Morgunblaðið - 26.10.1952, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.10.1952, Qupperneq 8
8 MORGVJSBLAÐIÐ Sunnudagur 26. okt. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600, Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. lausasölu 1 krónu eintakið. Mikilvægt hagsmuna- mál sjá varútvegsins FJÓRIR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa fyrir skömmu lagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um að fela ríkisstjórn- inni að athuga til hins ítrasta, hvernig bætt verði aðstaða ís- lenzkra skipa og sjómanna, er •stunda fiskveiðar á fjarlægum miðum, til þess að geta hagnýtt afla sinn sem bezt og notið sem bezts aðbúnaðar við störf sín. Á síðasta landsfundi Sjálf- stæðisflokksins bar þessi mál mjög á góma. Vöktu útgerðar- menn og sjómenn, sem þar áttu sæti athygli á því, að brýna nauðsyn bæri til þess að efla að- stöðu íslenzks sjávarútvegs til þess að senda skip sín til fisk- veiða á fjarlægum miðum. Var samkvæmt tillögu þeirra skorað á þingmenn flokksins að beita sér fyrir aðgerðum í þessa átt. Þingsályktunartillagan, sem nú hefur verið fram borin er því í fullu samræmi við yfirlýstan vilja landsfundarins. Um það blandast engum hugur, að þess stopulli sem afli verður á heimamiðum ckkar, því meiri nauðsyn er á því að íslenzk veiðiskip geti sótt á fjariæg mið, sem enn- þá eru auðug af góðfiski. Þau mið, sem aðallega koma til greina í þessu sambandi eru við Grænlandsstrendur. Und- anfarin ár, og þó fyrst og fremst á s.I. sumri hefur tog- arafloti okkar einkum lagt þangað leið sína. Má raunar segja að veiðarnar þar hafi á þessu tímabili borgið sumar- vertíðirni. Tilraunir hafa einnig verið gerðar með veiðar íslenzkra vélskipa við Grænland. En segja má að þær séu ófram- kvæmanlegar við núverandi aðsíæður. Á s.l. sumri munu togararnir um skeið hafa notíð einhverrar fyrirgreiðsiu um öflun nauðsynja sinna í Grænlandi. En ekkert samkomulag hefur ennþá tekizt um framhald hennar. Á það er bent í greinargerð, er íylgir þingsályktunartillögu þeirri, er Sjálfstæðismenn hafa flutt á Alþingi, að það sem mestu máli skipti fyrir íslenzk veiðí- skip á þessum miðum, sé að fá aðstöðu til þess að leggja afla sinn upp í grænlenzkri höfn. Þau þurfi ennfremur að fá leyfi til þess að kaupa þar nauðsynjar sínar, svo sem salt, olíur, kol og vistir. En slíka aðstöðu hafa norsk veiðiskip haft í Grænlandi um nokkurra ára skeið. hefur fiskileysi grunnmiðanna valdið þrengíngum og vandræð- um meðal alls almennings. •k Hin aukna vernd, sem friðun- arráðstafanir núverandi ríkis- stjórnar veita miðunum, er stórt spor í rétta átt. En hún, bætir samt ekki á skömmum tíma upp þá eyðileggingu, sem áratuga rányrkja hefur valdið. — Þess vegna er óhjákvæmilegt að gera jafnhliða aðrar ráðstafanir til þess að bæta aðstöðu útgerðar- manna og sjómanna. í tillögu Sjálfstæðismanna er lagt til, að ríkisstjórninni verði falið, að gera ítrustu ráðstafanir til þess að bæta aðstöðu okkar til sóknar á erlend mið. Kemur þar fyrst og fremst til