL þingfulltrúanna á Iön- þinginu var Sigríður Bjarnatíótt- ir, hárgreiðslukona, en hún var fulltrúi Félag3 hárgv eiðsiu- '•vrnv ' rt.T--1-|o,. i hef- ir fengist við hárgreiðslustörf í 13 ár og nam iðn sina hjá Hár- Framhaid á bls. 12 7 1 HraSsamfðl — OKKUR hefur lertgi cireymt nm ao ííoma til isiands og nú hef- ur sá draumur raetzt. Ög' við höf- um sanriarl'ega ekki orðið fyrir' vonbrigðum. Þannig fórust þeim orð, hinum ungu dans.’ist'arniönn- um, Maud og Tcny, sem um þess ar mundir sýna list'dans í Haust- revýunni við mikia hrifningu áhorfenda. Þessir geðþekku listamgnn hafa ferðast saman undanfarin sjö ár og sýnt list sína á mörgum kunnustu skemrntistcðum Evrópu svo sem á Splendid Bar í Beriín, Chinavarieté í Stokkhólmi og enn fremur á Casanova i Vín, þar sem hin fræga kvikmynd, „Þriðji mað urinn" var tekin. Þá hafa þau einr.ig komið fram í sjónvavpi, og m. a. cinum sex sinnum í Berlin. LISTRÆN FEGURDAR- TÚLKCN — Hverslconar dans sýnið þið aðallega? — Við höfum á sýningarskrá okkar einkum fegurðardar.sn í klassískum stíl, sem við túlkum þó gjarnan að frönskum hastti. Einn siíkra dar.sa, sem við sýn- um, er Adam og Eva, og við vor- um satt að segja dá’.ítið hikandi við að sýna b.ann hér. Klæðnaður okkar ncer þar nefnilega lág- rnaiki — það er hægt að koma honum fyrir á meðaiavog, eins og sagt var um hann í útlendri blaða umsögn — og þess vegna gæti alltaf sú hætta verið fyrir hepdi, að fólki virtist slíkur dans ósæmi legur. En hér hefur cngu slíku verið til að dreifa. Fólk virðist liafa skilið hann fuilkomlega rétt og aðeins leitað í honum hinnar listrænu egurðartúikunar. :em flutningur okkar rniðast við. — Að minnsta kcsti í nokkra' daga. Okkur langar t'il að siá meira af Islandi — og nú er’ sól- skinið lcomið. Auk þess er Haust- revýan enn í fullum gangi: Og það er álcafiega skemmtileg't að koma fram fyrir íslenzka sýiiing- argésti. Við höfum hvergi °hitt fyrir betri áhorfendur en hér og í Berlín. ■— Ja, fólk hefur verið framúr- skarandr eiskulegt við okkur, baét ir hin unga og glæsilega dansmær við og brosir, — „koiossalt eisk- værdig". abe. ÞINGSTÚKA Reykjávíkur og Góðtcmplarastúkurnar, gangast fyrir kvöldvðkum hcr í bænuni næstu kvöid í Góðtcmplarahús- inu og hofjast þær kl. 8,30 stund- vísioga. Fyrsta kvöldvakan vcrður annað kvöld, már.udag, og hefst i eins og áður segir kl. 8,30 rétt- rtundis. Dagskrá lcvöldvakanna er hin fjölbréyttasta, skiítast á erinda- flutningur, upplcstrar, einsöng- ur, gamanvísur, hljómlist, leik- þættir, dægurlagasöngur o. fl. Hljómsveit leikur í upphafi kvöld vakanna. Meðal .æðumanna þarna veröa Pétur Ottesen alþm. og séra óskar Þorláksson dóm- kirkjuprestur. Guðmundur laga- lin rithöf., Loftur Guömundsson blaðamaður og Ingimar Jóhannes son kennari les upp. Einsöngv- NA NÆST í fJU DELHI OG IvALKÚTTA - En riVerriig er um atvinnu- ■fur fyrir danslistarfólk um ssar mundir? — Við höfum h.aft meira en » að gera, og hér höfum v.ð ’-okkur símskeyti um atvinnu eoð, scm okkur hafa borizt an við kcmum til íslands. En i miou:' getum við ekki sinnt m. Yið erum á næstunni áð- til Indlauds og sýnum ettir óts —> i I\Kúi-Delhi oí KM- tta. Það verður iengsta ferðin kar íram til þessa. SKEMMTILEGAST I REYKJAVÍK og BERLÍN Og hvað verðið þið lengi hci cnnþá? arar þ-eir som þarna koma fram, verða GuSmundur Báldvinsson, Sigurður Ólafsson og séra Marinó Krirtinsson. Auk þeirra syngja og | einsöng 11 ára gömul stúlka, Annie Elsa Ólaísdóttir. Þá mun hinn lcunni munnhörpuieikari Ingþór Haraidsson láta í sér heyra, en hann cr þegar þjóð- | kunnur "yrir list sína. Kvöldvökur þessar standa yíir frá 27.—30. oktéber, og cr öll- um heimill ókeypis aðgengur, noðan húsrúm 1 :yfir. í fyrra gcngust sömu aðilar í fyrir svipúöum kvöltívokum ag j voru þær svo vel sóttsr að færri i komust þar að cn vildu. ISEZT AÐ AVGLYSA t aroncvNL-LJDim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.