Morgunblaðið - 26.10.1952, Side 10

Morgunblaðið - 26.10.1952, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. okt. 1952 r io k í Góðtemplarahúsinu dagana 27.—30. okí Mánudagurinn 27. okt. kl. 8,30 síðd. Hljómsveit l.eikur Ávarp: Guðmundur Jóhannsson Erindi: Einar Björnssson EinScngur: Sigurður ólafsson Upplestur: Guðm. G. Hagalín rilh. Einsöngur: Annie Elsa Óiafsdóttir 11 ára Einleikur á harmóniku: Ólafur Pétursson Upplestur: Loftur Guðmundsson blaðam. ; Lokaorð: Árni Óla ritstjóri. Miðvikudagurinn 29. okt. kl. L30 síðd. Ávarp. Halldór Kristiánsson \ "1 Leikþáttur st. Soley Ræða: Sr. Oskar Þoriáksson dómkirkju- prsstur Gamanvísur: Hjálmar Gíslason Upplcstur: Ingimar Jchannesson Lcikþáttur st. Einingin .Lókaorð: Jón Böðvarsson. Þriðjudagurinn 28. okt. kl. 8,30 síðd. Hljómsveit leikur Ávarp: Róbert Þorbjörnsson Ræða: Pétur Ottescn alþm. Einsöngur: Sr. Marínó Kristinssson Samlaisþáttur: Har. S. Nordal og Guðgeir Jónsson Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson Þjóðdansar. Lokaorð: Þorsteinn J. Sigurðsson Fimmtudagurinn 30. okt. klukkan 8,3J síðd Ávarp: Karl Karlsson Söngur með gítarundirleik: Alfred Clausen Erindi: Jón B. Helgason Einsöngur: Guðmundur Baldvinsson Erindi: Ari Gísiason Upplestur: Guðmundur G. Hagalín rith. Lokaorð: Indriði Indriðason. Öllum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þingstúka Reykjavíkur. ■ ■ I Tjarrtarkaiti tilkynnir: | • í dag og næstu sunnudaga verður síðdeg- : ■ ■ • iskaffi í Tjarnarkaffi. • ■m • • ■ m ■ : Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar j : leik.ur frá kl. 3.30 til kl. 5. : : i ISI «s i ci v @ 11 £* • 6 hefst í Listamannaskálanum kl. 2 í dag • : : | Freistið gæfunnar. i ■ • | Kastið krónunni. Komið heim með j " • : sex þúsund króna þvottavélina, : ■ • r> •«■••■■ ......................... laiaa>>>| : B.S.S.R. B.S.S.R. j i TIL SdLir i ■ . : Þriggja herbergja kjailaraíbúð í nýbyggðu húsi. ; Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar gefi sig • ; fram í skrifstofu félagsins Lindargötu 9 A, mánudag ; * eða þriðjudag klukkan 17—18,30. j í STJÓRNIN 1 ISlý9 áður óþekkt starÍMmi j : ; : Oft er nauðsynlegt að varðveita greinar, sem birtast i ; ■ dagblöðum landsins. Safnið saman greinum um störf ; ; ykkar og áhugaefni og eignist samtíðarlýsingar á þeim. j : Blaðaumsagnir annast þetta. ; 2 ■ : Blaðaumsagnir. • : ; Z Posthólf 41 — Reykjavík. j ^■■•■■■•■■•••■■■•■■••■■•■■■■■■•■•■«•■•••••■••••■•••-—•••*■-••••••••■••■ W 2 ómasula i Fjöldi fallegra pottblóma verður seldur j mjög ódýrt á morgun, mánudag kl. 3—6 í j Iðnskólanum. ; Inngangur frá Vitastíg. : BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Árhók sþrótta utanir.a 1952 cr komin út, gefin út að til- hlutan ÍSÍ. — IJöfuðþættir hennar nefnast: ÍSÍ, badnlin- ton, frjálsar iþróttir, glíma, golf, handknattleikur, hnefa- lcikui', knattspyrna, skauta'- íþróttin, sldðaíþróttin og ^sund. Enn fremur flytur bókin, scm er prýdd íjölda mynda, metskrár, erlendar íþróttafréttir o. fl. — Vcrð fyrir áskiifendur kr. 38.00 + kr. 2.50 (hluti af burðar- gjaldi); iausasöluverð kr. 48.00. — Aðrar íþróttaár- bækur: Árbákín 1931 kr. 50.00 (áskriftaverð). Árbækur 1942—'48 kr. 105.00 allar bækurna:. Gerist áskrifenditr ;.