greina samkomu- lag við dönsku stjórnina um fyrirgreiðslu í Grænlandi. — Verður ekki annað séð, en að Danir geti auðveldlega leyft íslendingum svipaða aðstöðu og Norðmenn hafa haft þar um rokkurt árabil. Hér er um mjög mikið hags munamál íslenzks sjávarút- vegs, útgerðarmanna og sjó- manna að ræða. Er það því vel farið, að því hefur verið hreyft á Alþingi. AB-FLOKKURINN er ákaflega fingralangur flokkur. Ef ein- hverju þörfu og nytsömu máli hefur einhvern tíma verið kom- ið fram til hagsbóta fyrir ein- stakar stéttir þjóðarinnar eða hana í heild, þykist Stefán Jó- hann og nafni hans við AB-blað- ið eiga af því allan heiður. Þann- ig reyna þeir nafnarnir að eigna sér forystu um flest öll fram- faraspor, sem stigin hafa verið í þessu landi. Ef samkomulag gæti tekizt um hliðstæða fyrirgreiðslu við ís- ienzk skip mundi af því leiða stórbætta aðstöðu fyrir sjávarút- veg okkar til arðvænlegrar út- gerðar við Grænland. Sennilega hafa fáar þjóðir orð- ið jafn harkalega fyrir barði rányrkju af völdum erlendra veiðiskipa o.g við íslendingar. Að ströndum þessa Iands hefur sótt geysilegur floti margra þjóða. — Þessi erlendi floti hefur í marga áratugi ausið hér upp óhemju fiskmagni. Er nú svo komið að efnahag íslendinga er stefnt í beinan vcða af völdum þessarar rányrkju. í heilum landshlutum Þctta er ákaflega afkáralegur málflutningur og lítt til þess fall- inn að skapa traust á þessum tveimur Steíánum. Alþjóð veit að AB-flokkurinn hefur al'taf verið lítill flokkur hér á landi. Þegar hann var liðsterkastur' á þingi átti hann þar 10 fulltrúa. Það var á árunum 1934—1937. En einmitt það tímabil mótaðist af kyrrstöðu, atvinnuleysi og þrengingum alls almennings, eins og nýlega hefur verið bent á hér í blaðinu. Nú á flokkur þeirra nafnanna aðeins 6 menn á þingi. En miklir menn erum við Síef- án minn, segja þessi ofurmenni hvort við annað. Þau segjast hafa lagt grundvöllinn að öllum um- bótum á íslandi, enda þótt flokk- ur þeirra væri ekki einu sinni til þegar mörgum þeirra v. \ hrundið í framkvæmd. ★ Ofurmennin scgja líka, að Sjálfstæðisflokkurirn hafi barizt gegn öllum umbátum, enda þótt sannað sé að hann hafi borið mörg hin stærsíu þeirra fram til sigurs. Þessi ofvöxtur í afrekum AB-flokbsins í dálkum blaðs hans bætir árciðanlega lítið fyrir honum. íslenzkur al- menningur lítur með góðlát- legri kímni á hina raups 'r :: naí na!! EIGANDI eins stærsta teppaút- fluíningsfirma í índlandi Ii. R. Meherally er um þessar mundir á ferð hér á landi í viðskipta- erindum. —— Er hann hingað kominn á vegurn verzlunar- firma Gísla Jónssonar & Co., cn það firnia hefur haft viS- skipti viS E. R. Meherally frá 1946. Firma E. R. Meherally stendur á gömlum merg. Faðir hans hóf verzlunarrekstur um aldamótin, fyrst í smáum stíl en ávann sér fljótlega trausts og firma hans óx hröðum skrefum. Er Meherally eldri lézt árið 1940 tók Meherally yngri við verzlunarrekstrin um sem rtú er orðin mjög víðtækur. — Má v'ð? í heiminum sjá vörur frá Me- herally-firmanu, m.a. á