ð íþróttabókinni. Ilún er ó- missandi fyrir alla íþrótta- menn og í’próttaunr!endin'. Golfreglur kr. 25,00 ib., I Ilandknattleiks- og körfu- I knattleiksreglur ÍSf kr. 10,00 og Giímulög ÍSÍ Jcr. 5,00. — Höfuttt einnig til sölu luna á- gætu íþróttahandbók Frjáls- ur íþróttir (kr. 45,00 ib), og ýmsar leikreglur ÍSÍ. ■— Sendum gegn póstkröfu. — Bókabúð að Hverfisgötu 21. Ung hjón, með citt barn ÍBÍÐ óska cftir 2ja til 3ja lierb. um miðjan nóvember. Eins árs fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist afgr. MbJ. fyrir miðvikudagskvöld rncrkt: — „ItegJusöm — G'‘. RAGNAR JÓNSSON liæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugaveg 8. Sími 7752. — Reykjavlkurbréf Framhald af tals. 9 iðnað cj þaif að gera pér glögga grein fyrir að með því að íaka íslenzlta varninginn frani yfir þann erlenda, þá er hann að auka velmegun bjó'ðarinnar. Nýjar framííðarbrc.uíir ÍSLENZKUR iðnaður þarf að brjóta nýjar brautir svo hann geti orðið samkeppr.isfEor á heims- markaðinum. í fljótu bragði getur martni virzt, að það sé til r.okkuð mikiis mælst, að við fáir og fátækir get- um framleitt einhverja þá iðn- vöru sem verði samkeppnisfær . út um heiminn. En þstta þurfurh við að gera, með afurðir okkar bæði til lands og sjávar. Og hver veit nema okkar færustu og dugr legustu menn í iðnaðinum geti fundið leiðir til þess, að skapa markaö fyrir einhverja íslenzka iðnvöru, enda þótt efnivarap sé ekki íslenzk. Þó að sjálísögðu mest velti á því, að gera innlend- ar afurðir sem útgengilegastar á heimsmarkaði. Til mikils er að vinna fyrir okk ur, þegar vel tekst og fyrsta spor- ið er að venja sig af að hugsa um innlendan markað einvörðungu, hcldur ísland, sem hluta af hin- um stóra heimi með alla hugsan- lega möguleika framundan. Smáþjóðir og þukking TRAUSTI EINARSSON prófess- or kom nýlega heim úr ferð til Hollands, þar sem hann flutti sex fyrirlestra fyrir háskólastúdenta um jarðfræðileg efni einkum um rannsóknir sínar á Heklugosinu síðasta. í frásögn hans um ferðína, sem birtist hér í blaðinu, sagði hann m. a. frá því, hversu Hollending- ar leggðu mikla áherzlu á að gagnmennta stúdenta sína, og gera þá með menntun sinni sem bezt samkeppnisfæra hvern í sinni grein við menntamenn ann- arra bjóða. Hollendingaf, sagði hann, líta svo á, að þeim nmn smærri sem þjóðirnar eru, þeim mun nauðsynJegra er það fyrir þær að vera samkeppnisfærar á sviði vísinda og hagnýtrar menntunar. Ótrúlega miklum svipbrcyt- ingum íæki íslenzkt menntalíf og allar athafnir þjóðarinnar, ef slíkur hngsunarháttur ríkti hér á landi. Menní er máttur VIÐ höfum kvartað undan því að iðnframleiðsla okkar stæðist' ,‘ekki samkeppni við erlendar iðn- vörur sakir fámennis okkar og ijárskoi'ts. Má segja að þetta sé cð’iilegt. í þessu efni sem öðru veiðum við að sækja á brattann •og þá er eðlílegt að spyrja: Hvar stöndum við í verkkunnáftunni? Hefur okkur tekizt að vanda nægilega mikið til hennar. Mynd- Sauðelskir borgarbúar KOMJÐ hefur áþreifanlega á dag inn að nökkrir menn hér í Reykjavik geta elílci hugsað sér að lifa lífinu án þess að þeir njóti daglegrar samvistar við sauðí'é. Þessi h'Ugsunarháttur er arfúr fra horfnum kynslóðum bænda- þjóðarinnar, sprottinn af rækt- arsemi við búíé er felur í sér margskonar góða ciginleika. En það kemur óneitaníega e-in- kennileg; við nútímamanninn, sem aldrei heíur kynnzt búfiár- eign, er