Norður- löndum. VII,L K.4UPA ÞORSU * IASI Tíðindamaður blaðsins hitti E. R. Meherally sem snöggvast áð máli í gær á heimili Gísla Jónsson- ar alþ m., og fórust honum oið á þessa leið: — Korha m'n hingað til lands að þessu sinni er í sambandi við verzlunarmál, þó það hafi vft und- jr að miir langaði til að lítast um á landi ykkar. I Ég hef átt nokkur viðskinti við firma Gísla Jónssonar frá 1946 og tfd að slík viðskipti mættu vera meiri og báðum aðil.ium til hags- bóta. Ef samningar takast nu, mun firma mitt kaupa nokkurt. magn af þorskalýsi, sem í Indlandi verðui not»S til framleiðslu læknislyfja. Á hínn bóginn hafa Indver.iar á beðstólum margs konar vörur er íeleudinTar verða eð flyt.ia inn og v'éruverð í Indlandi er mjög lágt, sérstaklega verð bómullarafurða, or mun þær vart fást annars stað- ar fvrir Iægra verð. Aðalframleicsluvara firma m'ns eru teppi, en auk þess húðir, sV-"n, vefnaðarvara aiv konar, ark ství'ra t. d. í fiskumbúðir g ,poVo. Útflutninp-sverzlun okka- er m’ög umfangsmikil m. a. höfum v;ð selt mikið af vefnaðarvöru og s'.iiga til Norðurlanda. ' "'u-oGI FK'LMENNS TRÚ a RFLOIÍKS E. R. Heherally er mikils met- maður í heimalandi sínu. — Tbnn er m. a. einn helzti leiðtogí I-’hoia félagsskaparins, sem er ernn af mörgum trúarflokkum inn Muslamtrúahreyfingarinnar. Tnrvn þess trúarflokks hefur Me- verið falin mörg trúnaðar- ’-'örf m. a. það, að veva hinn nafn ’-nnua Aga Khan er fjölmargir trú '"-Uokkar gáfu honum þvngd hans ef d"möntum á sext.ue-safmæli hans á’-ið 1946. Viðstaddir þá athöfn i-nru á aðra milljón manna. Sem Vnnnugt er endurgalt Ava Khan hessa veglegu gjöf með því að gefa andvirði demantanna aftur til Gelraunaleikimlr Hve marga réfla HaSið þér! ÚRSLIT leikjanna á 20. getrauna soðlinum urðu nokkuð með öðr- um hætti en gert var ráð fyrir, einkum komu sigrar Sheffíeld W. í Blackpool og Preston i Ports- mouth mjög á óvart. Úrslit leikj- ar.na urðu þessi: A-senal 3 — Neweastle 0 1 A'-ton Villa 0 — Manch. City 0 x B’ackpool 0 — Sheffield W. 1 2 Eo’ton 2 — Stoke 1 1 Gharlton 0 — W. Bromwich 0 x Che’sea 2 — Tottenham 1 1 Pe- bv 1 — Cardiff 1 x Trarch. Utd 1 — Burnley 3 2 Portsmouth 2 — Preston 5 2 Sunderland 3 — Liverpool 1 1 Wolves 3 — Middlesbrough 3 x Sheffield Utd 2 — Birmingh. 2 x Gísli Jónsson, aipm., og lnuverjinn E.R. Meheraiiy, sem hér cr í yiSskiptaerinðum. (Ljósm.: Ól. K. M.). mannúðarstárfsemi, en Aga K'han héðan eftir mjög stutta heimsókn. er einn dáðasti trúarhöí'ðing-i Hann kvaðst hverfa héðan með Indlands, og tekur viikan þátt í endurminningar um fagurt land, trúarstarfsemi. vingjarnlega og kurteisa þjóð, sem á ótrúlega möguleika fram- ER A FCRUM undan ónýtta, sérstaklega á sviði E. R. Meherally er senn á förum iðnaðar. —- Velvakandi skiifar UB DAGLEGA LÍFINU Fermingar. IDAG er mikill hátíðisdagur í lífi margra ungra pilta og stúlkna í Reykjavík. Þetta unga fólk á að fermast. Það á að stað- festa skírnarheit sitt fyrir altari kirkju sinnar. Þetta er stór stund í lífi allra unglinga. Margir líta svo á, að íermingin