hópur manna hér í liöf- uðstaðnurn gerir um það eiris konar fundarsamþykkt, að furðu sig á að bæjarbúar skuli vilj'a losna alveg við sauðfjárrækt í bæjarlandinu. Það liggur þó í augum uppi, að andúð manna á sauðfé hér í Reykjavík er af því sprottin, að þeir telja, að sauðfé eigi hér ekkert erindi fyrir almennan at- vinnurekstur og líðan bæjarbúa, af þeirri ofur einföldu ástæðu, að hætt er við að féð eyðileggi árlega miklum mun meiri verð- mæti en allar afurðir þess nema. Svo árangurinn á þeirn búskap verður neikvæður. Til „augnayndis“ SKILYRÐI fyrir hagagöngu eru hér mjög af skornum skammti. Bæjarlandið er að miklu leyti blásnir melar. rerna hað sem girt hefur verið til skógræktar. Ligg- ur nú næst íyrir nenai að ræsta þessa mela og gera þá að arð- bærum jarðlöndum í sívaxandi mæli. En afréttarland þessarar 50— 60 þús. manna borgar er ekki meira en meðal bithagi er fyrir býli hvert í mörgum sveitum landsins. Vilji bæjarbúa til að banna sauðfjárrækt með öllu hér í bæn um á vitanlega rót sína að rekja til þess, hve margir vilja losna við hið tilfinnanlega tjón á garð- löndum af völdum sauðfjárins. En sauðfjárbannið fær hér ekki nægilegan byr eins og sak- ir standa og geta menn skilið, að þeir sem vilja sem frjálsastan at- vinnurekstur og frjálst framtak telji óviðfelldið að mönnum sé meinað með öllu sauðfjárrækt. Vilji menn hafa sauðfé hér í bænum, verða þeir að hafa það á sína ábyrgð í sinni vörzlu, sjá um að það valdi engum spjöll- um. Takist þeirn það, mega þeir að sjálfsögðu leggja í það alla þá fyrirhöfn og fé, sem þeir óska eftir, upp á þær spýtur, að þeir greiði undandráttarlaust allt það tjón, er búfé þeirra vedur á eign- um annara bæjarbúa. En það er spá manna að verði þeirri sjálísögðu reglu framfylgt, þá Hðí ekki á löngu þar til reynsl an kenni fjáreigendum að sauð- fjáreignin borgi sig ekki fyrir þá. — En óneitanlega vekur það grun garðeigenda um miður holla af- stöðu fjáreigenda til gróður- verndar og ræktunar bæjarlands ins, er þeir upplýsa í fundargerð sinni, að það sé siður erlendis að hafa sauðfé í skémmtigörðum til um við ekki standa betur að vígi ' nú, ef við hefðum sett markið j ruátt í þessurn efnum á undan- í'örnum árum. I Og hvað geturn við betra gert,! til þess að ryð.ia nýjum atvinnu- | vegum og nýjum íramleíðslu- greinum braut, en að kappkosta um að hafa hér hina færustu menn til starfa? ( Mætti hin nýafstaðna i'ðnsýn- ing færa okkur r.ær þessu ,ak- marki. i Forgöngumenn hennar og for- ystumenn eiga skilið þjóðarþökk fyrir góða frarnmistöðu og er þá rn. a. ált við ’rcmkvæmdastiór-1 j ann, Ilelga Bergs, hinn unga arkitekt Skarphéðinn Jóhar.ns- ! 5ori, er mestu réði um hinn lát- lflusa og smekklega írágang sýn- ingarinnar í smáu og stóru og for mann sýningarnefndarinnar, Svcin Guðmundsson forstjóra. „gagns og augnayntíis“. Kveáabélga og kvef sólf m í rénun FRÁ skrifstofu borgarlæknis hef ur Mbl. fengið eftirfarandi yfir- lit urn farsóttir hér í Reykjavík, vikuna 12.—18. okt. Yfirlitið er byggt á_ skýrslum 23 starfandi lækna. I svigum eru tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga .... . . 106 (126) Kvefsótt . . 131 (175) Iðiakvef . . 36 ( 18) Infiuenza 5 ( 8) Kveflungnabólga . . 11 ( 11) Kikhcsti 4 ( 1) Hlaupabóla 3 ( 15)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.