sé nokkurskonar landa mæri milli bernzku og fullorðins- ára. Að henni lokinni séu ungling arnir komnir í tölu hinna full- orðnu og geti hagað hegðan sinni í samræmi við það. Ólvmpíumynd frumsýrd HEl.SINGFORS. — Álitið er, að finnska ólympíumyndin verði frumsýnd hinn 15. nóv. næst- komandi. WT En úr þessu er oft of mikið gert. Það er engan veginn æski- legt að fermingarbörnin áliti sig svo skyndilega hafin upp úr bernzku shinni. Þau eru nefni- lega áfram ungiingar, sem eiga eftir að njóta mikils af yndisleik æskunnar. Viðborfin breytast. EN öllum unglingum er það samt sameiginlegt að vilja sem fyrst láta líta á sig sem full- orðið fólk. Það er þessi óþreyja, sem einkennir okkur öll meðan við erum börn. En svo breytast viðhorfin. Eftir því sem árin líða viljum við halda sem lengst í æsku okkar. Og þegar hún er lið- in söknum við hennar og um fermingardaginn leikur hugþekk- ur bjarmi minninganna um áhyggjulausa og glaða daga. Beðið um Kantötukór Akureyrar. SVO er hér bréf frá Vestmanna- eyjum, þar sem beðið er um meiri söng Kantötukórs Akur- eyrar í útvarpið. „Kæri Velvakandi! Það mun hafa verið snemma í júní s. 1., að ég las í dálkum þín-1 um lofsamleg ummæli frá „söng- vini“ um söng Kantötukórs Akur- eyrar í útvarpinu, og ósk var látin í ljós um að söngur Kántötu- kórsins heyrðist oftar í útvarpinu, en verið hefur undanfarin ár. Ég gladdist rnjög, er ég las þessi orð, því að þau voru sem töluð út úr hjarta mínu. Þar eð ég véit, að þú, kæri Vel- vakandi, gerir mörgum greiða, bið ég-þig gera svo vel að koma á framfæri þeirri ósk minni, að fluttur verði tíðar en hingað til, söngur Kantötukórsins í útvarp- inu, og lög Björgvins Guðrnunds- sonar betur kynnt þjóðinni en fram til þessa. Með vinsamlegri kveðju, Söngelsk.“ Utanfcr prófessorsins. ITILEFNI ummæla hér í dag- lega lífinu fyrir nokkrum dög- um hefur mér borizt svohljóðandi bréf frá Gylfa Þ. Gíslasyni prófessor: „I bréfi, sem þér birtuð í dag, er vikið að þriggja mánaða dvöl minni í Bandaríkjunum á síðast liðnu sumri í sambandi við um- ræður um, hvort embættismenn eða opinberir starfsmenn eigi að halda launum sínum, meðan þeir dvelja eríendis. í framhaldi áf þessu óska ég þess getið, að það kom aldrei til nokkurra álita, hvort ég héldi launum mínum eða ekki, af þeirri einföldu ástæðu, að ég var erlendis í sumarleyfi mínu, þ. e. ég fór ekki utan fyrr en ég hafði lokið allri kennslu minni og öllum prófum. Hins veg- ar notaði ég mestan hluta tíma míns í Bandaríkjunum í sam- bancli Við starf mitt við háskól- ann, þ. e. til þess að kynna mér nýjungar í kennslugreinum mín- um og afla ýmislegs efnis í kennslubók í reikningsskilum, sem ég er að ljúka við að semja og kemur út á næsta ári, auk þess sem ég flutti fyrirlestra. 24. október 1952 Gylfi Þ. Gislason. Breytir engu ESSI ummæli prófessorsins breyta engu um það, sem áð- ur var sagt hér um hin rætnu skrif AB-blaðsins um ungan. menntamann, sem dvelur um þessar mundir á svipuðum slóð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.